Þjóðviljinn - 06.11.1936, Blaðsíða 2
Föstudaginn 6. nóv. 1936.
ÞJÖÐVILJINN
Hverjip eru liinir sonnu
vepjendur lýdrædisins?
Það eru Sovétríkin, sem ein hjálpa Spáni, meðan Frakkland
tvistígur, England svíkur og IVorðurlönd hika
F, G. Lorca
eitt af frægustu skáld-
um heimsins,
myrt af fasístum
a Spam
Alþjódafélag rithöfunda til
verndar menningunni hefír sent
hinni. nýstofnuðu Islandsdeild
áskorun uim hjálp til spönsku
samiherjanna, sem berjast á víg-
völlum Spánar gegn, fasistunum
fyrir frelsi þjóðar sinnar.
Deildjnni hefir ennfremur
borist fregn frá félaginu um
morð af hálfu, fasistanna á
spánska stórskáldinu, Frederíco
Garcia Lorca.
Þegar miðstjórn félagsins
frétti um morðið eftir spönskum
fióttamanni frá Granada, sneri
hún sér til formanns Pen-félags-
ins, H. G, Wells, og bað hann að
spyrjast fyrir hjá yfirvöldunum
í Granada, hvort fregnin væri
rétt hermd.,
H. G. Weljs sendi svohljóðandi
skeyti: »H. G.. Wells, forseti Pen-
félagsins, London, óskar eftir að
fá fréttir af hinum fræga skáld-
bróður sínum Fredrico Garcia
Lorca og biður allra vinsamleg-
ast um svar«.
II. G. Wells fékk svohljóðandi
svarskeyti frá ofursta E&pinosa,
landstjóranum í, Granada:
»ökunnugt um dvaiarstað F.
Garcia LorcaK<.,
Þykir hið snubbótta svar í
meira lagi ósvífið, og minna
freklega á svar Kains úr biblí-
unni. Er nú talið víst, að Lorca
hafi verið myrtur af fasistun-
um, eins og fregnin hermdi.
Lorca var ekki byltingar-
skáld, en mikill friðarvinur.
Hann, tók ekki þátt í borgara-
styrjöldinni, en dvaldi í Gran-
ada sér til lækninga., Því sví-
virðilegra er morðið.
Lorca var taijnn með mestu
skáldum nútímans, og var auk
þess mikill þjóðsagnafræðingur.
Kr. Andrésson.
Þegar Ijtið er opnum augum á
þá viðburði, sem nú eru að ger-
ast á Spáni, þar sem dálí.till fas-
istahópur með aðstoð Italíu og
Þýskalands hefir gert uppreisn
gegn hinni Ipglegu stjórn, verð-
ur manni að spyrja: Hversu má
það ske að slíkur harmleikur
skuli geta haldið áfram viku eft-
ir viku og mánuð. eftir mánuð
hór í Evrópu, þar sem l.and eft-
ir land hefir gengið út í blóðuga
byltingu fyrir lýðræðinu, þar
sem áratug eftir áratug hefir
farið fram óslitin barátta hinna
undirokuðu, miljóha fyrir meiri
réttindunu fyrir fullkomnun lýð-
ræðisins? Hvar erU nú verjend-
ur þessara bestu verðmæta
mannkynsins? Hverjir eru nú
hinir eiginjegu merkisberar lýð-
ræðis, friðar og frelsis?
Ekki vantar það, að hinuin
gullnu blómum lýðræðisins sé
ekki stráð fyrir fætur fólksins í
tíma og ótí.ma, við ótal tækifæri.
