Þjóðviljinn - 11.01.1937, Blaðsíða 3
PJOÐVILJINN
Þriðjudagurinn 12. janúar 1937
þJÓOVILJlNN
Málgragrn Koinnnínistaflokks
íslanás.
Bitstjóri: Einar Olgeirsson.
Bitstjórn: Bergsiaðastrœti 27,
sími 2270.
Afgreiðsla og- auglýsingaskrifst
Laugaveg 38, sími 2184.
Kemur út alla daga, nema
mánudaga.
Askrlftai'sjald á mánuði:
Beykjavik og nágrenni kr. 2,00
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25
f lausasölu 10 aura eintakiö.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, simi 4200.
Átökin um lýðræðið
Átökin millj lýðræðis og ein-
ræðis aukast með hverjum degi
og færist æ yfir á íleiri svið
þjóðKfsins. Lýöskrumarar og
blekkingameistarar íhaldsins
hafai aldrei lofað meiri gæðum
og grænni skógum, ef þeim tæk-
ist að ná völdum. En samtímis
hóta, þeir óvæntum alburðum og
jafnvel fulju oí'beldi ef þetta.
takmark næst ekki.
Það er að vísu á almannavit-
orði, að fyrir íhaldinu vakir
fyrst og fremst fasismd, eftir
fyrirmynd Hitlers og annara
lians nóta Enginn frjálslyndur,
hugsajidi maður væntir annars
úr þeirri átt.
Þegar svo alvarlegir hlutir,
sem þessir, eru að gerast í þjóð-
í'él.ag'inu verður hver frjálslynd-
ur maður að standa, sem fast-
ast á verði, því að allt hik verð-
ur aldrei annað en svik við þær
hugsjónir, sem bestu boðberar
frelsis og mannréttinda hafa
helgað krafta sína.
Þá er það þeim mun sorglegra
að rekast á þá staðreynd 1
stærsta verklýðsfélagi landsins,
að al,t lýðræði só þverbrotið. Það
félagið, sem ætti ao ve,ra, styrk-
asta, stoð verkalýðsins í barátt-
unni gegn fasismaaium er beitt
taumlausu ofbeldi af fulltrúa
erlends olíuhrings. öll, fram-
koma Héðins Valdimarssonar,
og hans nóta í því máh, . hefir
verið þannig að jafnvel fasistar
mættu vera hreyknir af. Von-
andi skilja Dagsbrúnarmenn
svo hlutverk sitt í frelsisbaráttu
ajþýðunnar nú og í framtíðinni,
að þeir fella, tiljþgur Alþýðu-
flokks foringjanna..
En á sama tíma og verklýðs-
foringinn Héðinn Valdimarsson
reynir að kæfa al,t frelsi í verk-
lýðsfélögunum, ber svo við, að
einn af fremstu foringjum
vinstri ílokkanna Jónas frá
Hriflu gerist málsvari hvers-
konar óreiðu, sem hefir átt sér
stað í Landsbankanum að und-
anförnu. Þega,r Alþýðublaðið
vítir þessa óreiðu stekkur hinn
aldni fre'sisfrömuður upp á nef
sér með mestu fáryrðum og hót-
unum.
Þegar fasisminn og ofbeldið
herðir áróður sinn, alt hvað af
tekur, er þetta hið eina, svar
sem foringjar tveggja stærstu
vinstri flokkannai hafa á tak-
teinum.
Héðinn flýtir sér sem mest
liann getur að áfnema lýðræðið
í Dagsbrún, cg Jónas hefir í
heitingum við hvern þann, sem
vogar sér að fletta ofan af
Jónas lmgrsap— Héðinn
íramkvæmir
Átökin um Landsbankamáiið eru barátta gegn spillingar-
áhrifum Landsbankaklíkunnar á foringja vinstri flokkanna
Baráttan um lýðræðið í Dagsbrnn er slaguriun um frelsi fólksins, til
að kijyja hagsmunamál sín fram, þrátt fyrir spillingu »foringjanna«
Á að takast að fjötra félög verkalýðsins og múlbinda blöð bans,
Landsbankaklíkunni til þægdar
Landsbankaklikan fyrirskipar Alþýðuflokksforingjuu-
um að mýla Alþýðublaðið. Jónas frá Hriflu tilkynnir
að þeir hafi þegar hlýtt og Finnbogi Rútur hiotið
ámiuningu fyrir að segja sannleikann
I.
