Þjóðviljinn - 19.12.1936, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 19.12.1936, Qupperneq 3
ÞJOÐVILJINN Laugardagurinn 19. des. 1936. þlÓÐVILJINN málgagn Koinmúnistaflokks fslands Ritstjðri og ábyrgðarmaður Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 27, Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrifst. Laugaveg 38, sími 2184. Kemur út alla daga, nema mánudaga Askrlftargjalcl: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 á mánuði. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 á mánuði. í lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200 Hræðslan við at- kvæðagreiðslur — HræðsEan við fólkið. Blöð bæjarins skýrðu frá því, ,að Bretar og Prakkar hafi kom- ið fram með þá tillögu, til nvíla- iniciunar í spönsku borgara- styrjöldinni, að þjóðaratkvæða- greiðsla verði látin skera úr |jví hvort þjóðin vill hafa lýðræ.ðis- stjórnina áfram eða einræði fas- istanna. Eins og að li’kindum lætur, vilja fasistastjórnir Þýskalands og Italíu ekki fallast á þessa, jaiusn borgarasty r j aldar innar. Ef almenningur fengi að ráða væri engin fasistastjórn til í heiminum., ★ Við þekkjum þennan ótta við dóm almennings úr okkar eigin landi. Rosknir menn muna hvernig kosningum var hér háttað meða,n íhaldið og Danir voru hér aiisráðandi. Þá hafði fjöldi vinnandi manna ekki kosningarétt. Þetta þótti íhal,d- inu þá sjálfsagt. Síðan hafa verið gerðar marg- víslegar breytingar á kosninga- fyrirkomulaginu til bóta fyrir almenning og ávalt hafa þær mætt harðri andstöðu frá íhald- inu og peningavaldinu á hverj- u.m tíma. Kosningar eru nú orðnar al- mennar og leynilegar, enda þótt ýmsir annmarkar séu á gildandi kosningalögum. Meir en 3000 kjósendur KFl eru t. d. rétt- laugir, hafa engan fulltrúa á þingi, en 230 kjósendur á Seyð- isfirði eiga fulltrúa sinn þar. ★ 1 Sovétríkjunum hefir lýðræð- ið enn varið aukið. 1 auðvaldsríkjunum hafa í- haldsmenn og peningavaldið hinsvegar afnumið lýðræðið með tilstyrk ofbeldis. Annarsstaðar heyja frjáls- lyndir menn með verklýcsfelög og fl,okka í broddi fylkingar harða baráttu' fyrir viðhaldi lýðræðisins. Á Islandi hefir þessi barátta milli ofbeldisaflanna og lýðræð- issinna ennþá verið háð án stór- orustna. Þó hafa ráðandi menn Sjálfstæðisflokksins sýnt það við mörg tækifæri að þeir meta lýðræðið einskis,, ef þeim svo líkar, enda skín það út úr hverri pólitískri grein Morgun- blaðsins. Og eins og allir vita, láta íhaldsbroddarnir sér vel Ungmennasamband Kjalarnesþings gengst fyrir ahnennnm æskulýdsfundi í vor. Eins og lesendum Þjóviljans er kunnugt, er að rísa ný alda í ungmennafélagahreyfingunni ís- lensku,. Á síðastliðnu sumri samþykti UMFÍ nýja stefnu- skrá og starfsáætluin fyrir ung- mennafélagasambandið, og ganga þær samþyktir allar í þá átt ,að sníða, menningar og frels- isbaráttu UMFl eftir þeim miklu breytingum, sem orðið hafa í lífi og viðhorfum þjóðar- innar síðan 1918, bæði inn á viö og út á við. Ungmennafélögin og héraða- sambönd þeirra eru nú að byrja að ræða þessar ályktanir þ ngs UMFI, frá í sumar, og gera sín- ar tillögur og' ráðstafanir í sam- bandi við þær. Nú fyrir nokkru. var sam- bandsþing Ungmennasambands Kjalarnesþ'ngs ha.'dið cg sneri Þjóðviljinn sé.r til Skúla Þor- steinssonar, formanns sam- bandsins, til að fá fréttir af þessu: þingi. »Þið hafið nýlega haldið sam- bandsþing UMSK?