Þjóðviljinn - 19.11.1936, Side 3

Þjóðviljinn - 19.11.1936, Side 3
ÞJOÐVILJINN FimtUidaginn. 19. nóv. 1936. þJÓOVILJINN MálííaKii Kommúnistaflokks Islainls Ritstjóri og ábyrgðarmaður Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 27, Simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrifst. Laugaveg 38, sími 2184. Kemur út alla daga, nema mánudaga Askriftargjald: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 á mánuði. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 á mánuði. f lausasölu 10 aura eintakiö. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200 Á Kveldúlfi að haldast uppi að eyðileggja togaraútgerðina? »Morg’u,nblaðlið« er dag eftir dag' fult af heiftúðugu.m grein- u.m urru þá menn, sem séu að »eyðileggja togaraútveginn« — og meinar blaðið með því, rann- súknina á Kveldúlf. En liverjir eru það, sem eru að eyðileggj a togaraútgerðina ? Hvað er togaraútgerð? Það er best að Morgunblaðinu geri sér það Ijóst.. Með togaraútgerð er á íslenskn máli átt við rekstur togara, það að senda þá út á sjó, til að veiða og flytja þann afla þangad, sem selja skai hann eða verka. Og hver eru nú afskifti Kveld- úlfs af togurum Landsbankans? Kveldúlfur lætur þesga. togara liggja, gerir þá ekki út, lætur sjómennina. ganga atvinnulausa í, landi.' Þetta heitir á íslensku heil- brigðrar skynsemi: að reka ekki togaraútgerð, heldur stöðva hana, rífa grundvöllinn. undan a.ðala,tvinnulífi landsmanna, Og Kveldúlfur lætur sér ekki nægja þessa stcðvun togara »sinn.a«. Hann gerir lí,ka það, sem hægt er til, að eyðileggja rekstur annara, togara, með ein- okun þeirri, sero hann með að- stoð Landsbankans hefur komið á. Þegar nokkrir; togaraútgerð- armenn ásamt öðrum útgerðar- mönnu,m höfðui bundist sam- tökum um sölu, (Proppé-sarolag- i,), þá knýr Kveldúlfur þá undir sína stjórn meðeinokuninni 1932, sem endurreist var 1935. Og með því arðráni, sem Kveldúlfur í samráði við auðmenn á Italíu og Spáni beitir íslenska, útvegs- menn, er gert erfiðára fyrir uro togaraútgerð hér.. Einmitt yfirráð Kveldúlfs yf- ir togurum. og fisksölu er dauða- dórnur yfir íslenska togaraút- gerð. Það er niðurrif á atvinnu- lífi landrins að láta þau hald- ,a,st áfram'. Þess vegna, verða þau að hverfa. Það er vilji þjóðarinnar. 0.g það verður að krefjast þess, ekki einungis af ríkis- stjórninni, heldur og af banka- ráði Landisbankans, að þessi margyfirlýsti, vilji þjóðarinnar verði framkvæmdur. Það verð- ur ekki þolað lengur að nokkrir aftu!rhaldlsseggir, traðki á lögum landsins og vilja þjóðarinnar eins og þeir hafa gert í, þessu, roáli undanfarið. »Kristm* myndi hafa verið fylgjandi hins stéttlausa þjóðfélags, sem Rús§ar eru nú að byggja upp« — — segir Frásögn „Manchesler Guardian44 frá kirkjuráðstefnu í Euglandi Hið frjálslynd.a, enska stórblað »Mar)che,ster Gua,rdian« skrifar 24. okt. s. L undir fyrirsögninni: »Þjóðféla,gsleg,ar fra,mfarir í Rússla,ndi« umi kirkiuráðstefnu, sem haldin var í Englandi ný- lega: »Afstaða Rússlands gagnvart kristindóminrmi var aðalum- ræðuefni ráðstefnu þeirrar, sem haldin var í dag í Dension-hús- inu;. Forseti ráðstefnunnar var Dr. Hewlett Johnston prófastur af Canterbury. Biskupinn af Birminghani sendi ráðstefnunni boðskap, sem. lesinn var ripp., Þar sagði hann, að flestir kristnir menn, hefðu; á und,anförnu,m árum, verið blektir urn ástandið í Rússlandi m,eð ákveðinni áróðursstarfsemi, sem rekin hefði verið í því skyni. »Atvinnuleysið er ljótur smán- arbleitur á landi voruK<, skrifar biskupinn. »Aftur á móti er, eft- ir þeim upplýsingum^ sem mér hefir tekist að afla mér, ekkert atvinnuleysi til í Rússlandi, held- u.r