Þjóðviljinn - 05.12.1936, Síða 4

Þjóðviljinn - 05.12.1936, Síða 4
jfL Gömiö r3io jql sýnir í kvöld kl. 9, mcyndina, LECONC- Frá Spáni. Frh. af 1. síðu. Fréttaritari, London í gærkveldi. I dag hafa, staðið bardagar við Madrid og einnig á Norðui” Spáni. Stjórnin telur hersveit- u,m sínum sigu,r í viðureign, sem átt hafi sér stað í Baskahéruð- unujn. Ennfremur segir hún að hersveitir hennar í Astúríu hafi enn sótt fram í áttina tib Grado. Allir íbúar bæjarins hafa verið fluttir þaðan á brott. Yestan við Madrid hefír verið barist af mikilli grimd. Til þess að verjast því ao uppreisnar- menn næðu Pozuelo hefir stjórn- arliðið gert ákafa ipftárás á her- línu uppreisnarmanna. Níu sprengjuflugvélar voru notaðar, og 14 í'yigi-vélar. Alls voru lpft- árásirnar þrjár. Ýmsar fregnir hafa borist um það, að herskip uppreisnar- manna hafi stöðvaó flutninga- skip í Miðjarðarhafi. Hlutleysisnefndin hefir falið fujltrúa Breta í Hendaye að leggja fyrir stjórn Francos í Burgos tillögur alfsherjarnefnd- arinnar um eftirlit við spánsk- ar hafnir og landamærastöðvar, f~] ^ ^ 1'fFl [| pííúé^ > »» ! Orrboi*g!nn! Veðrið í dag. Stinningskaldi á norðan, úr- komulaust. Næturlæknir. Gunnlaugul- Einarsson, Sól,- eyjargötu 5„ sími 4693. Næturvörður. Er í Reykjavíkur- cg Iðunnar apóteki. Utvarpið í dag. 12,00 Hádegisútvarp. 19,20 Hljómplötur: Kórlög úr rúss- neskurn óperum. 19,55 Auglýs- ingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Leik- rit: »Hvað nú ungi maður?«, eft- ir Hans Fallada (Haraldur Björnsson, Regína Þórðardóttir, Bjarni Bjarnason, Gunnþórunn Halldórsdjóttir, Friðfinnur Guð- jónsson, Valdimar Helgason o. fL). Danslög til ki. 24. Hjúskapur 1 gær voru gefin saman í hjónaband af lögmanni Astríð- ur Einarsdóttir og Jón Axel Pétursson, framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins. Spánarsöfnunin. Munið eftir að skila söfnunai'- listum fyrir Spánarsöfnunina til Alþýðusambandsins fyrir 15. desember, Grein um hana verður að bíða sökum þrengsla, vegna hergagnaflutnings til Spánar, en Ogilvie Forbes, sendisyeitarformanni Breta í Madrid hefir verið faljð að leggja tillögurnar fyrir spönsku stjómina. Stjórnin tilkynnir í dag, að herlið hennar sé nú aðeins 3 míl- ur frá Vitoria, en sú borg ligg- ur milji San Sebastian og Bil- bao, en nokkru sunnar. Segjast stjórnarliðar einnig hafa tvístr- að með sprengjukasti hjálpar- liersveit uppreisnarmanna, er var á leið til Burgos. Ein fregn hermir að flugvélar stjórnarinn- ar hafi kastað sprengjum yfir Ceiita, á Marokkóströnd. Þessir atburðir eru ekki nefndir í til- kynningum uppreisnarmanna. Ogilvie Forbes, formaður bresku sendisveitarinnar í Mad- rid hefir lýst því yfir, að sendi- sveitin kunni að yfirgefa borg- ina. Hann ræður breskum borg- um, þeim, sem enn eru í Madrid, frá því að dveljast á" fr am í borginni, og seg'ir, að þeir sem neiti að hverfa þaðan nú þegar, kunni að iðrast þess síð- ar. (FÚ). Aðalfundur S. í. F. Frauihald aí 1. síðu. þá. — Virðist Kveldúlfur saim- arlega ekki ætla að gera það endaslept við vin sinn. Hve lasigt nœr Siveld- úlftap ? Einn fulltrúi frá Vest* fjörðumt kvartaði um forgangs- rétt Kveldúlfs á að selja fisk til Barcelcna ,— sem kemur fram í því að kaupendur þar heimta að fá Kveldúlfsfiskinn,. Játaði Thor Thors að þetta væri rétt. Þá urðu og allmiklar umræci- ur um hvort hugsanlegt væri að nokkur forstjóri SIF hefði verið viðriðinn septemberkaupin á fiskinum til Italiu — sem ítalsk- ur kaupandi.. Tóku þeir Magnús Sig. og Thor Thors því mjög fjarri, að svo gæti verið. Umi-æðum verður haldið á- fram ld. 10?