Þjóðviljinn - 03.02.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.02.1937, Blaðsíða 3
Miðvikudaguirinn 3. febr. 1937. ÞJOÐVILJINN lðnaðarmaiinafélaf|id sjotín ára í dag 1867 .. 3. febrúar “ 1937 þJÓOVILJINN Málgagn Koinmúnistaflokkg Islands. Kltstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 27, simi 2270. Afgrciðsla og auglýsiugaskrifsfc Laugaveg 38, sími 2184. Kemur út alla daga, nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00 Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, s^mi 4200. Dauðadómarnir í Moskva Málaferlin í Moskva, hafa að vonujn vakið gífu,rlega eftirtekt u,m allam heim, ýmsum hefir þótt ótrúlegt, að þeár menn, sem unnu að mótuji Sovétríkjanna, skyldu rata út á slíka glæpar braut, en þær ástæður eru, rakt- ar á öðrum stað hér í blaðinu. Málaferli þessi hafa gefið andstæðingum Sovétríkj anna kærkomið tækifæri tii þess að ráðast á réttar- og stjórnarfar landsins. Árásir þessar hafa þó eingöngu, verið innantóm glam- u.ryrði og staðlausar fullyrðing- ar, sem þegar hafa verið hrakt- ar og léttvægar fundnar af öll- um þeim mönnum., sem hafa kynt sér málið í alvöru og vilj- að gefa sannar og hlutlausar skýringar, Enda hafa þeir ekki getað bent: á neitt, sem bendi til annars en að! hins fylsta hlnt- leysis hafi verið beitt við rann- sókn málsins. Alþýðuþlaðið fór á stúfana fyrir fáum dögum' og ritaði leið- ara um þetta mál. Greinarhöf- undu,r bollaleggur fram og aft- ur um málið og leggur kollhúfur framan í allar staðreyndir, uns honum opnast nýtti útsýni yfir gang málanna í Rússlandi og al- menna sögu; mannkynsins. I þessu. nýja ljósi, hyggst greinar- höfundur að sanna, að Stalin sé einvaldu,r í Sovétríkjunum, og að allir verði að hlýða boði bans og banni í lífi og dauða. Menn verði eftir skipun hans að ljúga á sig sökum og hljóta, svo byssu,- kúliTj að lauyium. Málaferli og dómar, sem þessir, geta ekki átt sér stað í lýðfrjálsu landi, þar sem hver maður má segja skoð- un sína. Svo mörg eru, þessi spekinnar orð. Veit greinarhöfu,ndur ekki, að samsæris- og landráðamál hafa oft komið fyrir í þeim lönd- um þa,r ,sem hann telur vafa- laust að fult lýðræði ríki, og veit hann ekki að í refsilögum allra þjóða er tekið þyngst á brotum af þessu. tagi? Veit greinarhöf- undur ekki, að takmörk eru sett fyrir því, sem rita má og ræða um í allra, lýðfrjálsustu, löndum? Mu,ndi það vera, leyfilegt og ó-' refsivert athæfi hér á Islandi að skípuleggja morð i blöðum og á mannfundum, eða, gefa erlend- um þjóðum leiðbeiningar og heita þeim fulltingi við hernám landsins? Nei, slíkt mu,ndi ekki vera leyfilegt í nokkru landi og I dag eru liöin 70 ár síoan Iðnaðarmannafélagið var stofn- að. Stofnfu,ndur þess var hald- inn 3. febr. 1867. Hið upphaflega nafn félagsins var »Handidnað- armannafélagið« og hélt félagið því nafni til ársins 1882, en þá skifti það um nafn og nefnd- ist Iðnaðarmannafélag Reykja- víkur, þar til 1925 að félagið tók upp núverandi nafn sitt »Iðn.að- a rmannafélagið«. Stofnendur félagsins mu,nu hafa verið 31 og helstu hvata- menn að félagisstofnuninni þeir Einari Þórðarson prentari og Sig- fús Eymundsson ljósmyndari. Um stefnu, og stairfsemi fé- lagsins verðu,r lítið sagt með vissu fyrstu, árin, því gerðabók félagsins frá 1867 til 1874 er glötuð. Hinsvegar birtist í Tím- anu.m 1874 grein u,m félagið, sem talið er að Jón Borgíiroingur hafi skrifað. Þar segir m. a..: »Handiðna,mannafélagið í Reykjavík var stofnað 3. febr. 1867 of 31 ha,ndiðnamönnum í þeim tilgangi að koma upp dug- legum handiðnamönnum,, efla og styrkja, samheldni meðal hand- iðnamanna, á Islandi, og innlent. iðnaðarlíf ta,ki framförum, og ennfremur að styðja, að gagnleg- um og þjóðlegum fyrirtækjum«. Fyrstu, stjórn félagsins skip- uðu,: Einair