ríkir traust á frarotíðina og hamingja meðal, íbúa iðnaðar- héraðanna. Hraði frarofaranna er u.ndra.verðujr. Hið pólitíska stjárnfarskerfi og þjcðfélags- legar framfarir eru í. Englandi tveir hlutir ólíkir, og að því er síðara atriðið snertir, held ég, að SovétrRússlanid; geti kent okk- ur margt«. Dr. Heuiett Johnston sagði að í Rússlaindi ættu, sér að vísu stað hlutir, sem kristnir menn hlytu. að harma., eins og ofbeldi og umbuirðarleysi gagnvart kirkju,numi(?? Ritstj.), en að þar ætti sér líka stað' margt, sem frá kristilegu sjónarmidi yrði að líta á sem stórkosflegan ávinn- ing. 1 Rússlandi hefði vinnan verið losuð undan fargi ein.stakl- ingsgrcðans, og þa,r með hefði ,sú staöhæfing verið stimpluð lygi, að mennirnir fengjust ekki til að starfa án þessarar hvatar. .... »Ma,rgt af þessu. virðist oss vera í fullu, samræmi við dýpstu rök kristindórosins, það eru hlut- ir, sem Kristur hefir lagt okkur sem skyldur á herðiar. Kristur myndi hafa verið fylgjandi hins stéttlausa, þjcðfélags, sem Rúss- ar eru nú að byggja, u,pp og sem tekur t-il 180 þjóðflokka, sem all- ir njóta jafnréttis. Rússland hef- ir uppfylt þær skyldur kristin- dómsins, sem við hefðum einmitt átt að uppfylla. Þeir haí'a grund- vallað og framkvæmt hina, kristi- legu, hugsjón. Við ættum að líta á Rúsöa sem vini og ba,ndamenn í víðtækari trúarlegri hreyfingu framtíðarinnar, við ættum að gera okkur far um að skilja þá prófa§turinii af Canterbury „Flestir kristnir menn hafa á undanförnum árum verið blektir um ástandið í Rússlandi með ákveðinni áróð- ursstarfsemi, sem rekin hefur verið í því skyni,, — segir hisknjíinn af Biriningliam og að hjálpa þeim við fullkomn- un þess, sem þeir hafa, þegar áunnið«. Síra Victor Moody sagði, að Rú&síand gæti með véttu talist kristilegasta land; heimsins, vegna þess árangurs, sem það hefði náð á undanförnum áruro m,eð sinni kristilegu siðfræði. Hinar; miklu framfarir á sviði þjóðfélagslegrar velmegunar í Rússlandi, ætti að, vera hvöt til allra kristinna þjcða. Hann kvaðst ekki vera, þeirrar skoðun- ar, að takmark Rússlands væri að gera alt að einum, samlitum fjölda. Marx hefði sjálfur verið forvígismaður þeirrar hugsunar, að persónulegt líf væri réttur hvers manns. Rússland, sagði Moody, hefði aí'numið það á- stanidí, þar semi einn m,aðu,r arö- rændi annan. Dr. Belden lýsti hugheilu fylgi sínu við frumhugsun ráðstefn- unnar, en hann sagði, að hún ætti ekki að byggja, starf sitt á meginreglunni um fullkomnun Rússlands, »Rús,sland vinnur að framkvæmd stórkostlegs verk- efnis, en við megum1 ekki grund- valla, hlr.tverk ráðstefnunnar á meginreglu.nni um fullkomnun hinna rússnesku hugsjóna. Þó verður að meta, það að verðleik- u,m, að Rússland virðist stefna fram á leið til almennrar, full,- kominnar velí'erðar allrar þjóð- arinnar«„ Dr. Maude Royden lét svo um mælt, að þegar Ei glendingar mintust á frelsi, ætti hann við póJitískt frelsi, en Rússland ætti með þessu orði við efnahagslegt frelsi manna. 1 Englandi væri meira pólitískt frelsi en í Rúss- landi, en í, Englandi væri hins þegar ekki til, neitt efnahagglegt frelsi. En við viljum fullkomna, allar hliðar frelsisins, við viljum veitai þjcðarheildinni hið efna- hagslega, frelsi, sem leyfir ein- staklingnum að velja sér sjálfur starf sitt og skipta um stöð.u sína, eins og er í Rússlandi, og það er ef til vill enn þýðingar- meira. en hið pólitíska í'relsi. Dr. Royd.en kvaðst vera þeirrar trú- ar, að almenningur myndi kref j- ast gagngerðra breytinga, ef hann þekti til, fulls alt það ægi- lega djúp þjáningarinnar, sem ætti sér stað í Englandi, og hann stingur upp á því, að breska stjórnin