Þjóðviljinn - 12.11.1936, Blaðsíða 2
Fimtudaginn 12. nóv. 1936.
ÞJÖÐVILJINN
Vestfipskir
útgepöapmenn
krefjast breytinga á fisksölustjórninni
og verndunar gegn dýrleik útgerðarvara
Frá Spftni.
Agi og skipulag
er 1111 koiii iö á licr sl j <>i*ii ariiiu sii*
■k Á gr.undvelli nýju Sovétlagannu
um ríkisstyrk til mæSra, sem eiga
mörg börn, hafa 1200 mæður í Kar-
kov-héraðinu sóbt um styrk. Nú þeg-
ar hafa 365 mæður fengið greiddar
samtals 852 þús. rúblur. Ein móðir
með 12 börn fékk 10 þús. rúblur og
44 fengu 4000 rúblur hver.
17 liljómleikar á mánuði verða
haldnir 1 hinum svonefnda súlnasal í
húsi verkalýðsfélaganna í Moskva.
Par fá áheyrendur tækifæri til að
kynnast hljómlist allra þjóða í Sovét-
lýðveldunum og að nokkru leyti út-
lendra þjóða.
Verk l’usckins, hins mikla rúss-
neska ritsnillings, hafa veriö gefín
út I 20,miljónum eintaka frá því 1917.
^ Sjómennirnir á Krim hafa í ár
veitt 17,5 þúsund tonn fiskjar og er
það tvöfalt á við það, sem áætlað
var. Á einum 12 manna bát unnu
sjómennirnir sér inn 4500 rúblur á
einum degi. Fiskveiðarnar við Krim
halda enn áfram.
12. nóv. 1918 var þýsk-austur-
riska lýðveldið stofnað.
Fyrir í'áeinum vikujm átti hér-
aðið Fritz Heckert í Úkraínu 10
ára -afmæli sitt. I héraðinu búa
ÞjóðVerjar, sem á tímum keis-
ara(va.],dsins voru. kúgaðir og'
réttlausir, en. sem með bylting-
ujini hóíV'j nýtt líf og fengu sér-
stök þjóðer'njsleg héraðsréttindi
fyrir 10 árum. Fyrir byltinguna
var meira en .helmingur all;ra
bæn,dann.a þar jarðnæðislaus. Nú
hafa bændurnir, sem allir eru
sameinaðir í. samyrkjubúumv ei-
lífan afnotarétt af jörð Jieirii,
sem héraðið nær yftri. 1926 voru.
22062 hektarar ræktaðir, en í
ár 38891 ha. Að sama skapi hef-
ir landbúnaðartæknin batnað.
1932 þurí'd 21 dag til, þess aó sá
sumareæðinu, en í ár aðeins 4
Isafirði 10/11.
Fundur vestfirskra útgerðar-
manna hefir staðið á, Isafirði
umdanfarið. Fjórtán, fui.ltrúar,
í'rá flestum fjörðum, sátu fund-
inn. — Eftirfarandi samþyktir
voru, gerðar m,1. a.:
1. Vegna verðlags á útgerðar-
vörum væn.tir'fundurinn þess, að
hin stjórnskipaöa verðlagsnefnd
skili áliti hið allra bráðasta. Þess
var krafist að alþingi og stjórn
geri því, næst víðtækar ráðstaf-
anir, til þess að nauðsynjar út-
gerðarinnar verði, ekki ceðlilega
dýrar. Tafið var sjálfsagt að
veiðarfæri væruj framleidd í
landinu, en álitið nauösynlegt, a3
eftirlit verði haft um verð og
gæði þeirra.
2. Fundurinn. taldi útgerðar-
menn nú svo aðþrengda vegna
aflaleysis síðustu. ára, sölutregðu
daga, Veírarsáningunini var lok-
ið 20. sept. íi ár, á móts við 20.
nóvember 1932,
Fyrir byltinguina voru, í hér-
aðinu; aðeins þrír barnaskólar og
einn g-agnfræðaskóli, sem aðal-
lega stórbændabörn sóttu. Auk
þess voru 30 kirkjuskólar, sern
einungis ken,d,u trúarfræði. I
öljum þessum skólum voru að-
eins 42 kennarar.
