Þjóðviljinn - 22.12.1936, Qupperneq 4
sí3 Ný/ðíi'ib »
sýnir í kvöld kl. 7 og 9 amerísku
kvikmyndina »Iíím giftist liús-
bóndanum«.
Op bopglnní
Næturlæknir.
Sveinn Pétu.i'sson, Freyjugötu
24, sími 1611.
N æturvörður.
er í Iðunnar- og Reykjavíkur-
apóteki.
Utvarpið í dag.
19,20 Hljómplötur: Jólalög frá
ýmsum löndum. 20,00 Fréttir.
20,30 Erindi: Þjóðir, sem ég
kyntist, III.: Svíar (Guðbrand-
u.r Jónsson prófessor).. 20,55
Tríó Tóníjstarskólans: a) Le-
ujlair: Tríó-sónata í D-dúr; b)
Handel: Sónata í F-dúr, fyrir
fiðlu og píanó. 21,25 Otvarps-
sagan. 21,45 Hljómplötur: End-
urtekin lög (til, kl. 22,30).
Skemtun
Glímufélagsins Ármann verð-
ur haldinn í Iðnó á gamlárs-
kvöld, og verður mikið til hennar
vandað. Mun vissara að tryggja
sér aðgöngumiða í tíma, Nánar
auglýst hér í bfaðinu síðar.
Maunslát
Aðfaranótt sunnudags hvarí1
miðaldra kona hér í bænum af
heimili sínu Ra.uðarárstíg 13.
Um hádegi á sunnudag fanst lík
hennar í fjörunni fyrir neðan
svonefnd Iðunnarhús. Kona.
þessi hét Jónína Jóhannsdóttir.
§> Gamla l?)ib 4.
sýnir í kvöld gamanmyndina
HÁSKOTAR. Aðalhlutverkin
leika Gög og Gokke.
lesenda J».ióðvil.ians
Ef pér viljið vinna að pví að
tryggja fjárhagslega afkomu
Pjóðviljans, pá skiftið við pá,
sem auglýsa í Pjóðviljanum og
getið hans um leið.
Jóhann Sigmundsson
lést að heimili sínu hér í bæn-
um s. þ sunnudag, 72 ára að
aldri. Jóhann heitinn var einn
af stofnendum sjómannafélags-
ins. Gegndi um langt skeið ýms-
um trúnaðarstöðum fyrir félag-
ið, var fulltrúi þess á Alþýðu-
Drífandi í Vestmannaeyjum
Á fundi Verkamannafélagsins
Drífandi um daginn gengu 32
verkamenn í féfagið. Atvinnu-
bótavinna. er nú hafin fyrir 60
manns. Krafa verkalýðsins er
að 100 menn verði teknir í vinnu
þegar í stað, Ágæt samtök með-
al verkalýðsins. Ihaldið er á
undanhaldi.
nvbrent og malað kaffi
hlasgow
Frcyjugötu 16 — Simi 54S2
::k::x::x::x
x::x::x::k::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
x::
::x
::x
x::
::x
x::
::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x
k::x::x::x::x::x:;x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::jc|:
Ávaxtahnífar.
Ávaxtasett,
Ölsett
og margt fleira hentugt
jólagjafa,
nýkomið.
til
Alpýðuhúsinu.
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
Sími 2723. jijj
x::
::x
„ k::
Kf*K**K**K**K»*K*tK**^-*^**^**^-*^-*i^--f“***““~*---------------
samhandsþingum og í fulltrúa-
ráðinu. Jóhann var mjög áhuga-
sarnur verklýðssinni.
Varkam.- og sjóm.sellan
halda sameiginfegan fund á
flokksskrifstofunini (ekki á
venjulegum stað) i kvöld.
Hjörtur Halldörsson:
HRAUN og
MALBIK
Dr. Símon Ágústsson skrifar umbókina m, a.:
»Sögur þessar skera sig úr þeimsmásögusöfnum, sem birst hafa
hér síðustu árin.«
Guðni Jónsson magister skrifar þetta um hana m. a.:
»Höfundujinn fer óvenjulega vel af stað sem rithöfundur.
Sögurnar eru allar góðar ogsumar ágætar.«
— Mest umtalaða bókin —
Sjafnapker ti
|ólatpéðl
Mesta jólagleði barnanna er
fallegt jólatré. — Þegar búið
er að kveikja á kertunum,
finnst þeim jólin fyrst vera
komin.
Mikils er um vert, að kertin
séu falleg og endingargóð. —
Þegar þér kaupið kerti, spyrj-
ið þér um Sjafnarkerti, því
þau hafa báða þessa kosti.
Þau eru falleg og endast lengi.
Sjöfn býr til sérstök skraut-
kerti til jólanna.
Ekkert prfðir jólaborðið eins mikið og kertaljós.
Kaupid Sjafnar-jólakertí.
Ef pér ætlið að eignast „Rauða pennaa i bandi.
þá kaupið þá nú þegar, því þeir eru næstum uþþséidir.