Þjóðviljinn - 05.11.1936, Blaðsíða 4
Ganolafó'io ^
sýnir í kvöld kl. 9 stórmyndi
»UPPREISNIN A BOUNTY«.
AðalMutverkin leika Charles
Laughton, Glark Gable og Fran-
chot Tone.
Næturlæknir.
í nótt Gunnlaugur Einarsson,
sími 4693.
Næturvörður.
er í Reykjavíkur apoteki og
lyfjabúðinni Iðunn.
Utvarpið í dag.
19,20 Hljómplötur: Sönglög úr
óperettnm. 20,00 Fréttir. 20,30
Eírindi: öryggið á sjónum (Jón
Sigurðsson erindreki)., 20,55
Sóinata fyrir fiðlu og planó, G-
dúr, eftir Beethoven (Þórarinn
Guðmundsson, Emil Thorodd-
sen).. 21,15 Frá útlönidum. 21,30
Lesin dagskrá næstu viku. 21,45
Otvarpshljómsveitin: Létt lög.
22,15 Hljómplötur: Danslög (til
kl. 22,30-.
Skipafregnir.
Dr. Alexandirine fór norður í
gær, Brúarfoss fór vestur um
land í gærkveidi, Gullfoss og
Goðafoss eru á leið til Englands.
25 ára starfsafmæli.
1 fyrradag, 2. nóv,, voru 25 ár
liðin síðan að stórkaupmaður
Chr. Fr. Níelsen tók Hallgrím
Benediktsson versfuinarmann inn
í umboðs- og heildverslnn sína
og stofnsettu. þeir svo firmað H.
Benediktsson & Níelsen, en sem
síðar breyttist í H, Benedikts-
son & Co. — Níelsen var í blað-
inu í gær talinn vera verkstjóri,
en það var misgáningur hjá
bliaðinu.
Skrautgripir.
1 búðargluggum Árna Björns-
sonar, gullsmiðs, eru til sýnis
þessa daga smíðisgripir úr silfri,
er Leifur Kaldal, hefir smíðað
og teiknað fyrir þjóðkirkjuna í
Hjafnarfirði.
Karlakór verkamanna.
Æfing í kvöld kl. 8ý.
Frá höfninni.
Otur fór í gær á ísfiskveiðar
fyrir Englandsmarkað. Hannes
ráðherra kom, í fyrrakvöld. 1
þeim þremur söluferðum, sem
skipið .hefir farið í haust, mun
það hafa sel,t afla sinn fyrir
ca 90 000 mörk, eða um 167 000
kr., E.s. Loein frá Bergen kom
í gær og er verið að útbúa þao
til að hlaða fisk., Togarinn Júní
frá Hafnarfirði kom til Reykja-
víkur í gær, tók ís og fór á
veiðar, Magni kom með línu
veiðaranji Bjarnarey, sem; legið
hefir í Hafnarfirði, hingað til
bæjarins. Hafði fokið af honum
frammastrið, þar sem skipið lá,
er hér athugunarefni fyrir
»skoðunarmenn« rí.kisins, 3 lík
hafa, fundist nýlega af skipinu
Pourquoi pas? Kom bátur með
líkin til bæjarins í gær. Hauika-
Shell fer með ósannindi
Það eru ósannindi í greinar-
gerð við kæru h.f, Shell að það.
hafi ekkert verið gert í bensín-
rnálinu annað en að líta eftir því
að* 1 bifreiðastjórar hétdu gerða
samninga, Þar sem gengið hefir:
verið á milli hifreiðastjóra af
sölumanni hjá h.f. Shell og haft
í hótunum við þá út af því að
þeir tækju bensín hjá h,f. Nafta
og höfð þau orð við þá að það
miundi verða tekin, sama afstaða
gagnvart þeim og bifreiða-
stjórunum1 á Aðalstöðinni, Það
væri hægt að fá nóga bíla í
þeirra stað, ef því væri að
skipta,
Eg tel vaf asamt að nokkur
bifreiðastjóri, sem tekið hefir
bensín hjá h.f, Nafta hafi nokk-
urn samning við h,f. Shell (það
er að segja fólksflultningíibílar).
Hvað viðvíkur afslætti á bensín-
kaupum, þá muin haam haf a ver-
ið auglýstur af vissri lítratölu,
en, ekki tekið fram að það væri
mjðað við það að. bifreiðastjórar
mættu ekkert bensín taka ann-
,ars staðar.
