Þjóðviljinn - 13.01.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.01.1937, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJI'NN Miðvikudagurinn 13. jan. 1937. Þióðviljinn Málgag-n Kommúnistaflokks fslands. Ritstjðri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 27, simi 2270. Afgreiðsla og augljsliigaskriisí Laugaveg 38, sími 2184. Kemur út alla daga, nema mánudaga. ' Áskriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni lcr. 2,00 Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jðns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200. Fjármálaspilling og fasismi Yfir siðmenningu; vorra tíroa vofir nú einhver mesta hætta, sem nokkru sinni hefir ógnað henni. Sjaldan hefir hugtakinu menning verið roisboðið j afn hrottalega, og ifasisminn gerir nú og sjal,dan hefir baráttan gegn ómenningu af slíku, tagi verið jaín harðvítug. En hyer sá liðsmaður, sem vill reynast iiðtækur í þeirri bar- áttiu, sem nú er háð miili hug- sjóna. framtíðarinnar og vofu fortíðarinnar, verður að gera sér ljóísa grein fyrir baráttuað- ferðum fasismans. Það sem fasisminn notar sér einkum' í allri áróðursstarfsemi sinni er fjármálaspilling hins, rotnandi auðvaldsskipulags. öll slík spilijng er viðkvæm, í vitund almennings, og því nærtæk til þess að leiða aJi,an almenning út á glapstigu,. öllum er ennþá í fersku, minni hvílíkum, æsingum Stavisky- hneyksfið olli í Frakklandi. Fa,s- istar og íhaidsmenn sáu sér leik á borði að stofna ti]| æsinga í París, ef vera mætti, að þeim tækist að fella stjórnina, sem var frjálsiynd (undir forustu Herriots), En fasistar þentu bogann of hátt. Samfylkingar- hreyfing sú, sem þá va,r farin að myndast í Frakklandi, bar gæfu, tiilj þess að ráðai niðuriög- um á ofbeldi fasismans eftir harðvítuga götuþardaga í París. En það er ekki nóg með að f j ármálaspilljng auðvaldsins bletti þannig lýðræðið í a>ugum; fólksins og geri það að bráð fyr- ir fasismann., Auðvaldsklíkurn- ar reyna sjálfar að forða sér með því að grípa til fasismansi, þegar þær óttast að upp kom- ist um svindl þeirra. Það gerðu þýsku stórjarðeigendurnir — »junkararnir« — þegar þeir ótt- uðust »Osthilfe-hneykslið«, — Kreppulán asjóðshneyksli þýsku stórbændanna. Þá flýðu þeir í fang Hitlers. En sérhvert auðvaldsríki jarð- arinnar á sína fjárglæframenn og sína fjármálaóreiðu. Við Is- lendingar þekkjum; fjármálaó- reiðuna í. Landsbankanum og Jhina, glæfrail,egu meðferð Kveld- úlfsbræðra, á fé bankanna. 1 þessari fjármálaóireiðu liggur eldur fasismans falinn. Nú þegar fjármálaóreiðan verður ekki duljn lengur fyri,r almenningi grípa burgeisarnir til fasismans, sér tij undan- komu. Það v;air engin hending, I»jó5viljiim hefír i hönd.- nm lög stærstu verklý^s- iélacra » Nopðurlendum ? I þelm ei* ekki einn stafur,, sem minnir á einræðistillögnrnar í Dagsbrnn Förmæfendur Héðinslaganna ailræmidu, sem nú eru tii at- kvæðagreiðslu í Dagsbrún hafa í rauninni haft aðeins eina »rök- semd« fyrir tillögum sínum, sem einstaka m,anni hefir þótt frambærileg: Þeir hafa vitnað í lög verkalýðssa,mtaka á Norður- löndum, og sagt að svona væri það þar., Einnig þessi »röksemd« er nú faljin í valinn sem ómerkur þvættingur. Þjóðviljinn hefir