Þjóðviljinn - 02.03.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.03.1937, Blaðsíða 3
Þriðjudagurinn 2. mars 1937. ÞJOÐVILJINN Síefkur kommnnista- ílokkur getnr knáið fram §amíjlkingn! Niðurlagið á ræðu Halldórs Kiljan Laxness. þlÓOyiLIINN Mðlgag-n Kojjimfmistaflokkf? Islands. Bitstjðrl: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 27, sími 2270. Afgreiðsla og anglýsingaskrlfst Laugaveg S8, sínii 2184. Kemur út alla daga, nema mðnudaga. Áskriftargjald á ínánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00 Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 I lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Inn í kommúnista- flokkinn. Á fundi Kommúnistaflokksins í fyrradag lýstu fulltrúar flokks- ins stefnu, hans fyrir al- þýðu Reykjavíkur — og alþýð- an lýsti fylgi sínu: við flokkinn. Einmitt sú stefna flokksins að efla núverandi lýðræði og íylla það meði krafti, þori og þreki ís- lenskrar alþýðu,, til að beita. því í hennar þágu, vekur samúð þjóðarinnar og eflir traust al- þýðunnar á sjálfri sér. Og með þessari stefnu. er .hverjum ein- asta, ærlegum lýðræðissinna, sem virkileg'a vill vinna, fyrir þjóð- ina, gert enn hægara aö taka höndum saman við Kommúnista- flokkinn. Kommúnistaflokkar Frakk- lands og Spánar, sem fremst hafa staðið í baráttunni, fyrir verndun lýðræðisins og beitingu. þess gegn auðvaldinu, hafa, á- unnið hér hið mesta traust al- þýðu. Báðir þessir flokkar liafa tífaldast að meðlimatölu á síð- ustu tveim árum. Og þessir flokkar hafa jafnframt verið »samviska Iýðræðisins«, þegar mest hefir á reynt. Það er franski Kommúnistaflokkurinn. sem berst fyrir hjálpinni við Spán og- afnámi hins glæpsam- lega vopnabanns til stjórnarinn- ar — og með þeirri baráttu hafa allir frdsiselskandi íslendingar samúð. Og það er spánski Kommúnistaflokkurinn, sem best hefir beitt sér fyrir hinni aðdáunarverðu vörn. Madrid- borgaj* og fyrir því að skipu- leggja þjéðarherinn með fullumi heraga. Hér á Islandi er það lífsskil- yrði fyrir frelsi -og hagsmuni fólksins að Kommúnistaflokkur- inn efljst og Alþýðuflokkurinn eflist — og báðir taki höndum saman til að vinna hið mikla verk, sem verkalýðsins bíður. Það vantar ekki viljann hjá fólkinu til þess að mynda sam- fylkingu. En það vantar viljann hjá nokkrum af áhrifamestu foringjunumi í Alþýðuflokknum. En það er fólksins að sann- færa þessa foringja um það, að það dugar ekki að láta það drag- ast lengur, að þessi samfylking verði mynduð. Og þar sem f jöld- inn í Alþýðuflokknum fær ekki margyfirlýstum vilja sínum uni samfylkingu framgengt sökum áhrifa þessara foringja, þá ríðv.r á að sýna það með því að efla Kommúnistaflokkinn, að ekki verði látið .haldast uppi að FRAMHALD AF 1. SÍÐU. »1 fasistalöndum geta ekki verið til nein skáld eða rithöf- undar, af þeirri einföldu ástœðu að þar er ekki frelsi eða rétt- lceti, en þessi tvö liugtök, frelsi og réttlœti, eru óaðskiljanleg anda skáldskaparins. Að vera rithöfundur og skáld, það er sama og að túlka- tilfinningar þjóðar sinnar í baráttu hennar fyrir frelsi og réttlœti, gegn rangiœti og kúgun. Það' er þess vegna sem leiðir alþýðunnar og skáldanna liggja saman. Það er ekki til neinn iskáldskapur á móti alþýðunni af því það er ekki til neinn skáddskapur á móti frelsinu og réttlætinu. 1 ritgerð í sumar sagði ég eitt- hvað á þá leið, að frelsi okkar evrópisku rithöfundanna til að tala og hugsa, ákvarðaðist ekki af okkar fögru gidlpennum og heldur ekki af okkar miklu andagift, heldur á götuvígjun- um á\ Spáni þar sem ólœsir og óskrifandi alþýðumenn eru að verja böm sin, konur og gamla foreldrá fyrir morðsveitum fas- istanna. Ef götuvigi alþýðunn- ar á Spáni falla fyrir morðsveit- um fasistanna, er þess ekk-i langt að bíða að röðm komi að Frakklandi, sem þá verður um- kringt af fasistaríkjum. Spánska alþýðan er ekki aðeins að verja Spán, heldur einrdg Frakkland og uyn leið alla> Véstur-Evrópu fyrir