Þjóðviljinn - 17.01.1937, Page 2

Þjóðviljinn - 17.01.1937, Page 2
Sunnudagurinn 17 jan. 1937. ÞJOÐVILJINN Ihaldið að tapa Vestm.eyjum Jóh. Þ. Jósefsson bíður ósigur á pingmálafundi Daggjöld sjúklinga Daggjöld sjúklinga á ríki|Sspítölunu,m eru frá 1. jan. 1937, sem hér segir: Á Landsspítalanum kr. 6,00 fyrir fullorðna og kr. 4,00 í'yrir börn yngri en 12 ára. Á Vífilsstaðahælinu kr. 5,00 fyrir fullorðna og kr. 4,00 fyrir börn yngri en 12 ára. Á Kristneshælinu kr. 5,00 fyrir fullorðna og kr. 4,00 fyrir börni yngri en 12 árau Á Reykjahælinu kr. 4,00. Á KJeppsspítöIum kr. 5,00., Um Landsspítalann gilda pessi sérákvæði: Á einbýlisstofum er daggjaldið kr. 12,00. Útlendingar, að dönskum þegnum undanskildum. greiði tvöfalt gjald. Skurðstofugjald er kr. 15,00, 30,00 og 50,00, eft- ir aðgerðum. Fæðingarstof ugjald er kr. 15,00., Sérstök athygli skal vakin á hækkun á daggjaldi á Kleppsspítöíum, upp í kr. 5,00 Ábyrgðar, sem spítalarnir ta,ka gifda, er krafist með hverjum sjúklingi, og a,uk þess fyrirfram- greiðslu, sem a. n>. k. nemur þriggja vikna daggjaldi. Þangað til öðruvísi verður ákveðið, eru undan- skildir fyrirframgreiðslu þeir sjúklingar, sem eru í sjúkrasamlögum og ennfremur berklasjúklingar. Með tilyísuii til laga nr. 78, 23. júní 1936, um rík- isframfærslu sjúkra manna og örkumla, eru berkla- sjúklingar og aðrir sem .hlut eiga að1 máli krafðir um skilríki fyrir framfærslusveit, auk ábyrgðar fyrir þeim kostnaði, sem ekki greiðist úr ríkissjóði. 13. janúar 1937. Þriðjudaginn 12. þ. m. var boðað til, þingmálafundar í Vest- mannaeyjum af alþingismönn- unum Jóh. Þ. Jósefssyni og Páli Þorb j arnarsyni. Alþingismaður íhaldsins, sem daginn áður hafði á bæjarstjórnarfundi, fengið hina .herfilegustu útreið af fulltrúum alþýðunnar, hafði undirbúið á laun, með klíku sinni, þennan þingmálafund. Var fundurinn hvergi auglýstur nema með stuttri auglýsingu í útvarpinu nokkrum tímum áðu.r en hann skyfdi heí'jast. Jafn- framt sendi þingro. smala sina út um bæinn, með áeggjun til þeirra »tryggu,«, — sem hann taldi vera, — að mæta alt að klukkustund fyrir tímann. Þannig skyldi þeim rauðu komió algerlega á óvart, húsið fylt af þeim »góðtrúuðu« og svo sam- þyktar tillögur eftir höfði Tangahöfðingjans til birtingar í Mogga og Víði. Enda þótt stór hluti róttækr- ar alþýðu og lýðræðissinna, yrðu vegna þessa laumuspils Jóhanns frá að hverfa og húsið væri orð- ið troðfult löngu fyrir auglýstan tíma í útvarpinu,, fór hér alt á annan veg en til var ætlast. Fundurinn hófst því sem næst, stundvíslega, kl. 8|- cg stóð yfir með miklu fjöri til kL að ganga 3 um nóttina. Varð þess greinilega vart að alþingismanneskja íhaldsins hafði ekki til einskis numið list- ir þýsku nasistanna í utanferð- um sínum. Reyndi hann hvað eftir annað að hleypa upp fund- inum, sénstaklega þegar honurrt varð ljós andúð fundarmanna á málaflutningi hans og að per- sónuárásir hans, sem mest beindust að félaga Jóni Rafns- syni, mistu marks. Ræðumenn kommúnista, ja.fn- aðarmanna og annara lýðræðis- verjenda létu þessar ábyrgðar- I.ausu, æsingaræður Jóhanns ekkert á sig fá, en héldu, því á- kveðnar fram málum sínum. Fara, hér á eftir nokkrar hinna þýðingarmeiri tillagna, sem allar voru samþyktar, ým- ist einum rómi eða mótatkvæða- lítið: Frá Jóni Rafnssyni svohljóð- andi: Fjölmcnnur liingrinálafandur, liald- Inn í Vestmannaeyjum 12. jan. 1937, skorar á Alliingí og- ríkisstjórn að gcra, með nýjurn lögum, eftlrfaranði ráðstafanlr: 1. Rikið hœkki stórlepra framlag' til atvinnubóta í kauiistöðunum á næsta fjárhagsárl og átvegi illa stöddum kaupstöðum lán elns og liörf krefur til að þelr geti int af Iicndi tilskilið framlag á mótl ríkis- tiliaginu. Atviniiulausum aiskumönn- um só trygður réttur tll atvinnu- bótavinnu betur cn hingað tll. 2. Fyrirkomulagl á sölu sjávaraf- urða verði hagað þann veg, að liags- munuin sjóinanna og sináútvegs- manna só bergið, en yfirráðin í fisk- sölunni v{-rði drcgin úr hiindum Kveldúlfs og annara auðliringa. 