Þjóðviljinn - 05.12.1936, Side 1

Þjóðviljinn - 05.12.1936, Side 1
LAUGARDAGINN 5. DES. 1936 I. ARGANGUR 31. TÖLUBLAÐ Allir á fundinn í K. R.-húsiö kl. 4. á morgan! Knýid fram cndurbætur á alþýðutrygging- unum! Han§ Beimler Adalfundur 8ölu§ambaiid§ins. Þýzki kommúnistafor- iiiginii féll á TÍg§toðy uiiuin yið Madrid. JEINKASKETTI TIL ÞJóÐYILJANS Kalundborg- í gærkveldL Þýski kommúnlstaforingliin, Hans Beiinler, féll nýlega við vörn Mad- ridborgar. Var Tialdin mikil sorgar- liátíð I tilefni af fráfalli hans í Mad- rld í gserkvöldi og tóku J»átt í henni allir flokkar, sem að stjórinui standa. Stjópn fiskhrmgsins sæt- ir gagnpýni, einknm yegna sólu tii Italín. Kröfaip uita að pannsaka peikningana og fá upplý§ingar nm fopstjópalannín. Fréttaritari. Hans Beimler var aðalforingi kommúnista i Bayern og þingmaður í þýska ríkisþinginu. Þegar Hitler komst til valda 1933 var hann tek- inn fastur og settur í fangaherbúð- irnar illræmdu við Dachau. Sætti hann þar ógurlegum pyntingum, en tókst að sleppa þaðan burtu og út úr landinu á árinu 1934. Fór hann til Sovétríkjanna og skrifaði þar stutta frásögn um skelfingarnar í fanga- herbúðunum, sem heitir »Im Mörd- erlagen Dachau«. Þegar uppreisnin hófst ó, Spáni og sjálfboðaliðar streymdu þangað úr öljum löndum, var Beimler einn meðal hinna fyrstu, — og nú er hann fallinn —• eins o~g hann lifði — fremst i röðum þeirra fylkinga, er gegn fasismanum berjast. Aðalfundur Sölusambands ís- lenska fiskí'ramleiöenda (SIF), hófst í gasr. Eftir að kjörbréfa- .nefnd hafði rannsakað kjörbréf með þeim árangri að 1591 atkv. voru gild á fundinium, var tekin fyrir skýrsl,a stjómarinnar. Magnús Sigurðsson, banka- stjóri, sem um leið er formaður S.I.F. flutti skýrsluna. Skýrði hann frá að f.skaflinn hefói 1936 (frá 1. jan. — 1. nóv.) að- eins verið 29 þúsund tonn, en 1935 var hann 50 þús., og" 1934 62 þús. — Af þessum 29. þús. voru eftir 3000 tonn óseld. Taldi bann litlar birgðir bæði í fram- leiðslu og neyslulöndum, — og mætti álykta út frá því að von væri á hærra verði. Hundruð báta? sem ekki geta gert út í vetur. — Hvað ger- ir Landsbaiikinn? Ekki mintist M. S. neitt á hvernig land og þjóð ættu að nota sér það að óseldar birgðir væru svona, óvenjulega litlar og möguleikar til mikillar sölu og gcðs ,verðs því miklar. En það er vitanlegt að hundruð báta geta ekki gert út í vetur sökum fjárskorts. Fjöldi smáútgerðar- manna hefir leitað til bankanna, en fá ekkert svar. Lan,dsbank- inn mun þykjast hafa nóg að gera með að halda Kveldúlfi uppi, — og meðan miljónirnar Akafir bardagar nmliverfis Madrid og á Norður-Spáni. Uppreisiaapniesiii fara viöast lialioka, þrátt fyrir að eitur- gas og spreugjuflugvélar Hitlers. 31NKASKEITI TIL I»JÓÖVILJANS, Kainiinannahöfn í g-ærkveldi. Fréttir frá Madrid lierma, að stjórnarherinn hafi í gærkveldi hrundið árás uppreisnarmannanna við Madrid, algerlega. í dag gerði flugflotl stjóruarinnar al:ás á flugvöll uppreisnarmanna í Toriojos og skcmdl hann mjög mikið :með sprengukasti. 1 Estrcmadura gisiði riddaralið Máranna áhiaup, en stjórnarhcriun tvístraðl liðl þelrra gírsaniicga eftir hrðvítuga vlður- eign. Pai-ísaibiöðiu scgja frá þvj í dag, að stjórnarherninn liafi gert árás á hergagnaflutuingalest uppreisnar- manna skamt frá Talavera. Yörpnðu flngvélar stjórnarinnoi' sprcngjum .yfir lestinai, svo að sjö vagnar gjör- eyðilögðust. Upprcisnarmenn liófu aftur í dag •gagnsókn við Madrid, og hcpnaðist fiugvéium stjórnarinnar að skjóta uiður 6 þýskar Junkers-flugvéiar úr liði þeirra. Urðu uppreisnarmeunirn- lr því að livería til baka, en hafðl ].