Síðan Magnús Sigurðsson sök-
um sambandsins við Kveldúlf
annarsvegar og Jónas Jónsson
hinsvegar varð valdamesti mað-
ur í ísfenskum fjár- og stjóm-
málum, hefur það verið eitt að-
alhlutvark Jónasar frá Hriflu
að halda niðri eftir megni allri
gagnrýni á Landsbankanum, er
eðlileg hefði verið frá vinstri
flokkunum og hefur hann notið
til þess ágætrar aðstoðar. sumra
Alþýðuflokksforingja. öl. Thors
liefur af eðlilegum ástæðum og
með prýðilegum árangri annast
sama spillingarstarfið hægra
megin. Landsbankinn hefur ver-
ið eins og »tabu,« sumra heið-
ingja,, sá heigi hlu.tur, sem ekki
miátti nefna. Musteri fjármála-
spillingarinnar hefir verið öllum
helstu foringjupum jafn heilagt..
Það er engum efa, bundið að
tengsl Jónasar frá Hriflu, við
Landsbankann hafa verið ein að-
alorsökin til þess að gera þennan
fyrrum róttæka og djarfa for-
ingja svo íhaldssaman sem hann
Það voru öllum unnendum
frelsis og lýðræðis mikil von-
brigði er Alþýðusambanósþingið
síðasta vísaði öllum samfylking-
artilboðum Kommúnstaflpkksins
á bug’, ekki aðeins í bili heldur
og um »tíma og eil,ífð«.
Og okkur ungum kommúnist-
um voru það ekki síður sár von-
brigði, að þing ungra jafnaðar-
manna, sem háð var um sama
leyti, skyldi ekki sjá sér fært að
taka djarfmannlegri afstöðu til
samvinnutilboðs okkar, en að
binda sig við vilja og samþyktir
eldri mannanna í Alþýðuflokkn-
um hverjar sem þær kynnu að
verða.
En þrátt fyrir þessa óheppi-
l,egu, samþykt S.U.J. á einhverj-
um alvarlegustu tímum, sem
æskulýður Islands hefir upplif-
að — þegar myrkur kúgunar og
þrældóms virðist í aðsigi fyrir
tilverknað spiltustu fjárgróða-
klíku I,andsins — eru samt mögur-
hnevkslum þess aflsins í
þjcðfélaginu, sem einna mest
fasisma hætta stafar af.
Ef svo heldur áfram verður
Island auðUnnin bráð fyrir fas-
ismann, og verkalýðurinn og all-
ir frjálslyndir menn fá að kenna.
á »árvekni« íbringja sinna.
nú er orðinn. Meðan Landsbank-
inn átti í höggi við Islandsbanka
sem aðalvígi íhaldsins í landinu,
var Jcnas róttækur, — en eftir
að Landsbankinn varð aðalaflið,
miðstöð bresku fjármálasam-
bandanna, og drotnari gjaldeyr-
isins, — og varð þar með að taka
aðalábyrgðina á atvinnu- og
verslu,narlífi auðvaldsins — þá
varð Jónas sífelt íhaldssamari
og meiri og meiri kommúnista-
hatari.
