Þjóðviljinn - 20.02.1937, Page 4

Þjóðviljinn - 20.02.1937, Page 4
ap l\íý/a riio sg Brúðkaupsferðin. fjörug og fyndin sænsk Bkemtimynd, tekin undir stjórn frægasta kvik- inyndastjóra Svía GUSTAV MOLANDER AðaLhlutverkin leika: Hahan Westergren, Ann Marie Brunius, Bullen Bergiund, ' Karin Svan- strömi Aukamynd: 1 ríki œfintýranna Litskreytt teiknimynd !-Oi*rbopg!nní Næturlæknir. Hannes Guðmu,ndsson, Hverf- isgötu 12, sími 3105. Næturvörður er í Ingólfs og Laugavegsapó- teki. Utvarpið í dag 12,00 Hádegisútvarp. 18,40 Erindi: Um búreikninga (Guð- mundur Jónsson búfræðikenn- ari). 19,20 Hljómplötur: Létt lög 19.30 Þingfréttir. 20,00. Fréttir. 20.30 Leikrit: »Harmóníka,n«, eftir öskar Kjartansson (Þor- steinn ö. Stephensen, Alfreð Andrésson,. Anna Guðmunds- dóttir, Brynjólfur Jóiiannesson). 21.10 Útvarpstríóið leikur. 21,35 Útvarpshljómsvaitin: Gömul danslög. 22,00 Danslög til kl. 24. Skipafréttir Gullfoss er í Leith, Goðafosis er í Hamborg,. Brúarfoss fer vestur í kveld. Dettifoss fór vestur og norður í gærkvöldi, þlÓÐVILIINN Lagarfoss er í Kaupmannahöfn, Selfoss er í Antwerpen. Drotn- ingin er á leið til Vestmanna- eyja frá Khöfn, Esja fter f kvöld í hringferð austur um iand. Gamla Bíó sýnir í kvöld kl. 7 á alþýðu- sýningu hina frægu rússnesku kvikmynd Gulliver í Putalandi. Mynd þessi hefir nú að undan.- förnu, verið sýnd víðsvegar um Evrópu og hvarvetna fengið hina ágætusto dóma, sem eitt af fullkomnustu listaverkum á sviði kvikmyndagerðarinnar. Ættu menn ekki að setja sig úr færi um að sjá þessa mynd. Slys í enskum togara Fyrir skömmu kom hingað enskur togari til þess að fá sér vatn, og leiðrétta áttavita- skekkju. 1 fyrradag var hásetunum gefið landgönguleyfi, en þegar togarinn ætlaði að íara um kvöldið, varð skipstjóri að fá lögregluna í lið með sér til þess að leita að tveimur hásetum, sem vantaði.i Fann lögreglan þá brátt og var annar maðurinn mjög ölvaður. Klifraði hann þeg- ar upp í siglutré skipsins og datt niður á þilfar. Meiddist maður- inn töluvert, en þó mdnna en lík- ur voru til. Var hann þegar fluttur á súkrahús. Ætlaði skip- stjóri svo að fara kl. 8,. en háset- arnir neituðu að fara og dróst því burtí'ör skipsins um hríð. Hvöt Blað bindindisfélaga í skólum er nýlega komið út.. Flytur biað- ið að þessu sinni ræðu Páhna Hannessonar, sem hann flutti á kaffikvöldi S. B. S.-, Ví.nið og trúarbrögðin eftir Sig. ölafsson, Iþróttir og áfengi eftir Jóhann Sæmundsson lækni og margt fleira til fróðleiks og skemtmiar. Jugo-Slavía og fasism- inn. Framháld af 1. síðu. áróðri innan Jugóslavíu, sem stofnendur félagsskaparins segja að sé af þýslcum uppruna. Þykir mákið hafa borið á slíkum undirróðri til hagsmuna fyrir Þýskaland einkum síðan Dr. Schacht ríkisbankastjóri Þýska- lands var þar á ferð. •— (FÚ). Flokksfélagar Skrifstofa flokksins er í Hafn- arstræti 5 — Mjólkurfelagshús- inu .