Þjóðviljinn - 11.12.1936, Side 1
VILJINN
Y erkamenn
verjiö lýdræðið
í Dagsbriia!
I. ARGANGUR
FOSTUDAGINN 11. DES. 1936
36. TOLUBLAÐ
Lýdrædid afnnmið við kosningn
npp§tiliingarneíndar í Dagsbrún.
Samfylkingarmenn fengn §amt hæstu atkvæðatölu sem
ítalska stórskáldið
Pirandello er látið.
Italska skáldið, Luigi Piran-
clello, andaðist í morgun úr
lungnabólgui, 69 ára að aldri.
Pirandel,lo hlaut Nobelsverð-
lau,nin fyrir bókmentir 1934.
Fyrsta leikrit hans var sýnt ár-
ið 1912, Síðan hafði hann skrif-
að meira en 50 leikrit. (F. Ú.).
þeir hafa nokkurntíma fengiö á fundi í Dagsbrún.
Dagsbrúnarfundurinn í gær !
var einhver fjölmennasti fund-.
u.r, sem haldinn hefir verið í fé-
laginu, en á fuindinum mættu
hérumbif 500 félagsmenm
Fundlurinn hófst á því, að
norska kvikmyndin sEining er
afl« var sýnd, gerðu fundar-
menn góðan róm að þessari á-
gætu mynd, sem sýnir svo á-
gætlega upphaf og sköpun verk-
lýðshreyfingarinnar í Noregi og
Bússar senda skip til
Spánar til að ssekfa
saerða hermenn ú.r liði
stfórnarinnar.
Stjórnin í Kataloníu tilkynnir að Iiún ætli
að hefja ákafa sókn gegn uppreisnarmönnum
ast um 600000 krónur til lijáliw
oudiasistnm á Spáni.
Fréttaritari.
London í ffarkvoldí.
Stjórnin í Katlóníu hef'ir til-
kynt, að hún ætli að hefja sókn
á hendur uippreisnarmönnum á
þremur vígstöðvu.rm Stjórnin
virðist algerlega viss um sigur
og alls ekki óttast um Barce-
lona.
Stóra Bretfand og Frakkland
hafa snúið sér til ItalíUi, Pýska-
lands, Portúgal og Rússlandg
með tilmæli um það, að þessi
ríki tækju, höndum saman við
Breta og Frakka, œn að bjóðast
til, að miðla málum í Spánar-
styrjöldinni. Ennfremur hafa
þaiu mælst til þess, að stjórnir
Italíu, Þýskalands, Portúgal og
SovétrRússlands gerðu sér far
um að koma í veg fyrir að sjálf-
boðaliðar færu frá þessum lönd-
um til Spánar.
Frá Spáni er fátt að frétta í
dag. Fréttir frá Gíbraltar
herma, að uppreisnarmenn hafi
sent lið í flýti í morgun frá Al-
geciras og Melilla, áleiðis til víg-
stöðvanna við Estapona, þar
sem fréttir hafi borist iim það,
að stjórnin væri í þann veginn
að hefja sókn á uppreisnar-
nienn, frá Malaga, í áttina til
Algeciras. Það er sagt, að fjöldi
rússneskra sjálfboðaliða séu í
liði stjórnarinnar á Iiessum slóð-
u.m.
Frh. at 3. síðu.
Caballero.
EINKASKEYXI TIL ÞJÓÐVILJANS,
KAUPMANNAHÖFN í GÆRKVÖLDl
í dag kom fyi-sti hópurlnn af
ssœrðum spönskuiu hermönnum tll
Itússlunds. llafði rússneska stjórnln
■sent skip g-ajíng-ert til Spánar í jieim
.tiigangi. Hefir mönnum liessum nú
löllum verið komið fyrir á rússnesk-
um sjúkrahúsum, þar sem þeir njóta
Mnnar besíu hjákrunar, sem fáan-
lcg er. Gert er ráð fyrir því að lier-
menn þesstr muni svo ferðast eitt-
livað um Sovétríkin, er þeir hafa
fengið lieilsu, og treysta þannig
bróðurböndln milli spönsku og rúss-
nesku alþíðunnar, Rússar liafa í
hyggju að senda fleiri skip til Spán-
iar til lie.ss nð sœkja særða liermenn.
Frétt frá Stokkhóhni hermir, að
hinn kunni sænski lögfræðingur Ge-
org Branting sé nú lagður af stað
til Spánar og Frukklands til þess að
koma betra skipuiagi á fjársöfnun-
Ina lianda spanska lýðveldinu.
1 Svfþóð clnni liafa þegar safn-
Héðinn Valdimarsson leggur fram lagabreytingar, sem stefna að því að afnema
Dagsbrún, sem lýðræðisfélag — en setja í stað þess trúnaðarmenn, sem stjórn-
in ein hefir rétt til að stilla upp.
Nú kcmur til kasta vcrkamaniiaiina hvort
stðustu leifar lýðrœðisius í félagi þeirra verði
afl það, sem verkalýðurinn,
vegna samtaka sinna hefur
skapað sér í þjóðfélaginu.
