Þjóðviljinn - 15.11.1936, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.11.1936, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Sunnudagurinn 15. nóv. 1936. Eftirlaun Saga eftir J. B. Hreggviðs þlÓÐVILIINN Málgrajíi' Kommúiiistafloklís fslands Ritstjóri og' ályrgðormaðu'' Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti i-7, Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsinga ki ifst. Laugaveg 38, sími 2181. Kemur út alla daga, nema mánudaga Askriftargjald: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 á mánuði. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 á mánuði. f lausasölu 10 aura ein'.akið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími .4200 Hvað iiú ? »Dagsbrún« hefir talað. Eins og vænta mátti hefir sterkasta og f jölmennasta. verk- lýðsfélag landsins strax tekið sterku.m- og- réttum tökum á starfskrá Alþýðusambandsins og hlýtur vitanlega. að hafa forust- una í að framkvjma hana. Verkamenn Reykjavíkur og þeirra volduga félag, -— það er ekki aðeins afl sem hefir sýnt mátt sinn til að gera hlutina, — það er líka, forustuikraftur, sem skilur tií hlýta.r na,uðsyn eining- arinnar, þegar stórt á að ske. Þessvegna. samjiykti Dagsbrún að krefjast samfylkingar Kommúnistaflokksins og Al- þýðuflokksins til að hrinda þess- ari starfskrá í framkvæmd. Foringjar Alþýðuflokksins bafa nú heyrt raust sterkasta félagsskaparins, sem Alþýð..- flokkurinn á. Það er að vísu eft- ir Alþýðublaðinu. að dæma hugs- anlegt að lítil, klíka. þar, reyni að þegja rödd verkalýðsins í hel. (I annað sinn á einum mánuðí eru. nú ekki birtar þar samþykt- ir Dagsbrúnar). En það er hin.s- vegar að óreyndu, ekki hægt að ætla. hinum vitrari og reyndari foringjum Aiþýðiflokksins það, að þeir gangi nú í berhögg við vilja fóiksins, eins beiiega og hann kemur nú fram, ekki að- eins í Reykjavík, heldur og á öllu landinu, — ekki aðeins fyr- ir Alþýðusamba.ndsþingið, held- ur og eftir }>að. Tímarnir eru of alvarlegir til að hika, lengur. Kommúnista- grýlan í »Morgu,nblaoin.u« ætti síst að hræða, foringja Alþýðu- flokksins. Þeir þurfa, ekki að ótt- ast neitt, nema ef Morgunblaðið skyidi hæla, þeim. Þá væri virki- lega illa farið. Ihaldið á Islandi býr sig til atlögu. Það ræðst á með ölfum aðferðum, sem hugsanlegt er að beita,. Verkalýður Islands er reiðubúinn til að mæta því og sigra það. Hann krefst til þess einingar og róttcekra ráðstaf- ana. Það er alt í veði, sem ís- lensk alþýða hefir aflað sér af mannréttindum og hagsbótum, ef hann ekhi ncer að sameinast nógu fijótt. Er það hugsanlegt að barna- leg hégómagirnd nokkurrá m'ánina nálægt Alþýi u.blaoin , geti hindrað foringja flokksins í því að framkvæma vilja, verka- lýðsins? Við trúum því ekki, fyr en við tökum á. Kvöldið áður gerðist einn af merkustu viðbu.rðum bæjarins. Úti fyrir fj arðarmy nni nu, þar sem himin og haf mætast, sást fyrst ofuriítill reyku.r, síðan ö.r- iítið dökt strik, sem óx óðfluga og varð að dökkum depli, sem varð1 á skamri stund að stóru svörtu skipi með hvítri yfirbygg- ingu og svörtum reykháf, er spjó þykkum reykjarmökk, Sjórinn fossaði bvítur undan svörtu stefni skipsins, en alt i einu hægði það á sér og hvítur gufu- stiókur liðaðist upp í