Þjóðviljinn - 12.11.1936, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.11.1936, Blaðsíða 4
jjl Gömlöl?)io sýnir »Síðasta vigið«, kvikmynd úr heimsstríðinu. Aðalhlutverk- in l,eika Cary Grant og Claude Rains. Orborginni Veðiirútlit í dag. Hæg norðanátt, léttskýjað. Dálítið frost. Næturlæknir. Kjartan ölafsson, Lækjar- götu 6B. Sími 2614. JNæturvörður. í Laugavegs apóteki og Ing- ólfs apóteki. ÍJtvarpið í dag. 12,00 Hádegisútva,rp. 19,20 Bljómplötur: Danslög. 20,00 Fréttir. 20,30 Stjórnmálaum- ræður um jarðræktarlögin. Hreinn Pálsson Hinn vinsæli söngvari syngur í kvöld kl. 7,15 í Gamla Bíd Deildarfundur Reykjavíkurdeildar verður í kvöld kl. 8i í Kaupþingssalnum. Aríðandi að í'élagarnir fjöl mennil Leikfélagið Sýnir í kvöld leikritið Lilion. Dagsbrún Deildarstjórafundur í Dags- brún verður í kvöl,d, kl. 81 í Al- þýðuíhúsinu; við Hverfisgötu. Dagsbrúnarfundur verður líklega annað k\öld. V erkamannaseílan heldur fund á venjulegum stað á föstudagskvöld kl. 81. Elías Högnason forstjóri Vörubílastöðvarinn- ar lést í gærmorgun. Alþýðusambandsþingið Þinginu, var slitið í fyrradag kl, 3. Flestir fuiltrúarnir utan af landi munu hafa farið heim- leiðis í gærdag. ' V* ct/iv i'O.T.ft . o iií; tV' t’ 'v ■ Skýrsla um Rauðakross Islands er ný- lega komin út. Stjórn í'élagsins skipa m. a|. Gunnlaugur Claesen læknir og Guðm. Thoroddsen, prófessor. Útvarpsumræður fóru frami um jarðræktarlög- in í gærkveldi. Kommúnista- flokknum .hefir ekki verið boðin þátttaka í umræðunum. Halda þær áfram í kvöldi. Jón Norðfjörð leikari frá Akureyri verður meðal farþega á Dr. Alexandr- ine annað kvöld frá Reykjavík til Kaupmannahafnar til dvalar í vetur á konunglega, leikskól,an- iffli'. Hefir hann fengið inn- gönguieyfi í þann skóla og ætl- ar að læra. leiklist og leikstjórn. SlysavarniFnai* viö ís- land. vep^a aö ixiar gfaldast Yf ir liuitdi'aö manns liaía fansí viö streiidur Islands í ár Slysfarir á sjó hafa verið miklar það sem aí' er þessu ári. Alls munu. hafa, samkvæmt upplýsingum Slysavarnafélags- ins, druknað hér við land á- þessu ári 106 menn, þar af 39 Frakkar og 5 Norðmenn, eða alls 44 útlendingar, og 62 Islend- ingar. Það, sem .sérstaklega einkenn- ir þessi miklu sjóslys í ár, er að flest og stærstu slysin, hafa orð- ið yfir sumarmánuðina, þvert á móti því, sem venja, hefir verið, og einmitt á þeim tíma árs, sem veðrátta, er mildust og alfar að- stæður til árangursríks björg- unarstarfe ættu að vera bestar. Þannig fórust útlendingamir allir 45 menn, að sumarlagi, og af þeim 62 Islendingum, sem farist hafa á þessu ári, hafa 33 farist á síldyeiðum, eða meira en helmingu.r þéirra Islend- inga, er farist haí'a á þessu, ári. Alls hafa því 77 menn, af 106, er látið hafa líf sitt við strend- ur landsins, á þessu ári, farist að sumarlagi. Orsakir þessara hörmulegu slysa, sem kostað hafa rúmlega 100 manns b’í'ið, og svift hundr- uð kvenna og barna fyrirvinnu s'nni og ástvinum, eru, vitanlega margskonar, en ófullkomnar slysavarnir, lclegt skipaeftirlit og afskiptaleysi hirs cpinbera um þessi mál eru tvímæfalausL höfuðorsakir þessara sbsfara,. Það verður nú að hefjast handa, ekki aðaine á Islandi, holdiir og alþjcðlege, til að a. - stýra þe sum ógurlegu slysum við Island. H ð skelAlega slys, »Pourquoi pas«, hefir út um all- an heim vakið menn til umhugs- unar, um hvað gera þurfi við strendur Islands. Það er engurn efa bundið, að tilmadi frá íslensku ríkisstjórn- inni til stjóma þeirra landa, er hag hafa af fiskveiðum hér, — og ekki síst frönsku stjórnarinn- ar — um alþjóðlega adstoð til að koma wpp slysavörnum í stór- um stíl við Island, myndi fá góð- ar undirtektir. 1 gær andaðist af hjartabil- un, á Akuireyri, Emil Pet- ersen, búfræðingur. Hefir hann verið tómthúsmaður á Akureyri nm nokkurra ára skeið, en dval- ið og starfað víða um landið. Hann var danskur í föðurætt, fróðleiksmaður og hagmæltur vel. (FO). M. a. heí'ir birst eftir hann kvæði, er hann nefnir »Brot«, í »Rétti« 1931, þar sem hann lýsir vel æfi tómthús- mannsins. fslenska ríkisstjórnin ætti að snúa sér til stjórna þeirra ríkja er hér stunda fiskveiðar, — og þó einkum frönsku stjórnarinnar, — og leita alþjóðlegrar sam- vinnu um geysilega eflingu slysavarnanna við ísland nú þegar. Það þarf strax á næstunni að koma upp slysavarnastöðvum, útvega fjölda a,f línubyssum, bjarga lífi margfalf fleiri, — myndu varl neita að aðstoða við þetta- Ekki síst, þegar þau á I*'rá mlnnlng-aratliöfnlniiJ í Iteykj'avíU cftl rskipverjana á »Pour(joui j)as?