Þjóðviljinn - 20.11.1936, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.11.1936, Blaðsíða 4
A 0amla í?)io 4. sýnir í kvöld kl. 9 amerísku, kvikinyndina »PABBADRENGURINN« Aðalhlutverkið leikur Panl Lukas. Úr borginni Veðurútlit í dag. Minkandi suðvestanátt, rig-ning. og Næturlæknir. er Valtýr Albertsson, Tún- götu 3. Símá 3251. Næturvörður. er í Reykjavíkur apóteki og lyfjabúðinni Iðunn. Utvarpið í dag. 19,20 Hljómplötur: Lög leikin á ýms blásturshljóðfæri. 19,55 Aug'lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Bækur og menn (Vilj. Þ. Gíslason), 20,45 Kvöldvaka.: a) Magnús Jónsson próf.: Madrid og Escorialhöllin; b) Jón Sig- urðsson skrifstofustj.: Þjóðhá- tíðin 1874, II.; c) Brynjólfur Jó- hannesson leikari: Saga; d) Kristinn Ingvarsson,: Orgelleik- ur (úr Dómkirkjunni-. — Enn- fremur sönglög, (Dagskrá lokið u,m kl. 22.30). Skemtun. held,ur Glímufélagið Ármann í Iðnó, laugardaginn 21. nóv. Hin fjöruga hljómsveit Blue Boys spilár. Ljóskastarar verða og Ballónakvöld, Áður en dansinn byrjar fer fram kappglíma um fjölbragðapening félagsins. •— Nánarai auglýst hér í blaðinu. F. U. K. heldur aðalfund; sinn í kvöld í K, R.-húsinu, uppi. Umfram að- alfundarstörf verður skemtileg dagskrá. Áríðandi að allir fé- lagar mæti. * Skipafregnir. Gullfoss var í gær í Stykkis- hólmi. Goðafoss er á Akureyri, þlÓÐVILJINN Dansleik heldur glímufélagið Ar- mann í Iðnó laugardaginn 21. nóv. kl. 9,30 Illjómsveit Blue Boys spilar Ljóskastarar Ballcí 11 akv öld Aður en dansinn hefst fer fram kappglíma um fjöl- bragðapening félagsins Aðgöngumiðar verða seld- ir í Iðnó á laugardag frá kl. 4 EDEN Framliald aí 1. síðu. ónafngreindra ]ijóða, og svaraði Ed- en l>vi, að hann liefði sama rétt til þess að láta skoðanir sínar I Ijós og aðrlr þingmenn. (F. ú.) Brúarfoss er í London. Dettifoss- fór frá Hull í gær áleiðis til Hamiborgar. Lagarfoss er á Ak- ureyri. Selfcss fór frá Grímsby í g.ærkvöldi. Max Pemperton kom í morgun um hádegið með vír í skrúfunni. Athygli Skal vakin á auglýsingunni, sem birtist hér í blaðinu frá Fiskbúðinni Ægir, Þórsgötu 17. Mæðrafélagið heldur fund í kvöld, 20« nóv. kl, í nýja Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fyririestur um tryggingamál. Auk þess ýms fé- lagsmál á dagskrá, sem mjög snerta félagskonur. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna. Fypir hvað var Árna Águsts- syni vildð úi* »Jafnaðar- mannafélagi lslands?« Hverjir hafa geugið »opiuberlega á móti vilja og yfirlýstri stefnu saintakanna? « 1 gær birtir »Alþýðubl.« hróð- ugt þá í*regn, að ritara »Dags- brúnar Árna Ágústssyni, hafi verið vísað úr Alþýðuflokknum. Er þetta ekki allskostar rétt þar sem: Jafnaðarmannafélagið er aðeins eitt af félögunum í Al- þýðusambandinu, en Alþýðu- íljokkurinn er enm sem komið er ekki til sem, sérstakur félags- skapur, heldur aðeins annað heiti á Alþýðusambandi Islands. Þessi brottvikning er fyrsti á- rangurinn af þeirri sundrunar- stefnu, semi nokkrir foringjar A1 þýðusamban dsi ns femgu saro- þykta á nýafetöðnu þingi, Aðal- inntak þessarar stefnu er að alþýða landsins gamgi, sundruj) í mörgum fylkingum á móti I- haljdinu, Árna, er vikið fyrir það, að hann leyfir sér að hafa, þá skoð- un, að samfylkingin sé málstað- u.r fólksins og ráðið, sem eitt dugi til' að hrinda í fram- kvæmd þeimi .hagsbótum, sem á- kveðið var að berjast fyrir í starfsskrá Alþýðusambands- þingsins. Árni Ágústsson hefir ekki svo kumnugt ,sé brotið neina sam- þykt Alþýðusambamdsins. Hann hefir aðeins þá skoðun, að sam- fylking á móti Ihaldinu, sé al- þýðu landsins fyrir bestu, og þessi skoðun er álit »Dag,sbrún- ar« og þorra alls verkalýðs iandsins. Eftir þessari kokkabók hafa L- d. allir »Dagsbrúnar- menn á síðasta fundi, að 8 mönn- um undanskildum!, brotið stefnu Alþýðuflokksins. Og sömul,eiðis væri þá jafnaðarmanmafélagið á »Sækjast sér um líkir, saman níðingar skríða.