Þjóðviljinn - 19.11.1936, Síða 1

Þjóðviljinn - 19.11.1936, Síða 1
I. ARGANGUR FIMTUDAGINN 19. NÓV. 1936 17. TÖLUBLAÐ Ut með TOGARANA Þýskaland og Italía ka§ta han§kannm Þau viðurkendu bæði í gœr stjórn Francos sem löglega stjórn Spánar Sprengiregniö dynur yfir Madrid. »Puerta del Sol«-torgiö gereyöilagt Brunar í öllum borgarhlutum. Samt ver stjórnarherinn borgina af mestu hreysti, hrindir áhlaupum uppreisnarmanna og vinnur á Mynd af Madrid, scm fallbyssur uppreisnarmanna nú spú dauda og cldi yfir. í baksýn konnngshöllin. SALENGRO innanrik.ráðherra Frakka fremur sjálfsmorð vegna ofsókna fasista London í gœrkveldi Iiog-er Salengro, innanríklsráðlierra Frakka, fanst í morgun örcndur á hclmili sínu í I.iile, og liafði hann fallið fyrir cigin liendi. hctta tilticki ráðhcrrans cr afleið- ing af hcifíugum árásum, sem hann hafði orðið fyrir af liálfu stjórnar- # andstœðinga, cn þeir báiu á liann að hann hefði strokið úr hernum á stríðsárunuin, og verlð dœmdur tll dauða af herrétti, og vieri því Iand- ráðamaður. Stjðrnln hafði skipað ncfiid til luss að kynna sír feril Salcngro, og livað hæft vivri í þess- um áburði, og hafði nefndin lýst því yfir, r.ð liann vivri tilhæfulaus up - spuiti. Það var í sambandi v'ð sýkn- iin Salengro, sem elnn þingmaður iiægri flokkanna fleygðl fram spurn- ingu uin daginn í fu’ltrúad.ild þing - ius, ;er varð tll þrss, uð 50 þingmcnn lcntu í liandalögináli í þingsulnum. Sálcngro haiði skilið cftlr bréf III I,con Blunt forsætisráðherra, og h'jóð- aði það á jiessa lcið: »Þeim tókst ckkj að' svifta mig ærunni, en þeir bcra ábyrgð á dauðu mínum. í:g er livorki liðhlaupi né svikarl«. (F.i'.) Síðan 1909 hefir Salcngro verið meðiimur sosíaiistaflokksins. Arið 1928 varð liann þingmaður flokksins. Var honum aðeins slept í fyrradag a£ því hann var i þá dauðvona af lungna- bólgu? EINKASKEYTI TIL ÞJóÐViLJANS Kaupmannaliöfn í gnrkveldi. Það vakti alineiinnn fíignuð alira fi'jálslyndra manna þcgar sú írétt barst út í gær, að naslstarnir liefðu látið Kaii Ossictsky lausau eftlr að liafa sctið í 'iYt ár í fangclsi. Það EINKASKEYTI TIL ÞJóÐVILJANS Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Frú Mndrid er síinað: Blaðafrásagnirnar nm ástandlð í Madrid eru mjög ýktar. Stjórnarherinn liefir algerlega vaiilið yfir öllu ManzanaresfIjótinu og brúnum yfir það. Leifarnar af upp- reisnarhernuin, sem komst Inn í liá- skóiaborglna og mestmognis var skot- inn niður, verjast í háskólanum, en eru algerlega umkringdir. í dag he.ir afstaðan batnað fyrir s jórnina, þrátt fyrir lilna ægilcgu kúlna og sprcngjuhríð, sem yfir Mad- rid hcfir dunlð. — Loftárásirnar í gærkvöldi og í dag yoru sérstakhga ógurlega1. Hið fræga og fagra torg Puerta del Sol heflr verið gcreyðila t af tveim gran- at-sprengjum, hverri um sig 100 kg., sem upprelsnarmcnn lleygðu niður. Það Iiefir kviknað í öllum borgar- lilutuin og eldsvoðar eru mjög mlklir. fylgdi þó eínnlg fréttlnni, að liann „hcfði fyrst vcrið lútinn laus, cr hann var orðlnn dauðvona af liingnabólgu. í dag licrma Parísarfréttir, að sá orðróinur gangi í Bcrlfn, að Kari Ossictsky, hafi látist í sjúkrahúsi fá- um klukkustundum eftir að lionuiu var slept úr fangelsinu. Frcgn þessi hefir þó ekki fengið fulla staöfcst- ingu