Þjóðviljinn - 19.12.1936, Side 4
Gamlöri'io ^
sýnir í kvöld kl,. 9 amerísku
leynilögreglumyndina
»Lögreglan í vafa«.
Yeðrið í dag.
Noroaustankaldi — úrkomu-
laust.
Næturlæknir.
Halldór Stefánsson, Skóla-
vörðustíg- 12, sími 2234.
Næturvörður.
í nótt og aðra nótt í Iðunnar-
og Reykjavíkurapóteki.
Dagsbrúnarmenn
Funclur Dagsbrúnarverka-
manna um lýðræðið í Dagsbrún
og breytingartillögur Héðins
Valdimarssonar, verður, af sér-
stökum ástæðum kl. 5, á sunnu-
dag en ekki kl. 41.
Eldri danzar í K. R.-húsinu
Eldri dansa klúbburinn held-
ur dansl,eik í kvöld.
Armenningar
efna til skíðaferðar nú um
helgina ef veður leyfir. Lagt
verður af stað kl. 9 á sunnu-
dagsmorgun, en menn eru beðn-
ir að leysa út farmiða í kvöld kl.
5—9 á skrifstofunni, sími 3356.
Glímufélagið Armann
heldur dansleik í K. R.-húsinu
annað kvöld, (sunnudag) til á-
góða fyrir skíðaskálann. Þar
verða afhent verðlaun frá kapp-
róðrarmótunum í sumar, enn-
íremur verður sýnd íþróttakvik
mynd ÍSÍ, hin íslenska, og skýr-
ir forseti íþróttasambandsins
myndina.
Jólagjöf hinna ríku.
Frambald af 1. sííhi.
tíma hefði maður nokkur svar-
að þeim: »Þér hræsnarar, þér
nöðrukyn, —« og þeir hefðu
vafa.la.ust haft lag á að stinga
honum í svartholið fyrir uppþot.
Um daginn ritaði maður
nokkur grein í Morgunblaðið Um
að men,n ættu að taka hér upp
þýsku; blekkinguna með að borða
einn dag á ári einungis einn rétt
matar! Þetta prédika þeir
hræsnarar, sem sjálfir svalla og
Sjálfstætt fólk fær góð-
ar viðtökur í
Danmörku ^
Khöfn í gœrkvöldi.
Jörgcn Bukdíilil licfir rltað lang-an
rltdóm í Folitikcn um Sjálístætt
fólk eftir H. K. i.axness. Hann segir
mcðal annars að bókin só sjóður af
skáldskap og rituð af hárbeittum
mannþekkjara. Hún só innileg lof-
gerð til liinnar isiensku þjóðarsálar
og tii náttúru fsiands. Bukdalil segir
að Laxness sé virkilegt skáld, cn
cnnþá cltki fullkomlega óháður, þvi
að sagan sé á stöku stað rofin af
niðurstöðuin lians um ýins tímabœr
mál, sem Iiann telji sig persónulega
skyldan að leita að. (Ft)).
IrJINN
s|B Wy/a U)ió ss
sýnir í kvöld, kl, 9 þýsku kvik-
myndina
»Tíðindalaust frd kafbát 21«.
Með hverri sprengju, sem Þýzkar og Italskar
flugvélar varpa yfir Madrid vex hatur borgar-
búa á fasistunum segir - breska sendinefndin.
London í gær.
1 skýrslu þeirri, sem bresku
þingmennirnir, er fóru til Spán-
ar hafa birt um för sína, segir
m. a, að uppreisnarmenn hafi
ætl.að sér að brjóita á bak aftur
mótstöðu Madrid-búa með loft-
árásum á borgina, en loftárás-
irnar hafi haft öfugan árangur.
Með hverri sprengju, sem kast-
að hafi verið niðu;r yfir borgina
úr þýskum og ítölskum flugvél-
Ihaldið neitar.
Framhald af 1. síðu.
Síðan lýstu bcejarfulltrúar
Framsólmar og Kommímista-
flokksins því yfir að þeir vœru
sammálai yfirlýsingu Alþýðu-
flokksins og gerðu bókun lians
að sinni.
Gengu því næst aUir bcejar-
fulltrúar vinstri fiokkanna af
fundi og sátu íhaldsfidUrúarmr
einir eftir. Lau:k þar með hinum
lögmæta hluta þessa sögulega
f'undar.
Síðan afgreiddu íhaldsfulltrú-
arnir sína fjárhagsáætlun.
mmrn
jíhRIUd! lÍÍÍÍ
mmmm
mmmm
• IH: •: •\ i \| •: • í •: \: •: •::
iliilllliii
lii!iiiiiiiii
iiiiiiijiiiiipiii
11111111
i: :'r:LÍi".:
|:Í:Í:Í:Í:Í:Í:Í:Í-ÍHiÍ:|:Í:
Framkoma íhaldsins í þessu
máli er í fylsta máta vítaverð.
lún brýtur í bága við alt lýð-
ræði, sýnir fasistiskar tilhneig-
ingar til, að svifta fulltrúa ann-
ara flokka málfrelsi og setja
iinræði lítillar klíku í stað bæj-
arstjórnar, sem starfi undir
iftirliti fólksins.