— herbergi nr. 18. og er op- in alla virka daga frá kl. 5—7. Komið á skrifstofuna og greiðið gjöld ykkar til flokksins. Armenningar efna til skíðaferðar um helg- ina ef veður leyfir. Farið verður frá Iþróttahúsinu kl. 9 á sunnu- dagsmorguninn og verða far- miðar seldir á skrifstofnnni (.sími 3356) í dag kl. 5—9. Starfsstúlknafélagið Sókn Árshátíð félagsins verður í kvöld kl. 9. Frú Aðalbjörg Sig- urðardóttir flytur ræðu, Kvai’t- ett syngur,. Brynjólfur Jóhann- esson les upp og að lokum verð- ur dans. Heimfarar- og náms styrkir fyrir Vestur- íslendinga. KHÖFN I GÆRKV. Islendingar og Danir i Canada hafa hafið stórkostíega fjársöfn- un til minningar um ríkisstjórn- arafmæli Kristjáns konungs X. Er fyrirhugað að stofna með peningum þessum sjóð, er varið skuli til þess að styrkja gamla Islendinga og Dani til heimferð- ar á æskustöðvar sínar og að öðru leyti til þess að styrkja unga Islendinga og Dani til náms í ættíandi sínu. FÚ). Ungherjar! Eldri deildin fer »skíðaför« sunnudaginn 21. febrúar frá Lesstofunni kL 1. e. h. Mætið vel búin, með nokkrar brauðsneiðar. — Enginn með sælgæti Ferðdn kostar 75 aura. Verið viðbúin! Stjórnin. Til lesenda Þióðvilians Ef pér viljið vinna að því að tryggja fjárhagslega afkomu Pjóðviljans, pá skiftið við pá, sem auglýsa í Pjóðviljanum og getið hans um leið. ©amlarilö Vegna éskorana verður hin fræga rússneska kvik- mynd Gullíver í Puta- landi. sýnd í kvöld kl. 7. Alþýðusýning. Leikfélag Iteykjavíkur ,Ánnara manna konur' SÝNING A MORGUN KL. 8. Spennandi leynilögreglugaman- leikur í 3 þáttum eftir Walter Hackett. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. fer væntanlega, vestur og norð1- ur þriðjuidaginn n. k. kl. 6 s. d, og kemur við á þessum höfnum: Patreksfirði, Súgandafirði, Norðurfirði, Hólmavík, Skaga- strönd, Sœuðárkróki og Siglu- firði og þadan til Póllands. Tekur farþega, póst og annan flutning til nefndra hafna eftir því sem ástæður leyfa. HELSKIPIÐ eftir B. Traven 68 — Jú, ég held að við höfum vitað, en, hvað kom okkur það við. Ekki hið minsta. Við eru,m dauðir. Þú ert það líka. Það gerir ekki mikið þó að manni vorði litið í budd- ur annara manna eða eldhússkápinn, eða þá að opna kassa í lestinni á Yorikke, eða þó manni verði það á að henda hamri í hausinn á fyrsta eða öðrum meist- ara, þetta er alt saman heiðarlegt, og maður heldur mannorði sínu eftir sem áður. En kjafti maður í lög- regluna, eða rétti út sinn minsta fingur henni til hjálp- ar, þá er æran glötuð. Eftir það getur maður ekki horft í augu neins heiðarlegs manns. Látum lögregl- una hafa sjálfa fyrir því, sem hún vill finna. Þaö eru bara bullur sem hjálpa pönsurunum. Og heldur vildi ég farast með Yorikke, en að skifta stöðu, við lögregluþjón. Við lágu,m nú við Portúgalsströnd, og út var skip- að tómum ekta vörum. Það hafði fallið grunur á okk- ar ágæta skip, og nú átti að þvo hann af með því að taka heiðarlegan farm, og semja svo ótvíræð farm- ta með þeim hvar sem varbréf, að hægt væri að skar Auðvitað var það verðlítill farmur, enginn hefði trú- að »Yorikke« fyrir dýrum farmi. Enginn sem þekti til hennar, svo mikið var víst. En það eru til slík ó- grynni af vörum, sem