loftið og inn yfir bæinn barst sterkur, dimmur hvinur, sem vakti alla bæjarbúa af værðardjvala kyrð- arinnar í bænum. Bátur var settur á ffot og menn úr landi fcam út í skipið. Flestir, sem vetlingi gátu vald- ið fóru niour á bryggju, hnöpp- uðust þa,r saman og bið:u skips- ins. Mest bar þar á vinnuklædd- um verkamönnum, því bryggj- an var þeirra, aðalsamkomustað- u.r seinni hluta vetrar, hvort sem var. Þar næst settn sinn svip á hópi.nn stráklingar á ýmsum aldri, alt frá strákum ujn ferm- ingu, sem þóttust vera stórir og sterkir menn , og öpuðu aft í'as fullorðinna roanna og bölvuðu eins og berserkir, til lítilla snáða, sem stungu. litlu lpfunumi sínum upp í sig og borðwðu. skít. Þarna komu einnig litlar telpur með skólatösku.rnar sínai'. Og jafnvel fínar dömur á bæjarins mæli- kvarða, sem skotruðu. a,ugu,num forvitnislega til, hins komandi skips, en vitanlega sátu allar heldri manna, frúr heima, því það var ekki virðingu, þeirra samboðið að láta, sjá sig á jafn í'orugum stað. Þess þarf ekki að 'geta að verkamiannakonurnar sáti': heima yfir kvöldsoðning- unni. Skipið seig hægt að. bryggj- unni. Mennirnir hnöppuðust enn fastar saman og biðu í eftir- væntingu,. Festum var fleygt miillj skipsins og bryggjunnar. Nokkrir sjálfboðalið.a.r gengu frá festuinum í landi, en á skip- inu unnu að því menn í lélegum í'ötum, sem gljáðu. af fitu og ó- hreinindum, og voru sýnu verri og vanhirtari en verkamannanna í landi. Uppi á stjúrnpall.inum sáu bæjarbúar framan, í hafn- sögumann sinn, sem ljóroaði í framan af ánægju yfir hinu þýð- ingarmikla sta.rfi sínu við hlic hins enska, skipsstjóra. Aðrir skipsmenn, seon; voru, að vinna stóðu flestir uppi á þiljum og horí'ðu með kæruleysislegri for- vitni farmannsins á íbúa hins norðþæga bæjar, þeir voru allir sýnu dekkri yfirlitum en menn- irnir á bryggjunni. Meðal háset- anna höfðu. stúlkurnar komið auga á mann með bert tattover- að brjóst, og, stóðuj þær því í hvirfingu, bentu á hann í laumi, pískruðu og flissuðu. Á nöktu. brjósti sjómannisns skynjuðu þœr litskrúð hins f jarlæga lands, sem hafði í'óstrað þessa, þeldökku menn. Skipið lá nú við bryggjuna. Hópuriun á bryggju.nnj clrevfö- ist. Menn gengu aftur og fram, lásu orðin New Castle og nafn skipsins, sem enginn í bænum gat síðan munað. Kolaskipið til útgeroarmaunsins var komið. Fólkið í bæn.um ræddi þennan stórviðbu.rð vetrarins. Það húm- aði. Bryggjan va,r ljósum skreytt., Breski fáninn blakti fyrir kaldri goiunni. Nótt. — Morgunn. Menn voru snemma á ferli þennan morgun.Frá því kl. 6 um morguninn gengu vinn.uklæd,dir menn niður; á bryggjuna. Þar stóðu þeir í skjóli hver við ann- an og biðu þess, að vinnan byrj- aðh Þeir voru. flestir þöguilir og þungbúnir á svip og skotruðu jafnvei augunum fjandsamiega hver til annars. Nokkrir reyndu. að segja einhverja, fyndni en hláturinn dói jafnharðan út aft- ur eins og ha,nn fengi engann hljóm.grunn,, Mennirnir hefðu tæpast verio alvarlegri, þótt þeir hefðu verió staddir við jarðarför. Og þó var þetta. fyrsti stórviðburður vetr- arins, því nú fyrst var ulm nokkra verulega vinnu að ræða hjá mörgum þeirra. Hvers vegna vo,ru, þeir þá svona, alvarlegir. Þeir vissu að einhverjir þeirra myndu verða, skiidir