3. Fyirkomulag iunl'lutnings- og gjaldeyrls-miðlunar sé fyrst og fremst sniðið við hagsnmni alþýðu. lmnnig að pöntunar- og neytenda-fi>- iög verkalýðs og smáframleiðendn þurfi ekki að sreta afarkostum licild- sala, og vaxandi dýrtíð. 4. Hinir óvinsrelu m'llirí'jnsamn- lngar við England, Noreg og Þýska- land ve ði rrekilega endurbretílr og jieiin síðasttalda sagt tafarlaust upp. Ennfremur skorar fundurinn á þing og stjórn að gera án tafar með nýj- um lögum eftirfarandi ráðstafanir: 1. Laun embrettismanna ríkisius verði laikkuð niður í 8 þús. kr. lág- markslaun á ári. 2. Kostnaður við sendllierracm- bœttið í Kanpmannahöfn lrekkl nm minst 20 þús. kr. árlega, 3. Stóríbúðaskattur verði Iögleidd- ur, er nemi minst 1 niiljón kr. ár- legum tekjum fyrir rílslð. Ennfrein- ur verði skattur lagður á Lúxusbif- relðar, sem nenii ininst 300 þús. kr. á ári. 4. Skattur á stóreignum og liátekj- um verðl stighækkaður svo nemi minst 3 miljónum kr. iniðað við fjárlagafrumrarp stjórnaiinnar frá 1936. Frá Hairaldi Bjarnasyni svo- hljóðandi tiljaga: »Fu.ndurinn skorar á Alþingl að fella livert ]iað frumvarp, sem fram kanu að koina og takmarkar á eiu- hvern liátt baráttufreisi Alþýðusam- takanna. Frá Kr. Linnet bæjarfógeta komu, fram- 2 tillögur svohljóð- andi: »Með skírskotun til þess að Vcst- mannaeyjar eru eign rkissjcðs og þess live inikið er vcitt tii hafnar- gerða og hafnahóta á stöðum þar sem svo hagar eigf til, skorar fund- nrinn á Alþingi að veita hér eftir fé til liafnarbóta hér gegn M hluta úr hafnarsjóði, en 3/4 úr ríkissjóði«. »Þar sem Vestmanneyjar liafa til þessa lagt 3/4 hluta af fé til liafnar- innar liér inóti M úr ríkissjóði, og þar sem þ:er hafa ckkert fcngið móti öðrum liéruðum til hrúa eða þjóð- vegagerð: r, skorar fundurinn á Al- þingi að afmá skuld þá, sem hafnar- sjóður er látinn vera í við ríkissjóð vegna áhyrgðai' lians, svo að með þessu geti orðið nokkur jöfnuður á því sem við höfum of mikið grcitt cn of lítið fcngið«. Ennfremur: Margar tillögur uro endur- bætur á tryggingalöggjöfinni o. fl. voru bornar fram af Alþing- ismanni Páli Þorbjörnssyni. All,ar þessar tillögur voru ým- ist samþyktar í einu hljóði eða með mestum þorra atkvæða. Frmrihald á h. síðu. Samband barnakennara í Frakklandi leyfir sér vir/ingar- fylst að gera yðuir kunnugt, að það hefir í tilefni hinnar al- þjóðlegu sýningar 1937 tekist á hendur, í samráði við ríkisstjórn hins franska lýðvel,dis, að und- irbúa alþjóðlegt uppeldismála þing um barnafræðslu. og ai- þýðufræðslu, Sambandið álítur, eins og stjórn Frakklands, að á meðal hinna hundrað þúsunda gesta frá öljum löndum heims, muni þeir vissulega verða, marg’r. sem bera þá sameiginiegu hugs- un í brjósti, að undir uppeldinu sé framtíð menningarinnar kom- in. Meðan á sýningunni stendur, verður einum mánuði varið ril , ýmiskonar þinga varðandi menn- < ingarlega samvinnu. I þessum mánuði, eð«, ná- kvæma,r tiltekið í*rá 23. til 31. júlí, verður uppeldismálaþ'ngið háð. Heiðursstjórnina skipa æðs'u menn