Þjóðviljinn - 06.11.1936, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN
Föstudaginn 6. nóv. 1936.
þJÓ OVILJINN
Málg-agn Kominúnlstaflokks
fslands
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Einar Olgeirsson.
Ritstjórn: Bergstaðastræti 27,
Simi 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrifst.
Laugaveg 38, sími 2184.
Kemur út alla daga, nema
mánudaga
Askriftargjald:
Reykjavik og nágrenni kr. 2.00
á mánuði.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25
á mánuði.
1 lausasölu 10 aura eintakiö.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, sími 4200
Ábyrgðarleysi
»13. þing Alþýðusambands Islands,
samankomið í nóv. 1936, lýsir yfir
þeirri einróma skoðun sinni, að ð
þeim örlagaríku timamótum, sem nú
standa yfir, þegar erlend ofbeldis-
stefna, sem hefir það að markmiði,
að eyðileggja öll samtök hinna vinn-
andi stétta, hefir gripið um sig og
fest rætur í stjórnmálaflokki borg-
arastéttarinnar íslensku, sé skipu-
lagsleg og fullkomin eining alþýð-
unnar í einum allsherjarsamtökum
til sóknar og varnar hin eina örugga
trygging fyrir’ sigri lýðræðisins og
jafnaðarstefnunnar, og að hver sá ein-
staklingur, félag eða flokkur, sem
stendur á móti þeirri einingu, baki
sér þunga ábyrgð fyrir dómstóli sög-
unnar.c
Þannig- hefst ályktunin fræga,
sem samþykt var á Alþýðusamb.
þi.ng'inui í í'yrrakvöld.
Og svo heldur ályktunin á-
fram:
Á næstu tveimiur árum ætl,ar
Alþýðuflokkurinn sér: að gera,
ráðstafanir með því markmiði,
»að auka atvinnuna í landinu,
þar til atvinnuleysinu er að fuiln
útrýmH(-!), auka stórkostlega
iðnað og lajidbúnað, taka til
gjaldþrotaimieðfeirðár þau, stórút-
gerðarfyrirtæki, sem ekki eiga
fyrir skuldium o. Su frv,- — og
svo heldiur ályktunin áfrarn: 13.
þing Alþýðusambands Istands
.... »hafnar eindregið og í eitt
skifti fyrir (M, öllum samfylking-
ar- og samningatilboðum Komm-
únistaflokks Islands ....«■(!)
Og loks — e£ sýnilegt verður
að. stefnuskráin í heild sinni
fæst ekkii fram innan þriggja
mánaða, þá á að slíta samvinn-
unni við Framsóknarflokkinn (!)
Lítum nú ofurlítið nánar á
alt þetta.
I fyrsta lagi: Kammúnista-
flokkurinni er nýbúinn að senda
þinginu bréf, þar sem hann lýs-
ir sig reiðubúinn til aö hjálpa
til að skapa »skipulagslega og
fullkomna. eining alþýðunnar í
einum allsherjarsamtökum« —
alyeg eins og stendur í ályktun-
inni. — Þessu bréfi er ekki ans-
að, eni bara látið nægja að slá
því föstu síðar í ályktuninni, að
samkomulag við Kommúnista-
flpkkinn komi ekki til greina, að
því er skilst, um alla eilífð.
Berum svo saman við upphaf-
ið: Sá flpkkur, sem er á móti
einingunni, »bakar sér þunga á-
byrgð fyrir dómstóli sögunnar<í.
Þungur er dómur sögunnar yf-
jr Alþýðuflokknumu
Ep A1 þ vduI I o lc lc»rinn
svo sterkur að lianii geti leyft sér þa sundr-
ungarpólitík, sem foringjarnir hafa nú
knúið í gegn á sambandsþinginu?
Hvernig ætla »berserk-
ir« Alþýduflokksins
Verklýðsfélögin eru flest með samfylkingu.
Hinn pólitíski hluti Alþýönf lokksins, jafnaðar-
mannafélögin, eru einskisnýt og í liraðri aftur-
för. Sósíalistiskur þroski flokksins er aíarlítill
af því foringjárnir hafa aldrci um hann hirt.
