Þjóðviljinn - 11.12.1936, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 11.12.1936, Qupperneq 4
æ Gömb f3ío æ sýnir í kvöld kl. 9 amerískii gamanmyndina »HÉTJA DAGS- INS«. Aðalhlutverkin leika hin- ir vinsælu leikarar Una Merkel og CJmrles Bujtterwortlv. 0i*bor*ginní Veðrið í dag. Minkandi norðvestanátt — nokkur smáél., Næturlæknir. Karl, Jónsson, Tungötui 3, sími 2481. / Næturvörður. er í Ingólfs og Laugavegsapó- teki. Utvarpið í dag. ið með nýja félaga. 13,05 Tíundi dráttur í happ- drætti Háskó],a,ns. 19,20 Skýrsla um vinninga í happdirætti Há- skólans., 20,30 Kvöldvaka: a) Vilhj. Þ. Gíslason: Úr Islend- ingasögum; b) Harmonikuleik- ar (Jóh. Jóhannsson); c) Þór- hall.ur Þorgilsson magister: Al- cazarvígið í Tóledó; d) Harmon- ikutónleikar (Jóh. Jóhanness.); e) Árni Óla: Nágrannar vorir í vestri, II.; f) Sönglög og kvæða- lög (plötur). Sjómannakveðja. Erum á leið til Englands, Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Gulltoppi. D eildarfundur Reykjavíkurdeildin heldur stæða til þess, að fjölyrða frek- ar um Héðinn Valdimarsson. Eins og önnur minnismerki stríðandi fortíðar mun hann standa, um ýmislegt glæsilegur, en þornaður fauskur yfir eigin- hagsmunahnauki. Aðrir yngri, ósíngjarnari kynkvistir taka við af honum, og hrinda hinu ævar- andi verkefni réttlætisins, mannúðarinnar og menningar- innar lengra fram á leið. 1 öllu stjórnmálaviðhorfi Al- þýðufl,okksins er þá aðalmál- gagn hans broslegast. Það er sér þess að vísu vel meðvitandi, að það sdglir með fyrnel'nd lík í lestinni cg reyndar önnur fleiri. En drýldni þess verður því meiri, sem fótfesta þess verður tæpari. Bljaðið veit það vel, að ef það á að sýna málstað alþýð- unnar, frelsi hennar og hags- rnnnum og réttindum f’uila trú- mensku, ber því að leita hóf- samlegrar virðulegrar samvinnu við aðra flokka í landinU, sem viðurkenna fyrst og fremst rétt alþýðu manna, hvar sem er, gegn hagsmunabrauki fárra auðmanna og valdránsdraumum nasista. En gerir Alþýðublaðið þetta? Nei. Það f jandskapast til, hægri og til vinstri með tilburðum ó- Dagsbrúnarfundur- inn. Framhald aí 1. síðu. að mæta. — Hefði verið við- hai't lýðræði við kosninguna. og allir þessir menn getað mætt, má telja fullvíst, að samfylk- ingarmenn hefðu, orðið í meiri- hluta. Tillögur um að afnema »Dagsbrún« sem lýðræðis félag Næsta mál á dagskrá voru lagabreytingar. Formaður tak- markaði þegar ræðutíma. þann- ig, að framsögumaður, Héðinn Valdimarsson, í'engi 16 mínútna .ræðutíma, síðan fengi einn verkamaðn.r, Eðvarð . Sigurðs- son, að tala í 8 mínútur og að lokum talaði Héðinn í 2 mínút- ur. Fundarmenn mótmæltu þeg- ar, ,að jaí'n stórfeldar breyting- ar á lögum og starfsemi, félags- ins, og hér er um að ræða, fengjust ekki ræddar. Formað- ur neitaði ölfum kröfum um lengri umræður.i Síðan hófust umræður, ef svo skyldi kalla. Skýrði Héðinn nokkuð þær breytingartillögur, sem hann lagði frani í nafni meirihl.uta stjórnarinnar. Inni- haldið í þessum tillögum um að breyta lögum Dagsbrúnar, er í höfuðatriðum þetta: 1 fyrsta lagi að svifta verkamenn öttum rétti til þess að hafa á- irrif á hagsmunamál sín á fé- lagsfundum, nema á þeim fund- um, sem 500 manns greiða at- fund í K. R.rhúsinu í kvöld kl. 8|.i Félagar fjölmennið og kom- kvæði, auh þess á að fækka fundunum stórlegai Þá á að stofna trúnaðarmannaráð innan félagsins. 