eftir, en hverjir? Það va,r hin miklá spurning, sem kom þeim í hálf- gert jarðarfararskap. Skyldi ég fá vinnui? Mennirnir biðu þögul- ir- Það var þykt í lofti, dökk ský, hráslagalegur vindur. Það byrj- aði. a,ð rigna ofurlítið. Kaldur slydduýringu,rinn varö að vatni niður við sjóinn, en fjöllin, fyrir ofan bæinn voru hvít niður í miðjar hlíðar. Fjörðurinn ýfðist af vindgárum. Nokkrir leituðu sér skjóls Aðrir stóðu kyrrir á bryggjunni. Hálforáðin slyddan settist á f'öt þeirra.Aðeins nokkr- ir ,»fastamenni« voru klæddir ol- íustökkum með sjóhatta á höfði. Einn í þessum hóp var Magnús gsmli Stefánsson. Ha.nn hafði á yngri árum ver- io talinn einn duglegasti maður bæjarins, en va,r' nú kominn á efri ár og farinn að láta á sjá. Þar að auki var hann nokkuii fatlaður, því eitt sinn lenti hann í skipreka á einu a,f skipu.m útgerðarmannsins, sem kolin átti. Hann hélt sér á fleka í fieiri klukkutíma, ác.ur en hon- var bjargað og þá kói hann á höndum og fótu.m og misti fram- an af nokkrum, támi og fingrum. 1 seinni tíð var farið að ganga meira og meira, fram hjá hon- um og taka yngri og hraustari menn í vinnu, Hann haí'ði síp- ustu árin fengið 20.00 kr. elli- styrk, en þótt hann byggi í lágri kjailarakompn og gerði ekki á annan hátt háa,r kröfur til lífs- ins, hrökk sú upphæð skamt til framfæris. Af hverju var Magn- ús gamii að vinna á bryggjunni? Því settist ,ha,nn ekki i helgan stein, eða m. ö., o.- fór í hornið til einhvers ættángja sinna, eða átti hann kanske engin börn? Jú, Magnús gamli hafði aiið upp tvo hrausta syni. Konan hafði dáið drotni sínum, og synirnir voru horfnir út í buskann. Annar var »átján barna faði,r« í öðrum fiskibæ,- Hinn hafði hringiða lífs- in,s sogað til sín. Magnús gamli hafði síðast frétt af honum í er- lendum, hafnarbæ og sennilega var hann nú að' velkjast á ein- hverjn flu.tningaskipi á heims- höfunum. Einhverju álíka skipi og nú lá við bryggjuna. Kola- dalli. Magnús gamji horfði hæg- um aðgætnum augum á skipið. Rigningin hélt áfram,. Verkstjórinn var kominn á bryggjuna'og farinn að skipa mönnum til vinnu. Hópurinn smáþyntist. Það glamraði í skófl- uro, skrölti í eimvindum, marr- aði í vírum, hvein í gufupípum. Bílar flautuðu, menn hrópuðu. Þetta rann saman í hina, sterku hljómkviðu hafnarvinnunnar. Menn þeir sem ekki fengu vinnu smátíndust burtu, Magnús gamli stóð einn eftir á bryggj- unnn Regnið hélt áfrarn að setj- ast í föt hans. Því fór hann ekki heiro? Verkstjórinn leit illu hornauga til hans, honuim gramdist að hann skyjdi vera að flækjast þarna, Hvað átti Magn- ús gamli að gera heim? Var ekki sarna hvar hann flæktist. Það var ekki til neins fagnaðar að I flýta, sér heim í fúla kjallara- I kompuna, hvort sem var, Hann ‘ viljdi ekki fara, hei m,„ E. t. v. fengi hann eitthvað að gera ef hann biðú Hann, fór því út í skipið og leitaði sér skjóls undir efi a þilfari skipsins. I sál hans var háð hörð barátt:a,Voru þetta þá launin fyrir það, að haí'a slii- ið kröftu.ro sínum af ósérhlífni la,nga æfi, 'að standa, uppi einn og yfirgefinn, srnáður, hundsað- uf'. Veraékki tekinn í vinnu þeg- ar ha.nn væri búinn að siíta öll- um sín.um bestu kröftum í þjón- ustu þessa sama manns. Vera fleygt eins og gömlu,, slitnu skófl- un.r.mi, sem voru. skildar eftir um morgunmn og aðrar nýjar tekn- ar í staöinn Ilonum hitnaði af reiði. Útgeröarmaðurinn kom út í skipið og virti íyrir sér vinnuna í skipinu úr stjórnpalli skips- ins. — Gcðan daginn, Mangi minn, — sagði ,hann um le'.