taki til íhugunar að stofna til fimmáraáætlunar að rússneskri fyrirmynd«. Ráðstefna Sambands ungra kommúnií nú er nýlokið, hefur gert eftirtektí samþyktir til þess að reyna að skapa æskunnar gegn fasisma og menninga Ráðstefna, Sambands ungra kommúnista,, semi hefir staðið yf- ir hér í Reykjavík og nú er ný- lokið, haf'ði til meðferðar ýms þaiUi mál, sem, nú eru: efst á baugi meðal allrar frjálslyndrar og lýð- ræðissinnaðrar æski, í landinu. Þessi ráðstefna. var ,háð á ein,- hverjum alvarlegustu, tímum, sem gengið hafa yfir fslenskan æskulýð. Atvinnuleysið er al- mennara meðal rmga fólksins en við höí'um áður átt að venjast, mögu,leika,rnir til hverskonar mentunar fara síþverrandi, alls- konar úrræðaleysi og spilling grípur æ meir uro sig í skjóli vaindræðanna og skortsins — framtíð unga, fólksins er að verða óráðin gáta. Samtímis því, sem ástandið fer þannig versnandi, og öll sund Edvard Sigiui'ðssDit, núv. forscti S.U.K. virðast vera að lokast fyrir æsk- unni, herða þau öfl, sem ,'ja.i d- samlegust eru. æskmni áróður sinn, lýðskrum og blekkingar. Við horfum nú daglega á hvern- ig þetta eykst Blöð og málpípur rv5fí)M$ Bg þóttist staddur á stóru skipi úti i rúmsjó í ofviðri. Skip- ið var að iið'ast í sundur og kom- ið að því að sökkva, (þó skömm sé frá að segja, hafði vist skipa- skoðun gleymst). Björgunarbátar voru engir í skipinu, en alt í einu komum við auga á minna skip og sigldi það rakleiðis upp að hlið okkar. Þegar skipshöfmn var að und- irbúa sig undir að stökkva yfir í mirma skipið, heyrðist hróp frá sk'pstjðranum: »Engmn skip- verji hefir leyfi til að fara yfir % adkomuskipið; þar eru vantrú- aðir um borð«. Enginn skipverji utan skip- stjóri sjálfur og eimi sanntrúað- ur Hlýddi þessu boði. — Við björgúðumst þannig allir. Þegar stóra skipið var að sökkva heyrðist hinn sanntrúaði hrópa: »Lifi liinn heitteiskaði skipstjóri vor!« »Drottinn minn gefi dauðum ró, en hinum líkn, sem lifa«, svöruðum við. Þá vaknaði ég. Þetta gerðist ofveðursnót tina, þegar verið var að ræða sam.fylkinguna á Al- þýðusam b andsþinginu. ihaldsmanna og nasista hamra á því í sífellui, að hin siversnandi kjör, sem unga, fólkið á við að búa, eigi rót sína, að rekja til »rauðu ó|stjórnarinnar« nefni- lega til vinstri flokkanna í land- inu. Nú verður ekki í'ram hjá þeirri &tað.reynd gengið', að rík- isstjórn Framsóknar og Alþýður fíokksins hefir tekið linum tök- am á vandamálum æskunnar. En höfuðorsökina er að finna í þeiro þjóðfélagsöflum, sem hafa verið og erui enn aðalkjarni og uppistaða íhaldsins. Hér hefir því afturhaldið tekið íi þjónustu sína hina alkunnu. aðferð þjófs- ins að hrcpa: »G;rípið þjófinn«H, til þess eins að draga athyglina frá sínu.m eigin verknaði. Einmitt til afturhalidsaflanna og þeirra óheillavænlegu áhrifa á íslenskt fjármálar og atvinnu- líí', á það rót sína, að rekja að meignþorri æskulýðs Islands er nú í voða staddur af völdum þess ástands, sem þessi sama í- halds og fasistaklíka er að leiða yfir þjóðina.. Það er hlutverk ungu kynslóð- arinnar á Islandi að vernda unn- in réttindii og skapa mög*uleik- ana, fyrir betri og bjartari fram- tíð næstu. kynslóða og sjálfrar sín. Vilji æskan verða þessu hlutverki sínu vaxin verður hún að vera á verði í'yrir; þeirri hættu, sem nú steðjar að okkar l'andi og menningu þess. Dæmin frá fasistalöndunum sanna okk- ur ótvírætt þá niðurlægingu, sem hlyti að bíða æskunnar, ef fasisminn næði að festa hér ræt- iÞað er því heilög og ófrá- víkjanleg skylda allrar þeirrar æsku, sem a,nn Islandi, fortíð þess og framtíð, að leggja alt í Frh. á 4 síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.