« nokkra björgunarbáta, hai’a flugvél til taks til leita og aö,- stoðar og síðast en, ekki síst ijölga vitunum. Þetta er Islandi einu um megn. En þau ríki, sem árlega missa tugi sinna bestu sona í sjóinn við Island, — en sjá þó jafnframt hransta Islendjnga sama tíma hafa, efni á að eyða miljónum til hernaðartækja. Jafní'ramt þessu verður svo að gerbreyta um skipaskoðuina hér heima, og' gera aðrar þær ráð- stafanir, sem hér geta orðið til að tryggja, líf bestu og hraust- ustu sona, landsins, íslensku sjómannannaL Hreinn Páisson syngur í Gamla Bió fimtud. 12. þ. m. ld. 7,15 sd. Yiö liljóöfærið: Páll Isólfsson Aðgöngumiðar fi kr. 2,00 verða seldir í Hljóðfæra- versl. Ií. Yiðar og í Hljóðfærahúsinu. Samfylking ,lýðræð- issinna^ og nasista í Háskólanum Á stúdentafundi í gærkveldi, þar sem rætt var uun vantiraust á stúdentaráð, er fulltrúar rót- tækra stúdenta báru, fram urðu úrslitin, þau, að vantraustið var felt með 71 atkvæði gegn 51. Við atkvæðagreiðsluna stóðu nasistar og »lýðræðissinnar« fast saman. Fer nú að verða heldur lítið eftir af stóryrðum Jóhanns Hafstein um daginn, í Morgunblaðinu, þar sem hann lýsir því yfír að engin »sam- fyllcing« eigi sér stað milli naz- ista og- »lýðræðissinna«. Verður hér eftir erfitt fyrir íhaldsmenn- ina í háskólanum að hreinsa »mannorð« sitt af samneytinu við nasistana. sb Níý/a íiio K sýnir í kvöld kl. 9. frönsku kvikmyndina »Svört augm. Að- alleikendur eru Simone Simon, hin fræga leikkona, og Harry Baru. » Þræla vinnan « Framhcild af 3 síðw. Og hann er að þræla við að vinna af sér 35 kr. húsa-leigu, Slíkri þrælameðferð mótmæltum við. En( þeir sen’du Stef. Björns- son, einn dag- á vinnustaðinn með prímus og, ketil, svo að við eig- um ekki alveg að deyja úr kulda, meðan við súpum þetta kaffi, sem við höfum með okkur þó aö bæði sé kolalaust og kalt heima. Við krefjumst þess, að við, sem, getum unnið, fáum að vinna eins og aðrir í bæjair og atvinnubóta,- vinnunni. Við kref jumst þess, að okkur sé greidd laun okkar á vinnustaðnum eins og hvitliðan- um, sem er yfir okkur, — Ennfremur krefjumst við þess. að þeir, sem ekki geta eða, fá að vinna, fái minst 1 krónu á dag í fæoispeninga, Sameinist öll í félag styrk- þega, því að sameinaðir stönd- urn við„ Verkamaður, sem vill ekki vera styrkþegi. Spánn Fiiimhald af 1. síðu. nýja árásir sínar á borgina, eru allar líkur taldar til þess, aö þeir mæti öflugri mótstöðu. Stjórnarhernum' heldur áfram að berast ljðsauki, frá öðrum héruðum Spánar. 1 gær síðdegis barst mikill liðsauki frá Kata- lóniu, ásamt fallbyssum, rifflum og vél.byssum af nýjustu gerð. (FO). Fullbyssukúlur UPP' reistarmanna hæía þinghöllina í Madrid London í gærkveldi. 1 faJlbyssuárásinni sem, gero var á Madrid í gærkvöldi, brotn- aði þakið á þinghúsinu, en kviknaði í byggingu skamt frá þinghúsinu., Samkv. siímskeyti frá frótta- ritara Reuters í liði uppreistar- manna, er meginhluti hers upp- reistarmanna ennþá vestan við Manzanaresfljót, en einni her- sveit Mára hefir tekist að ryðja sér braut yfir fljótið og hefir sest að í, járnbrautarstöð í norð- anverðri borginni, og liggur sú stöð í nánd við listigarð kon- ungshailarinnair. En, í frétt frá stjórnarsinnum er sagt, að stjórnarhernum hafi enn tekist að verja allar brýrnar yfir Manzanaresá. 1 dag' hefir staöið orusta við Casa del Campo, og segjast báð- ir aðilar hafa haft betur. (FO). Flugslys við Róm London í gœrkveldi Tíu menn létu lífið í fjugslysi nálægt Rómaborg í gær. Sprengiflugvél hrapaði til jarð- ar, og. fórust þeir fimmi menn, er í henni veru, en ajðrir; fimm, er reyndu að bjarga þeim fórust er sprenging varð í bensíngeymi ílugvélarinnar. (FO).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.