Þjóðviljinn - 20.11.1936, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.11.1936, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Föstudaginn 20. nóv. 1936. þlÓOVILIINN Málgngrn Kömmi'inistnflokks íslands Ritstjðri og ábyrgðarmaðui- Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 27, Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrifst. Laugaveg 38, simi 2184. Kemur út alla daga, neraa mánudaga Askriftargjald: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 á mánuði. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 á mánuði. I lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200 Vidarkenning glæpa- mannanna á sjálfs síns ofbeldi sem lög- legri stjórn Spánar. Það er engin til,vilji.n, aðóbein viðurk.ennins'; á hernaðarbanda- lagi Þýskalands og Japan gegn Sovétríkjuinum kemur sama dag- inn og Italía og Þýskaland viður- kenna glæpamannasamkundu föðurlandasvikarans Franco sem »löglega stjórn« Spánar. Glottandi, fótum. troða. nú fas- istaríkin alla hefð og siðvenjur lýðtæðisaldar mannkynsins, meðan: gömlu, lýðræðislöndin. England og Frakkland, halda að sér höndum, e,ins og örvasa, skilning&sljó gamalmenni, — en Sovétríkin ein gera virkilegar ráðstafanir til að vernda lýð- ræðið. Markvist og eftir ákveðinni áætlun leggja hinar skipulögðu glæpamannaklíktr í Berlín og Róm hvert landjð á fætur cðru undir ógnarsteí'nu, sína, fasism- ann. Abessinía er svikin í hend- u.r fasismanumi og fólkið murk- að niður af ítölskum fcöðltm Stjórnarbylting gerð í Irak að undirlagi Itala og Þjóoverja til að rýra völd Englendinga. Borg- arastyrjöl,d undirbúin á Spáni í heilt ár og stjórnað frá Róm og Berlín. Og nú þegar útlit er fyr- ir að spánska lýðræðisstjórnin ætli að fara að verða nægilega sterk til að hnekkja uppreisn fasistanna, kasta Þýskaland og l'talía » hl u tl,ey.s i sgr í mu n n i« og viðurkenna uppreanarstjórnina sem hina löglegu stjórn Spánar með öllu,m þeim afleiðingum, sem það’ hefur fyrir friðinn í Evrópu, Þar með hafa. þessi tvö fasista- ríki í rauninni lagt undir stefnu. sína mikinn hluta Spánar og hafið stríð gegn hinni löglega kosnu. stjórn landsins.. Með þessu móti eru, fasistarík- in ftiarkvíst að útbreiða yfirráð síp og fasismánn um Evrópu, hnekkja yfirráðuim Englands og einangra Frakkland. Heimsstyrjöld fasismans er hafin. En þeir fá enn sem hom- ið er að berjast einir gegn þjóð- um, sem varla verjast þeim, — eða er neitað um vopn til þess, Lýðræðið þekkir ekki sinn vitj- unartíma, en það verður að átta sig nú stfcax, annars er dauða- stund þess brátt slegin, Einnig hér á Islandi undirbýr fasisminn sína val,datöku, Einn- Söngnrimi til eldsins ... Til eru meðal borgara og blaðamanna meistarar söngsins, sem kyrja á hverjum morgni: — Va.rið ykkur, þið ógæfu- sömu, þið eigið á hættu, að kveikja í púðurtunniunni. Látum Abessiníu, afskiftalausa, svo að ekki verði stríð. Móðgum ekki herrana í Genf, svo að ekki verði stríð- Verum blíðir gágnvarfc Hitler, svo að ekki verði stríð. Blpndu.m okkur ekki í deilurnar á Spáni, svo að ekki verði stríð. Þessu er það að þakka, að Ab&ssinía, sem hlotið hefir rækilega menningui með tilstyrk eldsins, er strikuð burtu, aí' landa.bréfinu úr tölu þjóðanna, Þessu er þaö að þakka, að þegar hin löglega stjóm á Spáni leitar í va.ndræðum sínum á okkar náð- ir, eftir að hafin hefir verio ránsferð á hendur