1 því á að sitja stjórn félagsins, fulltrúar þess á Al- þýðu-sambandsþingi og fuiltrúa- ráði, og eru þessir sjálfkjörnir. Síöan á að »kjósa« trúnaðar- menn, með a11sherjaratkvæða- greiðslu, einn fyrir hverja 20 félagsmenn. Þetta ráð á svo að fara með öll, mál félagsins og aðeins 500 manna félagsí'undur getur breytt ákvörðunum þess. Ráð þelta á að kjósa í fyrsta sicifti eftir tiUögum stjómarinn- ar, en framvegis eftir þess eig- in tillögum, Kosningin verður framkvæmd með allsherjarat- kvæðagreiðslu og aðeins prent- uð á kjörseðilinn þau nöfn, er ráiðið sjálft gerir tillögur um. Þeir féiagsmenn, sem aðra vilja, kjósa í þetta ráð, sem öUu á að ráða í félaginu, verða að skrifa öll riófnin, um hundrað riófn, á kjórseðilinn. Ráð þetta á einn- ig, án íhlutunar félagsfunda eða félagsmanna, að ákveða hvaða mál fajra. til allsherjaratkvæða- greiðslu. — Taldi Héðinn þessar tillögur vera, komnar fram vegna þess, að oft haí'i verið teknar ákvarðanir í félaginu, sem væru. andstæðar vilja meiri- bluta félagsmanna! Og ráðið á að vera, til að taka öll, róttind,i af félagsmönnum. Taka réttindi a,f 1900 félagsmönnum og fá þa,u í hendur 100 manna, sem ætlast er til að verði sjálfkjörn- ir! Tillaga verkamanna um aukid lýðræði. , Næstur tal,aði Eðvarð Sig- urðsson. Sýndi hann fram á nauðsyn þess, að lýðræðið í fé- laginu væri aukið og einingin treyst. Rakti hann í sundur helstu atriðin í tillögum Héðins og gagnrýndi þær tilraunir, sem þar koma fram til þess að sundra, félaginu, svifta verka- mennina ölíum rétti til þess að ráða sjálfir málum sínum og því óheyrilega lýðræðisbroti, sem þessar til,lögur allar fela í, sér. Að lokum lagði hann fram tillögur til lagabreytinga,, sem a.ll,ar ganga í þá átt að auka lýðræðið í félaginu, og treysta eininguna, Kom hann með til- lögu um að kjósa 5 manna nefnd, til þess að athuga alfar þessar lagabreytingar, og leggja álit sitt fyrir næsta félagsfundi. Tiljögur fél. Eðvarðs verða birtar í næstu blöðum. Að síðustu talaði Héðinn í 2 mínútur. Formaðuir las að síðustu upp þær breytingatillögur, sem Eð- varð og Héðinn höfðu lagt fram. Síðan bar hann upp breytinga- tillögu við tillögu Eðvarðs um nefndarkosningui, en .hún var á þá leið, að stjóminni og uppá- stungunefnd yrði falið að at- huga tillögurnar, og leggja þær síðan fyrir næsta félagsfundv Formaður neitaði enn sem fyr að bera upp tiflögu um að halda umræðum áfram og tók fyrir næsta, mál á dagskrá, sem, voru. tillögur aitvirinuleysisnefndar, en þær eru birtar á öðrum stað í blaðinu. Hvað á að gera til þess að vernda lýðræðið í »Dagsbrún«. Kæmust tillögur Héðins í i'ramkvæmd, hvað þýddi það? Hinir 1900 félagsmenn, Dags- brúnar væru, gerðir svo að segja gersamlega réttlauisir, svo lengi ss Ný/ö ftio ss sýnir í kvöl,d kk 9 austurrísku kvikmyndina »MAZURKA«. Aðalhlutverkið leikur Poia Negri. Myndin er tekin undir stjórn Witti Forst. sem þeir ekki fyndu ráð til, að hrinda þessum ójöfnuði af sér. Þeir væru, ekki l,engur spurðir um það, hvort þeir vildu vinnu- löggjöf eða ekki — hvort þeir vildu endurbætur á sjúkra- tryggingum eða ekki. — Vilji þeirra yrði að engu hafður, — Það er öllum sýnilegt — að þeg- ar lagður er fram kjörseðill með 100 mönnum — og engir aðrir eru teknir u,pp á kjörseðilinn — þá er til,ætlunin að þessir 100 menn verði sjálfkjörnir. — Það mun útreiknað, að meirihluti Dagsbrúnarmanna endist ekki til að skrifa 100 nöfn á kjör- seðil. En þessar tillógur skulu ekki ná fram að ganga. Það þarf 2/3 greididra atkvæða til að sam- þykkja þær. Hvaða sannur Dagsbrúnarmaður vill greiða atkvæði með að gera sjálfan sig réttlausan? — Það ætti því að vera f jarstæða að hugsa sér, að 2/3 þei,rra„ sem kjósa, fremdu. slíka sjálfsmorðstilrauin, Verið á verði um samtök ykkar. ei’u komin 1,25 pr. hálft kg. Verzlunin Bergstaðastræti 35 og Njálsg. 