« spurði tíð- inclamaður blaðsins. »Já, þingið var háð fyrir rúm- um hálfum mánuði á Brúar- landi í Mo,sfellssveit«. »0g hvað gerðist markverðast á þinginu?« »Það vorn mörg merkileg mál tekin þar til meðferðar, sem við- koma starfi og stefnu ung- meninafélaganna. Hin nýja, stefnuskrá ung- mennafélaganna frá sambands- þingi UMFl síðastljð ð vor minnir félögin á verkeíni og skapar þeim aukinn áhuga. — Annars getið þér séð stefnu- líka að synir þeirra haldi uppi pólitískum félagsskap (nasist- arnir), sem boðar afnám lýð- ræðis og mannréttinda. ★ Ungmennafélögin beita sér fyrir að sameina krafta allrar frjálslyndrar æsku. Viðtal við Skúla Þorsteinsson formann Ungmennasambands Kjalarnesþings. Skúli Þor&teinsson. skrána í síðasta hefti Skinfaxa.. »Hvernig líkaði héraðsþing- iniu samþyktir síðasta sam- bandsþings UMF1?« Héracsþingð . var yfirleitt mjög ánægt yfir störfum síðasi a snmbandsþings UMFl, en þó sérstaklega þeirri tillögu, sem va.r samþykt á þinginu, þar sem skorað er á all,an æskulýð í land- inu til baráttu gegn einræði og stríði 'og hvatt til öilugrar bar- áttu fyrir lýðræði, persónulegu frels', friði og menningu. E;nn,a nierkasta af samþykt- um síðasta þings UMSK, tel ég þá ákvörðun — eins og Alþbl. skýrði raunar frá nýlega — að héraðssambandið beiti sér fyrir allsherjar æskulýðsíundi á vori komandi. Fundi þessum er ætl- að að verða, útbreiðslufundur fyrir stefnu og áhugamálum ungmennafélaganna og um leið baráttufundur fyrir lýðræðinu, eggn stríði og fasisma, til varn- ar menningunni í landinu«. »Með hvaða fyrirkomulagi hugsið þið ykkur þennan æsku- lýðsf undi? « »1 einstökum atriðuan er fyr- irkomulag fundarins ekki full,- ráðið«. »En frá hvaða félögum vænt- ið þið þátttöku í fundinum?« »Á fundinn v rða allir vel- komnir, bæði félög og einstak- lingar, sem játa stefnuskrá ung- menafélaganna,, eru friðarvinir og unrendur ]ýðr.cðisins«. »Hvaða árangurs væntið þið svo af þessum fundi fyrir á- hugamál ykkar ungmennafé- laga,? « »Við væntum þess að fundur- inn vei-ði vel sóttur og geti orð- ið til þess að kveða meiri kraft á unga fólkið í baráttunni fyrir hagsmunamálum sínuro og framtíð þjóðarinnar Hin starf- andi æska á sameiginleg hags- mrnamál, same:ginlegar hug- sjónir og sameiginlega vaxtax- þrá.