Þjóðviljinn - 03.02.1937, Blaðsíða 2
%
___________________________ ÞJOÐVILJINN Miðviku dagurinn 3. febr. 1937.
Martin Andersen-Nexö
segir álit sitt um málaferlin í Moskva
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS, MOSKVA I GÆR
Skrípaleikur, segja blöðin í
Danska skáldið fræga, Martin
Andersen-Nexö var áheyrandi
að réttarhöldunu.rn i Moskva.
Hann birtir í Pravda álit sitt í
grein, sem hann nefnir: »Troi>
sky, fjandmaður mannkynsins
og lýðræðisins«. Fer hér á eftir
útdráttur úr greininni.
»Málaferlin gegn Pjatakoff og
lagsmönnum hans, er nú lokið,
en á.hrifin, sem þau skilja eftir,
munu; lengi verða við lýðí. 1
gamla heiminum, handan landa-
mæra Sovétríkjanna lýsa blöð
afturhaldins og jafnaðarmanna
því svo, að ,hér sé aö fara fram
»skrípaleikur«, sem settur sé á
svið til að fela u;ppgjof bolsje-
víka. En í raun og veru er hér
u.m líf eða dauða að tefla . . . Ef
fyrirætlanir sakborninganna
hefðu hepnast hefðu, Sovétríkin
ekki verið lengur til sem alþýðu-
veldi, stór svæði af landi þeirra
lent í klóm Þjóðverja og Japana,
og þjóðskipulagið farið að breyt-
ast til líkingar við fasistaríkin.
Sakborniganr játuðu, á sig ó-
heyrilega glæpi, játuðu, því, að
vera valdir að járnbrautaislys-
um, sem orðið hafa orsök í dav ða
saklaupra manna. Þessi járn-
brautarslys áttu. að vera »aðal-
æfing«, er sýndi óvinu;num,
hvað hægt væri að gera, ef til
ófriðar kæmi.
Vestur-Evrópu. Þó var tylft
manna drepin og meidd við eitt
Martin Andersen-Nexo.
slíkt járnbrautarsiys. Og konur
og börn þeirra verkamanna, er
farist hafa af dynamitsprerig-
ingum í námunum af völdum
þessara ma,nna, mundu varla
skrifa u,ndir það, að málaferlin
væru. skrípaleikur.
Það er svartur blettur á lýð-
ræðissinnum Vestu,r-Evrópu, að'
þeir skuli taka upp vörn fyrir
þetta glæpafélag og höfuðsmann
þess, Trotsky, í stað þess að
skoða hann sem hættulegasta
fjandmann mannkyns og lýð-
ræðis. Með þessari afstöðu, gera
lýðræðismennirnir sig samseka
Trotsky.
Fullkomið skoðana-
frelsi í skólum
landsins
Adalfundur »Félags
l,au g v eliiiii ga «
Aðalfund hélt »Félag Laug-
vetninga. í, Reykjavík« að Hótel
Borg þann 31. jan. s. 1. Fundar-
menn voru, um 60 og fóru. fram
allsnarpar umræður um brott-
för nemenda úr Laugarvatns-
skóla og var í því tilefni sam-
þykt fundarályktun.
I stjórn félagsins, voru, kosn-
ir: Formaður Leifur Haralds-
son, gjaldkeri Guðni örv. Stein-
dórssoný endprkosinn) og ritari
Einar Vernharðsson. — Tveir
úr fráfarandi stjórn, Sigm. Guð-
mundsspn og Gunnar Eggerts-
son, báðust undan endurkosn-
ingiu.
»Fu,ndur í »Félagi Laugvetn-
inga í Reykjavík«, haldinn að
Hótel Borg 31. jan. 1937, sam-
þykti í tilefni af brottför nem-
Eitt atriði í þessum réttar-
höldum hefir vakið mér ó-
blandna, ánægju.. Hver eftir
annan játuðu sakborningarnir
það, að þeir hefðu, farið út á
brau't glæpastarfsemi og hermd-
arverkai í sinni pólitísku bar-
áttu, af þv í að þeir áttu sér
engar rætur í verkalýðnu,m, áttu
sér ekkert, fylgi meðal þjóðar-
innar«.
FKÉTTARITABI.
enda úr Laugavatnsskóla eftir-
farandi:
I. Fundurinn harmar það
mjög, að atburðir þeir, sem gerst
hafa í Laugavatnsskóla skuii
hafa komið fyrir,. en treystist
ekki eftir þeim upplýsingum,
sem fyrir hendi eru; að leggja
dóm á ,að hve miklu leyti skóla-
stjórinn á þar sök að máli. En
fundurinn lýtur svo á að full-
komið skoðanafrelsi eigi að
ríkja í skólum landsins, bæoi
fyrir kennara og nemendur.