40. Sími 2148 vitans. Það setur sig sjaldan úr færi, að óvirða og jafnvel sví- virða samstarfsflokk Alþýðu- flokksins í stjórn landsins, Framsóknarflokkinn, út af hverju minsta tilefni. Um Kommúnistaflokkinn talar það jafnvel eins og verstu böðla mannkynsins, ■— Er unt að hugsa sér háðulegri aðstöðu blaðs. Það er minnihluta mál- gagn í stjórn landsins., Það þyk- ist bera fyrir brjósti verndiun lýðræðisins, frelsi, atvinnu- tryggingu o'g menningu alþýðu manna í landinu, en ofsækir fyrst cg frémst þá fjokka, sem vilja standa með því í þessu allsvarðandi verkefni framtíð- arinnar. Eg vil leyfa mér í lok þessa kafl,a að’ votta blaði yða,r þakk- læti fyrir það, að það hefir á skynsamlegan hátt leitað sam- vinnu, við aðra, flokka vinstra megin gegn þeirri óöld, sem þeim og landslýð öflum er búin, ef þeir fara tvístraðir fyrir uppeldissonum erlendra kúgara allrar alþýðu og menningar, nasistum. III. Eg get ekki endað þetta bréf án þess að minnast l,ítilsháttar á Framsóknarflokkinn. Hann stendiur fíokki yðar að vísu nokkuð fjær, en verður þó að teljast þeim; megin ,er horfir til baráttu til almennra réttinda og almennings hagsmuna. Hann, hefir gert samvinnustefnuna að sérstökum fagnaðarboðskap sín,- r.mi og er gott eitt um það að segja. En í þessum flpkki, eins og í öllum gömlum flokkum grípa valdadraumar einstakra, fyrrumi ötulla en yfirþreyttra foringja, um sig eins og hættu- legur sjúkdómur. Flokkurinn hefir ötulum ráðherrum á að skipa og hefir fyrir tilverknað þeirra margt skipast til góðvæn- legs horfs, einkum þar sem þeir hafa, snúið ráðstöfunum sínum í róttækt horf bæði um innan- landsviðskifti og gjaldeyrisráð- stafanir. En í þessum ,flokki eins og í Alþýðuflokknum, hefir gripið um sig furðuleg hræðsla við rót- tækustu samtök verkamanna í landinu, sem, þó virðast eiga sáralítið skylt við byltingaá- form. Hræðsla flpkksins við í- haldið og afsprengi þess, nas- ismann, virðist í vitum hans vera eins og létt kvef ,þar sem ofurhræðsla hans við róttæka boðun verkalýðssamtakanna hér á land,i virðist verka eins og skæðasta infiúensa. Um blöð Framsóknarflokks- ins má það eitt segja, að þau eru því aðeins læsileg, að Jónas Jónsson riti þau að mestu. Ráða þar að vísu meira eftirdraumar glæsilegrar fortíðar, en djarfar áætlanir ókominnar framtíðar. IV. Um þriðja flokkinn, hinn tví- höfðaða, þursa, Ihalds-nasista sambræðslunnar, mun, ég ekki fjölyrða að þessu sinni. Þessi flokkur er því síður umtalsverð- ur í alvarlegu máli, sem hann er í tilburðum sínum nautsl,eg og síngirnisleg mótstaða gegn al- mennum umbótum, til hags- muna fáurn eyðsluklóm og oflát- ungum. Flpkkur þessi er, sem hagsmunasamtök, með ofsókn- arfyrirætlanir sínar framund- an, aðeins verður þess, að1 geta orðið malaður mélinu smærra undir samtakaþunga stritandi alþýðu í landinu. Y. Úr því að ég drap niður penna, um þessi mál, langar mig til að segja þetta að lokum: Með- an óséð er um úrslit þeirrar bar- áttu, sem nú er háð á Spáni, þar sem hunctruð þúsunda af verka- mönnum fórna lífi sínu vegna málefnis allrar alþýðu jarðar- mnar, er það sérstaklega heilpg skylda allra flokka hér á landi, sem telja sig unna og vinna hagsmunumf almennings, frelsi hans og lýðræði, að leita sam- taka til varnar yfirvofandi háska og til stórra sigra, — þeirrar samvinnu, sem mætti verða öllum flokkum sæmdar- auki, en engum til álitshnekkis. Við eigum að gera vel til aldr- aðra foringja, en láta ekki barnalega drauma þeirra urn, það, að fif jarðarinnar snúist um þá eina, standa í vegi fyrir skynsamlegum samtökum til bjargar málefni framtíðarinn- ar. Þeir menn, sem nú eru svo blindaðir vegna pólitískra eig- inhagsmuna og ílokksofstækis, að þeir gætai ekki sameiginlegr- ar hættu, munu. þekkja hverjir a3ra, þegar þeir koma saman í fangabúðir nasista eða á af- tökustaðinn. Ritað 9. dps. 1936. Reykvíkingur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.