Það er því skylda hennar að tengjast traustum böndum í baráttunni ■—- sameinast til varnar og sóknar réttlætinu og þeim réttindiUm, er því fylgja«, Síðan kvaddi tíð'nclamaður Þjcðviljans Skúla, sem var mjög önnum kafinn, og þakkaði hon- um fyrir upplýsingarnar og ósk- aði honum og ungmennafélögun- um góðs árangurs í baráttu þeirra fyrir því að sameina alla frjálshuga æsku landsins á grundvelli hinnar nýju stefnu- skrár UMFl. 1 leiðara Alþýðubl. um daginn stendur eftirfarandi setning: »Á bernskuárum félagsms (Dagsbrún) var auðvelt að - lialda fundi þar sem megin~ þorri félagsmanna mætti, hvorki húspláss né aðrar ástceð- ur hömluðu því«, Nú viljum við spyrja Alþýðu- blaðið: Hvenaer hefir sá fwndur veriði haldinn í Dagsbrún, þar sem. verkamenn hafa orðið frá að liverfa, sökum plássleysis? Jafnvel fundurinn í Gamla Bíó. þar sem öUu var tjaldað, sem til var, í því skym að fá sem flesta tU'að mætaí, hefði rúmað 2—300 mrntns í viðbót. Skyldi það ekki vera sönnu ncer, að sumum foringjum Al- þýðuflokksins finnist húsrúmið í Dagsbrún vera farið að minka fyrir afturhaldssamar skoðanir þeirra, — en stéttvísi og bar- áttulmgur verhamannanna liins- vegar færast of mikið í vöxt? ★ Ihaldið hefir auðsjáanlega ekki gleymt að þjóna guði sín- um, Mammon, á sinn liátt, þrátt fyrir öll þau ógrynni. af tárum, sem Mogginn hefir úthdt á síð- um sínumi, yfir böli atvinnuleys- isins. Það getur nú gengið í KFUM eða kirkju sína, beðist fyrir og sagt: Guð, ég þakka þér að ég er ekki eins og hann, þessi þama, vantrúaður, rauður og atvinmdaus. Og að öllum. Ukind- um endar bænin með hámarki miskunnseminnar og segir: Líkna þú þeim,, sem atvinnu- lcmsir eru — nú á mjlli jóla og nýjárs! Þægilegt fyrir yfirstétt- ina að gefa ámsunina á vin sinn á himvwm, — en skyldi Verslun- in Vísir eða Pétur Halldórsson taka hana. gilda^ ef greiða ætti með henni? Á bæjarstjórnarfundinum í fyrradag og gær sýndu íhalds- broddarnir sitt sanna andlit í þessu efni, með því að neita full,- trúum vinstri flokkanna um málfrelsi og svifta bæjarbúa tækifæri til að fylgjast með um- ræðum ujn jafn þýðingaimikið mál og fjárhagsáætlun bæjarins Fundnr uivi lýdræðið Dagsbrún er. Allur almenningur mun for- dæma þetta fasistahátterni í- haldsmanna. 1 þessu sambandi er ekki hægt að* 1 ganga fram hjá þeim tillögum, sem komu fram í »Dagsbrún« á síðasta fuudi um mikla takmörkun á lýðræðinu í félaginu. Þessar tillögur Hcð ns — ásamt ýmsum takmörkunum á málfrelsi félagsmanna »Dags- brúnar« — verður óefað notað af íhaldinu, sem fordæmi. Þcss- vegna má ekki slíkt endurtaka sig framar í félaginu og þá skerðingu, á lýðræðinu, sem felst í tillögum Héðins, þarf að gera að engu. Verldýðshreyfingin og vinstri flokkarnir verða að hafa hrein- an skjöld, sem lýðræð ssinnar — ef alþýðan á að ónýta. einræðis- fyrirætlanir íhaldsmanna. verður haldinn í K. R.-húsinu sunnudaginn 20. p.m. kl. 5 e.h. \ A íiiiidiiiinii tala m. a. Pétur G. Guðiiiuiidssoii Arui Agíistsson Eðvarð Sigurðsson Páll hóroddsson Þorsteinn Pétursson o. f 1. Fundurinn er aðeins fyrir Dagsbrúnarmenn. Fjölmennið! — Kynnið ykkur tillögurnar um lagabreyting- arnar í Dagsbrún! — Verndið lýðræðið! — Nokkrir Dagsbrúnarmenn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.