Eg ætla ekki í þessari grein
að eyða orðum að því, hve ó-
heilla,vænleg og, skaðleg fyrir
alla alþýðu landsins sú ákvörðun
Alþýðuflokksforingj anna er, að
hafna allri .samvinnu við komm-
únista. En hitt skal rætt hér ýt-
arlega, hvort Alþýðuflokksfor-
ingjarnir eru svo sterkir á land-
inu, hafa það vald til að bera,
að þeir geti sett flokkinn. út í að
framkvæma svona pólití.k.
Verklýðsfélögin eru flest
andvíg sundrungarpólitíkinni
Það er vitanlegt að hægri for-
ingjar Alþýðuflokksins hafa
undaní'arið haft þá stefnu að
hafna samfylkingu við okkur,
en,da óspart verið hvattir til
þees af Morgunblaðinu. Þeir
hafa beitt, áhrifum sínum eftir
mætti til, að hindra samfylking-
arsamninga. En hver liefir ár-
angurinn; orðið?
»Dagsbrún« hefir einróma
heimtað samfylkingu, Mörg
verklýðsfélög í Rvík hafa lagst
á sömu sveif, meirihlutí verka-
lýðsins var með samfylkingu
1. maí í vor.
I Vestmannaeyjum er san>
fylkingin opinber og staðfest..
A Eskifirði er samfylkingin
alvöild í hreppsnefndinni.
Á Fáskrúðsfirði er verklýðsfé-
lagið með samfylkingu.
Enn einu sinni hefir Alþýðufl.
tekið að sér að »útrýma atvinnu-
leysinu með öll,u« o. s., frv. Og
hvernig á að fara að því? Það
á að slíta samvinnunni við
Framsókn, ef hún ekki vill
strax ganga inn á alt. — Þrír
klpfin á svo alþýðan til sjávar
og sveita að ganga til kosninga.,
Þetta á að vera leiðin til stór-
virkjanna!
Vitaskuld verður árangurinn
sá, að »hin erlenda ofbeldis-
stefna«, sem ætljair sér »að eyði-
leggja samitök hinna vinnandi
stétta«, verður ofan á. — Við
lifum á »örlagaríkum tímamót-
um« og þá á það að vera leiðin,
að kljúfa hið vinnandi fólk til,
sjávar og sveita í þrjá fjand-
samlega hópa, sem berast á
banaspjótum: innbyrðis(!).
Er yfirleitt nokkur: hugsandi
lýðræðissinni á sama máli og
þessir forustumenn Alþýðu-
fbkksins?
Ég held varla að athuguðu
máli.
Það er mikið ólán, fyrir hverja
þjóð og aliþýðu hverrar þjóðar,
þegar áby,rgðarl,ausir æfintýra-
menn hrifsa til sín leiðsöguna á
örlagaríkum tímumi Verkalýðs-
félögin; hafa með samþyktum
sínum sýnt það, að þau vita vel
hvert stefnir. Og þá er ekki ann-
að eftir en að gera ráðstafanir
til að taka stýrið úr höndum
þeirra man.na, sem stefna beint
á skeriðl
Á Norðfirði eru samfylkingar-
mennirnir kosnir einróma, en
Jónas G'Uðm.i flýr bæinnL
Á Húsavík er samfylkingin
opinber.
Á Akuireyri hefir Kommúnr
istaflpkkuriinn, og samfylkingin
yfirgnæfandi meirihluta verka-
lýðsins, en fulltrúi Alþýðu-
flpkksforingjanna er þar ger-
samlega einangraður og alment
álitinn standa hægra megin við
íhaldjðL
Á Siglufirði er samvinna milli
flokkanna, góð og samfylkingin
viss með að, sigra.
Á Sauðárkróki er samfylking.
Og þannig mætti l,engi telja
áframi 1 Hafnarfirði, Eyrar-
bakka, Stokkseyri, Borgarnesi
o. flL stöðum, er samfylkingar-
hreyfingin vaxandi og samein-
inga,rvilji verkalýðsins svo
sterkur, að nokkrir reykvískir
foringjar þurfa ekki að hugsa
sér að brjóta hann á bak aftur.