eunþá. Fiéttarftari. Mörg htiiidruð manna liafa látið lífið. í morgun köstuðu flugmcnn stjórn- arinnar tvisvar sinnum sprengjum yf- ir flugvöll og flugvélageymslu upp- rclsuarmanna í Avila. Tóltst þcim að eyðileggja um 20 flugvélar. Sendiherrar Frakklands og Bret- lands í Madrid sneru sér I dag til varnarráð.s borgarinnar og buðu bygg- ingar sínar til afnota ráðinu fyrir særðar konur og börn, er liafa orðið fyrir flugsprengjum íaslstanna. — Fréttaritari. London í gœrkveldii Italía og Þýskalnnd hafa í dag við- 1 Moskva er því lialdlð fram, að Þjóðvorjnr og Japanir hafl uýlega undirritað sainniug um hcrnaðar- bandalag gegn Sovít-Eússlandi. — Sendiherra Sovétríkjanna í Toldo fór í gær á fund japanska utanríkisráð- lierrans, og spurðist fyrir um samn- ingagerðir Þjóðverja og Tapana, og var lioniini sagt, að um hernaður- bmidalag væii ckkl að ræða, en utan- ríkisráðhcrraun viðurkendi, að samn- ingnr stæðu yfir um myndun sam- urkent stjórn Franco hershöíðingja sem hina löglcgu stjírn Spánar. Til- kynningar þess efnis voru gcfnar út að licita mátti samtfinls í Berlín og Bóm, (cða milli kl. 4 og 5 sfðdegis eftir ís'. tíiua) og voru auk þess samiiljóða, cða á þessa leið: »Þar scm Franco liershöfðingi liefir nú lagt undlr sig meiri hluta Spánar, og þar sem atburðlrnir sfðustu viku liafa sýnt, að um áiiyrga stjóru er ekkl að ræðn, í öðrum landshlutuiu, þá licfir þýska stjórnin (ítalskn stjórn- in) ákveðið nð viðiirkennn stjórn Franco hcrshöfðlngja sem liina lög- legu stjórn Spúnnr, og skipa fuli- taka til þcss að viniia gcgn kommvn- isma (anti-communist bloc). 1 grein scm Signor Gaida ritar í gær í itnlskt blað, talar linnn um samstarf Þýsknlnuds, Japan og ltalíu, »tll þcss uð viðbalda menningunni«, og nf orðiim lians má ráða, að Þýskn- land og Japan liafi bundist einlivcrj- um samnlngum um samclginlega vörn gegn kommfinismanum. FuIItrúi utiuirikisráðuneytislns jap- anska liefir í dng opinberlega mói- mælt þvi, nð Þýskalnnd og Japau liufl gert með sér hernaðarsáttmála. trún til þess að hcfja stjórnmálalega samvinnu milli stjóiuar lians og þýsku (ítölsku) stjórnarinnar. (F.i'.) Spreixgjuregni nppreisnar- manna. á Madrid ,hel,dur áí'ram öðru hvoru. Eldur hefir komiö i.pp víða í dag, og- er m. a. sagt að höll hertogans af Alba standi í björtu báli. Pað er tilkynt, að í gærkveldi hefði tala þeirra sem farist hefðu af völdum loft- árása og fallbyssuskothríða. ver- ið orðin 250, en að 800 hefðu þá særst. Tala þeirra borgara, sem beðið haf a ban,a í dag, eða særst, er ekki kunn. Frh. á 4 síðu. Það er þó alment álitlð, að Þýskn- land og Jnpnn liafl í gær undirrltað sainning, sem mlðl nð þií, að skapa lie.rnaðarbandalng þessara tveggja þjóð'a, og er nielra að segja álitið, nð ítnlía munl elga elnlivcm liátt i samningagerð þessnri, ef ekki sem þriðji aðlllnn. Þcss er getlð tll, að Þýskaland ætli að láta Japnna hafa hergögn f skiftum fyrlr ýmislegan varning, en engln opinber tilkynn- ing hefir verið gefln út um nciua samnlngagerð, og því síður innihald samningsins. (Fd). Hernaðarbandalag f asistaríkjanna Þýskaland og Japan hafa myndað hernaðarbandalag gegn Sovétríkjunum. Ítalía líklega með í pví strax London í gærkveldi,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.