Þjóðviljinn - 24.11.1936, Page 2

Þjóðviljinn - 24.11.1936, Page 2
Þriðjudaginn 24. nóv. 1936. ÞJÖÐVILJINN Raudu pennarnil* Tímamótin í íslenskri . -■■■—— bókmentasögu 1935 iii. ÞórbepgHP Þórdapson Eftir Kristinn Andrésson Mcðal l»ýskra mcntamanna rikir nfl hin megnasta reiði. Orsök hennar er alþjóðleg samkeppni um besta skáldsögu. Tíu lönd í Evrópu tóku þátt í þessari samkepni og var Þýskaland þar á meðal. Forseti þýsku dómnefndarinnar var kjörinn þýska skáldið alkunna Rudolf G. Binding. Maður þessi nýtur nfl einna mestrar virðingar erlendis af skáldum þeim, sem fylgja nazistum að 'máli. Hann hlaut lika kosningu í alþjóðlegu dómnefndina, sem átti sæti í London. f Þýskalandi bárust samkepninni 1238 handrit og þýska dómnefndin valdi sögu, sem nefndist »Siðasti þátturinn«. Þegar fylgibréfið var opnað kom í ljós, að höfundurinn var Þjóðverji, búsettur í Ungverjalandi, Paul Neubauer að nafni. Hann er fæddur í Tékkoslovakíu 1891 og hefir áður ritað skáldsöguna »Hvert stefnir?« Hin nýja saga hans »Síð- asti þátturinn« var svo send alþjóða- dómnefndinni f London, og þó að hún fengi ekki fyrstu verðlaun, keypti amerískt kvikmyndafélag réttinn til þess að kvikmynda hana. En þegar alt virtist vera í besta gengi kom óvæn atvik fyrir. Það kom alt f einu upp úr kafinu að höf- undur verðlaunabókarinnar var ekki aríi, heldur Gyðingur! — Þetta virðist líkast Ijótum draumi, og það var hroðaleg svívirð- ing gegn hinu eilífa hlutverki þýsku þjóðarinnar. Hér var um mikla sök að ræða gegn menningarviðleitni nazistanna. Þannig var tónninn í þýskum blöðum í marga daga á eft- ^ ir. Fyrverandi blað Göbbels út- breiðslumálaráðherra »National Zeitung« í Essen, varpar allri sök- inni á Rudolf G. Binding og leggur fyrir hann eftirfarandi spurningu: — xHvaði ætlið þér að gera, Rudolf G. Binding til þess að afmá þennan smánarblett?« Það er undarleg gletni örlaganna, að Gyðingur skyldi standa hinum hreinu aríum framar. Enda er von að Göbbels sárni. Með »Rmðu hættunnn (1935) kemur einnig fram full- mótað ,hið nýja viðhorf hjá Þór- bergi Þórða,rsyni. Snemma hafði hann hneigst til gagnrýni á þjóðfélagið og séð meinsemdir þess. Sem djúpur hugsuður komst hann að þeirri niður- stöðu, að sósíafisminn væri það eina skipulag, sem mönnujm væri sæm'andii að búa við. Þenn- an boðskap flu.tti Þórbergur af krafci snilldar og sannfæringar Þórbergur Þórðarson. strax í »Bréfi til Láru.«. Frá því í Vídalínspostillu. hafði naum- ast heyrst ön,n,ur eins ádeilu- kyngi, hreinskilni og einurð í máfi, En Þórbergur var hér á undan sínum tíma. »Bréf til Láru«, jafn mikinn reiðstorm og það annars vakti, hlaut ekki jafn alvarlega áheyrn og því bar. Þórbergur dró sig nokkuð í hlé frá félagsmálunum. Aðeins stöku sinnuim, þegar hræsnin gekk honum! sárast til hjarta, þá gat hann ekki orða bundizt, þá sneið hann sínar hárbeittu örvar, eins og í svari til séra Árna eða Heimspeki eymdarinn- ar. Að öðru, leyti sá hann, straum samtíðarinnar ganga yf- ir spekimál, sín, og hann sneri sér að efni, er heyrði mest til framtíðinni og einkum varð unnið í kyrrþey. En þá kom atburður, sem hann gat ekki þolað, jafnvel þótt han,n gerðist í öðru landi: pyntingar fasismans í Þýska- landi. Hann þoldi ekki að heyra um aðra eins villimensku og reis á ný í krafti ádeilu sinnar. Mannúð hans, hjartalag hans, þoldi það ekki: Hann gekk fram fyri.r skjöldu. Og samtímis fór hann að þrá dýpra sósíalisroann, og veita landi hans meiri athygli. Hann vildi með eigin augum sjá fram- kvæmdir hans, þann gróður, sem í Sovétríkjulnum var að spretta. Honum varð það per- sónuleg nauósyn. Ef þar l,ifði ekki réttlætið, bræðralagið og mannúðin, þá táknaði það fyrir Þórbergi örvæntingu um sigur alls þess, er hann hafði heitast þráð í lífinu. Því trúnni á þroskamöguleika mannsins