Þjóðviljinn - 29.11.1936, Blaðsíða 4
þJÓÐVIUINN
-sl Gömb l?)io
sýnir kL 5 myndina »PABBA-
DRENGUR« og kl. 7 og 9
»LÉTTÚÐUGU DANSMÆR-
INA«. Aðalhlutverkin leika' Jean
Hariow og William Powell.
Veðurútlit í dag.
Hæg vestanátt, dálítil snjcél.
Næturlæknir.
í nótt: Gísli Páleson, Lauga-
veg 15, sími 2474. Aðra nótt:
Halldór Stefánsson, Skólavörðu-
stíg 12, sími 2234,
Næturvörður.
í nótt og aðra nótt er í
Reykjavíkur- og Iðunnarapó-
teki.
/
Utvarpið í dag.
15,00 Miðdegistónleikar: LÖg
eftir frönsk tónskáld. 17,40 Út-
varp til, útlanda (24,52 m).
19,20 Hljómplötur: Lög úr óper-
unni »Werther« eftir Massenet.
20,30 Minningarkvöld um Svein-
björn Sveinbjörnsson tónskáld:
a) Útvarpshljómsveitin; b)
Einsöngur: Pétur Jónsson; c)
Píanóleikuir: Emil Thorod:dsen;
d) Ræða: Haljdór Jónasson
cand. phiL; e) Fiðluleikur: Þór-
arinn Guðmundsson; f) út-
varpskórinn syngur. 21,45
Danslög (til kl. 24).
Utvarpið á morgun
19,20 Hljómplötur: Rússnesk
tónlist 20,30 Erindi: Orð og
merkingar II. (Vilhj. Þ. Gísla.-
son). 20,55 Einsöngur: Jakob
Hafstein, 21,20 Um daginn og
vegin-n. 21,35 Hljómplötur:
Kvintett í g-molL eftir Mozart.
22,05 Danslög (til kl. 22,30).
Hvað á að gera fyrir alko-
holista ?
heitir erindi, sem dr. Helgi
Tómasso-n fiytur í. Góðtemplara-
húsinu. á morgun- kl. 5 e, h. Er-
Æskulýður Reykjavíkur.
Frh, af 1. síðu,
mennar og íþróttafélögin, alt
eyiðlagt eða kúgað. — Aðeins
þrælkun, mentunarleysi og sult-
ur verður hlutskipti þitt.
Félag ungra kommúnista hef-
ir jafnan staðið fremst í ba-rátt-
unni gegn fasismanum. Það lief-
ir fyrst séð samfylkingamauð-
syn ceskunnar og átt frumkvœð-
ið að allri þeirri sameiginlegv.
baráttu, sem enn hefir farið
fram.
Ekkert getur v'erið hcettu-
legra en að binda œskidýus-
lireyfinguna í tjóðuo'band eins
pólitísks flokks. Það ber því vott
um hörmulegt ábyrgðarleysi
gagnvart æskunni, þegar Sam-
band ungra jafnaðarmanna
svarar samfylkingar-tilboði okk-
ar með því að lýsa- því yfir, að
það hag;i sér algerlega eftir Al-
þýðusamb., sem- hefir sem, kunn-
ugt er hafnað samfylkin-gunni
um »tíma. og eilífð«, Slíkt ósjálf-
stæði og pólitískt tjóðurhopp er
í mótsögn við' hagsmum æskunn-
ar, sem nú heimtar skilyrðis-
indið er fl-utt í sa-mbandi við
Umdæmisstúkuþingið og eru
allir templara-r velkomnir.
Hjúskapur
1 dag verða gefin saman í
hjón-aband, af séra, Bjarna- Jóns-
syni, ungfrú Guðlaug Gísladótt-
ir, hárgreiðslumær, og Stefán
Þórhaljur Stefánsso-n, cellóleik-
ari.
Skemtun.
Árma-nns verður í Iðnó
(uppi) miðvikud. 2, des., en
ekki mánudag eins og áður hef-
ir verið tilkynt. Þa-r verður ým-
J ónsmessunæturdraumur.
Framhald af 2. síðu.
»humor«, sepi Shakespeare og
Reinhardt skapa, er þeir leggja
saman,
En hitt er eftirtektarvert
tímanna, tákn;, að við að sjá svo
»rómantíska,«, — gersamlega
»ópólití.ska« mynd eins og þessa,
skuli spurningin um verndun
menningar og listar, eins og
þarna er, vakna hjá manni.
Því. hverjir eru það, sem gera
list Sha-kespea-res svona Ijóslif-
lausa samvinnu allra frjáls-
lyndra afla gegn fasismanum.
Samban-d, ungra komm-únista,
mun eftir sem áður standa í
fylkingarbrjósti í samfylkingar-
baráttu. æskunnar — og skorar
á alla æskui að styðja. s-ig í þeirri
baráttu. Eitt mikilyægasta
skrefið á þeirri braut er að gera
Félag ungra kommúnista stórt
og voldugt.