Nú eru 37 skólar í héraðinu
með 105 keinmurum ('g 3348
nemendum,
28 af samyrkjubúunum hafa
eigið klúbbhús og hin lestrar-
sali. 180 samyrkjubændur eru í
hljómlistahópum, 193 í söng-
flokkum og 360 í lieikhópum;.
I héraðinu er kvikm.yndahús
og lágs afurðavarðs, að fyrirsjá-
anlegt væri, að1 f jöl,di þeirra geti
ekki aflað nauðsynlegustu veið-
arfæra og skoraði því á ríkis-
stjórnina, að gera, ráðstafamir
þeim til styrktar í þessu efni.
3, Fundurinn taldi ýmsar mis-
fellur vera, á stjórn fisksölumál-
anna og að framkvæmd þeirra
þyrfti að breyta, meðal annars
til Jiess að aflétta kostnaði, sem
hvíh á fisksölunni.
U. Fundinum virðist heppilegt,
að ein stjórn, eða stofnun hefði
fisksölumálin á hendi, og hagan
legast að hún væri skipicð 5
mönnum, 3 hlutfaUskomum af
Alþingi og 2 útgerðarmönnmn,
öðrum frá stœrri útgerð og hin-
um frá minni.
5. Funduirinn taldi sjálfsagt að
S.I-F., geri fiskeigöndum, ítam-
vegis glögg reikniskil hverrar
fisksölu.
6. Skorað á þing og stjórn að
hlutast til um, að. síld.arútvegs-
mönmum og sjómönnum verði
greidd uppbót á bræðslusíld frá
síðasta sumri ef reikningar síld-
arverksmiðjunniar sýn.a að það
verði hægt.
(Eftir heimildum F. Ú.)
og 4 umferðakvikmyndahús.
Flestir eiga, bændurnir útvarps-
tæki. Á þessu ári .hefir héraðið
keypt 20 nýja vörubíla. Og í ár
hafa. 510 samy.rkjubændur
keypt sér reiðhjól,
Þetta er eitt þeirra hóraða,
þa-r serri Morgunblaðið — i gegn-
um skuggsjá Berlínar — sér
stöðugt hungur og örbirgð. En
það er eins og þysku bændurnir
í Fritz Heckert-.héraðinu hirði
ekkert um, hvað Mbl. segir!
Fréttanna frá Spáni er beðið
al,staðar með úþreyju. En þessi
óþreyja er spröttin af tvenns-
konar hvötum:. Fasistarnir og
svartasta, íhaldiö um allan heim
(þar í sveit má .óhikað teija
Morgunbiaðsliðið hér á landi)
væmta, þess meðvaxandi áfergju,
að Mára-sveitir Francos kæfi
i.ýðveldið á Spáni i blóði, Það er
það merki, sem afturhaldsöflin
bíða eftir, til þess að hefja sókn
á hendi;r lýðfrelsinu. heima fyr-
ir.
Alþýðan, hinsvegar bíðu.r millj
vona,r og ótta, Lýðræðis,sinnu,n-
um dylst ekki, a,ð óvinurinn, er
vel búinn afl vopnum, brögðótt-
ur, slunginn — og umfram alt
grimmur.
Margur mun haía, haldið, þeg'-
ar fyrstu fregni,rnia.r bárust frá
uppreisninni, að nú væri úti um
Spán,.. En töfin á framgöngu fas-
istanna og hið hetjul,ega, viðnám,
sem lýðræðissinnar veittu, enda
þótt við ofureíli liðs væri að
etja., kveikti aftur og glæddi
vonirmar um: sigur — u.m f'ullan
sigiuir frelsis og mannréttinda yf-
RejltjaYMeiltl K. F. i.
Aflalfmdir
verður haldinn í kvöld, fimtu-
daginn 12. nóy. kl. 8/ í Kaup-
þingssalnum.
Dagskrái'
1. Venjuleg aðalfumdarstörf.
2. Alþýðusambandsþingið.
3. önnu,r máþ
Sýnið skírteini við innganginn.
