Þjóðviljinn - 28.11.1936, Síða 1

Þjóðviljinn - 28.11.1936, Síða 1
I. ARGANGUR LAUGARDAGINN 28. NÓV. 1936 Frrir nvjár: 300 nýja áskrifendur 1000 kr. í blaðsjóð 250 kr. mánaðarstyrki h a n d a Þ JOÐVILJANUM 25. TÖLUBLAÐ Þjódverjar íesta ítok sín Þeir setjast að á Baleareyjum, víggirða Ceuta og setja sjóher á land í Vestur-Afríku. Franco er að gefast upp við Madrid. Ossietsky fær að fara til Osló Ossictslíy mun vci'ða lcyit að iava til Osio til ])css að taka á móti fríð- arverðlaunum Nobels. En liýska stjórnin hcfir ákveðið, að íramvegis vcrði engum Þjóffvcrja leyft að taka á móti nokkrum af vcrðlaunum Nobels. (F. (.) Verkamenn vinna kjördæmi frá íhaldinu í Englandi. 1 aukakosningum, sem fcru fram í Greenock kjör.dæmi; í Skotla-ndi, veg-na, fráfails Sir Godfrey Collins, hefir fram- h j óóan d i verk a m an n af ],okksi n s hlotið kosningu, með 2600 at- kvæða meirihluta. E,n við síð- ustu kosningar var þjóðstjórnar- frambjóðandi kosinn, með 3000 atkvæða, meirihluta. (F.O.) Don-kosakkarnir lýsa yið Sovj eíríkin og EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐATLJANS, MOSIÍVA 1 GÆB, 1 dag hcfuiSt umræður um framsögu Stalins. Meðal annara töluðu: Ljuibtschenko, forseti þjóð- fujltrúaráðsins í Ukraine. Hann gerði sl,áandi samainburð á fram- förunum í Ukraine og afturför- inni í Póllandi. T. d. hafði kola- framleiðsla Póllands falljð úr 40 miljónum tonna 1913 niður í 28 miljónir tonna, 1935. En í U- kraine óx hún á sama tíma úr 23 miljónum; tonna 1913 upp í (51 miljón 1935. Elnnþá stórkost- legri voru. þó íramfarirnar á menningarsviðinu. Smetanin, verkamaður frá Leningrad1,. nefndi ýms ágæt dæmi um réttindin, sem verka- lýðurinm nú hefði. Sulimov, forseti þjcðfulltrúa- ráðs rússneska sambandsins (RSFSR), skýrði sérstaklega frá gerbreytingunni,. sem orðið hefði á högpm ungu lýðveld- anna, svo sem Tataralýðveldis- ins, en í ið’nað þess hafa nú ver- ið settar 700 miljónir rúbla,. Par værii nú komnar risaverksmiðj- u:r, gúmmíframieiðsla, kvik- myndaframleiðsla o. fl. Og menringarframför tartaranna sæist best á því, að 1913 hefði verið varið til kenslumála þar 13-1 kcrpek (29 au.rar) á hvern ■mann, en nú eru það 50 rúblur <100 krónur). EINKASKEYTI TIL ÞJóÐVII.JANS. Kauiimannahöfn í jíærkvöldi. Um I'átt er nú talað cins mikið, mcðai stjórnmálamanna í Evrópu og frétt ]>á cr harst í dag- frá Casa- blanca, uin að Þjóðverjav lia.fi sest að á Baleareyjunum uicð heila sveit sprcngjuflng'véla. Ennfremur hafa lieir vjggirt Centa, sein er borg í austanvcrðri Marokkó. Þá hefir liað cinnig vakið mikla athygli, að Þjóð- verjar liafa flutt 100 sjóliða til ný- lcndna Spánverja í Vestur-Afríku frá flotadeild sinni við Kanarisku eyjarnar, sem eru á valdi uppreisn- arinaniia. Eru menn alment áhyggju- fullir út af liessum atburðum, seiu sýna greinilega, livert stefnir fyrir yfir órjúfandi tryggð alþjóda- verkalýðinii. Blucher, hershöfdingi Rauða hersins í Anstur-Sibenu. Sendinefnd frá Moskva-verka,- mönnum flutti þingimu kveðju. En mestam fögnuð vakti þó sendinefnd Don-kósakka,nna. Ræðumaður hennar, Ska,ku.n, minti á gamila kósakka-máls- háttinn: »Frægir eru Kósakkar, en hundalífi lifa þeir«. — En þetta. heyrði nú fortíðinmi til, sagði hann,. nú lifðu Kósakkarn- ir ág.