Þjóðviljinn - 24.11.1936, Side 1
I. ARGANGUR
Fyrir nýjár:
300 nýja áskrifendur
1000 kr. í blaðsjóð
250 kr. mánaðarstyrki
handa
Þ JOÐVILJANUM
ÞRIÐJUDAGINN 24. NÓV. 1936 21. TÖLUBLAÐ
Félag járniðnaðar-
manna krefst sam-
vinnu vinstri flokk-
anna.
IVjósnari Ge§tapo og samverkamenn hans,
Trotski-sinnarnir, dæmdir til dauða
í SoTjetríkjunum.
Stickling, njósnari nazistanna játar öil sam-
bönd sín við Gestapo (þýzku leynilögregluna).
og við fulltrúa erlends ríkis í Nowosibirsk.
Svohljóðandi tillaga var
samjþykt með öllum greiddum
atkvæðumi á fundi Félags
jámiðnaðarmanna í Reykja-
vík 22. nóv.:
»Félag: jániiðnaOarmaniia lýsil'
sig- sam])ykt starfsskrá l)cirrl cr
samþykt var á 13. ])lngi Alliýðu-
sambandslns og lieitir henni sín-
um fylsta stuðningi. En uin lcið
liarmar félaglð að Jiingið skyldi
hafna allri samvinnu við Komm-
únistaflokk íslands, ]iar scm l»að
úlítur samstarf vinstri ílokkanna
— Alþýðuflokksins, Kommúnista-
flokksins og Framsóknarflokksins
sé nauðsynlcgt til að koma starfs-
skránni í framkvœmd«.
EINKASKEYTI TIL ÞJ6ÐVILJANS.
Kaupmannaliöfn f gœrkvöldi.
Flotamálaráðuncytið i Mndrid til-
kynnir. í gær réðst fjöldi italskra
kafbátn á herskip stjórnarinnar,
Mcnendez, Nuncz og Ccrvantes. Her-
skip l>cssi voru þá stödd skamt fyrir
utan licrskipaliöfnina í Cartagcna.
Varð ailhörð viðuricgn á milli þeirra
og laskaðlst eitt nf herskipum stjórn-
nrinnar töluvcrt.
Stjórnin í Madrhl scgir, að þettn
drerni ætti að vcra nóg til þcss að
sýna öllum heimi, að uppreisnarnienn
séu ckki cinir um hitunn, þar sem
vitað sé að þeir liafi enga kafbátn.
Márahersvcit gerðl tilraun í dag
til þess að brjótast inn í Madrid að
siinnan. Hcrsvcitlr stjórnnrinnar
liröktu liana á ílótta eftir liarða við-
ureign. Annars hcfir fátt gcrst á víg-
stöðvunum við Maðrid í dag, en flest
bendir tll þess að upprcisnarmcnn
séu farnir að linast í sókninni.
Fréttaritari.
London í gœrkvöldi.
Vegna óhagstæðs veðuys hef-
ir verið lítáð uyn bardaga við
Madrid undanfarinn sólar-
hring, Fréttir frá stjórninni
herma, að í orustunum, sem átt
hafa sér stað í háskólaborginni
hafi sveitir uppreisnarmanna
verið hraktar til baka, og beðið
mikið manntjón. Uppreisnar-
menn viðurkenna að stjórnarlið-
ar verjist vel. MannfalJ er sagt
mikið á báða bóga,
Hervarna-ráð Madridborgar
Molotoff. '
lýsir því yfir, að ekki hafi orðið
neinar markverðar breytingar á
ástandinu á herstöðvunum við
Madrid síðastliðinn sóiarhring.
Þó segir það, að erl,endar her-
sveitir í liði uppreisnarmanna
hafi gert áhlaup nokkrum míl-
u.m fyrir sunnan. Madrid í gær,
en að þær hafi beðið ósigur og
lagt á flótta, en að stjórnarher-
sveitirnar hafi náð tveimur
skriðdrekum af þýskri gerð.
Utanríkisráðherra Breta til-
Finnur Jónsson skrifar enn
einu sinni síðu í Alþbl. um okk-
ur kommúnista og Moskva.
Það1 er auðséð að hér er á ferð-
inni heil herferð frá hendi Al-
þýðufiokksforingjanna á hendur
okkur kommúnistum. Það virð-
ist svo sem samþyktin frá 13.
