Þjóðviljinn - 22.12.1936, Page 2

Þjóðviljinn - 22.12.1936, Page 2
Þriðjudaginn 22, desember. ÞJOÐVILJINN Ný Ijósmyndastofa er opnuð í Aiisturstræti 7. Leica Atelier. s LEICA. — Hvað er Leica. Leica (framb. Læka't er ein fullkomnasta ljósmyndavél nútímans, sem gefur mjög mikla og fjölbreytta möguleika, til hverskonar ljósmyndunar. Leica er besta, þægilegasta og handhægasta andlitsmynda- (Portret) myndavélin, sem ég þekki- Leica er besta myndavélin til að ná óvenjuleguím, góðurn og eðlilegum myndum, t. d, af börnum. Leica er lítil handyél og er því mjög þægijegt að fylgjast með hreyfingum barnsins- Það er því ekki nauðsynlegt að segja barninu að sitja kyrru á stól, Það getUr verið eins og það vill, óþvingað, og eins og því er eðlilegast að vera, því Leica vélin er altáf tilbún að tekin sé mynd, þegar tækifærið er best. — Árangurinn verður c- venjulega góður. Eftir að hafa kynt mér nýjustu ljósmyndatækni í Þýska- landi, bæði vélar og áhöld og hverskonar tækni, sem er í stöð- ugri framþróun, hefi ég valið LEICA Ijósmyndavélina til að vinna með- — Kynnið yður þessa nýju a^'erð. — Látið mynda yður með LEICA. NÝ AÐFERÐ NÝIR MÖGULEIKAR Mikið af fallegum landslagsmyndum hefi ég til sölu og sýn- is í Austurstræti 7 (uppi). — Góðar jólagjafir- Virðingarfylst, VIGFÚS SIGURGEIRSSON, ljósmyndari. 99Vakna þii Ísland4í er Ijóöasafn, sem allir þurfa að eignast fyrir jólin Kostar að eins kr. 1,25. 5*" ' . ___ • ■ I jólamatinn bjóðum vér yður Hólsfj allahangikj ötið góða Norðlenskt dilkakjöt. Svínasteik- Svínakótelettur. • Nautakjöt í Buff, GuRasch og steik. Saltkjöt, Rjúpur, Nýsviðin svið, Lifur o. m. fl- Rauðkál. Rauðbeður, Hvítkál, Gulrætur, Sellerí, Laukur, Ávextir í dósum, Pickles, Tomat í ÍL Do- í pk. Grænar baunir, Aspas í, dósum. Do. í pk. o. m- fl, Kj öt versiunin Her öubreið. Sími 4565- Fríkirkjuveg 7. Simi 4565. Fundur Dagsbrúnarmanna. Framhald af 1. síðu. Á deildarstjórafundi félagsins lagði Héðinn enn fram laga- breytingar sínar, en það þó hreyttar, að nú á að leyíÝ að stilla tveim listum við trúnaðar- mannakosningarnar, en sá bögg- ull fylgir skammrifi, að sömu menn mega ekki vera á báðum listum. Geta því hinir íhaldssöm- ustu foringjar trygt völd sín þannig, að stilla t. d- 10—20 þektusíu róttæku mönnunum á sinn lista — en hafa svo hina 80—90 trygga sína menn. — Ef samfylkingarmenn vilja því kjósa, sína, þektustu menn, verða þeir að setja kanske segjum 20 krossa, og leita að nöfnum þeirra meðal hundrað nafna. Héðinn og félugar hans þurfa aðeins ad setja einn kross. Slík kosningaaðferð er líklega eins- dæmi! En þetta sýnir samt, hversu sterk og þung sú alda hefir ver- ið, sem risið hefir gegn einræð- isfyrirætlununum. — Sú alda verður vonandi nógui sterk til þess að brjóta einræðið að fullu á bak aftur- Næsti Dagsbrúnarfundur verður eftir jólin. Þar verða all- ir að mæta til að vernda lýð- ræðið'. Ef þér viljið gefa erlendar bækur í jólagjöf, komið í Heimskringlu á Lauga- veg 38. Þar fást m. a, þessar bækur: Á ENSKU: Chinas red Army marches, hið fræga verk Agnes Smed- ley. Hin heimsfræga skáldsaga Gladkows, Cement. \ Ennfrem-ur Men and steel og fleira. Á SÆNSKU ERU TIL M. A.: Ilf og Petrov: Skatten i de tolv stoler, Ivan Olbracht: Anna (skáld- saga). Klaus Neukranz: Barrikader i Wedding. Panferov: Brusski. Einnig margar góðar bækur á norsku og dönsku. A ÞÝSKU ÉRU ~NÝKOMNAR: Bert Brecht: Dreigroschen- roman. Rabitsch: Panzerzug Lichten- auer. Scholokoff: Der stille Don (I. og II. bindi). Der zweite Funfjahrplan der USSR. Bókav. Heimskringla Laugaveg 38. Sími 2184. JBíimi: Efnalaug 1 'wtom jSfwtiftfitAimmittii oð Utmt m 54 ^fúni 1500 Nú er hver síðastur. I dag eru síðuslai íorvöð að fá föt sín pressuð fyrir jól. Sækjum. — Sími 1300 — Sendum. Tilkynning. Margar húsfreyjur hafa búr við hendina, sem ávalt er vel byrgt af matvælum. En hinum mörgu, sem ekki hafa það, viljum vér benda á, að til okkar geta þær sótt margskonar góðmeti, selt við sanngjörnu verði. Til dæmis viljum vér benda yður á, tilbúið á borðið: Steiktar Aligæsir. — Aiiendur. — Rjúpur. _ Kjiikliiagar. mmi Cotelettur, (lamba og svína). Kálfa- LaÉa- og Svína-Mur. Á kvöldborðið: Margskonar salöt og áskurður á brauð, fjöl- breytt úrval. Lax nýr og reyktur. Ef þér kaupið þetta, munuð þér komast að raun um að ekkert „vantar í búrið“. Gætið þess vel að panta í tíma, annars verð- ur ókleift að fullnægja öllum pöntunum. Virðingarfylst, Búrið Laugaveg 26. Sími 2303. --------► Vörurnar, sem við áttum von á Agætt iirval til margskonar jólagjafa. Raftækj avepslim Eiríks eru komnar! <--- Hj artap^onar. Laugaveg 20. — Sími 4690.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.