Þjóðviljinn - 04.11.1936, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.11.1936, Blaðsíða 4
Gamlö rSo- jql sýnir í kvöld kl. 9 stórmynd »UPPREISNIN Á BOUNTY«. Aðalhlutverkin leika Charles Laughton, Gl,ark Gable og Fran- chot Tone. Orrboi*ginn! Næturlæknir. Gísli Pálsson, sími 2474. Næturvörður. er í Reykjaivíkur Apóteki og lyí'jabúðinni Iounn. Utvarpið í dag. 8.00 Morgunleikfimi. 8.15 Is- lenskukensla, 8.40 Þýzkukensl,a. 10:.00 Veðurfregnir. 12.00 Há- degisútvarp., 15.00 Veðurfreg'nir. 19.10 Veðurfiegnir. 19.20 Hljóm- plötar: Létt lög. 19.30 Eirindi: Um fóðuirrannsóknir, IV. (Þórir Guðmundisson landbúnaðarkand. 19.55 Auglýsingar. 20.00 Eréttir. 20.30 Erindi: Frá Vatnajökli, III (Jón Eýþórsson veðurfr.,) 20.55 Tríó Tónlistarskólans: Tríó eftir Gretschaninow. 21.25 Húsmæðra- tími. 21.35 Útvarpssagan. 21.55 Hljómplötur: Endurtekin l,ög (til kl. 22.30)., Karlakór verkamanna. Æfing í kvöld kl. 8-i á venju,- legum stað. Skipafregnir. Brúarfoss og Selfoss eru, í Reykjavík. Lagarfoss er í. Kaup- mannahöfn. Gullfoss er á ljeið til Islands frá Kaupmannahöfn. Goðafoss er í Hamborg. Dronning Alexandrine fer til Vestur og Norðurlandsins í kvöld kl. 6. 25 ára starfsafmæli. 1 fyrradag, 2. nóv. átti Christ- ian F., Nielsen, verkstjóri 25 ára starfsafmæli, en þann dag voru, liðin 25 ár síðan hann, á- samt HaJjgrími Benediktssyni stofnsetti firmað H, Benedikts- son & Nielsen, er seinna breytt,- ist í H. Benediktsson & Co. Nielsen er einn af vinsælustu verkstjórum þessa, bæjar. í fyrradag. uim kl. 5 gerði roskin kon,a til- raun til þess að kasta sér í sjó- i-nn hjá Iðunn, Verkamenn, sem þarna voru að vinnu hindruðu, kouuna í að drekkja sér. Konan miun hafa, verið undir áhrifum áfengis. P. G. G. fékk 27 atkvæði. Aliþýðublaðið er í. gær að vé- fengja frásöng Þjóðviljans um, kosningu forset'a Alþýðusam- bandsþingsins. Skal blaðið upp- lýst um: það, að Pétur G. Guð- miundsson í'ékk 27 atkvæði, sem 1. varaforseti þingsins, en for- seti þingsins Iléðinn Valdemars- ison er aljs ekki hór á landi, 1. varaforseti þingsins hefði því verið hinn raunverulegi forseti þess. Deilan á Álafossi. Ekkert hef'ur borið til tíðinda í deilunni á Álafossi. Engar isamningsumleitanir miunu. hafa farið fram. Samtök verkafólks- ins eru ágæt. þlÓÐVILIINN BrantryOjasðj Viðtal við Ottó Þorláksson stofnanda Bárufélaganna og fyrsta forseta Alþýðusam- bandsins. Saga Ottós er merkur þáttur í bar- áttusögu verklýðssamtakanna, bindindishreyf- ingarinnar og gjálfstæðisbaráttunnar »Þjóðviljinn,« hitti í gær Ottó N. Þorláksson að máli í tilefni af 65 ára afmælj ha,ns í dag. Ottó er, þrátt fyrir aldiurinn, glaðuir og' reifur og ávalt vakandi um velferðarmál, alþýðunnar hér og erlendis., »Heldur þú ekki, að fregnirnar um, sigra spönsku lýðveldissinn- anna séu, réttar«, spyr gamli maðurinn mig, brosandi. Það vona ég. En annars var meiningin. að sækja fróðledk til þí,n um: baráttu íslenskui alþýð- unn,ar fyrir nýja: blaðið okkar. — Já vel á minst. Mér finst ég hafa, yngst um mörg ár. »Þjóðviljinn«, þáð' var mitt blað og gömln, sjálfstæðisbaráttunnar og nýji »Þjóðviljinn« er dagblað alþýðunnar og nýjui sjálfstæðis- baráttunnar. — Hvenær