Landsbankinn er nú hinn
duldi tengiliður milli Framsókn-
ar og íhaldsins, — sá aðili, sem
sífelt reynir að spilla hinum rót-
tæku kröftum Framsóknar. Þcð
er fyrst og fremst Landsbanka-
stjórnin, sem undirbýr nú í kyr-
þey stjórnarbræðing milli Fram-
sóknar og íhaldsins, ef vinstri
leika,r fyrir æskuna að flýta fyr-
ir sameiningunni, skapa öflug
samtök til varnar réttindum sín-
um og bjarga þar með sjálfri
sér, eftirkomendum sínum og
þjóðinni allri írá tortímingu fas-
ismans.
Undanfa,rna mánuði hefir það
æiskulýðsfélagið hér í bænum,
sem ötulást hefir barist fyrir
mál-tað unga fólksins og sam-
fylkingarinnar — F. U. K. —
vaxið mjög að meðlimatölu. Síð-
an félagið hóf starfið í haust
'hafa þvi bæst nýir félagar á
hverjum fundi. AJlar líkur
benda til, þess, að unga, fólkið í
Reykjavík sé nú að skilja að
einungis með eflingu og marg-
földun F. U. K. er hægt að
vænta árangurs í sameiningar-
baráttu æskunnar, því styrk-
leiki og vald hinnar róttæku
hreyfingar er það eina, sem tek-
ið er til greina af full,trúum
sundrungarinnar og klofnings-
ins í samtökum fólksins.
Fundur Fél. ungra kommún-
ista síðastliðinn fimtudag var
sérstaklega ánægjulegur. Salur-
inn u/ppi í K. R. var þáttskipað-
ur ungu fól.ki þegar í fundar-
byrjun, og hóítst með ræðu Ein-
ars Olgeirssonar um ástand og
horfur í íslenskum stjórnmálum.
Rakti Einar gang stjórnmála-
öflin í Alþýðuflokknum yrðu of
sterk, en vinstri öflin í Fram-
sókn of veik.
Það liggur því í a,ugum uppi að
þau öfl vinstra megin, er vilja.
róttæka pólitík gegn íhafdi og
auðvaldsklíku landsins, reka sig
harkalega á Landsbankann og
áhrif hans. Það hefur test sést
í Kveldúlfsmálinu og hessa dag-
ana eru línurnar í þessum mál-
um að skýrast og sambönd »for-
ingjanna« að verða opinber.
II.
Vinum Landsbankans er sam-
íylking milli Alþýðuflokksins og
Kommúnistafl. mesti þyrnir í
auga. Þeir óttast að það þýði m.
a. baráttu gegn og sigur þjóðar-
inna,r yfir Landsbankaklíkunni
og KvöldúlfL
Jónas ritaði því, ráðfeggingar
í N.Dbl. í vetur, þegar Dagsbrún
eftir Alþsb.þingið samþykti sam-
fylkingu milli Alþfl. og Kommfl.
Þá ráðiagði hann Alþýðuflokks-
foringjunum einfaldlega að
brjóta fundarsköp, slíta fundum
og forða sér á annan ólögmætan
hátt undan ósigrum í Dagsbrún.
■— Það leið ekki á löngu, uns
Héðinn hafði sett þessarar ráð-
leggingar í kerfi og borið þær
fram sem hinar alrœmdu laga-
breytingar í Dagsbrím — og með
aðferðum, sem Héðinn beitir í
því. að reyna að koma þeim í
gegn, verður ekki annað sagt en
hann hafi skarað frarn úr meist-
a,ra sínum og læriföður í einræð-
inu.
III.
»Hvort yfiimenn Finnbogra í
Alþýðiiflokiknum vilja skrifa
undir þessa miður frambæri-
legn kenning'u, (gagnrýni Al-
þýðubl. á stjórn Landsbankans)
hefir ritstjórinn ef til vill liug-
mjnd um nú þegar, cn þó vænt-
anlega betur síðar«,
J. J. í N.Dbl, 10, jan,
Alþýðublaðið tók kröftuglega á
baráttunnair á liðnu ári í stór- 1
um dráttum. Að lokum sýndi
ræðumaður fram á hvílíkt geysi-
hlutverk biði ungu kynslcðar-
innar í komandi átökum milli
alþýðunnar og fasismans.