Frakklan,ds og erlendis, sem þektir eru fyrir áhuga á uppeldismálum. Forseti heiðurs- stjórnarinnar er: Hr. Léon Blum, forsætftjráð- herra, Og varaforsetar: Samband franskra barnakennara efnir til alpjóðapings um uppeídismál Eftirfarandi greinargerð hefir Djóðviljanum bor- ist frá Sambandi íslenskra barnakennara Hr. Yvon Delbos, uianrík's- málaráðherra, hr. Jean Zay. kensluimálairáðherra, hr. Henri Sellier, heilbrigð smál,a áð- herra og hr. Robert Jardill- ier, p 'st-, s'mar og útvarps- málaráðherra. Það er ósk vor, að þessu þing'. takist að sameina rnerk • tu menn allra landa í visindum, listum og tækni, er að u.ppeldi l.úta, til að gefa heildaryfirlit um, hve langt er komð ran ,- sóknum á sviði uppeldismál- anna. Verkefni þingsins verða ýmist leyst af hendi á almennum sam- komœn eða á sérst kum i'und ujn, þar sem skift er í starfs- flokka eftir mále 'num, og flutt- ir fyrirlestur með umræðum á eí'tir. Viðfangsefni þingsins ná hvoruri eggja, í senn til baria.- fræðslunnar, þ. e. a. s. tímabiis skólaskyldunnar, cg alþýðu- fræðsliunnar í sínum margvís- legu myndum, svo sem: óreglu- leg uppfærsla skólaskyldunnar, utanskó],afræðsla, mentun full- orðinna. Viöíangsefni, sem tekin verða trl með'’eiða1r' í fyrirlestrum og umræð m skiftast í 8 flokka, en 3. fl kkurinn skiftist aftur í 5 undirílokka. 1. Almenn heimspeki uppebb is'ns. — Uppeldisstefnur. — Hlutverk ríkis'ns. — Skólinn og viðhorf hans til, he n speki, trúarbragða og stjórnmála. -— Réttur per- sónuleikans og skilningur á þióðfélagslegum fkyldum. 2. Sádarf rœðin í þjónushu upp- el vnns. — V ðhorf til- ra,unasálairfræðinnar og uppeldi, í'ræðinnar .hvorrar til annarar. Mælngarað- ferðir. — Sálsýkisfræðin í þjónustu skólan . — Lækn- isfræðileg aðstoð. 3. Kensluaðferðir. 1. Smá- ba,rnakensl,a lesturs og skriftar. 2. Almennar að- ferðir við barnakenslu: starfræna aðferðin, ný- skólaaðferðir. — Starfs- skrár. — 3. Líkamsuppeldi. 4. Listrænt uppeldi. 5. Les- efni og barnabókasöfn. 4. Þjóðlegt uppeldi og alþjóð- leg samvinna. Borgaralegt uppejdi, kensla í sagnfræði og landafræði. — Ráð til þess að samræma hið þjóð- lega unpeldi anda alþjóð- legrar samvinnu. 5. Aðhlynning, mótun og þroskun persónuleikans. 6. Ytri aðbúð skölans. Bygg- ingarlipt skól,a,húsa. Flutn- ingur nemenda í skóla. Heilbrigðiseftiriit. — Mötu- neyti barna. — Leikvellir. Sundlaugar. Kenslutæki. 7. Ný kenslutcekni: JJtvarp, lcvikmyndir, grammóffónar. 8. Unglingasálarfræðin í þjón- ustu æskulýðsuppeldis: Markmið, takmarkanir, að- ferðir. Sérfræðikensla. — Borgaralegt uppeldi æsku,- lýðsins. Mentaskólar og há- skólar fyrir verkamenn og bændur.' — Æðri aílþýðu- skólar. Gistihæli unglinga og íþróttahf almennings. Alþýðubókasöfn. Við þessa vísindalegu, víð- feðmu, og lifandi fræðsl.u bætast heimsóknir i sérkennilega skóla, skólasýning og kvikmyndasýn- ingar. Þá gefast mönnum einn- ig tækifæri til að1 mæta á öðr- um vísindalegum þing-um, er haldin verða, á sama tíma. Að- göngukort, sem verðlagt verðuir síðar, veitir rétt: 1. til mikils af- sláttar á fargjöjdum með öllum járnbrautum meðan á sýning- u,nni stendur. 2. Til ókeypis að- gangs að sýningupni. 3. Til af- sláttar á húsaleigu. 4. Til rita l>eirra, sem gefin verða út á þinginu,- Vér gefutm fúsiega allar upp- lýsingar. Umsóknir má senda til framkvæmidanefndaír þingsins, sem skipuð er af Kennarasam- bandinu. Forseti: André Delmas, rita,ri: Louis Du,mas, fram- kvæmdastj. Georges Lapierre.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.