Þjóðviljinn - 19.12.1936, Síða 1

Þjóðviljinn - 19.12.1936, Síða 1
I. ARGANGUR LAUGARDAGINN 19. DES. 1936 MUNIÐ ad skila Spánar listimum. 43. TÖLUBLAÐ Ilialdid neitaði bæiapfulltpúum vinstri flokkanna um málfpelsi. Þeir mótmæla allir og ganga aft fdndi Þjóðviljinn skýrði frá því í gæ r hvern yfirffang Ihaldið hefði í frammi til að komast hjá því að ræða fjárhagsáætlun, með'an bæjarbúum gæfist kost- ur á að hlýða. Er ljósfælni þess skiljanleg, þegar athugað er hver myrkraverk það eru., sem Ihaldið hér í bænum vinn- ur. I gær voru bæjarfulltrúarnir kvaddir á fund kl. 5 í Ka.up- þingssalnum. Er þangað kom var þeim sagt að fyrir lægi að- eins a.tkv æðag re i ðsla. Ihalds- íhlltrúarnir heíðu komið saman í býti um morguninn og ákveðið íhaldið afgreiðir fjárhagsáætlunina á gersamlaga óiöglegan hátt, með því að neita bæjarfulltrúum um málfrelsi eftir að hafa áður reynt að fara í felur með afgreiðsluna fyrir bæjarbúum. — Ríkisstjórnin á neita að staðfesta þessa ólögmætu fjárhagsáætlun, ef til hennar kasta kemur. að hafa ekki frekari umræður um fjárhagsáætlunina! Það var sem sé óhugsandi að ræða þa,u. mál í birtu, meðan bæjarbúar væru; á fótum! Þegar fundur hófst, játaði forseti það aðspurður að ekki. fengjust umræður. Kvaddi Ste- fán Jóh. sér þtí hljóðs fyrir hönd Alþýðwflokksins um dag- skrána og lýsti því yfir og ósk- aði hókað, að þar sem íhaids- meiríhlutinn með þeim aðf 'órum, sem lýst hefir verið, meinaði minnihlutanum málfrelsis og tækifœra til að hafa eðlileg á- hríf á afgreiðslu málanna, þá tœkju fulltvúar Alþýðuflokksins \ ekki þátt í atkvæðagreiðslu og áiitu þessa afgreiðslu ólögmæta. Framhald á U. síðu. Námuslys í Xndlandi 150 menn farast. I námuþorpi um 160 km., fyr- ir norðvestan Calcutta í Ind- landi hefir orðið stórkostlegt námuslys. Neðanjarðarspreng- ing hefir valdið því, að rúmlega 150 menn eru inniluktir niðri í námunni ,og gera menn sér litl- ar vonir um að nokkur þeirra sé enn á lífi. Al,lar björgunartil- raunir hafa, reynst árangurs- lausar. Mennirnir voru allir Indverj- ar, nema verkstjórinn, en hann va,r Englendingur. (FÚ).i »Jólagjöf« þeirra ríku til liisiiia fátæku: Ihaldið stodvar alla atvinnubóta- vinnu milli jjóla ogr nyjárs. Stjórn Dagsbrúnar mótmœlir því við bæjarstjórn! Það verðnr að knýja íhaldið til að láta undan! Flugumenn Trotskys Reknir nr síjórninni í Kataloníu vegna sumli* nngarstarfsemi þeirra. — Her stjórnarinnar sækir fram við Toledo en þoka hamlar öllum hernaðaraðgerðum við Madrid. JEINKASKETTI TII, ÞJÓÐVILJANS Ihaldið gengur nú keikt í guðshús sitt, l>að heítr s6ð verkamanninum fyrir krossi atvinnuleysisins yfir jólln Kaupmannaliöfn f g-ærkvehli. Blað spánskra komihún’sta »MumIo Obrero« skýrir frá ltví í dag- að þrír af foringjum sósíalista liafi nú verið teknlr inn I stjórnina í Kataloníu. Hinsvegar liafa trotskistarnir, sem ‘voru l>ar áður verlð reknir. Haía þeir sýnt samfylklng-nnni í Kataloníu hlnn mesta fjandskap ogr gcngið svo lang-t í klofnii gsstarí eml siiini, að stjórnin hefir neyðst til þess að hamia blað þelrra, sem gefið var út í Barcclona. Trotskistarnir í Kataióníu liaía sýnt það liér, eins og allsstaðar ann- arsstaðar, þar sem samfyiking vcrka- Iýðsins licfir tekist, að’ þeir cru Fréttaritari frá’ »Mumló Ohrero'< hefir átt viðtal við Coinpany forsæt- Isráðherra Katalóníu og spurt liann íum fyrirætlanir stjórnaiinnar. Company kveður það næsta hlut- Tcrk stjórnarinnar í Katalóníu að rétta við atvinnuvegi lmidsins og rétta Madrid-stjórninni hjálparhönd. Fréttaritari. London í gærltveidi. 