Þóirðarson prentari, forseti, Einar Jónsson snikkari, féhirðir og Egill Jónsson bók- bindari, skrifari. Mentun iðnaðarmanna Eitt af fyrstu viðfangsefnum félagsins, eins og stefnuskrá þess bendir til, va,r að efla mentun og þekkingu iðnaðarmannai. Fé- lagið stofnaði fyrsta skóla sinn árið 1869, var það kvöldskóli, þetta veit greinarhöfunduir mætavel, þó hann kjósi fremur að varpa yfir sig kufli fáfræð- innar í blekkingarskyni. Nei, orsakanna til þeirra at- bu.rða, sem nú hafa, gerst í Rúss- landi verður að leita dýpra, en í yfirborðslegum va,ngaveltu,m og dagdónmm þeirra manna, sem hafa tekið sér fyrir hendur að rita svívirðingar u,m Sovétríkin í hvert skipti, sem húsbændur þeirra skipa svo fyrir. Orsakirn- ar liggja í því regindjúpi, sem greindi þá Lenin og síðar Stalin frá Ti'otsky og fylgismönnum hans. Skoðanir þeirra á sósíal- isma og framkvæmd hans voru svo gjörólíkar, sem mest mátti verða. Sósíalisminn verður ekki bygð- u,r upn í etnu landi, .hrópaði Trot- sky og hrópair enn, eftir að Stal- in og fylgismenn hans hafa kom- ist svo langt í þeim efnu,m, sem raun er á og viðu.rkent er að öll- um, sem rita og hugsa af nokkru, viti um Rússlandsmál. I þessum sem aðallega var ætlaður iðnað- armönnum. Engin teikning mun ha,fa verið kend í, þassuro skóla, heldur aðeins venjuleg almenn Einar Þórðarson, prentari. fræðsla. Um haustið 1873 breyt- ist þessi skóJi í sunnudagsskóJa og hélst það svo til ársins 1892 að teíkniskóli var stofnaður. Skólar jiessir störfuðu ekki óslit- ið og féll kensla niðu,r sum árin vegna ónógrar þátttöku. Sum ár- in gáfu sig jafnvel ekki fram nema 4—5 nemendur. Kennarar þessara skóla munu aðallega hafa verið iðnaðarmenn, sem forgöngu höfðu í þessum málu-m. Árið 1904 var Iðnskólinn stof n- aðu,r. Var hann, eins og hann er að mestui leyti enn þann dag í dag, lívöldskóli. Námsgreinar voru að mestu, þær sömu: og áð- u,r. Fljótlega, var þó tekin upp fagkensla við hæfí iðnaðar- roanna, svo sem í byggingarefnar fræði og iðnteikningu, og síðar í fríhendisteikningu,, rafmagns- efnis- og áhaldafræði. Nemend- ur skólans síðan 1904 hafa verið fiestir 300 1930—31, en fæstir 1911—12 46. Nú erui nemendur skólans um 200. IðnfræðsJan hefu,r aila tíð ver- ið eitt af aðajviofangsef num Iðn- meginmun og persó,nuj,egri metn- aðargirnd Trotskys og fylgis- rnanna hans eru, fólgnar orsakir þess, að þeir hafa nú leitað á náðir fasistaríkjanna u,m hjálp til þess að rífa niðu,r eina sósíal- istiska, ríki jarðarinnar. 1 þessu eru fólgnar orsakir þess, að þeir hafa nú hlotið sinn dóm. Hefði Trotsky og fylgifiskar hans mátt ráða einir hefði sósí- alisminn aldrei verið bygður upp í Sovétríkjunum og hið mikla. . verk rússnesku, byltingarinnar hefði hrunið í rústir og verið kæft í blóði þeirra verkamanna, sem nú byggja upp glæsilegasta þjóðfélag veraldarinnar. Er Al- þýðublaðið að harma það hlut- skipti? Þessvegna harma fasistablöð- in um víða veröld örlög hinna dæmdu,. 1 sama strenginn taka þa,u af blöðu,m borgarastéttar- innar, sem nátengdust eru fas- ismanum. En hvað harmar Al- þýdu.blaoið og önnu,r blöð Al- þýðuflokkanna í Vestur-Evi'ópu. aðarmannafélagsins. Starf þess á sviði iðnmenningarinnar hefir um áratugi verið svo að segja, sú eina mentun, sem iðnaðar- Sigfús Eymundsson Ijósmyndari menn hafa átt kost á. Þrátt fyr- ir mikið starf af hendi félagsins í skólamálum iðnaðarmanna, vantar þó mikið á, að mentun iðnaðarmanna sé hér í sæmilegu horfi. Enda hafa undanfarna tvo áratugi komið fram háværar raddir meðal iðnaðarmanna, bæði innan og utan Iðnaðar- mannafélagsins ujn endurbætur á iðnfræðslunni. Sérstaklegai með tilliti til þess hve iðnaður- inn er nú orðinn stór þáttur í atvinnulífi þjóðarinnar. Þessar kröfur eru; aðallega þær að kom- ið verði u,p:p fullkomnu