Sundrungarstefnan er og
verður fordæmd á þessum stöð-
um.
Pólitískur styrkleiki Aiþýðu-
flokksins.
Jafnaðarmarinafélögitt
eru fámenn og einsk-
isnýt.
Meðal verklýðsfélaganna mæti r
pólitík hægri flpkksforingjanna
því mótspyrnu., Ef til vill hugsa
þeir sér þá að treysta á hinn
skipulagða pólitíska flokk sinn,
jafnaðarmannafélögin, sem þeir
guma af að eigi að leiða. íslenska
verkalýðinn til sigurs oij sósíai-
isma.
Hvað eru þessi jafnaðar-
mannafélög?
Það eru 12 félög á landinu,
sem hafa á mfnaskrái ulis 687
meðlinn. Flest þeir,ra eru dauð,
aðeins iífguð upp fyrir kosning-
ar á sambandsþing. Og þ.au eru
nú »dauðari« en nokkumtíma
fyr, ef svo mlá að orði komast.
Eina sæmjlega »lifandi«; félagið,
Jafnaðarmannafélag Islands,
helduir örsjaldan fundi og
»framfarir« þess á n.iesta blóma-
skeiði flpkksins eru þær, að
198í voru þar 230\ meðlimir, en
eru nú 137.
Sósíalstisk starfnemi
Alþýðuflokksim i.
Ef nú þetta 6Í37 manna lið í
Jafn,aðarmannaf'álögunum væri,
úrvalslið, sem al,ið hefði verið
upp í sósíalistisl.um anda,, mætti
tvímælala,ust t nikið með það
geria og það vai ítar ekki að til só
í Alþýðuflok]( .nuan, gnægð á-
gætra krafta,, einkum meðal
verkamanna. En foringjar Al-
þýðuflokksins hafa legið eins og
mara á þessurn mönnum, aldrei
hugsað um að ala þá upp, nema
í hlýðnj, aldrei veitt þeim sósíal-
istiska fræðslu né hugsað u,m ad
gera bókmentir marxismans að-
gengilegar fyrir þá.
Alþýðuflokksforingjarwir hafa
aidrei gefið út eina einustu bók
eftir Marx eða Engels. Við
kommúnistarnir höfurn einir
orðið að gera það, bæði meðan
við vorum í Alþýðufl. og eftir á,
Svo frajn úr hófi ónýtir um
alja fræðslustarfsemi, hafa þeir
verið, að aídrei hafa þeir gefið
út tímarit þau 20 ár, sem flolck-
urinn hefir starfad. Og þegar
þeir loksins byrja á því í fyrra
og setja tvo þeirxa manna, er
hæst gala í flokknum gegn komm-
únistum til þess, þáeru báðir það
miklir ræflar að þeir koma engu
hefti út. Sigurður Einarsson
varð að leysa þá af hólmi. — og
eitt hefti kom loks út af hinu
mikla tímarití flokksins. Síðan
ekki söguina meir. — Við komrn-
únistar höfum þó haldið »Rétti«
út í 10 ár.
Samanburðurinn við Norð-
urlaudaflokkana.
Það sem ruglar þessa foringja
í ríminu og stígur þeim til höf-
uðs eru sigrar sósíald,emókrala
á Norðurlöndum.
Það er hinsvegar alveg maka-
iaust pólitískt skilningsleysi af
íslenskum Alþýðufokksforingj-
um að ætla sér þá dul að gera
það sem dönsku foringjunum enn
helzt uppi. 1 Danmörku; eru
verklýðsfélögin stórrik og þræl-
sterk. Hér eru þaui fátæk og
veik. I Danmörku er sósíaldemó-
krataflokkurinn yfir 60 ára
gamall. Hér aðeins tvítugur. I
Danmörku höfðu sósíaldemó-
kratar um langt skeið mikla
marxistíska útbreiðslustarfsemi,
hafa. sífelt gefið út tímarit,
halda uppi flokksskólujn,, hafa
miklja, útgáfustarfsemi. Með
þessu ,hafa þeir skapað sterkt
mannval í flokk sínumi og náð
með útbreiðslustarfinu miklum
áhrifum á milljstéttimar.