Ræður bæjarfulltrúa vinstri
clokkanna í fyrradag voru allar
mjög hógværar og stungu: alveg
í stúf við þá léfegu æsingaræð'u,
sem borgarstjóri flutti á eftir.
Sýndi sú ræða strax yfir hverju
íhaldið bjó, -— og birti hug þess
í garð lýðræðisins og fólksins
nú greinilega bæði í yfirgangin-
um gagnvart vinstri flokkunum
og stöðvun atvinhubótavinnunn-
ar.
um, hafi hatur borgarhúa
magnast og þeir orðið ákveðnari
í því, að gefast ekki upp.
Þingmennirnir segjast ekki
hafa séð neinn vott þess að
rússneskir hermenn hefðu bar-
ist í liði stjórnarinnar, en hins-
vegar hefðu: þeir orðið varir við,
að rússneskir menn stjórnuðu
skriðdrekum og flugvélum fyrir
stjórnina. En í jiði uppreisnar-
manna segja þingmennirnir að
alment sé álitið að séu þýskir og
ítalskir hermenn. Þeir segjast
hafai haft tal af einum ítölskum
stríðsfanga, og hafi hann sagt
þeim, að hann hefði verið í róm-
verska stórskotaliðinu, uns hann
var sendur ásamt öðrum ítölsk-
um hermönnum til Spánar til
þess að berjast í liði uppreisn-
armanna.
»Enginn Madrid-búi lítur
svo á lengur, að nú sé um að
ræða borgarastyrjöld á Spáni«,
segja þingmennirnir, »heldur að
útlendingar berjist nú á
spánskri grund, vegna þeirra
eigin málstaðar. Allir spyrja:
»Hvað gerir Stóra Bretland?«
(FÚ).
Hólsfjalla-
hangikjöt,
Saltkjöt,
Rjúpur,
Svið,
Lifur.
Nýkomið margskon-
ar grænmeti.
Kjötverzlunin
HERDUBREID,
Fríkirkjuveg 7.
Sími 4565.
Bindindisfélag
ípróttamanna.
heldur fund á mor:gun (sunnu-
dag) í K. R.-húsinu uppi kl. 2
síðdegis. Áríðandi að félag-
ar mæti. Nýir meðlimir verða
teknir in,n á fundinum.
STJÓRNIN.
Nvkomið:
Ein af bombum Hitlers og
Mussolini
Aflir bæjarfulltrúar íhaldsins
voru auðsjáanlega í máli þessu
handjárnaðir af fasistaklíku
þeirri, sem náð hefir yfírtökun-
um í flokknum.
Hér er alvarleg hætta á fero-
um og vinstri flokkarnir verða
strax að taka í tauminn og
stöðva lögbrot og yfirgang í-
haldsins.
Fyrsta verkið verður að vera,
að ríkisstjómm iieiti að stað-
festa þessa ólögmœtu fjárliags-
áætlun íhcddsins í Reykjavík, ef
til hennar kasta kemur.
Páll V. G. Kolka.
Ilnilbjörg. — Ljóð og ljóðaþýðingar.
Bcsta jólagjöfin. Fæst lijá bóksölum.
Bókaverzlunin Mímir h.f.
Austurstræti 1, — Sími 1336.
ELDRI DANSA KLUBBURINN.
Danzleikur
eyða á einu kveldi því, sem
verkamaður lifir af á mánuði,
— og þeir ætla að kenna þeim
hungruðu, sem engan mát fá,
að láta sér najgja einn rétt.
Og svona framkvæma þeir
brðskap sinn, taka frá fátæk-
lingunum eina réttinn, sern
hann átti von á, — svo Knud
Zimsen, sem fær* 10.000 kr. fyr-
ir ekki neitt frá bænum og aðr-
ir álíka menn, geti haldið áfram,
að jeta sinn margréttaða mat.
En svona dugar ekki að láta
þessa herra halda áfram. Stjórn
Dagsbrímar mótmælti þessu at-
liæfi strax. Verkamenn Reykja-
víkur mótmœla allir. Þeir
heimta atvimmbótavinnu miUi
jóia og nýjárs. Það ihald, sem
? Mogganum grætur krókódíls-
tárum yfir atvinnuleysinu, hefir
sýnt hvað það meinaxr með því.
Ai gElllll
tilefni skal pað tekið
fram, að einungis peir
vinnuhanskar, sem
eru með pessu vöru-
merki
eru framleiddir í
Vinnuhanskagerðinm.
í K. R.-húsinu í kvöld, — Aðgöngumiðar á kr.
2,50 seldir í Tóbak og sælgæti, Aðalstræti 3.
Munið eldri danzana.
Arni Agústsson
flytur erindi í K. R.-húsinu sunnudaginn
20, desember kl. 4 e. h.
Efni:
Baráttan gegn samfylkingunni
og
brottvikning mín úr Jafnaðarmanna-
félagi íslands.
Aðgöngumiðar á 1 kr. fást í Bókaversl. Heimskringla,
Eymundsen og við innganginn.