Þjóðviljinn - 11.01.1937, Síða 1
2 ARGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 11. JAN. 1937
Dagsbrúnarmenn
Setjiö X fyrir
framan N e i
8. TÖLUBLAÐ
Þjódin heimtar ftiII-
komna rannsókn á Lands
bankanmn og mótmælir
|ní ad rannsókn sé kæíd
Jónas heldur áfram vörn sismi.
Jóni llalldórssTiii var slept kl. 5 ‘|2
í gær, og 4. J. Johnson litln síðar
Almennur atvinnuleysingja-
fundar á Akureyri heimtar
adgerdir
Skorað á bæjarstjórn að senda nefnd til Reykjavíkur til
að fá hjálp hins opinbera í baráttunni gegn hinu gífurlega
atvinnuleysi á Akureyri
1 gær gerðist lítið nýtt í
Landsbankamálinu. — Jóni
Halldórssyni, aðalgjaldkera
Landsbankans, var slept úr
gæsluvarðhaldi í gær kl. 5
Vs. Nokkru síðar var A. J.
Johnson slept. Þótti ekki
ástæða til að halda þeim
lengur einangruðum vegna
frauihaldsrannsókna í niálinu
Þjóðin fylgist með Lands-
bankamáJunum, með mesta
spenningi. Við það að meiri
röggsemi hefir gætt í þessum
málum nú en nokkru, sinni fyrr,
hafa þær vonir vaknað hjá
f jölda manns, að nú yrði loks iát-
ið tif skarar skríða gegn spill-
ingu Landsbankavaldsins. En
menn verða, jafnframt að muna
eftir að með því að snerta
Landsbankann-, eor komið við
viðkvæmasta punkt íslenska
auðvaldsins og öllum þess sterk-
ustu, áhrifum er samstundis
beitt tdl að kæfa niður hverjar
þær rannsóknir, sem hugsanlegt
er að verði því óþægilegri en til
var stofnað.
Það, hve eindregið Jónas frá
Hriflu tók svari Landsbanka-
stjórnarinnar, — þó hún lögum
samkvæmt beri aðalábyrgðina á
öllum rekstri bankans, — sýnir,
að vissir, valdamiklir menn í
Landsbankaklíkunni eru á-
kveðnir í að liindra þad að nú-
vermdi rawnsökn verði að þeirri
allsherjcur endurskoðnn á Lands-
bankanum, sem íslenska þjóðin
heimtar.
Fyrirsagnirnar í Alþýðublað-
inu hafa, minkað, árásunum á
sjálfa, bankasitjórnina er ekki
haldið áframi í bili, en, baráttan
við Jónas tekin u,pp. Það bendir
til að innan Alþýðuflokksfor-
ustunnar séu sterkir kraftar,
sem ekki vilja, láta, kúga sig í
þessu, málL
Hinsvegar getur ekkert vilt
mönnum, sýn um það, ,að aðalat-
riði hverrar virkilegrar rann-
sóknar, sem fram fer á Lands-
bankanumi, er ekki: hvað varð
af 2000 krónunum, sem hurfu í
fyrra, eða 1000 krónunum, sem
hurfu í hittifyrra, — heldur
hitt:
Hvatí er orðið um þcer 5 mil-
jónir, sem, Landsbankinn lánaði
Kveldídfi af fé þjóðarirmar?
Er þjóðbanki Islands fœr um
að standa við allar sínar skuld-
bindingar, — eða er hann það
ekki? Og hversvegna eklci?
Það eru spurningarnar, sem
hver einasti Islendingur spyr
um, — spurningarnar, sem þjóð-
in heimtar svar við.
EINKASKEYTI TIL ÞJ6ÐTILJANS
Akureyri í gærkveldi.
AtTÍnnnlejslngjanefndln, ásanit
ýnisum nhrifamönnum Alhýðusam-
tnkanna, þar á meðal formenn allra
verklýðsfélagranna, að undanskildum
Erllugi Frlðjónssynl, formanni Verk-
lýðsfélags Akureyrar, boðaði til al-
, menns fundar f dag í sainkomuhúsl
hæjarlns tll þess að rseða um atviunu-
ástandlð í hænum og tillögur til að
bæta úr hinu gífurlegra atvinnuleysl.
Búmlega 300 mauns voru á fundinum
Skorað liafði verið á bæjarstjðrn
að mæta, En aðeins 4 bæjarfulltrúnr
urðu við áskoruninni.
