Þjóðviljinn - 04.11.1936, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN
Miðviku.daginn 4. nóv. 1936.
Málgajín Komnnínlstafloklss
íslamls
Ritstjóri og áfcyrgöarrnaðuv
Einar Olgeirsson.
Ritstjórn: Bergstaðastræti 27,
Sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaski ifst.
Laugaveg 38, slmi 2184.
Kemur út alla daga, nema
mánudaga
Askriftargjald:
Reykjavik og nágrenni kr. 2.00
á mánuði.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25
á mánuði.
f lausasölu 10 aura eintakiö.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, sími 4200
Bréf K.F.I.
til
Álþýðusamb.þingsins
Hið opna bréf K. F. 1. tákn&r
alvarleguistu tilraunina, sem enn
hefir verið gerð til að skapa nú
þegar einingu verkalýðsins á Is-
landi faglpga, og pólitískt.
Faglegu einingwia, einingu
verklýðsfélaganna, er hœgt að
skapa nú þegar og það ríður á
því að það sé gert., Tækifæri(f
er nú fyrir hendi til að sam-
eina hin klofnu verklýðsfélpg og
afnema útilokunarákvæðið, svo
hægt sé að sameina allan verka-
lýðinn í Alþýðusambandið strax.
Þá er að tryggja samstarfið á
milþ verklýðsflokkanna, Ýmsir
foringjar Alþýðuflokksins halda
því fram að samstarf sé ekki
hugsanlegt nema með skipulags-
legri einingu. Miðstjórn K. F. I.
álítur hi'nsvegar að einmitt sam-
starf að! sameiginlegium málura
sé fyrsta skilyrðið til þess að
síðar meir væri hægt að skapa
sameiginlegan flokk. En sé
hinsvegar samvinnuivilji sá, er
fram kemur í talinui um sameig-
inlegani flpkk, einlægur, þá vill
miðstjórn K. F. 1. einnig hjálpa
til þegs að hægt væri að koma
samstarfi flokkanna, á með slíku
formi að nokkurskonar samein-
ing eigi sér stað. Frá hendi
Kommúnista væri ekkert því til
fyrirstöðu að báðir flokkarnir
(jafnaðarmannafélpgin og Kom-
múnistaflokkurinn) væru ásamt
verklýðBfélögunum sem sjálf-
stæðar heildir í Alþýðusam-
bandinu, og kæmu fram sem
eitt út á við, þannig að hvor að-
ili um sig væri skuldbundinn til
að hlýta og; framkvæma sam-
þyktir meirihlutans.
Með þessu móti héldi hvor
í'lokkur pólitísku, sjálfstæði sínu?
en einn vilji verklýðssamtakanna
út á við væri trygður..
Hatrömustu, andstæðingar
samfylkingarinnar, Morgun-
blaðið og nokkrir menn í At-
þýðuflokknum, reyna að spilla
fyrir samfylkingunni meðþvíað
rey na, að telja fólki trú ura, að
Kommúnistaflokknum sé stjórn-
að frá Moskva. Þessar bábiljur
detta að vísu dauðar niður, þeg-
ar menn sjá, að enginn flokkur
gætir eins vel íslenskra hags-
muna eins og Kommúnistaflokk-
urinn, þeg"ar ura, virkileg átök ís-
lensku þjóðarinnar og erlends
vajds er að ræða. Það sá öll þjóð-
in í bílstjóraverkfalfinu. En séu
til þeir menn í Alþýðuflokknum,
Midstjórn Kommnni§ta-
flokksins
sendir Alþýdusambandsþinginu opid bréf
Flokkurinn leggur til að hið faglega og pólitiska starf sé
skipulagslega aðskilið og að samstarf milli Alþýðuflokks-
ins og K. F í. sé hafið sem undirbúningur að skipulagslegri
einingu verklýðsflokkanna.
Komiuúnistaflokkiirinn iýsir sig reiðubúinn
til að blýta ákvórðunum meirililuta verkalýðs-
ins ef Alþýðnflokkurinn vill gera hið sama
Midstjórn Kommninistaflokks-
ins sendi í, gær Alþýðusambands-
þinginu opið bréf.
