Þjóðviljinn - 05.11.1936, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.11.1936, Blaðsíða 2
Fimtuidag-inn 5« nóv. 1936. ÞJÓÐVILJINN Nordurleióin mikla Sjóleiðin, sem Sovétríkin hafa opnað, norð- an um Síberíu. OSSIETSKV Fridarpostuliim sem nasistarnir pinta Gamla Rússland gugnaði fyr- ir náttúruöf 1 u.num og reyndi þvi nær ekkert til að sigra þau. En a.lger umskifti hefir sósí- alisminn haft í för með sér. Or lygnum fljótum hefir hann dregið fram' óhemjui raforku. Hann hefir gert loftið að einni aðal umferðaleiðinni. Hann hef- ir gert og gerir sskurði, sem tengja saman Svartahafið, Kaspíahafið, Ishafið og, Austur- sjóinm, Og hann hefir sigrað ís, frost og fellibylji Norðudshafs- ins. Til skamms tíma var sjó- leiðin norðan við Asíustrendur talin ófær.i Þegar skip þurftu að ferðast frá Leningrad til Vladi- vostok, uirðu. þau. að sigla kring- um Evrópu, gegnum Miðjarðar- og Imll,andshaf. Sú leið er 12682 sjómllur., En á síðustui árum hefir þetta gerbreyst. I kjölfar umfangs- mikilla rannsókna, sem enn er ekki lokið, er nú heilj skipafloti árlega f arinn að sigla norðurleið- Marokkomenn ad rísa upp gegn fasistunum Fyrir nokkrum dögum. komu 50 Marokkómenn, úr liði fasist- anna við Cordoba, til herstöðva stjórnarhersins og báðu um a.ð verða teknir í her lýðveldisins. Var það þegar gert, og berjast þessir Marokkómenn nú með stjórnarhemum. Sýnir þetta greinilega, að starfsemi lýðveld- isflokkanna og þó sérstaklega kommúnistanna, meðal Mar- okkóhermannanna, er byrjuð að ina, sem aðeins er 6185 sjómílur (frá Murmansk til, Kyrrahafs- ins). I ár hafa nærfelt helmingi fleiri: skip fiarið þessa leið en í fyrra. Norðurleiðin, sem skiljan- lega er fær aðeins nokkra sum- armánuðina hefir geysimikla þýð- ingu’ fyrir allt þjóðlíf og at- vinnuvegi Síberíu., Áður urðu í- búarnir við norðurströnd henn- ar að ferðast þúsundir kíló- metra til að sækja vörur sínar. Nú renna fuljfermd skipin að la.ndi hjá þe-im og sigla langt u,pp eftir hinium miklu fljótum Síberíu.. Ömissandi eru flugvél- arnar orðnar, sem taka við vör- um úr skipiuinum og flytja þær inn í, landiði. Og, á síðustu 5—6 árum hefir ra,djó- og veðurstöðv- um, sem, ómissandi eru, fyrir þessa Leið, f jölgað úr 2 upp í 55.. Opnum norðu,rleiðarin.nar sýn- ir, að það finnast engar þær tor- færur, sem sósíaljsminn ekki sigrast á. bera árangur. En atfstaða þeirra er mjög þýðingarmikil, þar sem þeir eru kjarninn í herliði fas- istanna. 1 síðustu viku ávarpaði ara- biski kommúnistinn Mústafa Ibnu. Jala Marokkómenn á Spáni og í Marokkó, í útvarp, fagnaði han,n hinni byltingar sinnuðu sjálfstæðisbaráttu, sem nú er að grípa um sig meðal Rifí'kabylanna í Marokkó, og skoraði jafnframt á þjóð sína að rísa, upp gegn hernaðarein- ræði spönsku fasistanna í Mar- okká Ibúar Marokkó eru um Carl von Ossietsky hefir dval- ið í fangabúðum síðan í febrúar 1933. 1 bæklingi, sem er nýlega kominn, út og nefnist »H,ver var glæpur hans«, rita 15 nafnkunn- ir Engle:n,dinga,r, þar á meðal Aldous Huxley, Rose Macauley, J. B. Priestley, H„ G. Wells og Virgina Woolf, Leggja þau' hina mestu áherslu á, að Ossietsky verði veitt friðarverðlaun No- bels, þau er koma til úthlutunar í haust. Æfis'aga Ossietskys er harm- saga, ekki afleins vegna með- ferðar þeirrar, sem hann hefir ■hlotið, síðan nazistarnir komust til, valda, Orsök þess er sú, að hann hefir barist og mun stöð- ugt fylgja þeirri hugsjón, sem einu, sinni var viðurkennd í Ev- róipu, -— friði, frelsi og réttlæti. Hann hefir verið pyntaður fyrir það eitt að boða slíkar hugsjón- iri. Ossietsky er fæddur 1887 í Hamborg. Honum gafst þegar fyrir styrjöldina, miklu, færi á því að kynna sér ‘ bölvun