Þjóðviljinn - 15.11.1936, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.11.1936, Blaðsíða 1
o I. ARGANGUR NÞjóÖTÍljinn á livert heimili SUNNUDAGINN 15. NÓV. 1936 14. TÖLUBLAÐ Bát Tantar Vélbátsins »Úlfars Uggasonar« hefir verið saknað síðan í fyrradag. Leit að honum er hafin 1 morgun fór vélbáturinn Har- aJdur frá Siglufirði að leita vél- bátsins Úlfs Uggasonar, sem hefir annast fl.u.tninga milli Siglufjarðar og Sauðárkróks á vegum Mjólkurfélagsins í Siglu- í'irði. Fór Úlfur Ugga.son frá Sauðárkróki í fyrrakvöld og var ekki kominn til Siglufjaröar í morgun. Fór þá vélbát.imnr. Harald.u.r að leita hans og kom til Málmeyjar um hádegisbil, og hafði þá ekkert frést til bátsins. Formaður bátsins er Skafti Stefánsson frá Nöf. Vélbáturinn >Úlfu,r Uggason« er frá Siglufirði. Á bátnum mun.ui hafa verið 3 menn. Eftir upplýsingum frá Slysavarnafá- laginu fóru. 3 bátar frá Siglu- firði a.ð leita »ÚIfs« í gærkvöldi, auk mótorbátsins »Haraldur«. Sigrar 100 flugrélar EINKASIÍEYTI TIL ÞJOÐVIUA.NS. Kaupmannaliöfn I naíikviikll. Frá Madrlcl er símað: Herlið stjórnaiinnar helir mi sótt ínjög vel fram á vígstöðvunum í Arrag-óníu. Tókst stjóniarhernum ad uinkiingja Huesca og er kumin upp- lausn í lið upprelstarmanna. Síðustu dagana. liafa 800 uppreistarmeun við Huesca gengið yfir í lið stjórnarinn- ar. — A Suður-vígrstöðvunum er barist mjög iiarðiítug-Ieg'a í smáhópum, elnkuni í nánd við llondn. í bardögunum við Madrld verða yf- Irburðlr lofthers stjórnarinnar sffelt meirí. Uppi'eisnarmenn drepa 1500 manns í Rio Tinto Moskva í gærkvpldi. I Hio Tlnto (þar snn hresku nám- ] urnar eru) liafa uppreistarmenn látið Áflog í franska þinginu Herriot pingforseti verður að slíta ping- fundi í 20 mínútur til að koma á friði Fundur í franska, hingiim. Herriot i forsetástóli. Honiiet heldur rieðu. Fimtíu þingmenn í, fulltrúa- deild franska. þingsins börðust með hnefunum í þingsal,nuim, í gær, og stóð. sú viðureign yfir í 10 mínútur, en Herriot, þingfor- seti sleit þingfund) á meðan, og var hann ekki settur aftur fyr en eftir 20 mínútur. Tildrögin voru þau, að lýst var yfir, að Salengro, innan- ríkisráðherra, hefði verið sýkn- aður af ákæru nokkurra hægri- fiokkablaða, ujn að haí'a, gerst Hðhlaupi á stríðsárunura Gerðu þá hægriflokkamenn háreysti, en vinstriflokkamenn tóku. upp vörnina fyrir Salengro, og' fyr en varði voru þingmenn farnir að berjast. Eftir að hafa gert árangurslausa tilraun til þess að koma á reglu í í'undarsalnum, lýsti þingforseti, Herriot, yí'ir fundarhléi, og gekk út úr sal,n- um. Starfsmönnum þinghússins tókst loks að skiljai slagsmála- menn, og var1 fundur settur aft ur að 20 mínútum liðnum. Pegar fundur hófst á ný, flutti Leon Blum ræðu til varnar Salengrö. (FÚ). á ö 11 u iii vígstöðvnm upprei 8iiarmanna skotnar niður á hálfum mánuði Upplausn í liði uppreisnarmanna. Þeir ganga hundruðum saman stjórninni á hönd slcjóta 1500 inaiuis, Jiar af 100 konur. Að Jiví cr fréttarltarl Tlincs í Bai'ce- lona símar lia.fa 000 manns úr Ilði uppreistarmanna g:cn«Ið yfii' í lið stjórnarinnar vlð Cnrtagcna. f ditg- kom aftur fjölmenn iierdeild frá Kataloníu til Madrld. Caballero lioininu aft- ur til Madrid frá Valencia Larg-o Caballero og- dei Vayo eru aftur komnir til Mudrld. Caballero fór í dag á víg’stöðvarnar snður af Mudrld. Frá vesturvígstöðvunum við Mad- rid er lítið að frétta f dug. Flugvpl uppreistarmannanna liæfðl ekki lier- deild stjórnarlnnar og féll sprengjun á Segovla-brúna, sem eyðilagðist. 