/ í dag. Kvonfang Bpetakonungs í>ó að málið virðist vera broslegt getur pað haft alvarlegar pólitískar afleiðingar ESæða Baldwins i breska þiuginn. London I g-ærkveldl. Heimsblöðunum verður aftur í dag tíðrætt um ágreining þann, sem orðið hefir milli Ját- varðar VIII Bretakonungs og ráðherra hans. Það er ætlað, að konungur - muni ætla sér að ganga að eiga konu af amerísk- um ættum, að nafni Mrs. Simp- son, og að ráðherrar hans muni hafa lagt á móti því. Þegar öðrum þingstörfum var lokið í dag’, stóð Baldwin forsætisráðherra á fætur, og sagði: »Vegna ágiskana og fulp yrðinga, sem birst hafa í ýms- um blöðum, um það viðhorf, sem myndi skapast við það að kon- ungurinn kvæntist, vil ég taka það fram, að þær staðhæfingar, að eiginkona konungsins þurfi ekki að taka drotningartign, styðjast ekki við neinar heim- ildjr í breskum lögum. I bresk- um lögum eru engin ákvæði, er lúta að giftingu »til vinstri«. Og í hinni konunglegu hjónabands- lögg'jöf frá árinu 1772 er ein- ungis rætt um, giftingu annara meðlima hinnar konunglegu fjölskyldu, en ekki konungsins. Konungurinn þarf einskis manns samþykki til þess að kvænast hverri þeirri konu, sem hann hefir valið sér, til þess að hjónaband hans geti talist löglegt. Eiginkona hans hlýtur drotningartign við giftingu sína. Hún ldýtur þá stöðu, þau rétt- indi og þá tign, sem samkvæmt lögum og venjum er tengd við orðið drotning og vér könnumst við í persónu Maríu drotningar cg Alexöndru. Börn hennar yrðu ríkiserfíngjar. Hjá þessu verð- ur ekki komist nema með nýjum lpgurn, og stjórnin er treg til þess að fara þá leið. Ennfremíur Níy/ar5ib ss sýnir í kveld kl., 9 ausbvir- rísku kvikmyndina »MAZURKA< sem gerð er undir stjórn sniil- ingsins Wí3i F&rst. ekki frekar rætt, en vér mununa allir veita því hina rækileguatw íhugun«. Að slitið. því lokn,u var þingfundi Alþýöu* tpyggingapnai?. Kommúnistafiokkurinn boðar til almenns fundar um alþýðu- tryggingarnar, framkvæmd þeirra og nauðsyni,eg-ustu breyting- ar á tryggingajöggjöfinni á morgun, sunnuidagLnn, 6., des. kl. 4 e. h. í K. R.-húsinu. Forustumönnum alþýðutrygg-inganna og sfjórnarflokkanna er boðið á fundinn. Margir rœðumenn. Vbmið að endurbótwm á alþýðutryggingwnmn! Fjölmenmð & fundirm á morgun! KOMMÚNISTAFLOKKUR tSLANDS Stanley Baldicin. þyrftu slík lög að hljóta sam- þykki í öllum samveldislöndun- um, Eg hefi kynt mér ál,it þeirra í þessu ináli, og það kemur heirn við álit bresku stjórnarinnar. Þetta hefi ég sagt til þess að eyða ýmiskonar misskilningi, sem gert hefr vart við sig í sam- bandi við þetta mál«. Er Baldwin hafði lokið máli sínu steig Attlee á fætur og sagði: »Ég álít heppilegra á þessu stigi málsins, að þao sé Baldwin pæðip málið við konnng. I gærkvöidi átti Baldwin for- sætisráðherra aftur viðræður við konung, eftir að hann kom til baka til Buckinghamhallar frá Fort Balvidere. Hertoginn af York fór einnig á fund bróð- ur síns, konungsins. Seint í gær- kvöldi ók konungurinn aftur til Fort- Belvidere, óg var þar í nótt. Mrs. Simpson kom til Frakk- lands í d;ag frá Englandi. Breska stjórnin átti tveggja stunda fund með sér í mo,rgun. Á fundinum tilkynti Attloe fbr- sætisráðherranum, að hann mundi ítreka spurningu sína í dag, er þing kæmi saman., um það hvort forsætisráðherran gæti gefið nokkra yfirlýsingu í sambandi við ágreinigsmál stjórnarinnar og konungs. Þegar þing kom saman á fund í dag lagði Attljee spurningu sína fram, og svaraði Baldwin á. þá leið, að málið væri ekki ennþá komið á það stig ,að hann gæti bætt nokkru við það, sem hann, sagði í gær. Fleiri þing- menn allra flokka Ipgðu fram svipaðar spurningar, en fengu allir sama svnr: »Mér þykir það leitt, en ég get ekki sagt neitt að svo stöddu í viðbót við það, sem ég hefi sagt«. (FÚ). Pöntunarf<élag ferlamanafélaísiis Hlíf tilkyniair: I dag laugardag 5. des opnum vér nýja söludeild, í Gumiarssundi 5. Sími 9224 (áður Verslunin Flensborg). flöfum Degar fiöllreitt úryai af: Vefnaðarvaruani Prjónavörum, Snyrtivörum, Leikföngum o. m. fl. Fáum næstu daga: Prjónagarn, Nærfatnaður karla og kvenna, Kjólaefni o. m. fl.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.