Þjóðviljinn - 17.01.1937, Side 3
ÞJOÐVILJINN
Sujinudagurinni 17. jan. 1937.
Einræ Mslðgin í Dagsbrún
eiga að vera undirbúningvir undir
vinnulðggjnf
Dað er skylda allra peirra, sem vilja vernda lýðræðið í
landinu að leggja fram alla krafta sína til að fá pau feld
þJÓQVILJINN
Málgag-n Kommúnistaflokks
íslands.
Kitstjórl: Einar Olgeirsson.
Bitstjúrn: Bergslaðastræti 27,
sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrii'st
Laugaveg 38, simi 2184.
Kemur út alla daga, nema
mánudaga.
Áskriftargjald á mánuði:
Reykjavik og nágrenni kr. 2,00
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25
1 lausasölu 10 aura eintakið.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, sími 4200.
Eru reikningsskil í
vændum?
Á undanförnum árum lefir
Kveldúlfur verið það vald, sem
mest het'ir gælt á sviði atvinnu-
og fjármálanna. Hálfdcnsk fjöl-
skylda hefir með ói'yrirleitnu
svindilbraski sölsað undir sig
mikinn hluta af veltufé þjóðar-
innar. Fé þetta haPa Thorsar-
arnir notað miskunnarlaust til
þess að féfletta þjóðina og
brjóta. niður atvinnulíf hennar.
Kveldúlfur stofnaði Fiskhring-
inn hér á árunum: til, þe-ss að úti-
loka alla samkepni um fisksölu,
og til þess að geta, keypt fiskinn
af smáframleiðendum fyrir það
verð, sem þeim sýndist sjálfum.
Þannig er öll starfsemi Kveld-
úlfs. Þeir hafa sótt miljón eftir
miljón í fjárhyrsluir þjóðarinn-
ar. Fé þessu hafa, þsir varið
jöfnUimi höndum í miljónabrask
og mútur í bandalagi og til er-
lendra fj árglæframann a (Gis-
mondimúturnar, múturnar á
Spáni).< Leifum fjárins er varið
til, bygginga skra,u,thýsa<, baði
hér i Reykjavík og úti, um, land,
þar sem þeir eyða of fjár.
En þjóðin borgar brúsann og
sveltur. Togaraflotinn, sem þeir
hafa sölsað undir sig, hrörnar
ár frá ári, uns hann verður að
fljótandi líkkistum, fyrir sjó-
mennina, sem hætta lífi sínu til
þess að Kveldúl,fsbræður megi
halda, áfram að1 lifa í óhófi.
Ef grípa á til veltufjár þjóð-
arinnar1 til nauðsynlegra, heil-
brigðra framkvæmda eru engin
tök á því, Féð er runnið í hítina
hjá Kveldúlfsbræðrum.
Þegar Kveldúlfur hætti að
eiga fyrir skujldum og forstjór-
ar ihans óttuðust að þjóðin
heimtaði reikningsskil, gripu,
þeir dauðahaldi í fasismann.
Með fylgi erlends oíbeldis og
fulltingi erlendra ofbeldisseggja,
ætla þeir að komast hjá þessum
reikningsskilum og halda áfram
að draga fé í eyðsluhít sína úr
. vasa þjóðarinnar. Með fasisman-
um ætla, þeir að kenna alþýðunni
að hlýða og hneigja, höfuð sín í
auðmýkt undir ok svind'.Ibrask-
aranna,
Eitt atriðið í stefnuskrá Al-
þýðuflpkksins var að krefjast
uppgjörs á fyrirtækjum sero
Kveldúlfi. Alþýðublaðið sagði á
sínum tíma, að framkvæmd
þe-sa atriðis væri skilyrði sam-
vinnunnar við Framsóknarflokk-
inn. 1 gær kveður Alþýðublaðið
sér djarfmannlega til hljóðs í
þessu mál.i og heimtar tafarlaust
úppgjör á Kveldúlfi. Það er von
allra frjálslyndra, manna, að Al-
Alþýðublaðið í fyrradag segir
orðrétt:
»Fari t. d. svo að kommúnistar, í
stað þess að vera innan við l/2Q fé-
lagsmanna, kæmust í meirihluta
þar (Dagsbrún), þá ber þeim að
ráða og þá munu þeir ráða, eftir
þeim breytingum, sem nú er verið
að gera á félagslögunum þvi þá
mundu þeir fá stjórn og trúnaðar-
mannaráð skipað sínum mönnum«.