500 kg-. sprengju var kastað á atvinnu- máiaráðuneytið, háu niarmarasúlun:- ar iorn í Jiúsund mola. Frá 28. okt. s. 1. liaía hundrað flug- \é]ar uppi ei-áarinniina verið eyði- lagðar. í: Estremndura iiefir stjórnarher- inn sótt t'rain uin 4 kílómetra. TJpp- relstarmer.il í Oviedo iiafa verið al- gjörlega víinkringdir og lieflr vatns- leiðslan til Jieirra verlð tekin úr sam- bandi. Fréttaiitari. Lotv.on í gœikveldi Það ei' erg'nn vafi talinn, á því, að stjórnarhersveitirnar hafa hrakið her uppreistar- manna, nokkrar milur í, suður frá borginni, en í'ramsókn þeirra við Casa c'el Carnpo er ekki eins m'kil og hún var u.pphaflega sögð, end;a þótt her uppreistar- manna hafi hörfað eitthvað uind- an. 1 dag hafa uppreistarmenn gert gagnárásir. 50 þúsundir verja höf- uðborgina Það' er sagt, að stjórnin muni nú hafa 50 þúsund manna lið við Madrid, að meðtöldum, þeim liðs- auka, sem henni hefir borist undanfarna. daga. Uppreistar- José Diaz Að .lforingi kommúnista á Spáni. mönnum berst einnig- liðsauki. 1 Gibraltar er áætlað, að herskip uppreistarmanna, sem stöðugt gengur á mlijli Marokkóhafna og Spánar, muni hafa flutt 10 þús. Mára. og allmikið af skotfærum, s'ðrstu G diaga, til Spánar. Norðan við Malaga hefir ver- ið barist undanfama daga, og heu'ir stjórnarhernum tekist aö ryðja, sér lpið norður á bóginn þaðarp Stjómárherifiiii hefii* fekið Afi*anjuez Hann ætlar að sækja Toledo að sunnan og vestan Aðalbardagasvæðið við Mad- rid er í dag sunnan og suðvest- an við borgina meðfram járn- brautinni frá Madrid, sem ligg- ur I gegn um Aranjuez, en þó nokkuð vestan við brautina. Ber þetta, með sér, að uppreistar- menn hafa tapað velli, þar sem þeir höfðu vald, yfir járnbraut- inni fyrir nokkrum dögum, Að- al-hersveitir þeirra á þessum slóðum eru við Caraþanchel. En hersveitir stijórnarinnar hafa búið um sig mjlli Engla-hæðar og smáþorps eins, nokkru vest- ar, Er sagt, að tilgangur þeirra muni að ná aftur Illescas og öðruro .stöðum á veginum til Toledo, en sækja síðan til Tole- do bæði að austan og su,ninan. Þá er einnig barist í, háskóla- borginni, norðan við Madrid, og segir stjórnin, að hersveitir hennar á þeim, stöðvum séu í filju sambandi við Escorial. (FÚ) Skipverji af togar- anum „Garðar“ frá Hafnarfirði ferst af slysi í Þýskalandi SíðastJiðinn miðvikudag vildi það sJys til í; höfninni í Weser- miinde í Þýskalnndi, að háseti af togaranum »Garðar« frá Haf'narfirði féll í sjóinn. Slasaðist hann> alvarJega, en náðist þegar I stað og var flutt- ur á sjúkrahús og andaðist þar aðfaranótt föstudags. Um nán- ari atvik þessa siyss er bJaðinu enn ókunnugt. Hásetinn hét Kristján Sig- urðsson. Hann var 33 ára gam- ajl. Kristján var kvæntur og Lætur eftir sig konu og sex börn í ómegð. Hann var búsettur að Holti í Hafnarfirði og hefir ver- ið á Garðari frá því að togarinn kom tiJ landsins. Enskar jómfrúr hafa fulltrúa í kjöri við kosningar í Englaudi Aukakosning fer fram innan skamms í Preston kjördæmi í Englandi Verður þá í fyrsta skifti í, kjöri fuJJtrúi fyrir Sam- band’ ógiítra, kvenna í Englandi, en. í'ÓJag þetta var stofnað ný- lega, til þess að kref jast elh- styrks fyi’ir ógift kvenfólk, er það næði vissum aldri. Heitir sú, er sækir Miss Florence White. (FÚ). Álafossdeílau •wr^GGERT Claessen segir 1 •““■ Mogganum í gær að stjórn Iðju i afi framið skj'laust brot á samningum við F. i. I., er hún haíi r.eitað að leggja hið nýja deilumúl filaganna (Alafossdeil- una) í gerð. Heyr á endemi. Þyk- ist sá hái herra enn ekki vita, að F. i. I. hefir reynst ómáttugl, eða ófáanlegt til Jiess að upp- fylla þá gerðardóma, sem ekki hafa fallið þeim í vil. Er þar skemst að minnast þeirra tveggja deila, sem mestu umróti hafa valdið, Svansdeilunnar og nú Ála- íossdeilunnar. Hvernig féllu gerð- ardómarnir og hvað gerði F. í. 1. Það neitaði að uppfylla gerðar- dómana. Og svo þegar stjórn Iðju er í reyndinni orðið ljóst, að ekki er hugsanlegt að ganga frá mál- um við menn eins og Sigurjón, Hólmjárn og Claessen á þeim grundveili, þá veður Claessen fram í Mogganum og hrópar: Samningsrof! I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.