Stjórnin.
ii" menningarsnauðri grimdimni.
Og síðustu fréttir u,m vörnina
við Madrid (sem, getur á hverju
augnabljki snúist upp í allsherj-
ar-sókn á hendur fasistunum)
san.na tvímæialaust, að herdeild-
ir stjórnarinnar eru orðnar
máklu þjálfaðri og betu.r skipu-
lagðar en áðu,r.
I byrjun borgarastríðsin.s
vantaði að sönnu ekki sjálfboða-
iiða. Fólkið, konur, sem karlar,
barðist af eldmóði með stjórn-
inni En, þetta- lið var óæft, illa
búið ,að vopnum og kunní meiri
hluti þess ekkert til herþjón-
ustu. Má nærri geta,, að leikur-
inn, hafi veriQ harla- ójafn, þar
sem á móti voru, þjálí'aðar her-
sveitir óbilgjarnra manna, ó-
grynni vopna og fjár á aðra
hönd; en skortur á hvoru tveggju
á hina.
1 lok ágústmánaðar — eða,
mánuði.eftir byrjun, uppreisnar-
innar — var fyrst fyrir alvöru
íarid afl skipuleggja aíþýðuhér
stjórnarinnar. Herskylda, og her-
agi var innleidduráf' n.a,uflsyn, við
vörn, föðurlandsins. Þessu var ai,-
ment fagnafl á Slpáni. Menn sáu.
fra,m á að slíkt yrði ekki um-
flúið, el' takast ætti að sigra. —
og því betui' sem hersveitir
stjórnarinnar væru skipufagðar,
því meiri væfi sigurvissan. An-
arkistarnir, sem til þessa hafa
ekki viljafl hlýða, neinni skipun
og voru vafdir að ýmsum erfio-
leikum í byrjun up.preisna,rini>
ar hafa viðurkent nauðsyn þess-
ara ráðstafana, og félög þeirra,
hafa gefið út ávarp, þar sem an-
arkistar eru hvattir til að gang-
ast frÍYÍljugir undjr heragann.
Þessu fagna allir samban.ds-
flokkar þeirra á Spáni — og
telja ýmsir þetta, bera vott um
va,xandi stéttvísi þeirra og heiö-
arleika. —
Sosialisminn færir velmegun
HELSKIPIÐ á
eftip B. TRAVEIN
í hvaða, skuld ég stend við landið mitt, .hvort, sem ég
er þar staddur eða ekki — Yes, sir. Ég er bindind-
ísmaður, og mér kemur ekkert slí.kt til hugar. Ég er
tryggur fylgismatmr áfengisbannsins.
Svo hélt ég af stað í‘rá skipinu og stefndi upp í
borgina.
II.
Það var i,a,ngt og fagurt síðsumarkvöld. Ánægður
m<eð lífið gekk ég upp eftir götunum. Mér kom ekki
, til hugar, að nokkur mafliur væri svo vandfýsinn, að
láta sér leiðast á slíkum stað. Ég athugaði búðar-
gluggana, og- horfði á fólkið, sem ég mætti. Fallegar
stúlkur, því að það voru þær vafalaust., Nokkrar létu
eins og þær sæju mig ekki, en aðrar brostu, til mír?
og- það voru þær allra fegurstu. Hversu unaðslega
gátu þær ekki hlegifl. Að lokum kom ég að húsi einu.
Framhlið þess var öll Roga gylt. Ég varð á augabragði
hrifinn bæði af húsinu og gyUingunni. ilyrnar sióðu
í opna gátt og hvísluðu.
-— Komdu inn, vinur, ofurlitla stund. Láttu fara
vel um þig og gleymdu sorgum þínum og áhyggjum.
Ég átti í raun og veru engar sorgir né áhyggjur,
en það er ,svo broslegt að; segja mönnum að gl.eyma
áhyggjunum, þó að það sé bæði ájstúðlegt og vel gert.
