Þjóðviljinn - 01.12.1936, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 01.12.1936, Qupperneq 2
ÞriðjUidaginn 1. des. 1936. ÞJÖÐVILJINN Kommúnistaflokkupinn og sjálf stædisbar~ttan. Frá upphafi vega hefur kommúnisminn verið krafa alþýðunnar um að eignast það föðurland, sem auðvaldið rændi hana. Kommúnisminn sameinar því þjóðfrelsi hvers einstaks lands við alþjóðlega frelsis- hreyfingu allra kúgaðra þjóða og stétta. Formaður Kommúnistaflokksins, Brynjólfur Bjarnason, gerir hér grein fyrir afstöðu K. F. I. frá upphafi til þjóðfrelsisins, — einkum með tilliti til rógsherferðar afturhaldsins gegn flokknum. EIÍKJUM við stí'ttvísir stór- rússneskir verkamenn þá ekki þjóðlegan nietnað! Jú vissu- iesra? Við elskum mál okkar og œtt- jörð ,opr við vinnum mcst að l>ví að iiinn vinnandi i'jöldi Iiennar (1>. e. níu tínndu Iilutar þjóðar licnnar) geti skapað sér meðvitandi lýð- i'rjálst, sósíalistiskt iíf. .... Við erum gagnteknir af til- finningu Iiins þjóðlega metnaðar, og þessvegna. hötum við alvcg sérstak- iega fortíð þrældómsins og nútíð þrældómslns .... Enginn getur gert að því, þó hann sé fæddur þræll; en þræll, sem ckki aðeins lætur sig frelsisbarátt- una engu skifta, heidur líka réttlæt- ir og fegrar þrældóminn, slíkur þræll er úrþvætti og þorpari, sem vekur hjá manni óbeit, fyrirlitningu og'við- bjóð og á það skilið. »jÞjóð, sem und- irokar aðra þjóð, getur ekki sjálf orðið frjáls«, —• þannig mæltu bestu fulltrúar liins stefnufasta lýðræðis 19. aldarinnai’, Marx og Engcls, sem »ú eru orðnir kenniíeður lilns bylt- ingasinnaða örelgalýðs«. Þetta skrifaði Lenin 1914,, sem þá var útlagi keisarastjórnar- innar, sem kúgaði föðurland hans í nafni »föðurlU'ndsástar- innar«. Þetta er afstaðia marxismans, afstaða kommúnismans til föð- urland,sins. Og' svo kemu.r Mcrgunbl. og segir, að kommúnistar hafi alla tíð haldið því fram að þeir höt- uðu. föðurland sitt(!) Þar til, nú fyrir nokkrum mánnðum, að þeir hafi fengið »fyrirski:pun frá Moskva« um að látast skipta um skoðun(!!) Hvað er það, sem Lenin segir að við kommúnistar hötum? Það er »fortíð þrældiómsins og nútíð þrældómsins«. Það er þetta, sem Morgunblaðsmenn kalla »föður- land«,. og það er þetta »föður- land« sem þeir elska,. ★ Hver hefir verið afstaða Kommúnistaflokks Islands til sjálfstæðisbaráttu íslensku þjóð- arinnar, al.t frá stofnun hans til þessa dags? I samþyktunum frá stofnþingi flokksins sten,d,u.r: »1 bandalagi við erlcnt hringa- og fjárniáiaauðvald og stjórnir stórveld- anna fjandskapast íslensk borgara- stétt við verkamenn og bændur, svík- ur í sjálfstæðisinálunum, daðrar við danska stórveldastefnu og konungs- vald, selur landið og auðlindir þess, seni átti að vera eign hinnar vinn- andi stétta>’, crlendu auðmagni •— alt í þeim tilgangi að auðga sjálfa sig og stéttarbræður sína í öðrum iönd- uin, á kostnað verkamanna og bænda«, »FIokkurinn mnn leggja stund á, að afhjúpa sjálfstæðis- og þjóðernis- giamur borgajaflokkanna, scm þelr nota til að grímuklæða með þjðn- ustu sína við erlent auðvald. Flokk- urinn krefst algeiðs skilnaðar við Danmörku. Flokkurlnn safnar alþýð- unni til baráttu gegn crlendu auð- valdi og erlendri yfirdrotnunarstefnu og innlendum erindrekum hennar. Hann mun sýna hinuin vinnandi stétt- um fram á, að landið v,erður aldrei raunverulega sjálfstætt, fyr en verka- lýður og bændnr hafa tekið völdin og gengið í bandalag við alþýðuríki a»n- ara landa«. 