Fimm þjóðir hér á Norðurlönd-
um belgdu út brjóstið fyrir
nokkrum dögum og bentu á hið
bjarta bl,óm lýðræðisins í
hnappagatinui. Á fjórum tungu-
málum var talað og ritað með
fjálgleik um skjaldborg lýðræð-
isins á Norðurlpn.dum — á sama
tírna, stóð soltið og fátækt fólk
með spítukubba í höndum og
sel,di líf sitt dýrasta verði fyrir
hina helgu hugsjón,
Hver hefir stuðningur Þess-
ara landa svo orðið við hina
raunverulegu baráttu um lýð-
ræðið, þar sem hún er hörðust
og örlagarí.kust á þessu tímar
bili? Á Danmörk eöa eiga Norð-
urlönd yfirleitt fulltrúa niður á
Spáni, sem í orði og verki styðja
spönsku þjóðina í tilraun henn-
ar til þess að brjóta þá flóðöldu
fasismarns, sem er að velta yf-
ir Evrópu og ógnar með að skola
burtu ekki aðeins lýðræði held-
ur og sjálfstæði Norðurlanda?
Nei, ekkert ríkjanna á þar full-
trúa. Þegar spanska þingið kom
saman umj daginn átti aðeins eitt
land fulltrúa í sæti — Sovét-
Rússland,, Stólar allra annara
Evrópuríkja stóðu' auðir, eins
og öllum sendiherraskrifstofum
er nú lokað, nema skrifstofu
sendiráðs Sovét-Rússlands.
Hinn eini öruggi verjandi lýo-
ræðisins í heiminum er Sovét-
Rússland.. Það er eina landið,
sem virkilega, með ráðum og
dáð, hefir stutt spönsku þjóðina
í baráttúnni við fasismann og
dauðann. Skip eftir skip hlaðin
vistum og fatnaði hefir það sent
tjl hinn,ar soltnu og klæðlitlu
spönsku þjóðar. Innan og utan
Spánar standa miljonir Sovét-
Rússlands fyrir málstað þess
lýðræðis, sem spanska þjóðin nú
I september sendi stjórn, Al,-
þýðusambandsins út ávarp þar
sem skorað er á ajþýðu, lands-
ins að leggja fram fé til styrkt-
ar spanska lýðveldjnu.
»Þjóðviljinn,« spurðist í gær
fyrir um það á skrifstofu Al-
þýðusambandsins, hvernig söfn-
unin hefði gengið,
Alls munu nú hafa safnast
um þrjú þús. krónur. Stœrstv.
framlögin eru frá Kommúnista-
berst fyrir.1 Sovét-Rússland hef-
ir afhjúpað hina beinu og ó-
beinu aðstoð hlutleysislandanna
við fasistisku glæpamennina.
Það má teljast nokkuð hart,
að Sovét-Rússland skuli nú eátt
allra landa fara að beita sér fyr-
ir verndun hins ófullkomna,
borgaralega lýðræðis við hlið
Spánar og þó mega allir vita,
að hér er ekki barist um fram-
tíð, eins einstaks lands, heldur
alls heimsina
Við kommúnistar hér á Is-
landi skiljum hvert dýrmæti
lýðræðið er, jafnvel þótt því sé
í svo mörgu ábótavant og Kom-
múnistaflokkurinn murn hér eft-
ir eins og hingað til vinna að því
að safna öllu frjálslyndu fólki
saman um verndiun þess. Við
vonum að. sú eining megi takast
svo fjótt að hinium uppvaxandi
fasisma takist ekki að skerða
vorn smæsta rétt.
Sameining til vemdar lýðræð-
inu er boðorð dagsins!
flokknum, sem að meðtaldri
söfnun meðlima sirrna hefir lagt
fram um, 2|3 alls þess fjár, er
safnast hefvr. Af þeirri upphæð
eru um 600 krónur beint fram-
lag frá Kommúnistaflokknum.
Frá Alþýðuflokknum hefir
ennþá ekki borist einn eyrir!
Frá Jafnaðarmannafélagi Is-
lands ekki einm eyrir!