Eg verð að taka h.f, Shell hér
eingöngu, af því ég ,hefi ekki séð
kærur hinna ojíufélaganna. Vilji
olíufélögin ekki birta samninga,
við þá, er tekið hafa bensín
hjá .h.f. Nafta, verð. ég að lýsa
fullyrðingar þeirra um samn-
ingisrof tijhæfulaus ósannindi.
Bifreiðarstjóri.
VIFILSTAÐIR. Frh. af 1. síðu.
Er nú »Starfsmannafélagio
Þór« að ihuga og undirbúa verk-
fall á búinu á Vifilstoðum.
Vonandi lætur Alþýðusam-
bandið ekki á sér standa að
styðja nú þetta félag til að leiða
deilu þessa til sigurs.
Einkaskeyti til Þjóðviljans.
Kaupmannahöfn i gærkveldL
Steincke, (lómsiinilaráðlicvra sósíal-
(lemokrata, lagði í dag iyrir danska
ríkis]>ing:ið frumvarp til laga um
fósturcyðing'ar.
f þessu frumvarpi er slept öllum
ajB l\íy/a U)iö sg
sýnir í kvöfd kl, 9 söngva,-
myndina »GLEYM MÉR EI«
með hinum fræga tenorsöngv-
ara Benjamino Gigli í aðafhlut-
verkinu-
66 800 000 kenslubækur fyrir
barna- og gagnfræðaskóla verða gefn-
ar út 1 S. L. fyrir 1. nóv. þessa árs.
Þann 27. sept. voru þegar 65 milj.
prentaðar.
hellsa er í hættu, — og ennfremur
»þegar kona heflr orðið þungnð undir
kringumstæðum, sem stríða mótl kyn-
írelsi )icniiar« (segir F.Ú.).
Ðómsmðl tít af fóstureyðingum
skulu eftir frumvarpinu tekiu fyrir
af dómstólum, sem ekkl liafa kvlð-
Fóstureyðingafrumvarp
það, sem Steincke hefur lagt fyrir danska
ríkisþingið er afturhaldssamt.
Selma Lagerlöf
skáldkonan fræga styður
spánska lýðveldið
1 Svíþjóð ,hefur söfnunin til,
spánska, lýðveldisins gengið mjög
vel. Allir isosíailistíisku, flokkarn-
Selma Lagerlöf.
ir hafa opinberlega starfað sam-
an að ,henni.,
Fjöldi þeirra manna, sem gert
hafa Svíþjóð frægasta, leggjast
á eitt um að .hjálpa málstað.
frelsis og friðar gegn kúgun og
eyðileggingu fasismans,
Skipasmíðaverkfall
í Kaiipmaiinahöín
Kaupmannahöfn í gær.
Undanfarið hefir verið sagt
upp allmörgum verkamönnum,
sem unndð hafa við skipabygg-
ingastöðina. Til að mótmæla,
þessum uppsögnum. hafa 750
verkamenn á þessum vinnustað
lagt n,iðu,r vinnu,
nes fór á veiðar í gær, hafði
komið í fyrradag með bilaða vél.
Vitabátupinn Hermðður kom í
fyrrakvöl,dí úr hringferð, Magn-
,hild för í fyrrakvöld með fisk-
farm til Spánar og ítalíu, Katla
er væntanleg til, bæjarins, Tek-
uir hún farrn af fiski, lýsi og síld
til Suður-Ameríku.
Lyra.
fer kl 6 í kvöld til Bergen um
Vestmannaeyjar og Thorshvn.
Meðal þeirra, sem bæði fjár-
hagslega og á annan hátt hafa
stutt að þessari söfnun, er hin
heimsfræga og vinsæla skáld,-
kona, Selma Lageriöf.
Selma Lagerlöf hefur altaf átt
vinsældum að fagna hjá ís-
lenskri alþýðu, og á enn. Hún
hefur einnig verið sá rithöfund-
ur, sem fjöldinn af fylgjendum
»SjáIfstæðisflokksins« hefur dáð
sem fyrirmynd göfugmensku og
snildar.,
»Hvað segir nú þetta fólk um
þá pólitík »Morgtmblaðsins<t að
stimpla Selmu Lagerlöf sem til-
lieyrandi »rauða skrílnum*. og
heimta þær aðgerðir, sem hún
telur skyiduverk í þágu menn-
ingar og frelsis, bannaðar —
eins og »Margunblaðið« heimtaði
um Spán arsöfnunina ?