II. Loks viljum vér fundar-
menn , semi gamlir nemendur
Laugarvatnsskóla votta, skóla-
stjóra, og kennurum skólans
þakklæti fyrir gott starf og góða
kynningu«.
Ályktun þessi var samþykt
með 22 atkv. gegn 15.
Gerist ásMendur
aö PjoðYiljanum.
Gnllfoss
fer á fimtudagskvöld 4. febrúar
vestu,r og norður.
Aukahaf'nir:
Patreksfjörðu r, Sau ðárkrókur
og Húsavík.
fer á sunnudagskvöld (7. febrú-
ar) umi Vestmannaeyjar til
'
Austfjarða og Kaupmhafnar.
E i m § k i p»
Meínr dn
keypt pér „Bréf Dimicroffsa?
Ef svo er ekki, pá fáðu pér
pað strax. — Fæst aðeins í
Heimskringlu, Laugav. 38. —
Petta er eini bæklingurinn á íslenzku eftir
Dimitrov, hetjuna frá Leipzig.
Sigur §ó§iali§mans í
Soyjetríkjannm og
málaíerliit i Mo§kva
Þjóðviljinn birtir hér grein í nokkrum flokkum
um afstöðu Trotskís og áhangenda hans til Bolshevikka-
flokksins frá upphafi og til málaferlanna nú. Tœtir
grein þessi í sundur þann lygavef, sem vafinn hefur
verið utan um Trotskí sem »samverkamann Lenins«
og sýnir fram á undirrót þeirra svika, sein hann og
kumpánar hans frömdu.
Framhald.
»Samvinna« Lenins og Trot-
skys fyrstu árin eftir
byltinguna.
Trotzky gekk með fyigismönn-
um sínum inn í Bolshevikka-
flokkinn á VI. flokksþinginu í
ágúst 1917. Angelica Balaban-
off*) segir í enxlurminn i nguro
sínum, að í viðtali sem hún átti
við Lenin iim þetta leyti, ha.fi
hann sagt um Trotsky á þessa
leið: »Það sem heldur Trotsky
frá að ganga inn í í'lokk okkar
er metorðagirnd hans. Eins. og
stendur eru,m, við sammála í
flestum höfuða,triðum«. Lenin
var ailtaf reiðubúinn að vinna
saman með þeim, sem samleið
áttu, með honum ákveðinn á-
fanga (Plekhanoff' 1910, alþjóð-
legu, menshevikkarnir, vinstri
þjóðbyltingarsinnamir o. fl.).
Þrátt fyrir það þó að Trotzky
gengi inn í boighevikkaflokkinn,
þá breyttust ekki neitt grund-
vallarskoðanir hans. Eftir borg-
arastyrjöldina varð framtíð Sov-
étlýðveldannai og spurningin um
uppbyggingu sósíalismans sér-
staklega mikilvæg. Þessi spurn-
ing var höfuðágreiningsefnið
milli Trotzky og flokksstjórnar-
innar. Eftir valdatöku, verka-
lýðsins hlaut höfuðspurningin að
•) Balabanoff er af rússn, ætt-
um. Starfaði í ítalska sðsialista-
flokknum. í rússn. byltingunni á-
hangandi Trotzkys, en gekk inn J
bolshevikkaflokkinn á undan honunn.
Varð ritari Alþjóðasambands komm-
únista, en gekk seinna út úr því
eða var rekinn. Lifir í Parxs.
verða: Hvað á að gera með vald-
ið, ,sem nú er í okkar höndum?
Á að breyta auðvaldsskipulaginu,
í sœíal.:stískt skipulag,. og borg-
aralega þjóðfélaginu í stéttlaust
þjóðfélag? Eða á hokra með það
sem er og reyna að dr aga fram
lífið, þangað tii byltingin sigrar
í Vestu,r-Evrópu,? Það þarf ekki
mikla, þekkingu á öflunum sem
eru að verki í auðvaldsþjóðfélag-
inu né mikla stjórnspeki til þess
að sjá það, að í síðara tilfellinu.
hefðu, auðvaldsöflin tiltölulega
fljótt kollvarpað minnihluta
stjórn verkalýðsins. En nú er
best að gefa Trotzky og Lenin
sjálfum orðið:
I bók sinni »ByIting okkar«
(1906) segir Trotzky:
»Án þess að öreigalýðu,r Ev-
rópu, beint hjálpi með rddsvaldi
sínu, mun verkalýðsstétt Rúss-
lands ekki geta haldið völdum
og ekki geta breytt bráða-
birgðastjórn sinni í stcðugt sós-
íal'stískt alræði. Um þetta, er
ómögulegt að efast arjgnatlik«.