Fundarstjóri var kcsiun í einu
hljðði Guðmundur Snorrason bifreið-
arstjóri, en ritarar Jakob Árnason og
Sigvaldi Þorsteinsson. Frummælandi
var SteingTímur Aðalsteinsson bæj-
arfulltrúi kommúnista. Að umræðum
loknuin samþyktl fundurinn cinróma
samhljóða tillögur og samþyktat
liöfðu verið á atvinnuleysingjafundi
í verklýðsliúsiiiu nokkrum dögum áð-
ur. Heflr Þjóðviljnnum áður verið
sendur útdráttur úr þeim.
Auk læss samþykti fundurinn á-
skorun til bæjarstjórnar um að kjésa
nefnd er verði scnd til lteykjavíkur
til að leíta eftlr fjárhagslegum
stuðningi liins opinbera og annari
aðstoð til læss að greiða fyrir aukn-
uin verklegum frainkvæmdum á Ak-
ureyri. liæjarstjórnarfundur vierður
væntanlega lialdinn á morgiin, og
vcrða kröfur atvinnuleysingjaíund-
anna þar tii uinræðu,
Má búnst við fjölmennum fundl,
því að alincnn óánægja ríkir í bæn-
uin yfir liinu frámunalcga atliafna-
leysf og nfturhaldi hæjartjóruarinn-
ar. FKÉTTARITAKI
séu engar útlendar hersveitir.
Sá orðrómur hefir í dag bor-
ist út, að Frakar dragi saman
lið í suðuhluta Franska, Mar-
okkó.
I París er skýrt frá því, að
franski flptinn hafi verið sendur
til Miðjarðarhafsins til venju-
legra voræfinga,
Ósvífni nazistanna
T þýsku.m blöðum er í dag sagt
frá því að franska herforingja-
ráðið hafi gert leynilegar ráð-
stafanir 1il þess að leggja
spánska Marokkó un,dir Frakk-
land. Eitt blaðið' hefir sem fyr-
irsögn að skrifum sínum um
þessi mál: »Frakka,r vilja stríð í
Ma;rokkó«.
þjóðverjar eru ad leggja undir sig
Spanska-Marokko Frakkar möt-
mæla harðlega og draga saman her
Uppreisnarmenn gera árangurslausar árásir á Madrid
Dagsbrúnar-
menn! Aðeins 3
dagar eftir
til mids mánaðar
og þá erpiægt að
hætta atkvæða-
greiðslunni í
Dagsbrún. Kjósið
strax og greiðið
atkvæði gegn ein-
ræðistillögunum!
SPANIE-N
t TETUflN :
Tendrast þarnn ncistinn, sein kveikir í púðurtunuu Evrópu!
Hersklpafloti í Gíbraltarsundi. Ifort af hlniini spánska hluta Marokkó.
London í gærkvöldi.
Það var tilkynt í París í gær-
kvöldi að franska stjórnin hefoi
tilkynt bæði þýsku stjórninni
og bráðabirgðastjórn Francos,
að hún myndi ekki láta. það við-
gangast ,að þýskum hersveitum
yrði leyft að haldast við í Mar-
okkó, og vitna Frakkar í spánsk-
franska samninginn frá 1912 í
þessu samhandi. Frakkar skoða
þetta atriði sem, óviðkomandi
borgarastyrjöldinni á Spáni.
Frönsk yfirvöld, og franska
þjóóin yfirlieitt er bæði undr-
andi og óttaslegin yfir því, að
Þjóðverjar skuli bera afdráttar-
laust á móti því, að þýskar her-
sveitir hafi verið settar á land
í Marokkó, gegn öllum þeim
sönnunum, sem Frakkar telja
sig hafa fyrir því gagnstæða.
Frakkar hafa dregið athygli
fulltrúa Francos í Tetuan að
sendingu þýskra hermanna, sem
nýlega hafi verið settir á lan,d í
Melilla, og aðra hermannasend-
ingu, sem væntanleg sé til Ceiita.
Fulltrúi uppreisnarmanna hefir
svarað því, að stjóm, Francos sé
fyllilega, ljóst, hve alvarlegar a;f-
leiðingar það kynni að hafa, ef
erlendu ríki væri leyft að senda
herlið til Spánska. Marokkó, og
heldur hann því fiam, að þær
Þá koma þýsk blöð í dag einn-
ig með þær fréttir, að innan
skamms eigi að stofna Sovét-lýð-
veldi í Suður-Frakklandi þar
sem kommúnistar séu: í meiri
hluta.
1 dag hafa upprei.starmenn
endurnýjað árásir sínar, frá
Aravaca og háskólaborginnij
Stjórnin segir að þessum á-
hlaupum hafi verio hiundið,
Varnarráð Madridborgar hef-
ir boðið, að flytja skuli í burtu
úr borginni sem óðast alla ó-
vopnfæra menn, en hefir á n,ý
skorað á alla menn yfir tvítugt
að gefa, sig fram til herþjón-
ustu.
(FO).