Það er mik:l óvirðing við
Dagsbrúnarmenn að ætlast til
þes3 að þeir greiði atkvæði með
nýjum lögumi í félagi sínu, án
þess að lesa þau, heldur trúi
hvaða, fjarstæðu, sem í þá er
login. — En til, þess ætlast þeir
menn, sem slíkt skrifa,
Við skulum nú alveg sleppa
þeirri staðreynd, að í hverju
einasta verklýðsfélagi, þar, sem
róttækir menn hafa, komist í
meirihluta, þar hafa, fcrustu-
Framhald af 1. síðu.
braskara, tekið \ miljón úr
Kveidúlfi handa sjálfum sér, en
1 miljón lianda Thor Jensen, —
koma svo og heimta að Lands-
bankinn gefi upp það, sem
Kveldídfur þá skuldar. Monn-
þýðufl. með fulltingi all.ra
vinstri manna, í la,ndinu. skiljist
ekki við það mál fyr en það er
leyst að fullu.
Uppgjör Kveldúlfs hefir verið
ein ákveðnasta krafa Kommún-
istaflokksins, því hann veit að
sigur þjóðarinnar yfir Kveldúlfi
er fyrirboði siours hennar yfir
fasismanum,. A*^a/3hvort drepur
Kveldúlfur lýðræðið. eða lýð-
ræðið fellir Kveldúlf.
inenn Alþýðuf], látið kljúfa
félögin.
En með einræði,stillögunum í
Dagsbrún, á að tryggja það, að
Hóðinn Valdimarsson og fylgis-
menn hans drotni yfir Dags-
brún um tíma og eilífð, þó þeir
yrðu í miklum mivmihluta í fé-
laginu.
Hvernig eru lagabreytingatil-
lögur Héðins?
Samkvæmt, þeim er forustu,-
mönnum AlþýðUsambandsins
altaf trygður meirihluti í nefnd-
inni, sem á að stinga, upp á
stjórn og trúnaðarmannaráði.
Maður, útnefndur af Alþýðu-
sambandinu hefir forréttindi
um að stilja upp lista, Það er
hægt aði kljúfa uppstillingar-
nefndina til málamynda og
hindra þar með að hægt sé að
stilla upp lista a,f hálfu and-
stöðuarms í félaginu, og loks
hefir Alþýðufl.listinn slík for-
um, sem þannig haga sér er ekki
til neins að bera, sig saman við
heiðarlega bændur eða smáút-
vegsmenn, sem þrátt fyrir þræl-
dóm og ýtrustu. tilraunir til að
standa í skiluro, — geta það
ekki og fá því eftirgjöf.
Alþýðublaðið endar 'grein sína
með eftirfarandi orðum:
Ef forráðamenn Landsbankans,
hverjir, sem þeir eru, afráða það
þessa dagana, að gefa Kveldúlfi upp
miljónaskuldir, eða hika við fullkom-
ið uppgjör hans, þá rerður ekki kom-
ist hjá þvj að taka til alvarlegrar
athugunar, hvcrt hag Land bankans
sé svo varið, að hann hafi efni á
slíkum ráðstöfunum.
Ein miljón er komin í Korpúlfs-
Stílði.
réttindi, að hægt er að gera
hann þannig úr garði, að and-
stæðlngum! hans, er ómögulegt
að stilla upp lista, sem hefir
nokkra möguleika til að ná meiri
hluta,
Þannig á, með liinum fyrir-
huguðu lögum, að gera tilraun
til að giröa gjörsamlega fyrir
að meirihluti félagsins ráði, eða
fál stjóm og trúnaðarmannaráð
skipað sinum mönnwm, ef þessi.
meirikluit er í andstöðu við Héð-
inn og Co.
Um alt þetta, geta menn sann-
færst með því að lesa. breytinga-
tillögurnar. — En blaðritarar
AlþýðublaðSins, ætlast auðsjáan-
lega til, þess að menn lesi þær
ekki.
Nú hlýtur hver hugsandi mað-
ur að fá skömm, á þeim mönn-
u,m, sem beita fyrir sig slíkum
reginfjarstæðum, málstað sínum
til framdráttar. — Þetta, vita
Eln miljón í lúxusliús og- óliófs-
eyðsln.