komst þú til Reykjavíkur og hvenær byrjaðir þú að taka, þátt í í'éfagslííi hér> spyrjum við Ottó, — Ég kom 17 ára til bæjar- ins og gekk 1888 í góðtemplara- regluna, semi að mínu, áljti vann mjög nytsamlegt starf fyrir þjóðina. Það voru ýmsir mæt- ustu. framfaramenni þeirra tíma saman komnir. Reglan er eigin,- lega móðir samtakanna hér, því þaðan fengu þa,u fyrstu, krafta sína„ þar jærðui brautryðjendur þeirra að haldai ræður og skipu- leggja félagsstíarfsemi. — Ilvenær og hverjir voru stofnendUir fyrsta verklýðsfél- agsins? — Á árinu, 1894 voru. fyrstu stéttarfélög sjémanna, stofnuð, Bárufélögin svoköljuðui, sem voru skipulögð á sama, hátt og Reglan. Við Geir Sigurðsson unnum að öllu.m undirbúningi þessara, fé- lagsstofnana, en nutam g'óðs stuðnings Jóns Jónssonar. sein síðar varð skipstjóri. Stofn- fundur fyrstu »Bárunnar« okk- ar var haldinn í kjaljarannm í gamla, Gey,si, sem enn er við líði. Bárufélögin urðu. flest 7, þar af 2 í Reykjavík og 2 á Stokkseyri og Eyrarbaikka, Akranesi og Garði. Þau mynduðu samband sín á milli og var ég formaður þess, en Ilelgi Björnsson, ritari. — Hver var ástæðan til stoi’n- unar fyrsta Bárufélaígsins? — Útgerðarmenn við Faxaflóa stofnuðu með' sér félagsskap á árinu áður í þeim tilgangi að, vinna á móti »ósanngjörnum kröfurn sjómann,a«, — Hverjar voruj þessar »ó- sanngjörnu« kröfur? — Það var deilt um hvað borga ætti fyrir salt, verkun og svo fæðið., Þá var undantekning að kokkar væru eldri en 14 ára. — Já þetta, er rétt, þótt ótrú- legt séi Og ajt va,r eftir því. Annars vil ég aðeins minna á lýsingui Gests Pálssonar á kjör- uan almúgans hér á þeim árum. — Eln hvað um starf þitt í Dagsbrún og Alþýðusamband- inu? — Stofnun »Dagsbrúnar« 1906 er einn stærsti áfangi í baráttu okkar, fyrir utan stofnun Al- þýð:u,sa,mbandsins 1916. — Þú varst kosinn fyrsti flor- seti þess, — Já,'. Mér hjptnaðist sá heið- uir., Eg var í sambandsstjórn til 1924.1 — Þá voruj hinit hægfara orðnir of hægfara. — Þú tókst einnig þátt í sjálf- stæðisb aráttunni ? — Já. Eg var altaf eldheitur s j ájfstæðismaður, liðsmaður Skúja Thoroddsen. Mig langar til að minnast á eitt atriði, sem bregður ljósi yfir samband sjálf- stæðisbaráttunnar og verklýðs- hreyfi|ngarinnar.i Þetta, var út af svokölluðum »fyrirva,ra«> sem ýmsir núverand'i íhaljdsmenn stóðuj að (Guöm, Hannesson, Gísli Sveinsson, Jakob Möllér, Einar Arnórsson og fjeiri Við ájitum þessar tillögur hægrimanna, svik við stefnu Sjájfstæðisflokksins., Þá kiofnaði S.jálfstæðisfélag Reykjavíltur og vinstri-mennirnir fylktu sér inn í »Dagsbrúm«., — Eg held að óhætt sé að full- yrða, að með þessu skrefi flutt- ujst hinir raunverulegiu sjálf- stæðismenn inn í verMýðshreyf- inguna og að forustan í frejsis- baráttunnj út á við og innan- lands hafi frá þeirri stunduj ver- ið í höndum. verkalýðsins. — Hvað eru helstu, áhugamál þín núi? — Þau, eru mörg, Úg ,held að það m,egi í sem stystu, máli segja: Mesta vandamálið er nú eining íslensku, þjóðarinnar og sjálfstæði gagnvart innlendum og erlendujm kúgurum. Ég er og verð kommúnisti. Nú held ég, að »Þjóðviljinn« rúmi ekki meira, í bil,i, en bless- aðiuir skrifaðu oft um hina löngu