Var ræðu Einars tekið mjög
vel að vanda. Að lokinni ræð-
unni hófust umræðum um við-
horfið í æskulýðsmálunum og
tóku til máls Ásgeir Blöndal, Ed-
varð Sigurðsson og Guðm. Vig-
fússon.
Skilningur unga fólksins
á nauðsyn samfylkingarinnar fer vax-
andi. — Félag nngra kommúnista er í
hröðum vexti
'rvarcM*
Útvarpið okkar, lútherstrúar-
rnanna, eyðir 300 íslenskum sek-
úndum á degi liverjum til þess
að fræða fólk um líðan föðursins
í Rómaborg. — Karifauskinum
líður kannske elcki sem best, og
ef honum væri einliver huggun
í þessum lestri ofan á fyrirbæn-
ir kmdínálanna, er ekkert við
þvi að 'segja. — Hinsvegar minn-
ist útvarpið okkar aldrei á
hungrið í Þýskálandi, þar sem
hundruð■ þúsunda manna eru of-
urseldir hungri og þjáningum.
Landsbankahneykslinu 8. jan.
og leyfði sér að víkja þar nokkr-
um orðum að bankastjórninni.
Jónas frá Hriflu, tók svari
banka-óstjórnarinnaír í N. Dbl.
9. jan, Alþbl. réðist réttilega á
Jónas fyrir samdægurs. — Og
þá birtast, daginn efíir i N. Dbl.
þessi eftrnniimilegu orð. sern að
ofan eru prentuð, til ritstjóra
Alþýðublaðsins, Finnboga Rúts
Valdimarssonmr, sem mun flest-
um mörmum, lcunnugri hinu
virkúega ástandi Landsbankans.
Þessi orð gefa ótvírœtt í skyn,
að Jónas frá Hriflu og Lands-
bankastjórnin hafi þegar kært
Finnboga fyrir »foringjum« Al-
þýðuflokksins og heimtað að
liann fengi áminningu um að
þegja eöa hótun um. brottrekst-
ur.
Landsbankavaldið' hefir þar
með gripið nú til að liefta mál-
frehi íslensks verkiýðsblaðs.
Sterkasta peningavald landsins
reynir að beita tökum sínum á
foringjum Alþýðuflokksins, til
að bœla niður réttmæ'.ar árásir
Alþýðublaðsins á spillinguna í
aðaibanka þjóðarinnar. — Er
þetta það,. sem koma skal? Er
það svona, sem Jc'nas ætlar að
vernda, lýðræðið á Islandi, —
prentírelsið, málfrelsið og skoð-
anafreilsi íslensku þjoðarinnar?
Þessi orð Jónasar bera það
ennfremur með sér, að hainn á-
lítur að Alþý ðuf lokk sf or i ng j -
arnir muni samstundis hjýða.
Hitt er eftir að vitia hvort þeir
beygja sig, en öll líkindi benda
til að Héðinn muni fús til þess,
en vafasamt má telja, að Jóil
Bald. hræðist hótun þá, er Jón-
asfc beinir til hans.
En þessi kúgunartilraun
Lándsba,nkaklíkunna;r opinber-
ar spillinguna í íslensku stjórn-
málalífi, — og mun Þjóðviljinn,
ef þessi kúgun tekst, rekja, á-
stæðurnar til þeirrar smánar.
Iinigu ræður þeirra al.lra. í þá
átt að hvetja meðlimi fél. til ár-
vakrar baráttu fyrir samstarfi
allrar lýðræðissinnaðrar æsku
gegn hættu fasismansi, og fyrir
eflingu félagsins sem þýðingar-
miklum áfanga að settu marki.
Að þessum umræðum Ipknum
liófst upplestu,r.i Karl Guðjóns-
son las þrjú bráðskemtileg
kvæði eftir Þórberg Þórðarson
og sömuleiðis var lesin hin á-
Frh. á 4. síðu.