ó áður tekist að varpa niður nokkrura eldsprenguni I borginni. Ennþá er barist í liáskólaborginni «og fulíyrðir stjórnin að niiprcisnar- Framhald á U. síðu. ei’u fastar þar, losnar líklega. lítið af þúsundunum handa smá- útgerðinni. Reikningai* S. S. F. Fyrirspiiriiir ©g gaga- rýni. Næsta mál á dagskrá voru. reikningar S.l.F. Hafði Krist- ján Einarsson forstjóri fram- sögu. Kostnaðurinn við rekstur SIF varð 360,088,75 kr. og 90,219,68 kr. í vexti, eða alls 450,308,43 lcr. Aðalútgjöldin eru tæpar 170 þús. kr. í laun til framkvæmda- stjóra og st.arfsmanna. Urðu allmiklaa’ umræður út af þess- urn lið og heyrðist það á fund- armönnnm, að þeim fanst hann óþarflega hár. Fór svo að lokum að kcsnin var 5 manna nefnd. til að athuga: reikningana og fá sundurliðun á þessu, en frekari umræðum var fresrað uns nefndin skilaði áliti. Um efnahag SIF urðu og nokkrar umræour, sem tóku meir og meir á sig snið eldhús- dagsumræðna, — og hefir það vart tíðkast áður á fundum íiskhringsins, því heita má að Magnús og Thorsararir hafi drotnað þar einvaldir., Erii 700 Jiús. kr. aí* 2 iniljónir króna eignnm tapaóar ? Af þeim tœpwn 2 miljónum, sem taldar eru eigrdr SlF, eru 785 þús. útistandamdi skuldir á Spáni, en 71U þús. kr. inneignir á Italm, sem að nokkru hefir nú rýrst vegna gengisfallsins. En hinsvegw em> nú miklar líkur Neytendahreyfingin í Hafnarfirði vex óðfhiga. Pöntunarfélagið opnarnýjabúð í dag Pöntunar félag V erkamanna- félagsins Hlíf í Hafnaríirði opn- ar í dag nýja búð. Hefir félagið keypt vörubirgðir verslunarinn- Iínýið íram breytingar á al- þ ýðutr yggingun- um! Það g-etnr ekki scnglð Icngur ‘að þau mái, seiu ættu að verða verkal ýðs'irey íhigunni mcsta lyftistöng, tryggiugamálin, séu notuð verkalýðnum tii skaða os hreyfingu lians tll vanvirðn, — að tryggringamar, sem ættu að vcra lionum lijálp í fátækt og vpndræðum, sén gerðar að óbæri- legurn skatti fyrlr liann, Dagsbrún hefir gcrt sínar sam- þyktlr einróma uin þetta mál, en aðal foringjar Alþýðusambandsins liafa alveg hundsað það enn sein komið1 er. Kommúnistaflolckurinn hcfir reynt á nllaii liátt að sannfæra þessa foringja uiii nauðsyniua á breytingunum. Fjöldinn af bestu trúiiaðarmönnum Alþýðuflokksins liefir Iagst á sömu sveit. Nú DOÐAR KOMMÚNISTA- FLOKKURINN TIL ALMENNS FUNDAR UM ALÞTÐUTRYGG- INGARNAR A SUNNUDAGINN 1 K. R-HúSINU ICL. 4. Það et fyi'sti opinberi funduriim um ai- þýðutryggingaraar í Reykjavík. REYKVtKINGAR FJiiLMENNID! til að skiddirnar á Spáni séu tapaðar. En hér er mikið rann- sóknareí'ni að athuga, hverjir sök eiga á því að þær hafa verið látnar standa þar inni svo lengi. Halfdát! hralti til Itölsku solunnar, sem S. I. F. tapaöi mest á. 1 samban.d.i við þessar un>- ræður kom' fram gagnrýni á septembersöluna til Italíu, — en 8. sept. þ. á. höfðu, verið seldir þangað 2 farmar. Sagói Jón öl- afsson alþm. að umbcðsmaður SIF, HáJfdán Bjarnason, hefði hvatt þá til að selja, — og gaf jafnvel í skyn að frekar myndi HáJfdán hafa búist við gengis- falli en hitt. — Jón viítti enn- fremur þá ráðstöfun aó greiða Hálfdáni þessum 2000 kr. fyrir að koma Iiingað upp og tala við Framhald á h. síðu ar Flensborg, og rekur félagið nú vefnaðarvöruverslun á sama stað cg’ Jflensborgarverslunin var áður, í Gunnaxssundi 5, sími 9224. Gera meðlimir Pöntnnarfé- lagsins sér gcðar vonir um að þeissi nýja verslun félagsins, muni geta fært félagsmönnum jafn hagkvæm viðskiíti cng önn- ur stai’fsemi félagsins hefir gert i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.