I bréfi þessu er fyrst gerð ýt-
arl,eg grein fyrir hættunni á fas-
ismanum og nauðsyninni á því
að verkalýðurinn sameinist nú
þegar.. Er skírskotað til álykt-
ana 12., þings Alþsbi. um hvað
við liggi, ef ekki sé beitt róttæk-
um aðgerðum til að vinna bug á
atvinnuleysinu og öðru versta
bölj alþýðu.nna.r.
Því næst kemu,r í bréfinu eft-
irfarandi kaflji um .hvaða að-
gerðir séu nauðsynlegar:
Hoiniiiúnistaílokkiiriiin álítui', aö
ínikilvii'kustu ráðstafanir, sem 13.
Iiinuið gæti g-ert í liv.í augrnamiði að
skapa scm víðtækasta og traustasta
eiiilng-u verkalýðs og annarar nlliýðu
á móti afturlialdinu sé:
1. Að' þingið gnngi svo írá skipulagi
Sainbandsins, að öil félög- verka-
Iýðs, iðnverkamanna og stnrís-
niaiina geti verið i smuliandinu með
i'ulliim réttindum og skyldum. Væri
þá í alla staði eðlilegast og í sam-
rteini við þarflr verklýðslireyflng-
ai'iunar í dag og alla reynslu henii-
ar í ölluin öði'um löndum uudan-
tckningai-laust, að verkalýðsmála-
starfsemin og stjórnmálastarflð
yrði skiiiulagslega aðskilið, verka-
lýðsiélögln liefðu sitt þing og sína
sambandsstjórn, — þing og stjórn
Aiþýðu s a m ba n d s i n s og Al-
þýðu f i o k k u r i n n sitt þing o.
s. írv., svo sem tíðkast annarsstað-
ar á Norðurlönduin. En livaða leið,
sem farin verður, liijóta allir að
vera sammála uin nauðsyn þess að
öll verkalýðsíélög á landinu vcrði
sameinuð í eitt samband á lýðræð-
isgrundvelli, og þau einstöku vcrka-
lýðsfélög, sem kloí'in eru sameinuð
í eitt.
2. Að þingið geri ráðstafanir til að
lirlnda árás þeirri á samtaka- og
athafnafrelsi vcrkalýðsfélaganna,
sein feist í svokölluðu vinnuiöggjaf-
arírumvai'pl ihaldsmanna, og lýsi
sig andvígt liverskonnr löggjöf, sem
skerði Iýði'æði og athafnafrelsl
v,ei'klýðssamtaknnna.
3. Að þingið geri ákvai'ðanir til end-
urbóta á kjöruin atvinnulauss
vérkafólks, verkalýðs, smáfram-
leiðenda og annarar alþýðu, einn-
ig í'áðstafanii' gegn dýrtíðinni.
Meðal þessara cndurbóta, séu breyt-
ingnr á alþýðutrygglngalögunum.
svo að þær komi að verulegum not-
uin alþýðu niaiiiia. Þessum endur-
sem virkilega trúa. þessui, þá
hafa þeir nú tækifæri til að gefa
upp þá ímyndun., Kommúnistar
væru til með að hlýta aga ís-
lenskra, v er k lýðss amtak a,, ef
sósíaldemókratar eiru til í hiði
samai. Sameining jiessara
tveggja. flokka í eitt bandalag
væri hinn mesti fengur fyrir ís-
jenska ajþýðu. en sameining
jieirra í einn flokk, með einni
steí'nuskrá og, einum óskiftum.
vilja, vær'i fyrst möguleg, þeg"-
ar sameigi nleg skoðun á grund-
vallaratriðunum væri fengin.
bótum sé komið á á kostnað stórat-
viiinur.ckeiida og annara auðmanna.
4. Að þingið beiti áhi'iíum sínum til
þess að koma á sein víðtækustu
samstarfi vinstri flokkauna, félaga
og félagssamtaka, sein v.ernda vilja
lýðrreði og i'relsi þjóðarinnar fyrir
afturlialdl og fasisma'. Þetta saiu-
starf verði byggt á róttækum að-
gerðuin af liálfu núverandi ríkis-
stjórnar til að bæta kjör fóiksins
og liriindið í framkvæmd mcð sam-
eiginlegu átaki verkiýðssamtak-
anna og vinstri flokkanna.