nú í höndwm lög þýðingarmestu verkalýðs- 'kamtakanna á Norðurlöndum m. a.: Landssambands verkalýðsfé- laganna í Noregi, Járn- og málmverkamannasambandsins í Noregi, norska, byggingarverka- mannasambandsins, Þ j ónasam- bandsins í Noregi, bæjarverka- manna og pappírsiðnaðar- Síj órnmálamnræðHr ungra manna í Út- varpið 21.og22. p.m. Otvarpsráðið hefir samþykt, að efna til stjórnmá],aumræðna milli hinna pólitísku æskulýðs- samtaka í landinu, föstudaginn 21. og laugardaginn 22. þ. m. Hefjast umræðumar kl. 8ú og standa yfir í 3 stundir hvort kvöl,d, öllum hinum sex pólitísku æskulýðssamtökum hefir verið boðin þátttaka í umræðum þess- um. Húsbruni á Sandi Á laugardaginn var kl. 22,30 brann til kaldra kola, húsið Hraunprýði á Sandi, eign Sigur- jóns Kristjánssonar. Enginn bjó í húsnu, og urðu menn, ekki elds- ins varir fyr en hann var orð- inn svoi magnaður, að við ekk- ert varð ráðið. Stúkan Berglind og barnastúkan Hl,íf mistu fé- lagseinkenni sín og fleira. Af- spyrnurok var en næstu hús sakaði ekki því vindur stóð af þeim,- Um upptök eldsins er ó- kunnugt. (FO). að Ölafur Thórs fer að hoða fasisma,, þegar hann óttast fyr- ir alvöru, að þjcðin fari að end- urkrefja 5 miljónirnar, sem Kveldúlfur sveik út úr þjóð- bankanum. Hvað er þá l,angt til næsta, sporsins, að bu,rgeisarnir ba,nni alja gagnrýni á fjármála- óreiðunni í landinu, Eftir skrif- u,m sumra bankairáðsmannanna að d'æma,, má búast við að sú bið verði skömm. Baráttan fyr- ir gagngerðri rannsókn á öllum hneykslumi La,ndsbankans, er því jafnframt barátta, fyrir lýð- ræðinu og gegn fasismanum. Allar tilvitnanir Héðinsmanna í „Norður- lönda dauðar og ómerkar. Formanni Dagsbrúnar boðið að skoða lögin á skrifstofu Þjóðviljans. mannasambandsins í Noregi. Ennfremur: Lög málmiðnaðar- mannasamba-ndsins í Noregi. Ennfremur: Lög málmiðnaðar- mannasambandsins í Svíþjóð. 1 engum þessum lögum er einn einasti stafur, sem gengur í sömu átt og einrœðistillögur Héðins í Dagsbrún. Þó að í sum- um þessum félögium hafi verið mjög afturhaldssöm öfl að verki, hefir engum dottið í hug eða dirfst :að bjóða verkamönn- um upp á lög, sem, svifti þá fé- lagsiréttindunum. Hérmeð bjóðum við formanni Dagsbrúnar og öðrum stjómar- medlimum félatgsins, ennfremur Héðni Valdimarssyni, og sam- starfstnönnum Jians í nefnd þeirri, sem samdi lagabreyt- ingatillögumar, að koma á skrifstofu Þjóðviijans og kynrni sér öll þessi lög verkalýðsfélag- anna á\ Norðurlön dum. Og ef þeir finna ekkert í þeim máli sínu, tif stuðnings, þá skorum við á þá að viðurkenna það hreinskilnislega og opinber- lega. „Þýðiiigariiiesta atkvæða- greiðsla, sem nokkru sinni hefir farlð fram í sam- tökunum.44 »Þa5 er í raun og verit greitt atlcvæði um stefnu allra verklýdssamtaka á landiuu« — segir Alþýdubladið Við erum sammála þessari , staðhæfingu Alþýðuþlaðsins. — Það, sem greitt er atkvæði um í Dagsbrún, er lýðræði annarsveg- ar — og einræði hins vegar. — Samkvæmt tiljögu Héðins á að taka völdin úr höndum félags- manna, og’ fá þau í hendur ör- fárra mianna, sem ætlast er til að verði fremur útnefndir en kosnir. Á þessi stefn,a — stefna eiro ræðisins — að sigra í verka- mannafélaginu Dagsbrún eða ekki? Á þessi stefna