1 ávarpi III. þings Kommún- istaflokksins 1935 stendur: »Nú þegai’ sú hætta vofir yfir is- lensku þjóðinni, að hún glati sjálf- stæðl sínu, ef ekki verður tekið fram fyrir licndur hinnar drotnandi aufl- valdsklíku, minnir Kommúnistaflokk- u.r fslands alla hina starfandi þjóð á l>á frelsisbaráttu, sem íslenska þjóðin liefir háð gegn eylendu kúg- unarv.aldi öldum saman, á baráttuna á 15. iild gegn enskum og þýskuin yfirgangi, á baráttuna alt frá Jóni Arasyni til Jóns Sigurðssonar og Skúla Tlioroddsen gegn kúgun og á- þján danska auðvaldsins. Minnug þeirra fórna, sem færðar hafa verið í þessari frelsisbaráttu, mun íslenska þjóð.'n brennimerkja þá menn, sem nú reka erindi erlends auðvalds hér sem varga í véum, sem laudráðamenn við íslensku þjóðina, livernig sem þeir skýla sér undir þjóðernis- eða sjálí- stæðisgrímu. í trúnni á framtíð ís- Brynjólfm Bjarnason. lensku þjóðarinnar, þ gar aiþýðan sjálf ræður landi sínu og nýtur auð- linda þess, mun íslcnska alþýðan vernda núverandi sjálfstæði landsins, og með' valdatöku sinni gera það að þe'r.i lyft’stöng velmegunar og nienningar, sem það getur orðið«. Og' í ályktun, landsfu.ndar mið- stjórnar K. F. I., sem nýlega er lokið, stendur: »Vegna hlnnar sívaxandi liættu aí áhrifum hiiis fasistíska Þýskalands og tengsla þýsku yflrdrotnunarstefn- unnar og íslenska fasismans, verður flokkurinn að sýna fram á að bar- áttan gegn fasismanum og baráttan fyiir sjálfstæði landsins, verður ekki aðsMIin. Floklcurinn þarf þannig að leggja áhersln á að gerast besti vörður og inálsvari sjálfstæðisins«. Þannig hefir stef na Jíommún- istaflokksins til, sjálfstæðismál- anna verið frá upphafi. Hefu,r flokkurinin þá veriö trúr þessari stefnu sinni í starfi sínu,? Við þurfum ekki að nefna, mörg dæmi. Það var Kommúnistaflokkur- nin, sem afhjúpaði þýska. land- ráðasamninginn, sem allir aðrir flokkar höfðu komið sér saman um a,ð l.eyna, fyrir þjóðinni. Það er Kommúnistaflokkurinn sem látlaufít hefir sýnt fram; á, hvernig erindrekar breska auð- valdsins í Landsbankanum hafa reynt að hrifsa til sín stjórn la.nd.sins, og meira, að segja tek- ist að stýra hönd núverandi rík- isstjórnar í, jafn afgerandi mál- u.m, eins og þegar Kveldúlfi var fengin í hendur stjórn fisksöl- unnar eða, þegar ríkisstjórnin varð að beygja sig undir skil,- miála Hambrosbanka og taka upp þá fjármálastefnu, sem ha'nn heimtaði. Það var Kommúnistaflokkur- inn, sem stóð með bílstjórunum og íslenskuj þjóðinni í baráttunni gegn hinum erlendiu, oljiuhringum í bensíndeilunni í fyrravetur. 0,g nú er það Kommúnista- flokkurinn, sem stendur á verði gegn erindrekuan! þýska, fasism- ans í S.jálfstæðisflokkiyrm og hinu* »þjóðernissinnaða,« útibúi hans — sem á hverju augnabliki eru reiðubúnir til, að fara að dæmi sipönsku landráðamann- annha, — hvenær sem húsbænd- um þeirra þykir tími til kominn. Eining idensku þjóðarvnnar gegn burgeisaklíkunni, sem er í bandalagi við erlent landvinn- inguuðvald. Það er kjörorö Kommúnistaflokksins í dag. Það íelur í sér inntakið í sjálfstæð- isbaráttui þjóðarinnar í dag. Þao er markmið Kommúnistaflokks- ins í baráttu, hans fyrir sam- fylkingunni. Brynjólfur Bjamason. Pearl S. Bnck. Gott land. Niðurlag. Hjónin þræluðu á akrinum myrkranna, á milli, uns þau eru orðin b,rún af sólbruna og mold eins og jörðiin, sem ól þau. Wang Lung er einyrki og ha,nn vili sigrast á öllu.rn erfiðleikum ein- yrkjabúskapiarins. En, akrarnir eru litlir, og: Wang Lu;ng þarf að1 færa út kvíarnar. »Ég verð- að kaupa, meira, land«. Svo byrja, erfiðleikarnir. Regnið brégst og akrarnir skrælna. Hungurvofan drepur á dyr hjá fátæklingunum í þorpinu. W,a;ng Lung og kona ha.ns -verða að hrekjast bu;rt frá búi sínu og leita suður á bóg- inn. Einhversstað’ar hlýtur að vera rúm fyrir þau í veröldinni. Þau sta'ðnæmiast í borg einni si'ður í l,agidi, en hamingjan er þeim fráhverf. Wan, Luing þjá- ist af heimþrá. Hann saknar akranna sinna, Nú hlýtur regn- ið að vera komið', og, frjó moldin bíður eftir starfandi höndum, sem knýja, hana til að gefa ríku- lega, ávexti,.. 