Þjóðviljinn - 22.12.1936, Page 3
PJOÐVILJINN
Þriðjudaginn 22. d,esembei*.
IIJÓÐVIUINN
Málg'agn Kommiinlstaflokks
íslamls.
Ritstjóri: Einar Olgeirsson.
Ritstjórn: Bergstaðastræti 27,
simi 2270.
Afgreiðsla og anglýsingaskrifst.
Laugaveg S8, sími 2184.
Kemur út alla daga, nema
mánudaga.
Askriftargjald á mánuðl:
Reykjavík og nágrenni kr. 2,00
Annarsstaðar á land'nu kr. 1,25
í lausasölu 10 aura eintakið.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, sími 4200.
Ætluðu Héðinn og Co. að
œsa til klofnings Dagsbrún-
ar með einræðistillögum
sínum.
Það skal aldrei takast.
Verkamenn skulu vemda
einingu félags síns.
Á síðasta Dagsbrúnai’fundi
Jagði Héðinn Valdimarsson fram
tillögur um að tak:a nær öll fé-
lagsréttindi af meðlimum Dags-
brúnar og stofna þar til einræð-
is. Félagsmenn feng-u ekki að
ræða. þessar lagabreytingatillög-
ur.
Nokkrir Dagsbrúnarmenn á-
kváð'u nú að koma sa,man á
fund til að ræða þessi lífsspurs-
mál, samtakanna, sem þeir ekki
fengu að ræða í félagi sínu, þó
þeir ættu; tilveru samtaka sinna.,
kosningarrétt sinn og öll félags-
réttindi að verja.
Þá rís AiþrbL upp með fá-
dæma ofstopa, stimplar þetta
sem klofning á Dagsbrún, hefir
í hótunum og skrökvar um leið
upp þeirri firru, að þessir menn
hafi boðað til félagsfundar í
Dagsbrún bak við stjórnina.
Einn þeirra manna, sem neit-
að er um málfre],si í Dagsbrún,
er Pétur G. Guðmundsson, ein-
hver elsti og ágætasti braut-
ryðjandi verkalýðssamtakanna,
og er hann nú stimplaður sem
klofningsmaður og settur á beklc
með fhaldjnu, vegna þess að
bann feyfir sér að láta skoðun
isína opinberlega í ljósi.
Á bá ekki lengur að vera
fundafrelsi í landinu? Er það
meining formælenda einræðis-
ins í Dagsbrún, að láta ekki
staðar numdð við að afnema fé-
lagsréttindin, heídur afnema
fundafrelsið líka?
Hvað mundi kl.íkan, sem nú
veður uppi í stjórn Alþ.fl. hafa
gert, ef þeir hefðu orðið í minni
hluta í Dagsbrún og síðan svift-
ir öllum félagsréttindum? Eng-
inn efast um að þeir hefðu kfof-
ið félagið; þegar þess er gætt,
,að á Siglufirði, Vestm-eyjum og
Akureyri klufu þeir félögin, er
þeir urðu í minmhluta, þó þeir
Allskonar fatnaður fyrir sjómenn og
verkamenn.
KLOSSAR
KLOSSASTÍGVÉL
fóðruð og ófóðruð
GÚMMÍSTÍGVÉL
GÚMMÍSKÓR
SOKKAR all.sk.
OLIUKLÆÐNAÐUR allskonar.
NANKINSFATNAÐUR allsk.
NÆRFATNAÐUR
PEYSUR fl. teg.
VINNUVETLINGAR
SKINNHANSKAR allsk. o. m. fl.
VERZLUN O. ELLINGSEN
Insgögn
10—‘15% afsláttur til jóla.
Borð, margar stærðir Smáskápar
Kommóður Blómasúlur
Klæðaskápar og ma,rgt fleirac
Muuið 10—15°/o afsláttinu!
ÓDÝRA HÚSGAGNABÚÐIN
Klapparstíg 11 Sími 3309.