und- ir skipufagi auðvaldsins hafði hann, löngu glatað: »f auðvaldslöndunum hefir þróun lífsins gengið öfuga leið. Við höfum mlst trúna á þennun heim og þetta líf. Við höfum glatað svo gersamlega trúnni á þroskamöguleika mannsins, að við erum teknir að lita á hann sem heimskt dýr, sem beri að tukta með harðstjórn og hýða með grimd. Við höfum flest tapað fyrir fult og alt trflnni á þjóðskipulagið, sem við lifum undir. Við okkur blasa enda- lausar torfærur og ógöngur í öllum áttum«. (Rauða hættan). Með þetta, trúleysi á framtíð- arhorfur mannsins í, auðvalds- skipulaginu hélt Þórbergur til Sovétríkjanna, Ha,nn hélt þangað til; að bjarga við trú sinni á lífið, réttlæti þess, fram- þróun þess og möguleika, Og »Rauða hættan« er einmitt fögn,uiður Þórbergs yfir því, aö lífi og framtíð mannsins muni borgið á jörðinni: xFólkið hefir fengið nýja trú, öðlast nýja, volduga fyllingu. Það hefir fengið óbifandi trú, sem engir vindar fá skekið, á þcnnan heim og þettn líf, trú á mátt mannsins, á heimsbyltingu hinna starfandi stétta, á uppbyggingu fyrirmyndar- þjóðskipulags, á sköpun nýrrar menningar, á samstarf og bræðra- lag allra þjóða. Þessi jákvæða, virka afstaða til lífsins, þessi eldlegi á- hugi fyrir viðfangsefnum dagsins í dag og dagsins á morgun er eitt af mörgu óvæntu, sem vestrænn ferða- maður brýtur við blað í hugmynda- Fu;ndu.r var haldjnn í félagi járniðnaðarmanna s. 1. sunnud. Mörg mál voru tif umræðu. M. a. var samþ. að gefa 100 krónuír til Iðju til styrktar verksmiðju- fólkinu á Álaíbssi. M. a. voru umræður um síð- asta, þing Alþýðusambands ls- lands. Að þeim loknum komu fram 3 tillögur. Ein frá Kristni Eiríkssyni svohb’óðandi: xFélag járniðnaðarmanna samþykk- ir að lýsa trausti á báðum fulltrú- um sinum, sem sátu 13. þing Alþýðu- sambands lslands«. Var hún samþ. með 13 atkv. gegn 10, 3 seðlar auðir. Eftir- fræði sinni um þroskamöguleika mannsins, þegar hann kemur til Sovétlýðveldanna«. (Rauða hættan). Við förina, til Sovétríkjanna græðast lífsvonir Þórbergs að nýju, hugtur hans frjóvgast, og lífsskoðanir hans skýrast og festast, Sá m;álaflutningiur, sem Þórbergur hóf þegar í »Bréfi til Láru« eignast nýjan sannfær- ingarkraft, nýja staðfestingu. Eins og úr dýpstu uppsprettu sannfæringar og vissu stíga setningarnar í »Ra,uðu hætt- Uinni« kyngi magnaðar. Og hin liétta fagnandi gamansemi Þór- bergs, sem »Bréf til Láru,« var svo auðugt a,f, lifnar jafní'ramt aftur, eins og í, barnslegri gleði hans yfir því, að sjá drauma sína rætast. »Rau.ða, hættan« er engin venjuleg ferðasaga held- ur staðfesting margra, ára reynslu og hugsunar, ráðning margra vökunótta drauma um fegra líf fyrir alla menn. Hún er þetta fyrir höfundinn, fyljing lífsskoðunar hans, stað- festing á nauðsyn scsíalismans, þess er koma skal., En um leið er hún máttþrungin áskorun til íslensku þjóðarinnar um að leggja, inn á nýjar brautir. Hún heimtar breytta sögu, nýja sögu, er tímamótaverk. farandi tillaga, sem fram kom, kom því ekki til atkv.greiðslu: »Félag járniðnaðarmanna þakkar Filippusi Amundasyni fyrir starf hans i þágu félagsins á siðasta þingi Alþ.sb., þar sem hann á þinginu barðist fyrir einingu verkalýðsins. Jafnframt vítir félagið Þorvald Brynjólfsson vegna framkomu hans á þinginu, þar sem hann beitti sér gegn einingunni, þvert ofan í áður yfir- lýstan vilja félagsins«. Að síðustu, var samþýkt með öllum greiddum atkv. tilljaga sú, sem birf er fremst í blaðinu í dag (1., síðu, 1. dálki). Félag járnidnaðarmanna með samfylkingn HELSKIPIÐ eftir B. Traven 13 um, Nú var mér borgið. Að þessu sinni var ég snar í snúninguro, því nú mátti ég engan tíma missa. Þarna glóði á gullið mitt framundan á götunni. Mér virtist Fibby taka máli miínu mikið betur en konuí sinna,r eða vinstúlku. Mér var öldungis