Reykvisk œska fjölmentu á
æskulýðsfundinn í K. R. í dag!
Fylktu þér í Félag ungra komm-
11. O. G. T.
UMDÆMISSTCKAN NK. 1 heldur
liaustliing- sitt í Góð-temiilai'ahúsluu
í Reykjavík suimudaginu 29. nóvem-
ber og liefst liað kl. 5 síðdegis. Flyt-
ur doktor Helgi Tómasson erindi:
»Hvað á að gera fyrir alkoholistana«.
Templarar! — Fjölmennið.------------
islegt til skemtunar og fróðleiks.
Fundurinn. er aðeins fyrir fé-
laga..
. (
andi fyrir fólkið? Það er Gyð-
ingurinn Max Reinhardt, besti
leikstjóri, sem Þýskaland hefir
átt, — sem nú er landflótta, of-
sóttur og hra-kinn burt frá föð-
uriandi sínu. Og þaö er musík
Gyðingsins Mendelsohn við feg-
urstu kvæði sem ort hafa verið
á þýska tungu — við kvæði
Gyðingsins Heine, — sem setur
töfrablæinn á þetta fagra. verk
Sha-kespeares, einhvers mesta
snll-ings germönsku þjóðanna.
Það er þessi list, sem nú er
útlæg ger úr föðurla-ndi sínu.
ap Ny/aíí'io »
sýnir kl. 5, á barnasýningu,
myndina »FIMMBURARNIR«.
Kl. 7 og 9 mynd, er heitir
»MAZURKA«. Aðalhlutverkin
leika, Pola Negri og Albercht
Schvenhals.
En það gleður oss að geta notið
hennar hér,
Þ-að væri nauðsynlegt að
kvikmyndaleikhúsin hér lækk-
uðu aðgöngumiðaverð sitt, svo
sem flestir geti notið þess, þeg-
ar þau sýna, góðar myndir, —
en ella: að fleiri alþýðusýningar
séu hafðar, þegar um ljstaverk
er að ræða,
Danzleikur Blue Boys
í Iðnó veröur haldinn annað
kviild kl. 10. e. li.
LJÓSKASTARAR.
Aðgöngumiðar fást frá kl. 4.
e. h. i Iðnó.
Stærsta ljósmyndasýning
ársins
verðu.r í sýningarskála-num Aust-
urstræti 20 frá Ljósmyndastofu
Sig. Guðmundssonar, Lækjar-
götu 2.
Sýnir stórar fólks- og barna-
myndir, gefur yfirlit yfir síðustu
nýjungar Ijósmyndalistarinnar.
únista!
va-r búsett þar. Elín og Ástríður
voru, kunnugar vel, og hafði Elín
oft haft orð á því við Ástríði hve
vel sér litist á Pét-ur. Þetta hafði
Ástríði flogið í hug þegar hún
sá tilburði Péturs áðan á þilfa-r-
inu. Hugsaði, hún sér að gera
honum dálitla, brellu o,g Elínu
um leið greiða, ef hægt væri.
Hún sagði nú Elínu frá því hvar
Pétur væri og (aldi hana á að
ga-nga, til ha,ns og fara að horfa
út á sjóinn og vita hvort hann
yrti ekki á hana, Það væri
fyrsta, sporið til þess að hún
næði í hann að þau yrðu mál-
kun-nug, hún skyldi þó ekki tala
við hann að fyrra, bragði og yf-
irieitt sem allra, m-inst, en horfa
eins og í leiðslu út á sjóin-n. Það
hefir góð áhrif á karlmennina.
að vera fálát og dreymin í
fyrstu, sag'ði hún. Elí-n tók þessu
allfja-rri, en- Ástríður hvatti
hana og bað hana að vera ekki
þá rol.u. að1 neita sjálfri sér um
svolítið æfiintýri á ferðalagi.
Loks lét Elín tilleiðast. Um leið
og hún fór upp kastaði Ástríð-
ur sjali sí-nu yfir hana svo ó-
gjörla sá í andlit hennar, o-g
sagoi að það væri kalt uppi.
Elín gekk nú þa-ngað sem Pét-
ur stóð og fór að horfa út í nátt-
myrkrið. Pétu-r, sem strax þótt-
ist þekkja, Ástríði af sjalinu fór
óða-r að tala við hana-., Elín svar-
aði aðeins einsa-tkvæðisorðum
og mjög lágt. Það þótti Pétri
góðs viti og herti upp hugann.
Hann tók út úr sér vindlinginn
og þeytti honum langt út á sjó.
Ástríður stóð skam-t frá þeim
fa-lin á bak við vörukassa og
heyrði alt siem, fram fór. Hún
gat ekki varist brosi, þegar Pét-
ur fleygði vindlingnum, því hún
hafði verið sjónarvott-ur að
kveðju þeirra, feðga-nna, Það
var gott fyrir aumingja Elí-nu
að han-n skyldi hafa rænu á
þessu hugsaði hún.