einræðisins að sigra í verkalýðssamtökun- ■ um í landinu eða ekki? Um það er kosið. — Og ef þessi stefna, sigrar — þá er leiðin opin fyrir vinnuJöggjöf, sem á að leggja at- hafnafrelsi og samtakafrelsi verkalýðssamtakanna, í höft. Á stefna, vinnulöggjafarinnar að sigra? Eðai á stefna samtakar frelsisins að sigra? Um það er kosið. Þið, sem viljið að verkamenn- irnir í Dagsbrún haldi áfram að ráða í fél,agi sínu! þið, sem eruð á móti vinnulöggjöf, sem leggur verkalýðssamtökin í fjötra: SETJIÐ X VIÐ NEI! Raudahernum í Kíiia (agnaö London f RíerlíTOIdi. Kínvcrskl komnninistnlierinn í Sliensi er nú kominn í nánd við Sinn fu, og- er þar liaíður vlðbúnaðnr tii að fagna honuni. En lier Nanklng- stjórnarlnnar lirað'ar nú fiir sinni tli Sian-fu. Brottílutningur útlendinga úr Shensi gengur seínlega vegna skcmda, sem gerðar hafa verið á járnbrautum. (Ft;). Til lesenda JÞ.tóðviItans Ef pér viljið vinna að pví að tryggja fjárhagslega afkomu Pjóðviljans, pá skiftið við pá, sem auglýsa í Pjóðviljanum o^ getið hans um leið. Jónas frá Hriflu hneykslast mjög á því að Alþýðublaðið skyldi birta mynd af Jóni Hall- dórssyni, aðaigjaldkera Lands- bankans, sem »aiUr bœjarbúar þekkja«.. Ef Þjóðviljinn hefði at- hugað þetta, þá Jiefði hann sloppiði við að eyða rúrrd undir mynd af »vökum)anni þjóðarinn- ar«, Jónasi frá\ Hriflu, sem aEir bæjarbúar og flestir bændur landsins þekkja. ★ Alþýðublaðið segir að það þurfi að slá niður þá »ábyrgðar- lausu angurgapa«, sem eru á móti emræðistiUögunum í Dags- brún. Það þarf að slá niður þá »ábyrgðœrlausu angurgapa«, sem eru fyigjandi lýðræði! — Þetta er kjörorð allra einræðis- sinna). — En mörgum mun finn- ast, sem þrengist fyrir d.yrum, er Alþýðublaðið er farið að temja sér m.álfar fénda lýðræð- isins. ★ 7 Landsbankalögunum stend- ur: »Bankaráðsmenn mega ekki Jiafa miUigöngu um lántöku ann- ara manna í bankmium«, — Skyldi Ólafur Thors þreyta sam- visku sina mjög við þetta boðorð laganna? Mótornámskeið á Akureyri FiskiféJ|ag ísfemds hefir í vet- u,r ha,ldið á Akureyri námskeið í vélfræði. Það hófst 16. október síðastliðinn og var íbrstöðumaö- ur og aðalkennari þess Jón Sig- urðsson vélfræðingur frá Hrís- ey, en, Páll HaíUdórsson, erindr reki kendi íslensku, og stærð- fræði, Við kenslu, í verklegri vélfræði voru notaðlar 4 algeng- ar, tvígengis og fjórgengis mót- orvélar. Auk þess höfðu náms- sveinar aðga,n:g að einni 160 Ma,n-Disel vél einu sinni í viku, sömuleiðir að tveinmr Elve-vél- um. Aðsókn var mikil að náms- skeiðinu og var námssveinum skift í tvær deildir, og hafði hver þeirra, 18 stunda verklegt nám á viku. Prófi er lokið og gengu 32 undir próf., (FO). Iðnsveinafélögm vilja skifta Iðnsambandi byggingamanna Eins pg áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, h,afa Málara- sveinafélagið og Múrarasveina- félagið samþykt, að æski- legt væri að Iðnsaimband bygg- ingamannia y,rði skift og að stofnað yrði sjálfstætt sveina- samband..- Nú ha,fa Rafvirkja- félagið og Sveinafélag veggfóðr- ara einnig samþykt að Iðnsaro- bandinu verði skift. Sveinafélag pípulagningamanna hefir ekki ennþá tekið ákvörðun í þessu máli. Framhald á h. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.