1 borginni komast þau, hjónin yfir mikið fé, að vísu ekki með alveg heiðadegu móti, en hvað Framhald á síðustu síðu. HELSKIPIÐ eftir B. Traven 18 He, Yank who won the warF) Hvað átti ég að segja þegar svona stóð á. Ef við hefðum svarað, við unnum stríöið, þá hefðu Englendingaruir móðgaát, Ef ég hefði sagt, að Frakkar hefðu unnið það, þá hefðu þeir móðgast líka. ' Ef ég hefði sagt að ég hefði unnið stríðið. Þá hefðu þeir farið að hlæja og svo orðið vondir. Ef ég hefði sagt, að Kanada, Ástraha, Nýja-Sjá- land, eða Afríka hefði unnið stríðið, hefðu þeir orðið vitlausir af vonsku. En að segja: »Þið hafið unnið stríðið«, er ósvífin lýgi og við Ijúgum ekki fyr en í síðustu lög, Það verð- ur ekki komist hjá því, að þeir reiðist. Samt sem áð- ur eru þetta alt synir Jóns-Bola, mennirnir, sem kalla okkur frændurna handan við hafið. Nei, ekki mínir. Svo verða þeir undrandi, að við skulum ekki dá hina eilífu, wiskylykt, sem altaf er af þeim. Hvað átti ég að' gera? — Á hvaða skipi eruð þið? ,sipyr ég. — Nú já, Yank minn. Hvað er þú að gera hér. Englendingarnir eru, hinjr rólegustu. —• Er engin öryggislögregla hér? — Nei, það er síður en svo. — Hvað ætlar þú að gera, af þér? — Ég veit það ekki. *) Hverjir unnu stríðið, Bandaríkjamaður? — En hvert ætlið þér? — Til Boulonge. Þamgað getum við komið yður, en ekki lengra. Bátsmaðurinn er svín. — Gott og vel, þá fer ég með ykkur til, Bolonge. Hvenær leggið’ þið af stað? — Yður er best að koma klukkan átta, þá verður bátsmaðurinn búinn að drekka sig út úr. Við skul- um bíða á bryggjunni. Ef ég dreg húfuna niður á hnakkann, þá er þér óhætt að koma*. en annars verð- ur þú að bíða dálitla stu.nd enn. Vertui svo ekki að ráfa niður við höfnina. Og að síðustu, verðurðu að muna það, að láta heldur d.repa þig, en að segja nokkrum manni frá því, hver hafi hjálpað þér að komast hingað. Þessu; verður þú að lofa og leggja við drengskap þinn. Skilur þú það? Klukkan átta kom; ég niður að höfninni. Húfan sat í stakasta, lagi á hnakkan um. Bátsmaðurinn var orð- inn dáuðadrukkinn og engar líkur til þess að hann raknaði úr rotinu, fyr en við kæmum til Boujonge og þá var ég kominn alla leið til Frakklands. Þá var ekk- ert annað eftir, en að fá sér far með hraðlestinni til Parísar. Frakkar eru, of kurteisir menn, til þess að fara. að gera rekístefnu út af svoleiðis smámunum. Mér fanst ég vera kominn til Parísar. En þá hlaut að koma að farseðlakönnuninni og ég hafði engan far- seoil til Parísar. Lögreglan aftur. Það var svo sem auðvitað. Hvern- ig átti ég að komast nokkurt fet áfram án þess að hafa þá í sífellu á hælunum. Þetta var bara lieimska af mér. Að sönnu kunni ég fáein orð í frönsku og gat ef til vill eitthvað’ bjargað mér á þeim, — Hvaðan komið þér? Æ— Frá Boulomge. — Hvernig komust þér þangað? — Með skipi. Æ— Hvar er sjóferðabókin yðar? — Ég hefi engal sjófeirðabók. — Hvað er þetta, hafið þér enga, sjóferðabók? Þessa spurningu hefði ég vafalaust skilið,. þó aö hún hefði verið á sanskrit.Málrómurinn og hreyfing- arnar hefðu fljótt sagt til sín,. — Eg hefi ekkert vegabréf eða landgönguleyfi af neinu tagi og yfirhöfuð engin skilríki, sem geta, skorið úr því, hver ég sé. Þietta segi ég þeim altsaman og reynj að flýta, mér að koma því út úr mér. Það er ekki vert að eyða tím- anum um of í þetta sífelda rugl, enda ætti ég að vera farinn að kunna það nokkurn vegin. Vissulega. mundu. þeir ekki verða vitundarögn tundrandi. Stundarkorn veit hvorugur .aðilinn, hvernig samræðurnar eiga að, halda áfrarn,. Daginn eftir hefjast nýjar yfir’heyrsl- ur. Ég læt þá yfirheyra mig og spyrja og þvæla. Ég; skil ekkert af því, sem þeir spyrja. Að lokum geta þeir þó gert mér það skiljanlegt ,að ég er dæmdur í tíu daga fangelsi fyrir svik eða, eitthvað þessháttar. Hvað varðar mig up það. Mér má vera sama. Þann- ig verður koma mín til Parísar. Fyrsta diaginn: Haindtekinn, baðaðuir og rannsakað- ur hátt og lágt og að lokum lokaður inni í klefa, J>ann- ig lýkur þeim degi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.