ætu ln'fi, en að þeir verð- skuldm.ðu sína gömlu. frægð, skyldu þeir sýna, með því hug- rakkir að fóirna, lífiinu, fyrir föð- virlandið og stalinsku stjórnar- skrána,. ef þörf gerðist. Va,r yf- irlýsingu Kósakkanma. tekið með geysilegunv fögnuði. Þjóðverjum og yíirgangi lieirra á Spánl og í nýlendum Spánverja. Það verður nú með liverjum degin- iim ljósara, að Franco liefir gefið bæðl Þjóðverjum og ítölum loforð um ýms lilunnlndi eða jafnvel yfir- ráð í spöiiskum lönduin fyrir aðstoö- ina í borgarastyrjöldinni. Alment er talið, að Þjóðvcrjar vilji liáfa öll sín loforð tryggð, hvernig sem borgarastyrjöldinni kann að Ijúka og ]>vi grípi lieir nii til þessara íáðstilfaiia af ótta við ósigur upp- rcisnarmanna. Sonur Caballero skotinn. Sonur Largo Caballcro, 22 ára að aUlri, var skotinn af uppreisnar- möniiuin í Segovia í dag. Var liou- um baldið scni gísl. Enska stórblaðlð »Neivs Cliron- icle« átti í dag tal við forlngja er- lendu aiidfas'stasveltaiina á Spáni, lileber hershöíðlngjö, uiu ástaudið á vjgstöðviimim. Sagði Klebcr svo frá, að afstaða stjóriiarliersins færi sí- batnandi. Fréttarítari. London í gærkveldi. Nokkur Lutningaskip hafa þ?ga;r verió stöðvuð af herskip- u,m uppreismarmanna, og skips- höfnirn spurð um erindi skip- anna, og flutning. 1 dag kom fran-.kt skip til Baycmne, og sagði skipstjóri, að það hefði ver- ið stöðvað út af Ferrol, og skips- Kisin af liöfuðpaurum morötólaiöj uunar er dauðnr. Loudon í gærkvelöl. í dag andaðSst í Montc Carlo einu af íiiestu æfintýrnmöiiiuiiii og auð- iiiöniium liciinsius, Sir Iiasil Zalinr- ofi, 8(i ára að aUlri. (Fr). Zaharoff var í stríðinu umboðs- maöur enska vopnahringsins Wick- ers og vann með mútum og öðrum ráðum bak við tjöldin og græddi of- fjár. Eru eigur hans rnetnar á 20 miljónir sterlingspunda (440 milj. kr.) og mun það samsvara því að hann hafi grætt 1 sterlingspund á hverjum einstakling, sem þá var iórnað á altari vopnaauðvaidsins. Atvinnurekendur Frakklands þrjósk- ast. Atvliinurekendnr í Frukkíandi liafa lagt iiiðiir samninga við vevka- höfmin sætt gagnrýni, em skip- io var á leið frá Algeciras. Þá segir í. annari fregn, að í rnorgun hafi verió gerð loftárás á Cartagena, og hafi verið kast- að sprengjum yfir vopnabúr stjórnarinnar þar og yfir höfn- ina,. Stjórnin tilkymnir, að loft- varnabyssur hennar hafi hrak- ið flugvélar uppreisnarmanna, á flótta, með stórfeldri skotárás. Árás á Madrid krundið. Hei’varnarráð Madridborgar tilkynmir,. að í dag hafi uppreisn- armenn gert eima tilraun til þess Framhald á 2. síðu. Ástandið rneðal unga fólksins hér í Reykjavík er ekkert glæsi- legt'. Hundiruð og jafnvel þús- undir ungra vinnufúsra, manna búa við vaxandi atvininu- og