Selma Lagerlöf heldur enn
í heiðri þeim hugsjónum frelsis
og menningar, sem fyrrum þóttu
samboðnar mentuðum borgurujm
— en hve djúpt er ekki »Morg-
unblaðið« sokkið frá því stigi!
Þýsk framleiðsla
í dag
Fyrir skömrau fréttist að
svertingjahöfðingjar í Kamerun
(gömul nýlenda Þjóðverja)
hefðu pantað sér regnhl.ífar frá
verksmiðjq einni í Hannover í
Þýzkalandi, en regnMífar eru
tignarmerki meðai innfæddra.
manna í Kamerun.. Brezka stór-
blaðið »Manchester Guardian«
getur um þessa pöntun og segir
það hafa vakið, undrun Breta,
að frétta, að einhversstaðar í
Þýzkalanidj sé til verksmiðja,
sem framleiðir annað en morðtól
og eiturgas. Saimt virðist blaðið
ekki vera mjög trúað á að ves-
Ijngsi blámennirnir fái umbeðn-
ar vöruir og getur u,m dæmi, sem
vel mætti vera til varnaðar:
Ensk verksmiðja pantaði frá
þýzkri verksmiöju nýjar teikin-
ingar af þríhjóluðum barna-
hjólum og af hjónasængum sem
hægt er að slá saman. Teikning-
arnar komu auðvitað með venju-
legri þýzkri stumlvísi, en hvern-
ig sem að var farið, smíðað og
þeim ákvæðum, sem ncfndin, er und-
irbjó frumvarpif^ hafði sett um að
fóstureyðingar væm leyfilcfrar sök-
um efnalegra krtngumstæðna, fátækt-
ar, barnamci'srðar o. s. frv.
Eítlr frumvarpi Stcinckes cru þær
nðeins leyfileg-ar, ef líf konunnai- eðn
dóma sér vlð lilið.
Frumvarpið mætir mikilli óánægju
meðal frjálslynds fólks. Jafnvel
»E.\trnbIadct« skrifar þannig um
frumvarplð að það scgir að það táknl
»sigur aíturlialdsins yfir heilbrigðri
skynsemi«. (N.P.)
Mjólkurdeilan
Þegar blaðið var að fara í
pressuna, í nótt, hafði náðst
bráðabirgðasam-komulag, Þetta
samkomulag er fólgið í því, að
skipuð verður þriggja manna
nefnd, sem á að ákveða um,
verkaskiptingu milli ófaglærða
og faglærðra verkamanna.
Nefndin á að styðjast við þær
reglur, er alment gilda um þessi
mál, við mjól,kurhreinsun á
Norðurlöndum, Nefndin verður
skipuð 3 mönnum og tilnefnir
síðustu fréttir
Dagsbrún 1, stjórn Mjólkur-
hreinsunairstöðvarinnar einn, og
komi þessir menn sér ekki sam-
an um oddamann, skipar hæsti-
réttur ,hann.. Þair til nefndin
skiliar störfum sínum skulu
verkamennirnir þrír haldia vinnu
sinni áfram. Er þetta mjög vafa-
söm lausn á þessu máli, og engin
trygging fyrir því að launalækk-
unartilraunum Mjólkurhreins-
unarstöðvarinnar verði ekki
ekki haldið áfram'.
Einrreisn Msaradæiisins íýska?
Svissneskt blað birti um dag-
inn þá fregn eftir áreiðanlegum
heimildiumi, að Hitler hafi í huga
að endurreisa keisaradæmið
þýzka.
Það ffiun vera ætlun Hitlers
að halda nú hátíð í sambandi við
keisarakrýninguna ef vera skyldi
að alþýðan þýzka gl,eymdi hörm-
ungum sínum og hungri á með-
an skrautsýningin fer fram. Það
hefir flogið fyrir, að Ernst Au-
gust hertogi af Cumberland eigi
að setj.ast í hásæti Vilhjáþns II.
Ernst August hertogi er af
dönskuim ættum og kvæntur
einkadóttur Vilhjálms fyrver.
keisara.
skrúfað, kom ávalt út sami hlut-
urinn, nefnilpga vélbyssa!
Það væri þokkalegt fyrir Raí'-
tækjaeinkasölu Ríkisins, ef
næsta sending af rafmagnsper-
um reyndist, þegar þær væru
værui »teknar í brúk«, að vera
eiturgasbombuir.
Ernst August liertogi og kona haus.
Áskorun Málfundafélags Iðn-
skólans, sem getið var u,m í blað-
inui í gær, vair samþykt með sam-
hljóða atkvæðum