Þegar sýningunni var lokið,
var tekið fyrir að kjósa uppstill-
Héðlnn Valdimarsson,
einn stærsti atvinnurekandi fslands.
Arstekjur um 30000 kr. Vill afnema
lýðræðið í Dagsbrún.
ingaxnefndin^, sem1 á að gera
tillögur um stjórn félagsins í'yr-
ir næsta ár. Lagði íormaður
fram tillögur, er gerðar höfðu
verið af meirihluta stjórnar-
inna.r og deildarstjórafundi, en
ritari 1‘élagsins lagði fram til-
lögur um menn í nefndjna frá
minni hluta stjórnarinnar og
•deildarstjóra. Tillögur meiri-
hlutans voru prentaðar á kjör-
seðil, en á hotnum voru, þrjár
auðar linur fyrir aðrar útppá-
stungur.. Þessi framkoma meiri-
hluta stjórnarinnar á sér enga
stoð í lögum félagsins og hefir
aldrei viðgengist í'yr. Ritari fé-
lagsins og fleiri fundarmenn
mótmæltu Ioessu, en formaður
hafði öl,l mótmæli að engu. Þá
voru getrðar kröfur u.m að þeir,
sem vildu. kjósa uppástungur
minnihlutans, mættu merkja
kjörseðilinn, með A eða B, en
forraaður neitaði því einnig.
Margir íélagsmenn heimtuðu að
fá að taia, bæði um uppástung-
u.rnar og þessa dæmalausu
kosningaaðferð, sem ekki getur
samrýmst neinu lýðræði. En for-
maöur var hinn keikasti og
neitaði öllum umiræðum.
Síðan hófst þessi dæmafáa
kcsning. Aí‘ hendi meirihluta
stjómarinna.r voru. í kjöri þeir:
Þorlákur Ottesen, Iiaraldur
Pétursson og Héðinn Valdimars-
son, af hendi minnihluta stjórn-
arinnar voru í kjöri: Pétur G.
Gu&mundsson, Karl Guðnmnds-
son og Eðvarð' Sigurðson. Kosn-
ingin fór þannig, að hæsti mað-
urinn á lista minn,ihi,utans, P. G.
G.-, fékk 175 atkv., en hæsti
maðurinn á lista -meirihlutans,
þeir ætla að þola, að
afnumdar.
Þorl. Ottesen, fékk 299 atkv.
Atkvæðamagn samfylkingar-
manna í Dagsbrún hefur aldrei
verið jafn mikið á neinuim
fundi félaigsins, og fylgi, »for-
Eðvarð Siírurðsson,
verkamaður. 1000 kr. árstekjur. Vill
viðhalda lýðræðinu í Dagsbrún.
ingja,nna« aldrei hlutfallslega
jafnlítið.
120 verkamenn, bæði hópur-
inn, semi var. á i,eið austur í Sí-
beríu og hópuxinn, sem var á
leið heim, voru að berjast við
ófærð einhversstaðar austur á
heiði. 60—70 verkamenn voru
austux við Sog. Þannig voru alt
að 200 manns af róttækari hluta
Ðagsbrúnar rændir tækifæri til
Framhald á U. síðu.
Játyardur VIII fariim trá
Albert I. tekiim vid
Lendon í g-ærkveldi.
Játvarður VIII Bretakonung-
ur hefir í dag afsalað sér kon-
ungdómi sínu.m, og nefnt sem
eftirmann, sinn hertogann af
York.
Yfirlýsing þessa efnis var
birt í dag í báðum málstofum
breska, þingsins, I neðri mál,-
stofunni las forseti deildarinn-
ar yfirlýsingu konuings, en í lá-
varðadeildinni var hún lesin af
Hal.ifax lávarði, hinum konung-
lega innsiglisverði.
Boðskapur konungs var á
þessa leið:
»Eftir langa og samviskusamlega
íhuguu, liefi ég ráfflð við mig að af-
sala mér koiuingdómiiium,, sem ég-
tók við af fiiður mínum látnum, og
ég lýsi þcssu nú yfir sem fullnaðnr-
ákvörðun miniii, er ekki vcrði ti)
buka tekin. úg er þess fyllilega með-
vitandi, hvprsu alvarlegt það spor er,
sem ég nú stíg, en ég vænti skiln-
ings yðnr á tilgangi míuum, og þeim
ástæðum sem liggja til grundvallar
ákvörðun minni. úg skal ekki ræða
um mínar persónulegu tilfinningar,
en ég vil biðja yður nð minnast þcss,
að sú byrði scm livíllr á hcrðum kon-
uiigsins er svo þung, að hún vprður
aðeins borin undir kringumstæðúm,
sem ern ólíknr lielm, seni ég nú finn
mig í. Ég er því ekki að bregðast
þcirri skyldu sem á mér livílir, er
ég lýsi því yfir, að ég get ekki leng-
Framliald á 3. síðu.