verður að flytja, en ekki er neitt sérstakt verðmætj í, og eru þó of góður í bar- lest, að við vorum ekki í neinuim vandræðum með farm. Vörur sem þessar fá fyrst þýðingu og verð þeg- ar þær eru komnar á ákvörðunarstaðinn. Eftir klukkan fimrn seinni partinn höfðum við ekk- ert að gera, vinnan byrjaði ekki fyr en morguninn eftir, um sjöleytið. Þetta var vinnutíminn hjá okkur þegar við vorum í höfn. Oftast var vinnan leiðinleg, en þó ekki eins mikið púl og á sjálfum ferðupum. Nú gátum við líka sett okkur niður og spjallað svo- lítið saman. Skipið er nógu stórt til þess að menn geti setið þar saman án þess að reka sig hver á annan, Það mátti heita, að engir tveir menn á Yorikke væru, sömu þjóðar. Hver þjóð á sína framliðnu menn, sem vissulega lifa og anda,, en eru þó þjóðinni dauðir. Mörg ríki fara ekki í neina laupkofa með helskip sín. Stundum eru þau nefnd »útlenidingahersvei:tir«. Sá sem lifir eftir vissan árafjölda á slíkum helskipum, geta stundum keypt sér nýtt líf með því. Hann fær þá nýtt nafn, og fær borgararétt með nýrri þjóð, eins og væri hann fæddur þarlendis. Allar fyrirskipanir á Yorikke voru gefnar á enskn. og öll samtöl fóru fram á ensku„ það var eina leiðin til að gera sig skiljanlegan, En það var undarleg enska. Skipstjórinn einn talaði hreina og lýtalau,sa ensku. En hinir töluðu mál, sem eiginlega var langt frá aJJri ensku. Það var Yorikkska. MáJ .út af fyrir sig. En það er enginn hægðarleikur að lýsa því máli. AJlir sjómenn kunna ein tuttugu orð í ensku og einn kann svona sex sjö orð, sem hinir kunna ekki, og svo er skifst á orðum, Með þessu rnóti. kemst orðaforð- inn fljótt upp í 200 orð. Tvö hundruð ensk orð, lærð á þenna hátt, en líka bara á þenna hátt, nokkr- ar tölur í viðbót, nöfn á dögum og mánuðum, — þetta er nóg til að segja alt sem maður þarf að segja í þess- um hóp. Það er hægt að segja heilar skáldsögur með þessum orðaforða. Maður er auðvitað ekki fær um að lesa neina enska bók eða neitt enskt blað. En ekk- ert Evrópumál er svo auðlært til notkunar í dag- lega lífinu, Það liðu nokkrir dagar áður en ég skildi jg gæti talað Yorikksku. Hefði ég notað orðin á þann hátt sem ég hafði lært frá æsku, hefði enginn skilið mig, nema skipstjórinn, og enginn hefði trúað því, að ég talaði ensku. Hvers vegna hafði þetta mál orðið til? Vegna mála- glundroðans á skipinu, Allir urðu að taja sama mál. Og þar sem flestir sjómenn kunna nokkur orð í ensku, kom það af sjálfu sér, að það varð sameiginlega málið. Sjómenn eru aldrei í vandræðum með mál. Hvar sem þeim er hent í land, geta þeir gert sig skiljan- lega, Og komið sér fyrir. Það er sannfæring mín, heilög sannfæring, að þeim sem hefir lifað af vigtina á Yorikke, er óhætt í hvað sem er. Honum er ekkert ómöguJegt. XXXV. Ég og kyndarinn kölluðum Stanislaw altaf annað- hvort fuJlu nafni, eða þá bara Lavski. Allir aðrir, meira að segja maskínumeistararnir og stýrimennirn- ir, kölluðu hann ýmist Póla eða Póllendinginn. Flestir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.