hernaflaraindans í, Þýzkalandi. Ilann fór í stríðið, og það færði honum heim sanninn um það, »að ekkert er eins eyðileggjandi eins og almætti hershöfðingj- a,nna«. Ossietsky vonaði eins og margir fleiri í Þýskalandi og annarsstaðar í Evrópu, að hið nýja lýðvefdi, sem átti ,svo mörg- um atfbragðskröftumi á að skipa, mundi auðnast að sigrast á tor- tímandi áhrifum hersins. Hann skoraði á sósíaldemó- kraita og kommúnista að vinna saman gegn hernaðarandanum. til, þess að vinna skoðunum, sínum fylgi, stofnaði Ossietsky tímaritið »Weltbu,hne« árið 1927. Það var ekki að furða, þó að slíkt tímarit kæmi illa við kaun hernaðarsinnanna, sem að lok- um höfðuðu mál á hendur Ossi- etsky fyrir að Ijósta upp leynd- armálum í sambandi við endur- vígbúnað Þjóðverja., Málið var dregið á langinn í 2 ár, en þá tekið fyrir aftur, og Ossietsky fuindinn sekur, Honum var þó gefið færi á að sleppa, Var og rætt um að léita náðunar hjá forseta lýðveldisins. Þessu vildi Ossietsky ekki hlýta. Hann gaf ) v sig frarn sjálfviljugur, og sagði við vin sinn, sem skoraði á hann að flýja til Tékkóslóvakíu, með- an tími væri til: »Rödd' þess manns, sem talar yfir landa- mærin, hlýtur að verða hjá- róma«, Þegar Ossietsky var kominn í fangelsi var nýtt mál, höfðað gegn honum'. Einn af samverka- mönnum hans við »Weltbiihne« ritaði grein1, sem kvað svo ,að orði, að »hermenn væru morð- ingja,r« Varnarræða Ossietsky fyrir réttinum- er einhver hin göfugmannlegasta og merkileg- asta, sem nokkur friðarvinur hefir haldið. Hann kemst svo að orði í þeirri ræðu: »Ég hefi ald- rei staðið fyrir rétti með meiri gleði en nú. Greinin lýsir ná- Ein af nýjustu lyg-ununi, sem útbreiðslumiðstöð nazistanna í Ber- lín hefir sett í gang og Varsjá-flt- varpið nú einnig fltbásflnar, er að í rflssnesku tímariti hafi birst kort af Tékkó-Slóvakíu, þar sem 15 stöðvar væru merktar sem »okkar lofthers- stöðvar«. Þetta er eins og nærri má geta uppspuni einn. t rússnesku tímariti hefir birtst kort, þar sem sýndar eru 15 nýjar flugvélastöðvar, er Tékkó-Slóvakía hafði komið upp. Og þessu hafa fasistarnir svo snúið svona! Skyldi Morgunblaðið virkilega ekki gleypa fluguna? kvæmlega skoðunum mínum. Ég er ekki einn af þeim mörgui, sem varfli friðarvinur eftir ófarir Þjóðverja 1918. Eg hefi barist gegn stríði og verið í félagsskap firiðarvina síðan 1912. Og ég enid,urtek það, að kynnj mín af stríðinu istiaðfestu aðeins fyrri skoðanir mínar, að stríðið færi maninkyninu ógnir og hörmung- ar og sé þar að auki engin hetju- dáð------Eitt verða menn að gera sér Ijóst. Vinur minni og starfsbróðir Dr. Tucholsky reyndi ekki í grein, sinini að varpa skugga á neina stétt manna. Ummælum hans var beint gegn sjálfu stríðínu, og við vitum glöggt, að það eru ekki hermennirnir, sem, ofsækja okk- ur, heldur þeir, sem hafa hagn- að' af styrjöldum«. Við þessi ummæli þarf fáu einu að bæta. Ossietsky hvarf aftur að ritstjórn »Weltbuhne«, Aftur neitaði ,h,ann að flýja. lan,d, þegar Hitl,er, ímynd þeirr- ar stefinu, sem hann barðist gegn, kom til valda. 1 þrjú ár hefir Ossietsky orðið að þola hörmungar og ógnir fangabúð- anna, og þar þjáist ha,nn ennþá. (Aö mestu eftir »Manchester Guardian). 