og merkilegu, sögu verkajýðsinis og sjálfstæðisbiaráttuna, sem þú sjálf'ur hefir verið þátttakandi í. — Eg skal reyna. Iðnskóli Siglníjarðar vair settuir .síðastliðinn laugar- da,g,; Skólann sækjai 20 nemend- ur og nokkrir aukianemar. — Skójastjóri er Jóhann, Jóhanns- son, guðfræðingur. (F.O.) Vestfjarða móti vinnulöggjöf með uppgjöri Kveldúlfs Alþýðusamband Vestfjarða hélt nýlega 6. þing sitt- Voru þa,r m. a. gerðar ályktanir um eftirfarandi mál: 1. Mótmæla vinnulöggjöf í hvaðai mynd sem er. 2. Öskað eftir sameiningu verlca- lýðsins í eirm flokk, jafnvel þó hann yrði að vera utan alþjóðar sambandanna tij að samkomulag næðist. 3. Þess krafist að stór atvinnu- fyrirtæki, svo sem togarafélög, sem ekki eiga, fyrir skujdum, og istarfrækt eru þannig fyrir al- þjóðarfé, séu gerð upp og starf- rækslu þeirra í hvivetna hagað i þjóðarþágu. Fjárpest Fréttaritari útvarpsins að Ystaítelli símar, að fyrir um hálf- um mánuði hafi orðið vart við lasleika í sauðfé í Syðri-Skál í Kinn., —• Kornu í ljós vessaholur og hrúður nálægt klaufum ki,nd- ann,a. Heltust þær og gengu sér illa, að mat. Sjúku, kinduirnar, sem voru, 30 tajsins, voru þegar einangraðar. — Um sömuj mund- ir varð va,rt við samskonar lns- leika í fé á Granastöðum, enda höfðu. kinduir af þessum bæjum gengið saman. Leið svo nokkur tími, að ekki sýktust fleiri kind- u,r, og; hinum sjúku tpk að batna. En þá sýktust snögglega fleiri kindur í Syðri-Skál.. — Var nú leitað tij dýralæknis. Telur hann klauifaveiki þessa all-smitandi, en ekki hættujega. — Má flýta fyrir bata með Ijyfjumi, en hefta útbreiðslu. sýkinnar með angrun fjárins. (F. U.) em- SjB Ný/ori'm K sýnir í kvöl,d kl. 9 söngva- myndina »GLEYM MER EI« með hinum fræga tenorsöngv- ara Benjamino Gigli í aðajhlut- verkinu- Frá Flateyri Reknetabátar frá Flateyi'i eru nú hættir veiðum', og er a.fl.i þeiirra. lítill að þessu sinni. (F.Ú.) Upp§agnir í Sogsvirkj iiiiiiini 160 verkamönnum og iðnaðarmönnum af 170 sagt upp Uppsagnirnar á þriðjudaginn komiUi sem reiðarslag yfír okkur, fyrirvaralaust. Það sem Schröd- er-Petersen; segir um að ekki sé hægt að. vinna veðurs vegna, er aðeins viðbára., Hér er um að ræða, hungurárás á verkalýðinn að uinidirlagi Eggerts Claessens, og það er hart að sjá 160 manns fleygt á gaddinn í Reykjavík í viðbót við. þa,nn fjölda, sem þar er fyrir’. * Það er mál til komið, að verka- lýðurinn taki í taumana hvað snertir verkstjórn, Schröders- Petersens í, Sogsvirkjuninni og ajt hans framferði. »Dagsbrún« verður að, sýna vald sitt. Við krefjumst þess, aö samtökum okkar sé beitt af fullum krafti til að knýja fram rétt okkar, at- vinnu okkar., Verkamaður úr Sogsvirkjuninni. Hái'greiðsliistofa mín er flutt í Grjóta- götu 5. — Eins og að undanförnu fáið þér best og ódýrast PER- MANENT hjá mér SÚSANNA JÓNASDÓTTIR Sími 4927 Lokað í dag kl. 2—4 vegna jarðarfarar » (( Ensku kenni ég vel og ódýrt og lesmeðskóla- nemendum. Frakkastíg 16 Si m i: 3664 Mannslát. Nýlátinn er Halldór Sigurjóms- son, smiiður, Traðargerði í Húsa- vík, hátt á sjötu'gsaldri. (F. Ú.) EMIGIAITAB Bók Sig. Haraldz Fást í Bókaversluit Laugaveg 38

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.