Inni í húsinu var fjöldi manna, og þeir voru allir
glaðir. Nú voru þeir búnir að gleyma áhyggjunum og
sungu og hlógu. eins og þeir væiru, afl keppa við hljóm-
sveitina. Salirnir inni voru aJJir* logagyltir, alveg eins
og framhliðin. Ég í'ékk mér sæti við borðið. Að vörmu.
spori kom til mín ungur brosandi maður og bar mér
flösku af víni, Ha,nn hefir hlotið, að sjá, hver ég var,
því að hann ávarpaði mig strax á ensku og sagði:
-— Gerið svo vel mon ami og verið glaður eins og
allir aflrir hér inni.
Gleðin ljómiaði á an,dl,itum allra, umhverfis mig, Hví-
lík viðbrigði eftir sjóferðina, og hina eilífu skipamál-
un. Ég hlaut að hrífast með, fögnuðinum i kring, en
hvað gerðist man ég ekki., Ég ásaka ekki unga, vin-
gjarnlega manninn né boð hans, sem gerir okku.r svo
veika gagnvart freistingunum. Boðorð og skipanir
gera okku,r altaf veika á svellinu, því það er eðli
mannsins, að brjóta þau. llög, sem að'rir hafa sett.
Tcí'randi rökkur var í, salnum, og þegar ég rakn-
aði úr rotinu seint um. nóttina, hvíldi ég í, rúmi hjá
fallegri, brosandi stúlku. Að lokum sagði ég við hana:
— Well mademoiselle, hvað er orðið framorðið.
— Ö, sagði hún og brosti yndislega,, fallegi díreng-
urinn minn.
— Jú-vinur minn, það er alveg sa,tt, sagði ungfrúin.
— Fallegi, snotri drengur, sagði hún. Yfirgefðu mig
ekki, eina um miðja nótt. Hver veit nema þafl séu
innbrotsþjófar í grendinni. Ég er svo hrædd um,
að þeir myrði mig.
Ég. vissi vel, hvað ég átti að gera, þegar svo stóð
á. Ég vissi, hvere skyldan krafði af Ameríkumanni,
sem er beðinn að rétta ungri, varnarlausri konu, hjálp-
arhönd. Frá því að ég man fyrst eíVir, hefir mér stöð-
ugt verið boðið að vera kurteis í viðurvist kvenna.
Ef' kona, biður þig að gera, eitthvað, áttu. að bregð-
ast vel við því, jafnvel þó að það kosti þig líí'ið.
Ég kom niður að höfninni snemma um morguninn,
en »Tuscaloosa« var horfinn. Staðurinn, þar sem skip-
ið lá va,r auflur. »Tuscaloos:a« var farinn heim til hinn-
ar sólríku New Orleans. Skipið var farið án þess aó
taka mig með.
Eg hefi séð barn, sem viftist frá móður sinni, og'
menn, sem stóðu, yí'ir brunarústunum af húsinu sínu.
Ég hefi séð dýr eftir að búið var að skjóta eða veiða
félaga þess. Slík fyrirbæri eru altaf sorgleg. En hvað
er sorglegra fyrirbæri en sjómafliur 1 framandi landi,
þegar skipið hans er horfið,: án þess að taka hann
með. Sjóm,aflu,rin,n, sem er orðinn stran.díaglópur í ö-
kunnu landi;.
Það er ekki landifl sjálft, sem þjáir sál, hans, uns
hann. grætur eins.og hvítvoðungur. Sjómiaðurinn er
vinveittur ókunnum löndurn. Oft hefir sjómaðurinn
ílengst í framandi löndum af frjálsum vilja, og oft
hefir hann haft þair skipaskipti af ýmsum ástæðum,
Honum leiðist aldrei og hann er aldrei daufur í dál,k-
inn. En þegar skipifl, heimili sjómannsins, fer án þess
að, taka hann með, þá ásækir heimþráin hann og hinn
nagandi uggur um að vera allstaðar ofaukið. Skipið
beið hans ekki, Það kemst af án, hans og þarf hans
ekki við. Gamall og ryðg'aður nagli, sem losnar af
einhverjum ástæðum getur ráðið örlflgum skipsins, en