henni af upp- reisnarmönnum með tilstyrk Portúgafcs, meðsprengjum í'rá I- talíu og Junker-flugvélum frá Berl'n, þá er svarið »hlutleysi«. Jaínvel hin iðjrsama nefn.d í London, samankomin vegna uim- sátursins, lýsir yfir, eftir að hai'a lagt fyrir ótal spurningar og beðið með aodáunarverðri þol,- inmxði eftir svörum: Nú er áríðanidi að gera alt til þess »að eldurinn breiðist ekki út«. En á meðan er teningunum kastað til ánægju fyrir söng- men,n eldsins. Meóan Spáni er synjað um .hinar nauðsynlegustu og löglegustu sendingar, tífaldár Franc.o styrk sinn við Madrid. En þar með er ekki alt taljö. Það heldur áfram. Eftir að Az- ana. heífcr yfirgefið Madrid og sest að í Barcelona, verður för Grein úr franska stórblaðinu L’Humanité, málgagni franska Kommúnistaflokksins, um »íkveikjumenn Ev- rópu«, fasistana og afstöðuna til þeirra. Greinin er svo þrungin franskri andríki og fjöri og tekur við- fangsefni dagsins svo vel, að Þjóðviljinn vill láta hana koma fram fyrir íslenska lesendur. Höfundur greinarinnar heitir Joseph Jolin. hans efni í þetta fallega við- kvæði: Hann yfirgefur höfuðborgina og aðsetur stjórnarinnar hreyt- ist með .honum. Þar a.í' leiðir, að ef Madrid verður tekini, þá hefst önnur heiftúðug deila um viður- kenningu á stjórn liðsforingj- anna. Yarið ykkur nú, ekkert getur verið hættuiegra.. Hér má ekki segja eitt orð, eða stríðið brýst út. Og þannig heldur það áfram. Ef ,stjórn uppreisnarmanna kemst á í Madrid og aðrir hlut- ar Spánar .halda áí'ram barátt- unni, þá verður kvai’tað í kór. Mér nægir að vísa til tilkynn- ingar frá Berlín eftir heimsókn Cianos greifa: Stjórn Þýskaiands og st 'órn Italíu lýsa því yfir í sameiningu. að þœr rwuni aldrei fallast á eða viðurkenna tilveru sovétlýðveldis á Spáni, hvort sem um er að ræða Pyreneaskagann allan eða KaUiloníu eina. Þær myndu skoda það sem íhlutun þriðja veldis, sem þær aldrei gœtu þol- að. — Söngijr eldsins í. almætti sínu, frábær meistarasöngur. Það ætti að undirstrika hann í sögunni. Þeir tilkynna ekki aðeins, • helxlur haí'a í hótunumi. — Eg hleypi af byssunni. Hörfaðu undan. Ef þú voga,r á morgun að klæðast þeim lit, sem mér míslíkar, þá tek ég ekki lengur ábyrgð á púðurtunnunni. Dynamitið er tergt við litinn. Ég styð á takkann og alt spring- ur í, loft upp. Nú geturðu valið um. Og enn á ný er teningunum kastað. Ef þeim héldist þetta uppi, mundu, söngvararnir kyrja, áður en la.ngt um liði: Engar uimræður lengur, ann- ars verður stríð. Engin þing, annars verður stríð. Opnaðu ekki gluggann þ'nn, annars verður stríð Kasíaðu þér strax á hnén., annars verður stríð. Þá getum við signt okkur og sett með eigin höndum sverðið á hálsinn. Finst ykkur ekki að lýðræði eins og okkar beri samt skylda. til að taka afstöðu gagnvart slikri ósvífni? ötlast þú, Frakkland, þú, sem talaðir djarfast í gær? Ætl- ar þú að láta postula afturhalds- ins telja þér trú um að kraftur þinn hafi fjarað ÚL (Lausfc þýtt Kn. -\~Pks.) u(]lríNti^r Kveiktu í húsi, heltu svo olíu á eldinn, — og kaUaðu þetta hlutleysi. Sjá'rðu einhvern ætla að slökkva, þá öskraðu upp um að húsinu standi hœtta af svona hluileysisbroti. Þegar húsið er hádfbnmnið, þá segðu að það sé orðin aska — og það sé afar virð- ingarverð staðreynd, sem hljóti þína fylstu viðurkenningu. Og ætli eftir það einhver að reyna að slökkvw, þá skjóttu hann nið- ur sem brennuvurg. Lýstu því síðan yfir, að þú hafir komið á röð og reglu og bjargað húsinu. Þá ferðu að eins og Hitler og Mussolini. ★ Vegna hins sihvig mndi fylgi Jánasar frá Hiiflu, og vaxandi róttœkni ungmennafélaganna, stofnaði Jcnas sér til sáluh.'