mentunarleysi. Framtíðin, sem blasir við þessari æsku. er svo bágborin, að’ til stcrvandræða horfir, með tilliti til þeirra, verk- efna, sem bíða æskujýðs þjóð- arinnar. Allar vonir æskulýðsins, sem bundnar hafa verið vió batm- andi ástand, í atvinnumálum, hrynja hver af annari. Við jrorra unga fólksins blasa nú blákaldar staðreyndir, stað- reyndir, sem ekki verða vé- fengdar með neinum iökum. Og hverja.r eru. þessar stað- j reyndir? Þær eru. í stuttu. máli jiessar: Með hverjui ári fjölgar þeimi hóp askumanna, sem eklc- ert hefir fyrir stafni. Jafnframt lokast honum cl,l sund til hvers- konar andlegrar og líkamlegrar rnentunar, sem þarfir hans og jjrár standa, til. maiiiinsainiökin, opr bera ]>ví við, liversu tresleg'a snnnliign-uiiileitanii' sansi. Þetta lieíir orðlð til licss, að Leon Bliim lnsði í das fram í 1 fiaiiska liiiishm íriimv.arp til lasa, er velíti frönsku stjórninni fulln helmi’d tII þess að srípa inn í vinnu- deilur, os skylda deilu-aðila íil þess að less.ia mál sín fyrlr gerðardóm eða sáttanefnd, er stjórniu skipi. I (F. r.) a ^pani Maður bíður bana af voðaskoti. Jakob L. Bergstað varð fyrir skoti á Blönduósi laust ef'tir há- degi í gær og andaðist eftir skamma, stund. Átti a.ð skjóta kú þar á staðnum og var hann þar nærstaddur. Hljóp skotið úr byssunni og kom í vinstri hand- arkrika, reif stykki úr brjósti, bakvöóva og handlegg og tætti sundur æðar. Misti hann jiegar meðvitund og blæddi út, áður en nokkuð var að gert. Eftir hér um bil 10 mín.. var læknir kom- inn á staðinn, en þá va,r Jakolj í andarsljtrunum. Jakob var 62 ára gamall. Hann lætur eftir sig konu og 11 börn. Af þeim eru nú 9 upp- komin. (F. Ú.). Yfir hásumarió fær örlítill hluti hinna atvinnujausu æsku- raanna einhverja reitingsvinnu. Venjujega er vinna Iressi illa greidd og stendur stuttan tíma, Þeir, sem ekki verða hennar að- njótandi ganga auðum höndum. Sem, dæmi upp á þetta. ástand má nefnai að u.m unglingavinn- una á Þingvöllum í vor sóttu 700 æskumenn en, aðeins 30 fengu. vinnu. Á vetrarvertíðinni g'anga mörg hundruð' ungra verkamanna at- vinnuiaiusir um hafnarbakkann, án þess að f á handitak, nema, ör- sjaldan — el,dri verkamennim- ir sitja. frekar fyrir jieirri litlu FramhaJd á 2. síðu. Göbbels bannar alla gagnrýni! Er það ekkivon!! Dr. Göbbels befii' í daj> birt til- sldpun, sem bannar gagnrýni á lista- vcrkum eða bólkinentuin. í tilskipun- innl segir, að þnð sé óþolandi, að 22—23 ára unglinguiu lcyfist aö gagnrýna listaverk 4(1—50 ára gam- alla ínmina, án þess að liafa ininstn liekkingu á lieirri list, sem ]ieir gagnrýni. Þ.'Iin beri fyrst að teiiija sér að lýsa listaveikum og læia aö Iiekkja iist. (F. i.) Umræðumar á Sovjetþinginu. Fnlltrúi Ukraiiie gerir samanbnrö á framföriam Sovj etr í kj ann a og Itritni kapitaiismans. Unga fólkið í Reykjavik og félag átaigra k oin 111 tinbl a, F. U. K. boðar tii fundar ú $unnudag> inu um vandamál æskulýðsins. Fréttaritari,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.