sama, hvernig sambandi þeirra var varið. Að minsta kosti þótti honum saga mín ágæt. Fyrst brosti hann, en for svo að skelilhlæja, svo að fólk nam staðar á göt- unni. Hefði ekki ölj framkoma ha,ns bent til þess, hver hann var, þá leyndist það þó ekki af fyrstu orðum hans: — Zat so. Svona getur enginn hlegiö nema Ameríkumaður. Það eru, karlar, sem kunna að hlæja- — Jæja, drengur minn. Sagan yðar er afbragð. Svo fór hann aftur að skellihlæja. Mér hefði þó fund- ist nær, að hann hefði grátið yfir sögu, min,ni. Hann leit á hlutina frá öðru sjónarmiði en ég, og sá aðeins það brosjega, — Hvernig líst þér á, Flory, sagði hann og sneri sér að lagskonu sinni. Er ekki saga hans ágæt. Hann er eins og ujigi, sem hefir dottið úr hreiðrinu, — Það er mjög sorglegt. Hvaðan eruð þér? Frá New Orleans? Það er gaman að heyra. Fibby, móð- ursystir mín býr þar, Hefi ég ekki sagt þér frá henni Kitty móðursystur minni. Hún á heima i New Orle- ans? Ég held, að ég hljóti að hafa sagt þér frá henni. Fibby hlustaði ekki á orð vinkonu sinnar. Hann lpfaði henni að tala eins og árstraumi, sem menn eru farnir að venjast, án þess að veita honum nokkra sér- staka eftirtekt. Þvínæst leitaði hann, í. vösum sínum og kom með einn dollar. — Þetta, færðu, fyrir, hvað vel þú sagðir söguna, en ekki beinlínis fyrir söguna sjálfa. Það' er sérgáfa, sero fáum er gefin að segja lygasögur svo að nokk- urt vit sé í þeim. Þér eruð listamaður, þó að þér vitið það ef tdl vilj ekki. Það er leiðinlegt fyrir yður að flækjast svona, Þér gætuð grætt mikið fé, vinur minru Viljið þér það? — Þetta hlýtur að vera einhver listamaður ,sagói hann og sneri sér að lagskonu sinni. Annars kemur mér ekkert við, hvert hann hefir vegabréfið sitt í lagi eða ekki. — Jú, sannarlega,, Fibby, sagði Flory. Hann hlýt- ur að vera sannur listamaður. Þú ættir að bjóða honum til kveldverðar, ef hann kæmi, þá væri okkur borgið í samkepninni við Penningtonshyskið, sem þykist vera öllum fyndnari, Það er ekkert vafamál að þa,u eru gift. Fibby hl.ustaði ekki á vaðal hennar, en hélt áfram að skellihJæja. Svo fór hann að leita aftur í vösum sínum og fann, a,nna,n dollar í viðbót. Því næst rétti hann mér báða seðl,ana og sagði: — You see, annan doljarinn átt þú að fá fyrir sög- una, en hinn fyrir hugmyndina, sem þú gafst rnér viðvíkjandi blaðinu, mínu. Hún er fimm þúsujid doll- ara virði í mínum höndum, en í yðar höndum er hún einskisvirði. En ég ætla að greiða yður hluta af ágóð- anum. Ég er yður innilega, þakklátur. Verið þér sæl,- ir og góða ferð. Þetta voru, fyrstu peningarnir, sem mér áskotnuð- ust fyrir sögu mína. Yes sir. Eg flýtti mér að skipta peningunum. Fyrir einn dollar fékk ég hérumbil hálft þriðja gyllini og fyrir tvo hérumbil fimm1. Það var dálaglegur skildingur. Þegar ég hafði skipt peningunum lagði gjaldkerinn, hérumbil 50 gyllini í hrúgu á borðið fyri,r framan mig. Þetta kom mér á óva,rt. Fibby hafði hvorki meira né minna en gefið mér tvo tíu doljara seðla, en þeir voru svo böglaðir að ég tók þá fyrir dollar- seðla. Fibby var göfugmenni. Megi Wall-Street blessa hann. Það var ekki að efa, að1 tuttugu doll,arar voru, mikið fé, þó að lítið verði úr þeim til allrar nauðsynlegrar eyðslu, Einkum á þetta þó við um þann, sem hefir svelt í marga daga og sofið í húsasundum. Pening- arnir voru » raun og veru tajpaðir áður en ég hafði gert mér grein fyrir gijdi þeirra. Það eru aðeins efn- aðir menn, sem þekkja gildi fjárins. Hvernig eigum við hinir að hafa nokkru sinni hugmyn,d um alíka hluti. Þó segir fólk, að sá einn viti hvers virði eyrir- inr. er, sem vantar hann, Af þessu koma stéttaand- stæðurnar. VII. Ég vaknaði þreyttur um morguninn. Senmlega var þetta síðasta nótt æfi minnar, sem m,ér miundi auðn-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.