Ég ætla annars að tala dálítið
við þig, sagði Pétur og ræskti
sig. Það er alvarlegt.
Nú sagði E-lí-n ofurlágt og leit
ekki upp.
Það er alvarlegt, en-durtók
Pétur og tók um hendina, á
-henni, sem hún studdi á borð-
stokkinn,
Ehin þagði.- Hún va-r alveg for-
viða. Hvað átti þetta að þýða?
Skyldi Pétur virkilega, bera
sa-ma, hug til henna-r og hún til
hans, og h,afa fengið Ástríði til
þess að komia því svo fyrir, að
þau hittust;?
Pétur þagði líka, Ha,nn var al-
v-eg búinn að gleyma hvernig
hann ætlaði að orða bónorðið.
Ha,nn slepti hendinni á Elínu-
og kveikti sér í nýjum vindlingi.
Nú vandast málið fyrir Elínu,
hugsaði Ás-tríður, og bara ,ha,nn
þekti hana nú ekki við skírn-
una af vindlingnum.
En varla hafði Pétur kveikt í
vindlingnum fyrr en hann henti
honum fyrir bo-rð eins og hin-
um.
Nú hefir honum dottið í hug'
kveðjukossinn, sem .hann gaf
föður síniumi, hlakkaði í Ástríði.
Pétur tók á ný um hendi El-
ínar og færði sig nær. Hún
stokkroðnaði og la-ut höfði.
Handleggurin-n. á Pétri slædd-ist
eins o-g óvilja-ndi utan um mitt-
ið á Elínu. Hann dró hana að
sér og' hvíslaöi: Ég — ég elska
þig, viltu verða ko-nan mín?
Elín, skalf a-f fögnuði. Jú;
hvíslaði hún.
Pétur kysti hana. nú og faðm-
aði að sér en þó hann -hefði átt
að borga með því allar skuldir
föður síns, hefði hann ekki get-
að komið upp einu orði meira,
Ástríði fanst nú tími til þess
að óska, hinum ungu, elskend-
um til hamingju. Hún skaust úr
fylgsni síniu, gekk til þeirra og
sagði: Fyrirgefið þið að ég
t-rufla- ykkur — en ég óska ykk-
ur innilega til hamingju-.
Pétur skildi hvorki upp eða
niður þegar hann þekti rödd
Ástríðar.
Ástríðuir! taiutaði ha-nn utan
vió sig. Hverri er ég þá eigin-
lega trúlofaðiur.
Mér, elskui Pétur, sagði Eiín
og hjúfraði sig upp að hon-um.
Þér, hvað — hver?
Jú, þú ert trúlofaður henni
Elínu Jónsdóttur og það máttu
ekki svíkja,, ef þú vilt ekki
minni m'aðu-r heita, sagði Ást-
ríður einbe-itt.
En -hvað haldið þið að hann
pa-bbi segi? Eg sem átti að trú-
lofast þér Ástríður, til þess að
ha-nn gæti fengið lán út á þig,
nei, fyrir þig — eða af því að
ég væri trúlofaður þér.
Ástríður, sem nú sá hvernig
alt ha-fði verið í pottinn búið,
svarað'i fokreið: Þú m-undir a-1-
drei ha-fa, trúlofast mér, eða
pa-bbi þinn- íengið lán út á mig,
en þú mátt þakka fyrir að vera,
svo lánsajniur að hafa trúlofast
þessari stúlku, og svíkirðu hana,
skal ég sjá um að hvo-rki þú
eða- faðir þinn hafi sóma af
þessu þokkalega ráðabruggi. Ég
ráðlegg þér að fara ekki lengra
en til Færeyja, þa-ngað, sem
kærastan þ-ín ætlar, og reyna að
útvega þér einhverja- atvinnu
þar, því þú m-unt ekki eiga upp
á pa-llborðið hjá hon-um fóðuii
þínum, ef hann nær til þín eftir
þetta, altsaman.
Pét-ur stóð eins og dærndur á
meðan Ástríður lét dæluna,
ganga,. En ha-nn var friðsamur
maður, og altaf í’eiðubúinn til
þess að bæta- fyrir a-fglöp sín.
Ha-nn félst því á tillögur Ástríð-
a-r, en gat þó ekki stilt sig um
að segja,: Æ! Þetta var ljóti
kla-ufaskapurinn.
Pétur fór af skipinu í Fær-
e-yjum og skrifaði föður sínum
alla- söguna. Karlinn varð alveg
hamsla-us af bræði yfir þessum
seinasta, klaufaska-p sonar síns,
en gat þó ekkert gert til, þess
að hin-dra tilvona-ndi giftingu
hans, því Pét-ri hafði, af ein-
hverjum kla-ufaskaip, láðst að
geta, þess hvar hann ætti heinia.
Faðir -hans varð því að láta sér
lynd'a að sonur hans -hefði bæði
trúlo-fast annari stúlku og fario
til annars la-nds en hann, ætlað-
ist til. Og þ-að var ljóti klaufa-
skapurinn. Hd. St.