I sumum félpgum hafa, þeir
menn, sem nú á Alþýðusam-
★ t októberbjrjun hófst starf-
semi hinnar svonefndu vetrarhjálpar
1 Pýskalandi meó ræðu, sem Hitler
hélt. Hann sagði meðal annars: »Okk-
ur skortir feitmeti og það er langt
frá því, að við höfum nægar birgðir
af kjöti og fleski. Ennfremur mega
egg teljast ófðanleg. En guði sé lo.
fyrir, að þýsku þjóðina skorti hvorki
aga né hlýðni«. Til þess að undir-
strika þessi ummæli »foringjans«:,
ráku þrjátíu þúsundir manna upp
fagnaðaróp. Ekki skorti þar agann
eða hlýðnina.
if Þessa dagnna er verið að
stækka simstöðina í London. Eru nú
miljón simnotendur i borginni eða
um einn simi' á hverja 8 íbúa. 1 Rvík
mun nú vera 1 sími á hverja 7 Ibúa.
★ Stjórn Alþýðusnmbandsins í
Mexíkó hefir skorað á alla meðlimi
sambandsins að gefa, sem svarar
einum daglaunum til lýðveldismanna
á Spáni.
bandsþinginu gala hæst um þaó,
hve skaðlegir komimúnistar séu
og hve hættulegir verklýðshreyf-
ingunni, opinberlega barist gegn
stuðningnum1 við hina spönsku
alþýðu.
Frá félagi Erlf Friðjónssonar
á Akureyri .befir enginn eyrir
borist, en frá verklýðsfélögun-
um þar, sem eru undir stjórji
kommúnista hafa komið 300
krónur. —
Slík deyfð og máttleysi, sem
Alþýðuflokkurinn hefir sýnt í
þessu máli getulr ekki gengið
Iengr,a. Flokkur, sem telur sig
það sterkan, að hann hafi efni
á að vísa á bug öllum tilboðum
um samvinnu frá öðrum flokk
um, sem álí.tur sig vera nógu
sterkan til þess að ráða einn
niðurlögum fasismans á Islandi,
verður að taka öðruvísi á bar-
áttumálum sínum en hann hefir
gert í þessu máli.
Hyað líður Spánarsöfnimmni?
Hvernig hafa foringjar Aiþýðuflokksins sjálfir tekið
undir áskorunina? — Ekki eyrir frá Alþýðuflokkn-
um, ekki eyrir frá Jafnaðarmannafélagi fslands —
2/s alls þess sem safnast hefir er frá kommúnistum.
Dúfur í Andakíl
Smásaga eftir Amalie Pettersen f. Schwanenfliigel
því, hvað þetta hafí verið óviðeigandi, og ég sagði
upp í opið geðið á Mortensen, að hann væri þriggja
stjörniú asni.
Þér eru ákaflega góður og þér kunnið að koma
fyrir yðu.r orði, sagði ég klökk.
Og þér eruð svo kátar, svaraði hann.
Ég býst nú við að kæti minni sé nú lokið hér í líf-
inu, sagði ég hálfgrátandi.
Segi þetta ekki ungfrú Schwanenfl.úgel, þór eigið
eftir að. lifa margar ánægjustundir.
Þakka yður íýrir þessi orð og fylgdina, Pettersen.
En annars var alt ömurlegt og ég var einmana á
ólgandi hafi,
Og svo breyttist allt skyndilega.
Skólastjóri,nn fékk vingjarnlegt bréf frá ráðuneyt-
inu, Það tók auðvitað fuJlt till,it til samviskusemi hans
og dugnaðar, en gat þó ekki látið vera að, furða sig á
því, að hann skyldi l.áta þessa smámiuni á sig fá, sem
aðeins komu. einkalífi nokkurra manna við. Á þetta
varð ekki litið öðruvísi en sem filskulegt gaman ungu
stúlknanna, sem nokkrir skrifarar hefðu skemt sér
við og nú jafnvel komið einstaka embættismanni til
að brosa. Það væri leiðinlfigt, að þetta skyldi hafa,
komið fyrir almenningssjónir, ef það á nokkurn hátt
gæti orðið til tjóns fyrir hina tilvonandi kvenkandi-
data. Þetta væri alt saman f'rekar til heiðurs fyrir
hinn velþekta skóla hans, þvl það sannaðist að jafn-
framt hinum alvarlega aga og viðurkenndu góðu
kennslu, hefði honum tekist að varðveita gamansemi
og gott skap nemendanna. —
Þetta bréf var látið berast um bæinn í. sex af ritum,
og á meðan á því stóð kom faðir Betty heim frá
Kristjaníu. Hann hafði reyndar tafað við ráðherr-
ann og tjáð honum, að Betty hefði verið tæld út í
þetta á móti vilja sínum..