þinginu gegn samfylkingunni sé
sú eina samþykt, sem þeir herr-
ar taka alyarlega.
Við skulum ekki eyða fleiri
orðum um Moskva við Finn,
meðan hann og Alþýðuflokksfor-
ingjarnir ekki þora að svara því
tilboði okkar, að ganga í Alþýðu-
sambandið og skuldbinda okkur
til að beygja okkur fyrir ákvörð-
unum meirihlutans, svo framar-
EINKASKEYTI TIL ÞJ6DVILJANS
Moskva í gær.
Fréttaritari vor í Nowosibirsk
segir svo frá málaferlunum gegn
gagnbyltingarkljku trotskista
og þýskra fasista,
I réttarsafnum var þröng af
verkafólki, sem gerði harðorðar
kröfur um að samsærismönnun-
um yrði refsað sem lög leyfa.
Starfsemi samsærismanna hafði
einkum máðað að því að eyði-
leggja, öryggistæki þau, sem í
námiunum1 voru, en til þeirra
kynti í neðri málstofu breska
þingsins í dag, að stjórnin myndi
veita hvoirugum aðila í Spánar-
styrjöldinni hernaðarréttindi á
hafi úti. En breska stjórnin
myndi setja brá,ðabirgðarlög, er
gerði ólöglegan allan vopna- eða
hergagnaflutning til Spánar.
Það er sagt, að aðalræðismað-
ur Breta í Barcelona hafi látið í
ljós að hann teldi æskilegt að
flytja breska þegna á burtu það-
ani. ((F.TJ.)
l,ega, sem Alþýðuflokksmenn
gera hið sama.
Svo er þvaður Finns um á-
standið í Kommúnistaflokknum
vorið 1934, þegar einangrunar-
stefnan var sem sterkust. Vissu-
lega höfum við gengið í gegn-
um okkar »barnasjúkdóma« og
við höfum lært af því. En eins
og ég og fleiri börðust gegn einr
angrunarstefnunni í K. F. 1. þá
(þó Finnur sé að skrökva sög-
um um >>játningar«, afsetningu
miðstjórnarinnar o. fl., sem aldr-
ei átti sér stað), — eins berj-
umst við nú á móti einangrun-
arstefnunni 1 Alþýðuflokknum,
sem er í augnabljkinu einhver
hafði stjórnin varið þremur milj-
ónum rúblna á síðustu tveimur
árum. En fasis'arnir og trotsk-
i&tamir, sem voru yfirmenn i
námunum höfðu hirt mikinn
liluta fjárins til starfsemi sinn-
ar. —
Morðtilraun við Molo-
toff.
Schesloff gaf þá skýrslu fyrir
réttinum, að hann hefði átt við-
ræður við Pjatakoff í Berlín
haustið 1934 og fengið beinar
fyrirskipanir um hermdarverk,
og námuskemdir í Kusbas.
Eínnig skipaði Pjatakoff svo
fyrir að samsærismennirnir yrðu
að samræma starfsemi sína við
aðra starfshópa, er unnu að
sama marki..
Viðvíkjandi starfsemi þeirri,
sem trotskistar höfðu með hönd-
um í Vestur-Síberíu undir for-
ustu Miuraloffs gaf Schersloff
eftirfarandi skýrslu.
Pjatakoff fól mér á hendur að
skipuleggja herm.d,arverk gegn
pólitísku lögreglunni og fulltrú-
umi stjórnarinnar í Vestur-Síber-
íut, Hann gaf mér einnig fyrir-
skipun um að myrða ritara hér-
aðssovétsins. Pjatakoff skýrði
mér þá frá fyrirætlumm sínum
um að myrða Molptoff og var
Tcherepuchin valinn til þess að
framkvæma verkið. Átti hann
að sjá svo um, að Molotoff yrði
fyrir bílslysi. Til þess að hjálpa
honu,m við þetta verk var val-
inn bílstjóri einn Arnol,d Ans að
nafni. Bílstjóri þessi var trotsk-
isti. Tilraun þessi mishepnaðist
þói og varð lítið sem ekkert af
slysinu,. En þegar ég átti tal um
þetta við Muraloff kallaði hann
okkuir blpyður og aumingja sem
ekki væri treystandi til neins.