álp- ar, hina svonefndu Vökumanna- hreyfingu. Þessi nýja 'zhreyfinga hefir stefnuskrá, 5. liður hennar hljóð- ar þannig: »Vökumenn vilja beita sér af alhug fyrir eflingu lýðrœðis og þingrceðis í landinu, .. en kapp- kosta að beita drengska-p og rök- um í öllum málaflutningi.« — Þetta er laglega. sagt: Nú ráðleggur þessi völcu- mannaleiðtogi foringjunum í Al- þýðuflokknum, að þeir skidi ekki. ræða málin með rökum, enn- fremur að leggja drengskapinn á hillwna. Hreinn Pálsson »Nýja Dagblaðið« tekur imdii* kröfur kominúnista »Nýja dagblaðið« segir í gær eftirfarandi út af viðurkenningu Þýskalands og Italíu á uppreisn- arstjórn Francos: »Það er að vfsu eng-fn lirettn-n því að stjórnlr lireta og Frakka eða ann- irn lilutlausra ríltja muni.feta í fót- spor einvaldslierraima, en allur frjá’s- lynrtur og lýðrreðissinnaður almenn- ing-ur liessnra lanrta mun eftlr þettn ósvífna og einstreða framferði, krcfj- ast liess af stjórnum sínum að veita lýðrreðisstjórn Spðnar nieiri styrk en orðið er. Og það hefir orðið svo stunrt- uin áður, að kröfur fólksins liafa reynst snmningamakkl stjórnmála- mamianna ofjarl. Við fögnum þessu áliti Fram- söknarblaðsins einlœglega. — Kommúnistar Frakklands og Englands hafa einmitt barist ig hér verður lýðræðið að vera reiðubúið. Hér eins og út í heimi er sam- fylking allra vinstri flokkanna eina, aflið, sem getur hindrað valdatöku, í'asismans. En sú sam- fylking verður að gerast strax. fyrir stuðningi þessara lýðræðis- landa við lýðrœðisstjórn Spánar, en gegn þeirri stórhættulegu »hlutleysispólitík«, sem Blum- stjórnin illu heitti tók upp. Og við vonum, að Framsókn- arblaðið fari síst. að> kippa sér upp við það, — eða breyta sínu heiðarlega og eðlilega áliti á þessum málum, — þó »Morgun- blað:ð« kalli svona skoðanir það að ldýða »skipwnumfráMoskva«. F.U.K. F.U.K. Aðalfundur verður í K.R.-hús- inu (uppi) í kvöld kl. 9 Auk aðalfunda- starfa fjölbreytt dagskrá S t j ó r n i n syngur samkvæmt áskorun í Fríkirkjunni föstudag- inn 20. þ. m. kl. 8 síðdegis. Páll Isólfsson við hljódfærid. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 seldir hjá Katrinu Viðar og Hljóðfærahúsinu. Rauðir pennar 1936 eru nú í undirbúningi og koma út um mánaðamótin nóvember—desember Kosta 8 kr. heft, 10 kr. innbundið. Þeir sem nú gerast áskrifendur fá þá á: 7 kr. hefta, 9 kr. innbundna. »Rauðir Pennar 1936« verða ennþá fjölbreyttari en í fyrra. Þar verða: Sögur eftir Halldór Kiljan Laxness, Halldór Stefáns- son, Guðmund Daníelsson, ó. fI. Kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum, Tómas Guðmunds- son, Guðmund Böðvarsson, Jón úr Vör, o. fl. Ritgerðir eftir Gunnar Benediktsson, Aðalbjörgu Sig- urðardóttir, Björn Franzson, Kristinn Andrésson o. fl. Ljóðaþýðingar eftir Magnús Asgeirsson Auk þess er sú nýjung í þessari bók, að frægir erlendir höf- undar rita beinlínis fyrir hana: Martin Andersen Nexö, Nordahl Grieg og Auden, sem er eitt frægasta upprennandi leikrita og Ijóðskáld Englands. Gerist áskrifendnr strax! Bókaútgáfan ,Heimskringla‘ Laugaveg 38, Reykjavík,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.