Koiiinninlstaflokkurlnn álítur að
skiptilagsbundið samstarf vinstri-
flokkanna uin sameiginlcg stefnu- og
dægurmál sé framkva>manlegt nú þeg-
ar og vill fyrir sitt leyti gera alt
sem í hiins valdi stendur til að koma
Nordahl Grieg er nú það
skáld Norðmanna, sem getuir sér
mesta.n orðstír. Tvö síðustu leik-
rit .hans, »Vár Ære og vár
makt« (1935) og »Men imorg-
en« (1936) hafa vakið geysilega
athygli á Noröurlöndum,, Grieg
er af ýmsum talinn nýr Ibsen
Norðmanna., Hér á landi er
hann kunnur sem Ijóðskáld af
hinum ágætu, þýðingum Magn-
ú,sar Asgeirssonar. Ej vil, aðeins
minna á hin tvö snildarlegu
kvæði, Vatn og Sihril-
I ftebrúar síðastlicíinn stofnaði
Nordahl Grieg ásamt nokkrum
helstu rithöfu.nidum Noregs nýtt
mánaðarrit, Vejen frerth, og
verður stofnun þsss að teljast
mieð merkustu: viðbu.rðum í bók-
mentasögui Norðmanna um
langt skeið. Svo vel fer tímarit-
ið af stað, Stmx í formálanum
að fyrsta heftinu, er markar
stefliu þess, gneistar sterkur
vilji, heyrist ný. sterk og ó-
sveigjanleg rödd. Nordahl Grieg
og samherjair hans skilja kall
tímians. Þeir eru í hópi j>ess
fjöþla, semi neitar að viður-
kenna, að fasismi og stríð séu
leið mannkynsins. Þeír kjósa
með alþýðunni leið baráttunnar
móti stríði og fasjisma. »Vér
verðum að legg-ja. fram hæfi-
leika vora, og krafta Jil, a,ð skapa
nýtt samfélag, friðar.ins og sósí-
alismans,
Það eru, nýjar kröfur, sem eru
settar öllum oss, sam sþarfa eig-
um á sviði a.nda,ns: við verðum
því á. Jafnfmmt álítur liann þetta
samstarf vera leiðina tll skipnlags-
legrar einingar verklýðsflokkannn
í eina pólitíska lieild. Lýslr flokkur-
inn sig reiðubúinn til að taka upp
snmninga um þessi niál nú þegar og
befur kosið nefnd, er liefðl þá
sainninga nieð liönduni, ef Alþýð'u-
sainhandsþinigð er reiðubúlð til sanin-
Snga.
Þetta bréf er í alla staði hið
jiýðingarmesta og væri það ó-
metainlegt, ef Alþýðusambands-
þingið bæri gæfu til jiess að
heí'ja nú þegar einingarstarfio
með því að kjósa nefnd, til að
ræða við K. F. I. um þessi mál.:
Um þetta mál má lesa nánar
í forustugrein blaðsins í dag.
að kunna að berjast og eiga sig-
urtrú«.
Það er að sjá, að þessa norsku.
brautryðjenidiur skorti hvorugt:
»Leið vor er leið lífsins, Á
Jiessuan tíma hinnar aðsteðj-
andi viljimensku sameinast ali-
ir verðmætir kraftar til einnar
baráttu. Hver göfug hugsun,
sjálfráð eða ásj álfráð, er mót-
m'uli gegn lítilsvirðingu auð-
valds, fasisma og stríðs á sjálfu
eðli man;nsins«.
I Vejen frem eru aðaliega
stuttar og snarpar greinar.
Hvassastur aJlra er penni Nor-
dahls Grieg sjálfs. Hann er jafn-
vígur á hvorttveggja, að brýna
samherjana, og höggva að f jand-
mönn.unum. 1 einu heftinu svift-
! ir hann hræsnisgrímuinni af fas-
istaforingjanum Quisling. 1 öðru
hefti sendir hann eldheita á-
skorun til Sven Hedin um að
berjast móti fasismanum.