Þegwr 2000 Dagsbrúnurmenu
fá til samtans aðeins að tala í 8
mínútur í sínu eigin félagi um
lífsnauðsynjamM sjn, á meðan
einn atviwnurekandi talar á
móti þeim 16 mnnútur. —- Undr-
ar þá nokkurn þó þeim finnist
ástceða til að tala saman utan
fimda? — Jú, Alþýðublaðið er
hissa, — því finst víst að< verka-
menn eigi að þegja og hlýða,
Þegar íhaldið í bæjarstjórn
Reykjavíkur bannar vinstri
flokkunum að rœða þýðmgar-
mesta mál bæjarbúa, þá þegja
þeir hvorki né hlýða, heldur
mótmæla, — og finst þá vinsti i
blöðunum það rétt. Og ef verka-
mönnum er bannað að ræða mál
sín á félagsfundi, — hvi skyldu
þeir frekar beygja sig í auð-
mýkt?
~k
Alþýðúblaðið lmeyxlast mikið
yfir því, að Dagsbrúnarmaður
nolckur, sem er íhaldsmaður og
gamall hvítlði, skyldi liafa feng-
ið að tala á fundi Dagsbrúnar-
manna í K. R.-húsinu á sunu-
daginn og sknfar um það stóra-
forsiðugrein. Þa\r til er því að
svara, að aliir Da\gsbrúnar-
merm, jafnt Kristinn Kristjáns-
son sem Héðinn Valdimarsson
höfðu málfrelsi á fundinum• —
Sagt er að 2—3 menn hafi
klappað fyrir Kristni. Ekki
þaxrf Alþibl. heldur að láta sér
það fyrir brjósti brenna, því vel
má vera, að 2—3 menn hefðv,
líka klappað fyrir Héðni, ef
hann hefði talað á fundinum.
Til jólanna
Jól,atré — Jólatrésskraut — Buddar, ReykélsLr—- Barna-
leikföng, mörg’ hundruð tegundir — Kertaklemmur —-
Ávaxtahnífar í kössum — Kaktuspottar, 20 tegundir —
Kunst-Keramik — Handunninn Kristall — Silfarpi.ett
Fyrsta flokks Postulín, t. d. bláu funkis-stellin og ótal
margt fleira,.
K. Einarsson & Björnsson
Bankastræti 11.
Þríhjólin
eru best hugsanlega jólagjöfin
handa börnunum. Einnig borðin
og stól,arnir.
ELFAR,
Veltusundi 1. Sími 2673.
(Móti bílastöð Steindórs)-
nytu hins full,komnasta og ótak-
markaðasta lýðræðis.
Uppþot þeirra nú bendir því,
ótvírætt til þess, að tilgangur-
inn með ein.ræðistillögun,um hafi
m. a. verið sá, að æsa til, klofn-
ings á félaginu, og gefur fylstu
ástæðu tii að óttast, að hver
minsta átylla verði notuð til
brottrekstra- og klpfningstil-
rauna,
En þeir skulu vita, að þaó
skal aldrei takast. Félagar okk-
ar á Siglufirði og Vestmannaeyj-
um, erui nú aftur að sameina
verkalýðsfél,ögin, sem einræðis-
dýrkendurnir í Reykjavík létu
kljúfa. — Á næsta Dagsbrúnar-
fundi skal þeim sýnt, að verka-
mennirnir í Reykjavík eru á
verði. Þeir munu ekki aðeins
vernda lýðræðið heldur og ein-
ingu Dagsbrúnar, hvað sem á
dynur.
A-I«■ «:i»o: o r'»f aá
Alexandei* Bloek:
Hinir tólí.
í ga>r kom í bókavorslanir ljóðaílokRurinn
»Hinir tólf« cftir rússneska skáldið Alcxander
Block. — íslcnskað liefir
Magnús Asgeirsson
I>essi Ijóðaflokkur cr ]>ýddur á öll helztu
tungumál, og er meðal frægustu verka frá
tímum býltlngarinnar.
T'tgáfan e r sórstaklega vönduð og skrautleg.
„HINIR TÓLF« eru pví
einhver ágætasta jóla-
gjöf, sem völ er á.
B ókaúlgá fan Heimskringla.
Langaveg 38. — Síini 2184.
Prjónafötin
sem yður langar mest til að eiga eru frá MALIN.
: Mikið úrval af ágætum nýtisku fatnaði.
Ppjónastoiaii MALIN
Laugaveg 20. —- Simi 4690.
)