1 dag hefir ekþi verið barist við Madrid vegna þoku. En vestar telja stjórnarsinnar sér sigur. Er sagt, að stjórnarliðar hafi sótt fram um 2£ mílu í átt- ina til, Toledp, og standi nú í vegi fyrir því að uppreisnar- menn geti flutt liðsauka og her- gögn eftir þessum leiðum til vígstöðvanna við Madrid. Þá til- kynnir stjórnin að stjórnarher- sveitir hafi náð mikilsverðum stöðvum frá uppreisnarmönnum, í grend við Toledo., Þá hafa ufppreisnarmenn gert skotárás á Giljon. Lenti eitt skotið skamt frá varðbáti Bandaríkjanna »Eric«, en þegar Bandaríkjafáninn var dreginn að hún, fór herskip uppreisnar- manna á brott. 1 dag hefir verið skotið af herskipum uppreisnarmanna á aðrar hafnarborgir á Norður- Á fuindi Málarasveinafélags Reykjavíkur 14. þ. m. þar sem rætt var um skiftingu Iðnsam- bands byggingarmanna í tvö sambönd, meistaia og sveina, var að umræðum loknum eftir- farandi tiljaga samþykt: Þar sem stjórn Iðnstimbands bygg- ingarmanna, með bréfi dags. 13. des. 1936, leitar álits Málarasveinafélags Reykjavíkur um það, hvort félagið Ihaldið hefir nú ákveðið að leggja niður a.tvinnubótavinn- una milli jóla og nýjárs. Þetta telji æskilegt að skifta sambandinu í tvö iðnsambönd, sveina og meistara. Þá lýsir félagið því yfir að það telur skiftingu iðnsambandsins einu leiðina til að kom'ast hjá þeim örð- ugleikum, sem verið hafa á sam- starfi sambandsins undanfarið. Og felur félagið því iðnsambands- fulltrúa þeim, sem kosinn verður fyrir félagið að beita sér af alefii fyrir þvi að slik skifting geti orðið er kveðjan, sem þeir liáu herrar, sem sjálfir sitja í vellaunuðum stöðum. og húa sig nú undir lúx- Á fundi Sveinafélags múrara í fyrrakvöld var samþykt aö lýsa því yfir, sem vilja félags- ins, að Iðnsamband byggingar- manna verði skift í meistara- og sveinasiambanö. Jafnframt var fujltrúa félagsins í Iðnsam- bandinu og stjórn isveinafélags- ins falið að vinna að framgangi þessa máls. uslifið um jólin, senda þeim fá- tc&ku verkamönnum, sem langar til að fá hœkifœri til að gleðja hörn sín um jólm. Þetta er það, sem íhalds- broddarnir meina, þegar þeir eru að tygja sig til að kyrja sálmana um bróðuirkærleikann í kirkjum. og fundiarhúsum sín- um. Þannig leggja þessir herrar út orðin: Friður á jörðu, -— svona ætla þeir að skapa »vel- þóknun gnðs með mönnunum, — þetta er það, sem hinir fínu: KFUM-herrar gera »sínum minsta bróðu,r«, til að líkja eftir Jesús frá Na,zaret. Einhvern- Framliald á 4. síðu. licnni andvígir og .þannig beinlínis bandamenn fasistannu. A Spáni hafa þeir barist fyrir því að kljúfa ein- ingu verkalýðsins og skapa þannig grundvöllinn að sigri fasismans. Spáni. (F.ú.) Málarar og múrarar samþykkja að vinna aðstofnun sveinasamband; sem fyrst.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.