750,000.. (N.P.) Kaupið Þ|ödviljanii Dúfnr I Andakíl Smásaga eftir Amalie Pettersen f. Schwanenfliigel Skammirnar urðu síðast svo kröftuigar, að þær komust fyrir sáttanefnd, og ýrosir kröfðust sérstakr- ar nefndar til að hreinsa til urn þetta mál, eða þá að strax yrflu stjórnarskifti, og Owesen ritstjóri reyndj árangurslaust að min,n,a menn á stefnu og tak- mark flokks síns. Það eru áreiðanl.ega, engar ýkjur, að í fullan hálfan mánuð var athæfi okkar einia umtalsefni bæjarbúa, sem skifti þeim í tvo andvígia flokka. Aðeins nokkrir roenn, með hina spiltu, Evrópumenning-u, með lítils- virðingú fyrir siðferðinu, töldu þetta krakkapör, sem skömm væri að l,áta hafa slík áhrif á sig. En allir alvarlegir, siðprúðir menn dæmidu okkur hart fyrir þennan glæp, Gömul vináttubönd brustu, og hin ó- trúlegustu sambönd mynduðust. Bæði blöðin réðust á oss í milji línanna, og þó kvað við sinn tóninn í hvoru, en þó var það sama lagið. Hansen skrifaði leiðara, sem hét vormerki, þar sem rækilega var sýnt frarm á hvernig börn hægrimanna græfu grnndvöll- inn undan stefnu: þeirra. Og Owesen neyddist æ lengra til fordæmingar á athæfi okkar., Flokkurinn klofnaði meir og meir, það var eins og þingið léki á þræði. Mistist eitt atkvæði, gat það haft slæmar af- leiðingar fyrir samband ríkjanna,., Brysti sambandið, var það líkast til; sjöstirninu að kenna. Og þó var spurningin, hverja afstöðu Rússland mundi taka og Þýskaland. Við höfðum setið og verið að lesa nafnlaus bréf, sem okkur bárust þessa dagana, það var nógu, fróð- legt, að reyna að þekkja rithandir sendandanna, sem margir voru vinir okkar. — E:n, þegar rökkrið kom, neyddi mamma mig til þess að ga,nga út og viðra mig. Og á þessari göngu sá ég hið eina ljós í öllum þess- um þungu raunum. 1 útjaðri bæjarins kom, alt í einu til mín maður. Það var — lögreglustjórinn. ‘Nú átti að taka mig fasta. Ég komst þó samt í tugthúsið, hugsaði ég. — Amaiíal sagði hann. Ég rétti fram báðar hendurnar. Úr enskum lög- reglusögum' vissi ég, að það fyrsta sem gert var við glæpamenn, var að setja, á þá handjárn og skipa þeim að þegjia — því alt sem þér segið, verður notað til. að vitna á móti yður við réttarhöldin. Eg sagði því ekkert, en. beið járnannia og að ha,nn segði: — I laganna nafni! — En hann tók fast og vingjarnlega um hendur mín- ar, án þess að setja á þær járnin., — Þú skelt ekki vera hugsjúk út af því, sem fólk í þessari rottuhol,u. blaðrar, Það heldur að það sé þungamiðja alls þess, sem gerist í heiminiUim, og hve lítið sem út af beri, fari veröldin úr skorðum. Kærðu þig kollójfia um þessa smáborgaraapaketti, þú og vin,- í ' • ' ■ ■ ' ' ‘ konur þínar eru fjörugir fuglar, og í ráðuineytinu rí.kir glaðværð út af þessu hlægilega bréfi. Þeir hafa ekki of mikið af glaðværðinni að segja þa,r, þó þeir hefiðu nú annars getað verið einir u,m hituna, en ekki kastað henni í, alla, Vertu bara ról,eg, Amalía,, og gerðu; vinkonur þínar það lika., Lesið a.f ka,ppi og teiknið — og gangið svo undir próf. Og ef þessi a,ba- kálfur, sem stjórnar skólanum, gerir nokkrar hundar kúnstir, skal ég sjá u,m að þið komist aljar undir próf sem uitanskólanemar í Kristjaníu. Og ef þið svo komið heim með sæmilegt prótf, skulið þið fá blys- farir og dansleiki. Ég hetfði, getað hlaupið upp um hálsinn á honum, en varð nú sarot að láta nægja að félla nokkur þakk- lætistár. Og ég bað ha,nn ,að fylgja mér ekki heiro, því þá er ég viss um að næsta morgun hefði það veriö komið út um, alt, að ég hefði verið handtekin. Svo ég segi nú allan sannleikann, varð annað Ijós á vegi mínum þetta kvöld, Á horninu hjá Winter mætti ég laglega fulltrúanum hjá Mortensen kaupmanni. Hann tilheyrði nú eiginjega ekki »hringnum« en við höfðum þó oft hitst, og hann va,r svo einstaklega þægilegur. Nú bauð hann gott kvöld og slóst í förina. Fy,rst talaði haun um al,t annað — hann var svo nærgætinn — en þegar við vorum næstum komin heim, tók hann í hendina á mér og sagði: Mér fanst þetta reglulega skemtilegt sem þér skrif- uðuð ráðuneytinu — svona gamansemi á enginn nema þér. Ég slæ all,a í. rot se|n e,ru að fjargviðrast út af

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.