Sherstoff gaf ennfremur þær
upplýsingar, að hann hefði unn-
ið í bandalagi við fasistaklíku
undir forystu, Stiloffs, en, hann
var verkfæri í höndum þýskra
fasista.
Njósnari Hitlers.
Yfirlicjrslan yfir Stickling bar þnð
greinilega mcð sér, að liann var
scndur af þýska Iierfoiingjaráðinu til
þess að skii>ulcggja skemdarstarf.
senil í Hússlandi. Aðalhlutverk iians
voru njósnir og námusprciiglngar.
Sjálfur vnr liann ekki verkfræðingur
é
Kafbátar Mussolinis rádast á her-
skip spðnsku stjórnarinnar fyrir
utan Cartagena.
Getur þátttaka erlends ríkis komið betur fram?
„Skjóttu geiri |) í biu m þangað
sem þörfin meiri fjrir er4í.
Drífandi í Vestm.-
eyjum heimtar sam-
fylkingu.
Á síðasta fundi verkamanna-
fél,agsins Drífandi gáfu sam-
fylkingarmenn, þsir, sem félag-
ið kaus sem fulltrúa á Alþýðu- \
sambandsþingið, skýrslu um
störf þingsins. Vorui þeim vott-
aðar þakkir • fyrir baráttu
þeirra fyrir samfylkingunni.
Að loknum umræðum um
skýrslur þeirra var eftirfarandi
samþykt með öflum greiddum
atkvæðum:
»1 sambandi við skýrslu full-
trúa félagsins á nýafstöðnu Al-
þýðusambandsþingi um störf
þingsins átelur funduirinn harð-
lega„ að me'rihluti þingsins
skyldi hafna all,ri samfylkingu.
Ályktar fundurinn, að svo
fremi, sem starfsskrá sú, er
samþykt var á þinginu, eigi að
komast í framkvæmd, sé sam-
fylking vinstri flokkanna nauð-
synleg.«
að námi, hcldur var honuni gcfinn sá
titill í Þýskalandi, þegar liann réðist
í þjónustn Sovétstjórnarinnai'.
1935 fékk hann leyfl frá störfum
tll þcss að ferðast til Þýskalands.
Nú hefir það komlð á daglnn, að
Þýskalandsförln var í þeim eina til-
gangl gerð, að gefa Gcstapo skýrslu
uni framkvæmdir sínar og taka á
móti frekari fyrirskipunum um
hermdarvcrk í tíralliéraðinu.
Eftir að Stickl.'ng kom aftur aust-
ur í dcs. 1935 átti liann viðtal vlð
Pescliechonoff og lét í Ijósi óánægju
sína yfir, hvað þeim hefðl orðið lítið
ágengt og að nú yrði fyrir alla mnnl
að hcrða sókninn. Skömmu scinna
var koinið á star'sba"dalagi milli
trotskistannn í Kemeroivo og fulltrú-
anna frá Gestnpo.
Samband við erlent
ríki.
1 sambandl vlð framburð sinn
nefndi Stickling fulltrúa erlends rlk-
Is, sem nú er búsettnr í Nowoslbirsk.
Þá greip forscti réttarins fram í fyr-
ii' ákærðum og gaf þá yfirlýsingu:
Að þar sem ákærður Stickling heföl
ncfnt nafn fulltrúa crlonds rfkis í
sambandi við játningu sínn, yrði hann
samkvæmt réttarvenjum, nð loka
réttarsalnnm, meðan Stlckliug gæfl
skýi-slu um snmstnrf sltt vlð þennan
mann.
Síðnn hélt yfirlieyrslan yfir Stickl-
Ing áfram fyrlr lokuðum dyrum.
Þann 21. þcssn mánaðar var gefin
skýrsla I réttinum um árangur rann-
sókiiarinnor í Nowosibirsk. Þar er
sagt svo frá, nð' Stickling hafi frnm-
ið hcrmdarverk sfn eftlr bclnni skip-
un frá fulltrúa erlcnds rfkls í Nowo-
slbirsk. Kéttarliölduiium lauk mcð
rreðu hins oplnbera ákæranda, ltogln-
Frh. á 4. síðu