« (Hitler og Japan gera bandalag gegn Sovétríkjunum). Siglufirði, Eskifirði og í Vest- mannaeyjum sem heild — auk tuga af verklýðsfélögum um lan,d alt buirtrekstrarsek. En hverjir hafa þá brotið samþyktir samtakanna? Það mætti óefað rifja upp mörg brot gegn samþyktum Al- þýðutsambandsins, frá síðústu. þingum. Hafa, t. d. Þorsteinn Hörgdaþ íhaldsfulltrúi í hrepps- nefnd GÍerárþorps, og Erlingur Friðjónssom liaft samþyktir samtakamna, í heiðri?. Hverjir börðust fyrir því, að samþykt margra Alþýðrsam- bandsþinga um 8 stunda vinnu- dag væri framkvæmd hér í R.- vík? Og hverjir börðust á móti? Meðal annara talaði Jón Bald- vinsson forseti Alþýðusambands- ins á móti þessari samþykt í »Da,gsbrún« í fyrra, Hverjir. framikvæmdu sam- þykt 12. þings Alýðusambands- ims á móti hækkun bensínskatt- ins? Og hverjir voru á móti? Allir helstui foringjar Alþýðu- flokksins, Jón, Baldvinsson, Héð- inn Valdimarsson voru á móti! Svona mætti lengi telja. En ég ætla ekki að fara að rifja upp gamlar syndir foringjanna, en geri það aðeins tilneyddur, þar sem þetta nýja, óhappaverk M Níy/a, r^iö sz sýnir í kvöld klukkan 9 ame- rísku kvikmyndina »Raddir náttúrunnar«. Myndin er tekin eftir hinni frægu sögu Jack Londpn: »CaU of the Wilde«. Aðalhlutverkin leika Clarke Gable og Lorette Young. Raudu peiinarníi* Framhald af 2. síðu. einaðir í einu átaki, með sterk- um liðsauka- Það átak er Rautí- ir pennar. Hin nýja stefna kem- u.r þar fram ákveðin og skýrt míótuð. Þeir eru það rit ársins 1935, sem gefur fylsta tilefni til að skilgreina það sem tímamóta- ár. En auk »Rauðra, penna« bera rnörg önnur skáldverk þessa árs fujlkomið tímamóta- einkenni, Eg ætla nú að víkja að þeim, hverju fyrir sig. Tilætlun- in er þó alls ekki í, þessum greinafipkk að gagnrýna, ritverk ársins 1935, til þess er ekki rúm í daigblaði, heldur aðeins draga fram tímamótaeiinkenni þeirra í sem stytstu máli. er rökstutt með brotum á móti samþyktum samtakanna, Ef þeir fáu foringjar í Al- þýðusamþ., sem andvígir eru samfylkingu, ætla að halda á- frarn á sömu braut og reka menn úr sambandinu fyrir skoð- anir þeirra, í þessu efni, þá mund,u fylkingar þeirra, sem eftir yrðu, frekar þunnskipaðar, þar sem m,. a„ yrði að reka nokkra, af meðlimum sjálfrar samba;ndsstjórnarinnar, sem hafa haft og1 hafa enn samstrf við kommúnista óg vilja, sam- fylkingu. ICona drukknar 1 noftninni I gær, þegar hafnarverka- menn komu til vinnu sinnar, fundu þeir konulík við Grandar garðinin, Gerðu, þeir lögreglunni aðvart og sótti hún líkið. Var hér um að ræða lík Sigurlaugar Hansens, ekkju Hansens bak- a,ra, sem kunnur var mörgum Re.ykvíkingum. Sigurlaug heitin var búsett í Stykkishólmi og m,un hafa rek- ið þa.r brauðgerðarhús. Var hún í heimsókn hjá börnum sín- um og ætlaði heim með Esju í gærkvöldi. I fyrrakvöld var hún hjá vinkonu sinni hér í bænum og fór þaðan um 7 leytið. Síðan, fréttist ekkert um hagi hennar, fyrr en líkið fanst rekið við ör- firisey. Menn vita ekki ennþá með hvaða hætti Sigurlaug heitin hefir druknað.i Þeir, sem ætla að láta senda blóm í öðrum löndum, um jólin, komi með pantanir sínar sem fyrst. — Til margra landa eru síðustu forvöð að senda nú þegar. Blóm og ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717 Fiskbúðin Ægir JÞórsgötu 17 Hefur á boðstólum allskonar nýjan fisk: Vsu, stútung, flakaðan fisk, fiskfars, pylsur og fleira. — Einnig saltfisk, skötu, reyktan fisk og léttsaltaðan Fiskbúdin Ægir Sími 4997 Sími 4997

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.