ð og hann kom út í skipið. — Það rignir. — Já, sagði Magnús gamii, og studidi s,ig við bcrðstokkinn, því hann titraði af heift, Verkamennirnir hertu sig ef.ir m.ælti og sumir jafnvel enn meira. Skófluglamrið varð örara,. Menn komu við og vi;ð gengu. eftir bryggjunni og horfðu. forvitnisaugum út í skip- ið. Hópa.r af börnum komu nið- ui bryggjuna en voru, rekin upp aftur. Þar komu einnig nokkr- a,r stúlkur, Það hafði flogið eins og eldur í sinu, að á skipinu væri negri og um n,eg,ra höfðu heyrst ýmsar einkennilegar sög- ur. Tíminn ieið. Skipsmenn gengu fram hjá Magnúsi gamla Það rignir jafnt yfir ríka sem fátœha þessa dagama, — og þao mun eiga að tákna réttlæti. En það er minna réttlceti í hinu, hvemig þeir eru við illviðrinu bivnir. Þeir fátæku eiga margir enga hlíf, en þeir ríhu aha í bíl. Og íhaldið virðist liafa eihkenni- lega umhyggju fyrir þessum »tveimur þjóðum« hvað götuad- bwnað'.nn snertir. Þar sem fá- tcekling'amir g an g a, — á Bergstaiðastr., Njáisgötic, Grett- isgötu og víðar, — þar eru 1000 pollar á hverri götu, — en þar sem fína fólkið keyrir í bíl er liver gata malbikuð svo ekki sletti' 1 á bílana eða innihald þeirra rótist til í nvjúku sœtwi- um. ★ Ibúarnir í nýju húsumim ut- an Hringbrautar virðast ekki njóta ástar íhaldsins % eins rík- um mœli og sumir, sem fá göt- urnar lagðar til fyrirliugaðra húsa sinna áður en þau eru byggð. 1 þessmn A-B-C-götum er sem sé alt foræði. Það skyidu þó ekki vera verkamenn að ein- hverju leyti, sem. búa þarna? ★ 1 þrengingmn sinum á Dags- brúnarfundinum á fóstudaginn, varð Ölafi Friðrikssyni á sú slysni, að hæla mjög skipuiagn- ingu Komnmnistaflokksins. Ól- afur sccgði: Ef það væri skylda í Aiþýðuflokknum, eins og Komm- únist,aflokknum að. mæta á fundum, þá skylduð þið sjá hvað Alþýðuflokkurinn væri stór og sterkur! Alveg rétt! En oilja ekki foringjar Alþýðuflokhsins hugsa um það eitt augnablik, h v e r svegna Al þýðufiokkn- um ekki tekst að skapa sams- konar óihuga og skyldurœkni hjá sínum meðlimum og Kommún- istaflokknum tekstl ★ Mþýðublaðið gerði það að um- ræðuefni fyrir skemstu, að þjóö- viijinn sé ekki blað verkalýðs- ins. En hxar fengu verkamenn- imir fréttir af slöasta Dags- brúnarfundi? Þjóðviljinn birti langa grein um fundinn cg flest- ar tillöguraar, en Alþýðublaðiö lét sér nœgja 13 línu klausu. þar sem hann sfcóð' við borðstokk- inn. Hann horfði á eftir skip- stjóranum, stórvöxnum karli, ra'.ðum í framan með borða- la,gði húí'u á hiöfði. Rétt á eftir fór hvítklæddur þjónn með rjúkandi te og heitan, ilmandi miat á bakka. Hann stjakaði Manga gamla hvatskeytlega úr vegi og hreytti út úr sér ein- hverju í skipunarróm, sem Mangi gamli skildi ekkert í. Hrollur fór um hann. Nú fyrst fann hánn að vatnið hafði seitl- að inn úr föiunum, inn að skinn- inu. Hann kiptist við af kulda- titringi. Nú fann hann að hann var svangur, voðalega s.angur. Framhald á 4. síðu. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.