Ein inlljón hefir liorfið um hend-
nr fulltrúa Kvehlúlfs á Spáni.
I»rjú hundruð og þrjátíu þúsuud
fóru í Gismondi.
Eina og- liálfa miljón skuldar
Kveldúlfnr sjálfur uiuíram eignir.
Hve lengi á þetta að halda áfram?
Allur almenningur á fslandi, hvaða
flokki sem hann fylgir, segir: Hingað
og ekki lengra!
Frestun á uppgjöri Kvejdúlfs væri
glæpur gagnvart allri þjóðinni«.
Þjóðviljinn fagnar því, að Al-
þýðublaðið beitir sér nú svo
skarplega fyrir þessum kröfum,
aem Kommúnistaflokkunnn hef-
ir sífelt hamrað á, og treystir
fylgjendur Héðinslaganna, en
þeir taka það með í kaupin. —
Mikið þykir því við liggja.
Og hvað liggur við?
Það er vi,ssul,ega engin tilvilj-
un, að samtímis því, sem þessar
lagabreytingar eru samdar, er
sett á laggirnar nefnd, til þess
að undirbúa frumvarp að vinnu-
löggjöf. Nú vita þeir herrar, að
það er óhugsandi að fram-
kvæma vinmdöggjöf, sem stór-
lega takmarkar samtakafrelsi
verkalýðsfélaganna,, nema þrótt-
ur stcerstu verklýðsfélaganna í
landinu sé fyrst lamaður svo, að
þau séu þess ekki lengur um-
komin að' hrinda þeirri kúgun af
höndum sér.
Og þegar búið er að leggja.
verkalýðssamtökin í fjötra, með
einræðislögum og vinnulöggjöf,
hvað skeður þá?
Það mun verðai þungt áfall
fyrir vonir manna um styttan
vinnutíma og hækkað kaup og
betri kjör, fyrir tilstilli samtak-
anna.
Vöruverð getur hækkað um
50% — þ. e. raunverulegt kaup-
gjald' lækkað u,m þ'riðjung — án
þess að verklýðsfélögin fái að-
gert.
Það er hægt að lækka krón-
un,a, u.m 30% — og kaupgjaldið
að sama skapi í trausti þess að
verkalýðurinn standi uppi varn-
arlaus.
Og þegar verklýðSsamtökin
eru lögð í fjötra, þá er brautin
rudd fyrir fasismann, sem legg-
ur öll samitök frjálsra manna- í
rústir.
Nú er verið að senda, út bréf í
hundraðatali, til þess að ginna
menn til að greiða einræðistil-
lögunum, í Dagsbrún atkvæoi.
Það ríður því á að herða á
starfinu á móti, þessa fáu daga,
sem enn verður kosið. —
Starf og aftur starf er skylda
hvers félaga í Dagsbrún, sem
lætur sig velferð stéttar sinnar
nokkru skifta«
Ef þú, lesari góður, hittir
Dagfíbrúnarfélaga, að rnáli, þá
spurðu hann hvort hann sé bú-
inn að kjósa gegn einræðistillög-
unum.i — Ef hann svarar því,
og spyr ein,s og Hallgerður,
Gunnar á Hlíðarenda. forðum:
»Ligg,u)r þar nokkuð við'?«
Þá getur þú svarað með full-
um rétti:
Líf verklýðssamtakanna ligg-
ur við.
Setjið X fyrir framan NEl!
Munið að það þarf 2/3 til að
samþykkja, lagabreytingarnar
og ætti því að vera, auðvelt að
fella þær.
þvi aði Alþýðuflokkurinn beiti
nú öllum, sínum kröftum og á-
hrifum til að fylgja þessu máli
eftir, — koma þar með í fram-
kvcemd einu aðalatriðinu i
starfsskrá síðasta Alþýðusam-
bandsþings. Alþýðuflokkurinn á
vísa liðveislu, — ekki aðeins
Kommúnistaflokksins og von-
andi Framsóknarflokksins, held-
ur og þhsunda, sem utan þess-
ara flokka stanida, m ekki vilja
þola þá kúgun og þá þjóðar-
smán, sem Kvddídfsvaldið er
orðið fyrir Island.
Þjóðin heimtar uppgjör Kveldúlfs strax
Skreiðarferð Iíveldúlfs í Landsbaiikanu — stysta og' arðsamasta skreiðarferð, sem farin licfir verið á íslandi.