Hér hefir; AlþýSuflokkurinn
ekkert af þessu, enga marxist-
iska útbreiðslustarfsemí, ekkert
tímarit, enga,n flokksskól.a, enga,
bókaútgáfu.
Og hér á lslan.dj er hættan á
fasismanum margfalt meiri en í
Danmörku- Hér hefir iháldið
40% þjóðarinnar, og er í meiri-
hluta í Reykjiavík og nágrenni.
En Alþýðuflokkurinn hefir hér
aðeins 20%, en í Danmörk 45%.
— I Danmörku .hefir Stauning
að vísu, styrkleik tij að reyna að
að TÍima —
REYKJAVIK úr höndum 1-
haldsins. Hvemig ætia þeir að
vinna »Dagsbrún« fyrir stefnu
sundrungarinnar, eða iðmðar-
mennina, bílstjórma, atvinnu-
leysingjana o. s. frv., en fjand-
skapast um leið við kommúnista
og alla róttæka Alþýðuflokks-
menn?
VESTMANNAEYJAR úr
höndum Ihaldsisn, en heyja
jafnframt stríð á móti þorra Ai-
þýðuflokksmanm í Eyjum á
móti vilja allra verklýðsfélaga
þar, á móti kommúnistum, sem
eru þar margfalt sterkari?
NORÐFJÖRÐ úr höndum
samfylkingarmanna, móti yfir-
gnæfandi meirihiuta verklýðs-
samtakanna þar og eigin flokks-
manna, á móti hraðvaxandi
fylgi kommúnista á staðnum.
AKUREYRI úr h'öndum I-
lialdsins, á móti kommúnistum,
sem eru þar langsamlega sterk-
asti vinstri flokkurinn og móti
»Framsókn«, sem hefir þar tals-
vert fylgi, á móti mörgum Al-
þýðuflokksmönnum, en með Er-
lingi Friðjónssyni, sem hefir
ekki einu sinni traust eigin
flokksmanna.
SIGLUFJöRÐ úr höndum nú-
verandi íhaldsmeirililuta í bæj-
arstjóm, en hafa að engu vilja
allra, verklýðsfélaga og jafnað-
armannafélagsins á staðnum,
sem viðurkerma að eining
vinstri flokkanna er óhjákvæmi-
legt skilyrði fyrir sigri alþýð-
unnar yfir íhaldinu. I baráttu
við áhrifa- og fylgismesta
vinstriflokk á staðnum (Komm-
únistaflokkinn).
Hvemig ætla ráðamennimir
að vinmi HOSAVIK og SAUÐ-
ÁRKRÖK í baráttu við sam-
fylkinguna þar? Hvernig ætia
þeir að lœgja samfylkingaröld-
una í HAFNARFIRÐI o. s. frv.
OG það vœri kanske lika leyfi-
legt að spyrja Hvernig ætla
þessir nýmóðins berserkir að
vinna SVEITAALÞÝÐUNA frá
»Framsókn«? Eða œtli þeir hafi
þá nokkra liðsmenn aflögu til
baráttu á móti Ihaldinu, á meö-
an þeir eru að vinna alt fylgi
»Framsóknar« og Kommúnista-
flokksins?
Hverjir mundu vinna á þess-
ari pólitík berserkjanna? Hvuð
segir reynslan. Þýskaland, Aust-
wrriki o. s. frv.?
hundsa kommúnista, þar sem
Kommúnistafl., .danski hefir að-
eins V30 af atkvæðatölu sósíal-
demókrata., — þó það sé vitlaust
af Stauning að gera það,
Hér hefir Alþýðuflokkurinn
ekki einu sinni styrkleika til að
geta hundsað okkur, fyrir utan
hvað það er vitlaust af honum
að, reyna það.
Það að reyna að framkvæma
Framlmltl á 4, síðu.