Sömu, skoðun .heldu,r hann fram
1917; og 1°22 skrifar hann: »En
þó að við höfuro haldist pólitískt
og hernaðai lega sem ríki, þá er-
vm við ekki farnir að byggja
sósíalistískt þjcðfélag, -— já, höf-
u,m ekki einu, sinni nálgast byrj-
unina — — u,m leið er hægt að
segja, með fullri vissu, að slíkt
sa'mkomujag (við auðvaldslönd-
in) í besta falli getur hjálpað
okkur til að lækna verstuj sárin
í atvinnulífinu, að gera eitt eða
annað skref fram á við, en að
verulegur vöxtur og viðgangur
sósíaiistisks búskaparlags í
Rússlandi verður pá fyrst mögu-
legur pegar '>>erlcalýði'rinn hefir
sigrað í þýðingarmesiu löndum
Evrópu« (»Stefnuskrá frioar-
ins«, eftirmáli 1922).
Lenin: »öll stærstui fram-
leiðslutækin í eigu, ríkisins, ríkis-
valdið í höndum verkalýðsins,
samband þessa verkaiýðs við
hinar mörgumiljónir smábænda,
leiðsögnin trygð verkaJýðnum
gagnvart bændunum o. s. frv.
— er þetta ekki raunverulega alt
sem við þurfum til þess að úr
samvinnufélögunum, bara úr
samvinnufélögunum, sem við áð-
ur höfum hagað okku,r svo mang-
aralega gagnvart, og sem nú
undir NEP:,:) á vissan hátt er
réttmætt að fara svo með, —
er þetta ekki alt, sem nauðsyn-
legt er til þess að byggja upp
fulikomið sósíalistískt þjóðfélag?
Þetta, er ennþá ekki^uppbygging
hins FÓsíahs’ska þj 'ð é’.ags, en
þetta er alt sem nauðsynlegt er
t l þessarar u;ppbyggingar — og
nægile'-1«. (Lenin; 28. bindi s.
392, rússn,. útg.).
0v ennþá skýrar: »Við höfum
dregið sésíalismann inn í dag-
*) NEP = novaja ekonomitsheskaja
politika: Sú stefna í atvinnu og fjár-
hagsmálum, sem Ráðstjórnin tök upp
strax eftir borgarastyrjöldina. Auð-
v ldsrekstur fékk tiltölulega mikið
svigrúm og frelsi.
lega iífið, og verðum að haga
okkur eftir því. Þetta er
viðfangsefni dagsins, viðfangs-
efni okkar tímabils. Leyfið
mér að ijúka máli mínu. með því
að> láta í ljósi þá sannfæringu, að
svo erfitt sem viðfangsefnið
kann að vera, svo nýtt sem það
kann að vera, borið saman við
fyrri viðfangsefni okkar, og svo
mikla erfiðleika sem það kann
að baka okkur, þá munum við
allir saman, ekki á morgu,n, en
eftír fáein ár leysa þetta við-
fangsefni fyrir hvern, mun, svo
að úr Rússlandi NEPs verði sós-
íalistískt Rússland« (Lenin 28.
bindi s. 366)
Nú höfum við séð hvaða skoð-
un Lenin og með honum flokks-
stjórnin og yfirgnæfandi meiri-
hluti flokksins höfðu, á þessti
grundvallaratriði, ennfremur
skoðun Trotskys og fylgismanna
hans. — Skoðu,n sína studdi
Lenin meö lögmáli hinnar ójöfnu
þróunar auðvalddandanna, sem
hann u.ppgötvatíi.
Skcöa,namunu.rinn, sem talað
var u,m frá upphafi þessarar
greinar (í gær), fjarlægir raun-
verulega Lenin og Trotsky meir
og meir sero fulltrúa ákveðinna.
stet'na eftir því sem viðfangsefn-
in færast nær og verða hlut-
kendari.
Afstaðan til allra mikilvægra
mála, sem flokku,rinn varð að
leysa, átti rætur sínar að rekja
til a^stöðunnar til þessa grund-
vallarmáls: uppbygging scsíal-
ismans eða, ekki. Enda voru; Len-
in og Trotzky ósammála í flest-
u.m þýðingarmiklum málum sem
risu eftir byltinguna. (frh.). Sm