Þjóðviljinn - 25.02.1937, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 25.02.1937, Qupperneq 1
Munið Dagsbrúnarkosn- inguna. Forseti II. Internati- onale með samfylk- ingu. De Brouekére, forseti Alþjóða- sarobands jafnaðarmanna (II. Internationale) heí'ur í viðtali við hollenska kommúnistablaðið »Tribune« látið þá skoðun í ljósi, að hann álíti tíma til þess kom- inn að verkalýðurinn, sameinist alstaðar. Hann viðurkendi að innan belgiska Alþýðuflokksins væru; deilur við þá, sem væru á móti samfylkingu; við kommún- ísta, — en meðlimirnir væru með einingu, og þeir myndu. koma vjjja sínum í gegn, að hans áliti. Nazistar staðfesta, að von Neurath hafi hoðið Austurríki fjór- veldabandalag. London í gsss': völdi. Frá Berlín kemur nú frétt um það, að von Neurath hafi boðið .Schussnigg fjórvelda bandalag, með Italíu,, Ungverjalandi og Þýskaland, ef Austurríki hætti við endurreisn Habsborgara- keisaradæmisins. Schussnigg hefir látið kalla fjölda af helstu stuðningsmönnum stjórnarinn- ar til Vín, til þess að ráðgast við þá. Ennþá er cvíst um af- stcðu, Au,stu,rríkis í þessu máli. (F. Ú.). Grimmnstn bardagarnir í spönskn styrjöldinni. Enskir hásetar neita að sigla á hafnir uppreisnarmanna »Yið viljum ekki blóðpeninga íyrlr að flytja hergögn til þeirra, scm myrða með þeim kouur, börn og verkamenn.« LONDON I GÆRKV. f dag liafa orðlð grimmustu bar- dagarnir, sem enn liafa orðið í borg'- ai-astyrjöldinni á Spáni. A rígstöðv- unum norðan við Madrid hefur verlð barist látlaust í allan dag-. Stjórnin hefir teflt fram 5000 manna ný.iu varaliði á lieinv slóðum, og- telur sig- vinna á. I’rá iiilbao kcmur freg'n um það, að sijórnarherinn sœki liægt og- sígandi á vlð Oviedo. Vmsav lausafrcgnir benda til liess að mikið inannfall liafl orðið í bardögunum í dag á báðar liliðár (F. ti.). Samúð í verki. Skipshöín á brcsku fiutuingaskipi, sem liggur í höfn í Boston, liefir gert verkfail, þanníg, að skipsiuenu neita að ganga út úr klefum sínum, vegna liess að í skipinu cr fannur til uppreisnannanna í Sevilia. Skipverj- ar segjast ckki vilja taka blóðpen- inga fyrir að flytja hergögn til þeirra, sem noti þau til að myrða konur og börn og verkainenn (F. tí.). Astandlð á Spáni cr orðið liið alvar- lcgasta. l>að má ekki undir neinuiu lvringumstreðum viðgangast lengur, Frá Alpingi: Malaga áður en fasistarnir eyuilögöu hana. Útbreiðslitfand heldur Kommúnistaflokk- ur íslands í K. R.-húsinu næsta sunnudag, 28. febr. kl. 4. e. h. Þar tala : Halldór Kiljan Laxness, Brynjólfur Bjarnason, og Einar Olgeirsson. Undirbúið fundinn og mætið stundvíslega, fél- agar! Deildarstjórnin. Sonur Ras Imru berst með spönsku alþýðunni. Sonnr Ras Imru, Gvet að naíni, er nýkominn til Spánar og berst þar með alþýðunni. Hann komi beint fr.á Abessinín og .segist hann, í viðtali við eitt blað kommúnista á Spáni, ha],da áfram frelsisbaráttunni gegn ítölsku, yf i r dr otnunars tefn un n i á Spáni eins og hann hafi áður gert í Abessiníu, Gvet segir að Abessiníumenn muni ekki beygja sig undir ok Itala og mupi aldrei afsala sér réttindnm sínum. Þeir berjast enn og munn berjast áfram'. En »undir úrslitum stríðisins á Spáni,« seg'ir hann, »eru örlög allra frjálsra þjóða og allra kúg- aðra landa komin. Að berjast á Spáni er því sama, og að verja frelsi Abessiníu,«., Misklíð milli stjórnarflokkanna í upp- siglingu. Stjórnarfrumvarp nm breytingu á alþýöutryggingunum væntanlegt. — Þjóðverjar liafa heræfingap í dan§kri landhelgi. Yfirgangur nazistanna við Danmörkn vcx, en dönsku borgarablöðin þcgja. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS — KHÖFN I GÆRKV. I Efri deilíd var örstuttr.r fundur í gær. Aðeins eitt mál á d'agskrá, frv. um breyt., á 10. gr. tilsk. um fjárforráð ómynd- ngra. Er þstta staðfesting á bráðabirgðal. Var málinu, vísað til 2. ujmr. I Neðri deild voru fimm mál á dagskrá. Þessi fóru, umræður Kjósið strax í Dagsbrún! Kosningin stcndur sennilega aöeins þessa rikn. Setjið X við Já! Setjið X YÍð B! laust til 2. umr. cg nefnda: Frv. til 1. um reiknings- og skulda^ skil sparisjóðsins Gujlfoss í Hrunamannahreppi, frv. til 1. u?n viðauka við L nr.. 85 flrá 23. júní 1936, um meðferð einka- málai í héraði,. og frv. til 1. um að heimta. í við'eigandi tilfellum aðgerðir á fólki, er koma í veg fyrir að það au,ki kyn sitt. Allmiklar umræður urðu ujr> frv. til l.i um breytingu á 1. nr., 14, 9. jan. 1935, um síldarverk- smiðjur ríkisins. — Frv. þetta er staðfesting á bráðabirgðal. þeim, er stjórnin gaf út í vor, um skipun stjórnar í síldarverk- smiðjur. Þar var áður fimm manna stjórn, fjórir kosnir af Alþ. og einn tilnefndur af at- vmrh. — Bráðabirgðal. breyttu, þessu, í það horf, að stjómarmeð- limir urðu, aðeins þrír, og allir skipaðir af atvmrh., og íögin voru gefin út tveimjur dögum eftir að þingi var slitið. að verkalýður og- lýðraiðissinnar heimsins horfi aðgerðarlausir á stríð liýska og ítaiska fasisinans gegn lýð- rœðlnu á Spáni. Fregnin uin vcrk- fall bresku sklpshafnarinnar sýnir, að mótspyrna verkalýðsins fcr vax- andi, — cn ]iað gengur oí luegt. Og sökina á ]>ví eiga hiegri foringjar II. Internationale, sem enn ncita allri samvinnu v,ið k(immún:sta alþjóðlega gcgn fasismanum á SpánJ. Um þetta mál segir í Verk- lýðsblaðinu 15. maí: »Verka- menn hafa ekki ástæðu, til aó gráta þá nefnd, sem nú er sett af .... En aðferðin, sem ríkis- stjórnin notar til þess, er í hæsta máta vítaverð........ Það er hörmiuljegt að verða að horfa u,pp á það hvað eftir annað, að íhald- ið fái fyrir aðgerðir ríkisstjórn- arinnar tækifæri til að slá tvær flugur í einu, höggi, — bæði að þykjast vera forvörðux lýðræð- isins og fá gott fordæmi fyrir sínu eigin fasistaframferði síð- ar.« Þetta hefir reynst réttmætur ótti. Framhald á 2. síðu. Fiá Bornliolm kernur iilkyiining um «ð þýskar flotaæfingar fari nú frain þar í (lanskri Iandhelgi. Brá Allinge-Sandvig, scm er nyrsti bær á Bornliolm, sáust 5 torpedo-bátnr, LONDON 1 GÆRKV. í efri inálstofu breska þlngsins var í dag rrett um utanríkismál og bar rnargt á góma. Lord Arnold, sem fylgdl flokki verkainanna, spurði um frá Hammeren, scm cinnig cr nyrst á Bornliolin, sáust 7, — og seinna sánst tvji hersklp. Dönsku borgarablöðin þegja uin ínáiið . Fréttaritari. það, livort Bretland mundi veita Frakklandi aðstoð' sína, cf atbui'ðirn- Jr á Spánl yrðu þess valdamli, að til öfriðar drægi í álfunui, og að ráðist FRAMHALD Á 4. SIÐU Breska íhaldið viil sitja hjá ef til ófriðar dregur »Þaö er fáviska og glapræði, að afhenda Þjóðverjnm nokkrar nýlendur, sem styrkja hernaðaraðstöðu þeirra-«

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.