Ráðherrann hafði svarað því hlæjandi, að .hann von-
aði að Betty hefði verið með í þessu af heilum hug
og hann hafði að endingu gefið honum þetta vinar-
ráð: Við skulum ekki gera okkur minni en við erum.
Þetta varð síðan kjörorð föður Betty, þegar hann
kom heim af'tur og setti ofan í við félaga sína: —,
Ég sagði það undireins, þetta er smábæjarslúður. Ég
sagði við ráðherrann: Við skulum ekki gera okkur
minni en við erum. —
En ráðherrann, sem skildi að það, sem leit út eins
og gamanleikur í höfuðlstaðnum var sorgarlpikur í
þorpum, hafði skrifað prófastinum svar upp á skýrslu
hans1. Það bréf hafði verið stutt og laggott og endaði
svona,: Eft þú orðinn geggjaður; gamli vinur, eð,a held-
ur þú að ég sé það?
það bréf var ekki sent út um bæinn í aí'ritum.
Og svo vöknuðum við einn morgun. við það, að alþ
ur bærinn dáðist að okkur, og frægð okkar náði há-
marki sínu þegar Hansen og Owesen skömmuðu hvorn
annan í löngum blaðagreinum, fyrir það að hafa gert
úlfalda úr þessari mýflugu og á þann hátt opinberað
smámunasemi sína, og tilhneigingu til þess að leggja
mælikvarða Simábæjanna á alt andlegt..
Skál okkar var drukkin í klúbbnum og heimsókn-
irnar byrjuðu með endurfæddu fjöri og alljr sögðust
hafa skemt sér stórlega við þetta gaman, og ég hlyti
að sækja þetta í mcðurættina, því Schwanenflugel
hefði ekki gáfur í þessa átt, og hve fólkið gæti verið
heimskt; allur bærinn hefði orðið að athlægi og að
það væri einmitt það, að það þyrfti mentun og menn-
ingu til þess að finna upp á svona gáfulegu gamni.
Við stóðumst aljar prófið. Teikniverkefnið var svo
létt, að tveggja ára barn, hefði getað leyst það af
hendi. Bænarskráin hiafði haft sín áhrif. »HopsabIý-
anturinn« var ekki í neinum vafa um það. Hann kom
í gleðiheimsókn að loknu prófinu og hoppaði um gólf-
ið af kæti — en af þessu hoppi hafði haniii öðlast
nafnbótina hjá okkur.
Hann fullvissaði mig um, að. það væri kvæði mitt,
sem hafði haft áhrif á ráðuneytið, og ég ætti ein heið-
urinn, hversu mikið sem hinar sex og foreldrar þeirra
vildíu reyna að sölsa undir sig af honum., Og að skóla-
stjórinn hefði óskað honum til hamingju með árang-
u,ri;nn af kenslunni, og að skólanefndin múndi halda
þakklætistölu til okkar, þegar skólanum yrði sagt
uppi. Prófasturinn hefði sagt sér, að það hefði verið
unun að búa mig undir fermingunac — Já, guð blfissi
þig, Amalíæ Þú ættir að fá verðlaunapening. Og syst-
ir mín bað að heilsa þér, hún hrestist svo mikið við
þetta atvik, Þú getur gengið óhikað út í ffifið með þitt
glaðværa skaplyndi, og ég hefi oft sagt, bæði hátt og
í hljóði, að þú teiknar yndislega,.
ENDIR,