1 Vejen frem býr lífskraftur
og sigurvilji hinnar norsku þjóð-
ar, sem, er vökn,uð til úrsþtabar-
áttu fyrir algeirðu freJsi sínu.
En lífskraftu.r þessi og’ sigur-
vilji er skýrast persónugerður
■hjá ritstjóranium. Nordahl
Grieg, hinu snjalla skáldi og
bardagamanni, er ásamt heitri
ættjarðarást, eins og fegurst
speglast í kvasðinu Vatn, á full-
an skilning á jieirri leið, seui
liggur til, sigurs fyrir norsku
þióðinaL
Knstinn Andrésson.
Norskt tímarit.
Vejen frem
Ritstjóri Nordahl (írieg
Ragnar E. Kvaran flutti á-
gcett erindi um fasisma í F. U.
J., sem siðaoi birtist í Alþýðu-
blaðinu. Nazistunum hér þótti
ónákvæm þýðing hans á vísdómi
Hitlers, og birtu langa grein um
syndir Kvarans — náttúrlega i
málgagni úýð'ræðisins«, Morg-
unblaðmw.
★
Nú höfum vér þá réttu þýð-
ingu á tilvitnunum Kvarans i
»Mein Kampf«: »Sá, sem t. d.
af heilum hug óskaði friðarhug-
sjóninni sigurs, yrði að róa að
því öllum árum, að Þjóðverjar
legðu undir sig heiminn«. . .
»Maður yrði því í alvöru, hvort
sem það er gott eða ilt, að vera
þess albúinn að fara í stríð, til
þess að fá fríðarhugsjóninni
framgengt«. — Ragnar kvað
Hitler telja þessa skoðwi
»heimskulegar staðleysur« rétt á
. eftir. Honum hefvr þá i svipinn
ofboðið misþyrmingin á mann-
legri skynsemi. En hvað um það
— pólitík Þýskálands er eftir
sem áð'ur rekin samkvæmt þess
um heimskulegu staðleysum«!
»Það, að með kiókindalegri og
sífeldrí notkun út b reiðslust arf-
semi, er hægt að telja heitti þjóð
trú um að himininn sé helvíti,
og hinsvegar, að hið aiumasta líf
sé paradís, VISSU AÐEINS
GYÐINGAR, er höguðu gerðum
sínum eftir því. Þýzka þjóðin,
eða öllu heldur stjóm hennar,
hafði enga rninstu hugmynd um
það«. Svo segir Hitler, — rétt
þ ýtt, skv. Mgbl. Núverandi
stjóm Þýskalands hefir þá eftir
þessu verið dngleg að lcera af
Gyðingunum, þvi að hún er nú
áreiðanlega komin lcengt fram
úr þeim með síðara. atriðið, —
»að telja heilU þjóð trú um«,
»að hið aumasta líf sé paraclís«.
Það er náttúrlega stæmt, að
hr. Kvaran skyldi sjást yfir
það, að Hitler átti við Gyðinga
en ekki nazista í þessum hug-
leiðingum, um mátt útbreiðslu-
sta-rfseminnar. En það hlýtur
líka að koma Hitler illa, að þaú
komi svona skýrt í Ijós, hversu
ötulir lœrisveinar Gyðinga, Nas-
istarnir hafa verið!
Annars virðist ónákvœmnin í
þessum tilvitnunum hr. Kvar-
ans engu raska um inntak Nas-
istaboðskaparins, því aðrar til-
vitnanir, sem sanna nákvœm-
lega liið sama> standa óhraktar
eftir sem áður. En [xið er von
að Nasistar heimti nákvcemnj í
meðferð heimilda, þegar þeir
eru að skrifa í aðulmálgagn sitt,
Morgunblaðið, sem svo lelur sig
vera málgagn lýðrpeðisins!! Þar
er svo sem ekki verið að villa á
sér heimildir!
★
Ragnar E. Kvaran hefir með
eríndi sínu um fasismann hasl-
að sér ákveðna afstöðu á velli
menningarbaráttunnar, enda
harma.r Morgunblaðið, að hann
skuli vera kominn við hlið Hall-
dórs K. Laxness, — og því ekki
framar hægt að taka liann al-
varlega!