skóla- húsi, kenslan aukin og miðuð við hæfi hverrar iðngreinar, og að síðustu að skólinn verði dagskóli. Iðnaðarmannafélagið hefir unnið nokkqð að þessu. máli. M. a. keypt lóð u,ndir væntanlegan Iðnskóla. Lóð þessi er á horni Ingólfsstrætis og Hallveigarstígs gegnt Adventistakirkjunni. Þá hafa og komið fram háværar kröfur meðal iðnaðarmanna u,m að ríkið bygði hús yfir skólann og tæki að sér rekstur hans, svo sem sjálfsiagt er. Krafan um aukna mentun iðn- aðarmanna er orðin svo óhjá- kvæmileg, að ekki verður komist hjá því lengu,r að leysa þetta mál á viðu,nandi hátt. •• Onnur störf félagsins Auk iðnmentunairinnar hefir félagið haft með höndum ýms önnur mál. Árið 1894 stofnaði félagið styrktarsjóð iðnaðar- manna. Hefir félagið lagt þess- um sjóði mikið fé, auk þess sero það geldu,r árlega til hans ákveð- io tillag. Allir iðnaðarmenn í Reykjavík geta orðið meðlimir þessa sjóðs. Sjóðurinn er nú rúmlega 40. ,þús. kr., en með- limir aðeins rúrolega 30. Árið 1927 hóf félagið útgáfu Tímarits iðnaðarmanna. Gaf fé- lagið ritið út til ársloka 1935, en þá tók Landssamband iðnað- armanna við útgáfu þess. Félagið hefir einnig beitt sér fyrir ntanförum iðnaðarmanna til framhaldsnáros og va,nn mik- ið að því að landsmenn gætu sjálfir leyst af hendi þau iðnað- Tveir af braiilryð jendum Iðnaðai'- mannafélagsms ? Hallesby, hinn norski hvíta- sunnuprédikari hefir nú birt í Vísi skýrslu um Islaoidsferðina í sumar. Og, hjádpi oss hamingj- an, árangurinn er ekki glæsileg- ur. Einn prestur — aðeins einn — umsnerist (skyldi það hafa verið séra Ámi?), og gömul kona rýnir nú í eina af bókum Hallesby sér til hugarhœgðar í rökkrinu. Að' öðru leyti situr alt við það sarna hjá hinni andvara- iausu og óguðlegu þjóð. Islend- ingar eru dauðvona menn. Ef ekki tekst, með aðstoð Hriflu- Jónasar, sem er eini Ijósi punkt- v.rinn liér að' dómi Hallesby, að koma af stað öfiugri trúarvakn- ingu, er sýniiegt að öll þjóðin stefnir um breiða veginn til ei- lifrar glötunar. arstörf, sem áður voru. sótt til erlendra þjóða og u,nnin af þeim. Lagði félagið fram nokkurt fó til framhaldsmentunar iðnaðar- manna. Iðnaðarmannafélagið gekst fyrir fyrstu iðnsýningu, sem haldin var hér á landi, en það var 2. ágúst 1883 og var sýning- in haldin í Reykjavík. Næstu iðnsýningu, hélt félagið 1911. Síöan hefir félagið gengist fyrir iðnsýningum og auk þess styrkt iðnaðarmenn til þess að sækja erlenda,r sýningar. Árið 1896 bygði félagið Iðnað- armannahúsið, Iðnó. Átti félag- ið húsið til ársins 1918 að Haa- konson keypti húsið. En full- trúaráð verklýðisfélaganna keypti húsið af honum. 1906 bygði félagið Iðnskólahúsið. Þá kom félagið á stofn vísi að iðnbókasafni, sem ennþá er við líði, og er nú sameiginleg eign þess og Verkfræðingafélags Is- lands og Vélstjórafélagsins. Rétt eftir aldamótin hóf fé- lagið fjársöfnun til þess að reisa Ingólfi Arnarsyni minnismerki í, Reykjavík. Gekk lengi í þófi u,n það mál. Líkneskið var því ekki fullbúið fyrir árið 1924.. og af- henti félagiö landmiu það að gjöf, en það kostaði um 40 þus. kr. Einar Jónsson myndhöggv- ari gerði Ingólfislíkneskið. Meðljmir Iðnaðarmannafé- lagsins eru nú um 270. Stjórn félagsins skipa nú: Einar Erlendsson formaður, Sigirrður Haildorsson varaform., Ragnar Þórarinsson gjaldkeri, Guðmu.ndu.r Þorláksson ritari og Ársæll Árnason vararitari. Eins og meðlimatala félagsins ber með sér, er langt frá því að iðnaðarmenn séu alment í félag- inu. Flestir meðlimir félagsins eru, eldri iðnaöarmenn, sem hafa haldið trygð við þessi fyrstu samtök iðnaðarmanna. Hinir yngri iðnaðarmenn, hafa hins- vegar enganveginn sýnt nægi- legan áhuga fyrir því að starfa í félaginu. Innan Iðnaðarmannafélagsins Frh. á 4. síðu,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.