fasismanum. Kvikan i lífi skáldanna er barátta alþýðunn- ar fyrir réttlœtinu, en ef Spánn fellur og röðin kemur að Frakk- landi, þá verða ekki mórg skjól eftir í Vestw-Fvrópu fyrír þá sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu. Mér finst það sé ékki aðeins skylda mín, heldur blátt áfram lífsskilyrði fyrir hvem rithöf■ und að taka undir livöt verklýðs- flokkanna til ailraxr alþýðu um baráttu gegn fasismanum. Og þótt ég teljist ekki til kommún- ista sjálfur, og það hafi oft ver- ið ýmis atriði þar sem mig greindi á við Kommúnistaflokk- inn, þá er ég flokknum mjög þakklátur fyrir ad hann hefir viljað að ég kœmi á þennan fund. Hvaða vinstri flokkur sem hefði kallað á mig til að tcda á útbreiðslufundi, til baráttu fyrír frelsi og réttlæti til haxnda al- þýðu, þá mundi ég hafa komið með glöðu geði. En ég vil nota hindra samfylkinguna til lengd- ar. Allir þið, sem viljið vinna að því að skapa samfylkingu alþýð- unnar og einn sterkan, samein- aðan verklýðsflokk, gangið nú í Kommúnistaflokkinn til að knýja fram sigur samfylkingur- innar sem fyrst. Halldór Kiljan Laxness. tœkifœrið til að taka það fram hér, að það er skoðun min, að höfuðskilyrði fyrir sigursæili baráttu þjóðar við fasivmann er það, að hún eigi ekki aðeins stóran Alþýðuflckk, heldur einn- ig sterkan Kommúnistaflokk. 1 þeim löndum, þar scm kommún- istaflokkamir liafa veriö nógu sterkir til þess ad knýja aðra vinstri flokka til samvinnu við sig í tímai, þar hafa fasist■ amir cmnaðhvort orðið að láta í minni pokann, eins og í Frakk- landi, eða þeir hafa fengið sig svo fullkeypta sem raun ber vitni á Spáni, þar sem öll her- veldi fasista, ráðandi yfir þaul- æfðum hersveitum og gnægð fullkomnustu vopna, standa ráðalaus uppi fyrir óbrotlegri samfylkingu spænska verkalýðs- ins. Sterkur Kommúmstaflokkur er og verður æfivlega örugt for- ustidið í verklýðshreyfingu hvers laxnds, og þetta vita engir bet- ur en sérréttindastéttimwr og á- hangendwr þeirra, enda reyna þær að innprenta lesendum blaða sinna samskonar hrdli og skélfingu af kommúnistum eins og þær hafa sjálfar. En það er ekki nema lítttsiglt fólk og hugs- unarlaust, sem lcetur íhaldið hrœða sig með kommúnistum, eins og smáböm láta hræða sig með grýlu. Það eru nefnilega engir sem þurfa að óttast komm- únistaflokkinn nema auðvaldið. Hitt er líka jafnvist að í Komm- únistaflokkinn ganga engar hey- brækur og kveifar, heldur hafa. kcmmúnistaflokkar allra landa átt því láni að fagna, að í hann hafa safnast saman horskir og einarðir og stéttvísir synir alþýð- unnar og dœtur, þeir menn og konur sem nægði ekkert minna en að berjast fyrír heildœrsigri verklýðsstéitarinnar og fullkom- inni valdatöku. Það er þessvegncs ekki undarlegt, þótt kommún- istaflokkarnir hafi forustuna í baráttu flestra landa gegn aft- wrhaldi, stríði og fcvsisma. Stærstu sigrar alþýðunnar eru ekki of stórír fyrir Kommúnista- flokkirm, og bestu synir alþýð- unnar eru ekki of gððir fyrir Kommúrústaflokkiwm. Fiimluriiiii heldur áfram. — Ræður Bryn- jólfs og Einars. Þá talaði formaður Komrnún- istaflokksins, Brynjólfur Bjama son. Lýsti hann ástandi verka- lýðsins og úrræðaleysi stjórn- málaflokkanna. Ihaldið segði altaf að engir peningar væru til neinna frarokvæmda. Tætti Brynjólfur í sundur þessa, og þvílíkar viðbárur, og sýndi fram á, að nú þegar væri nóg fé fyrir hendi. Jafnaðarmenn lýstu því yfir á þingi að Alþýðuflokk- urinn ættaði að bíða. með fram- kvæmid stefnumálanna þar tii batnaði í ári. En nú væri komið upp úr bylgjudal síðustu kreppu eftir því sem hagfræðingum teldist til, og strax á næsta ári mætti búast við nýrri kreppu. Það. gæti því orðið langt að bíða xbetri tíma«, ef 'alt væri látiö drasla. Lýsti Brynjólfu;r því næst þeim leiðum, sem Komm- únistaflokkurinn vísar, leið sam- í'ylkingar verkalýðsins, sem á undanförnum árum hefði unn- ið stóra sigra, einmitt þar sem verkalýðsfjöldinn hefði fylkt sér fast um stefnu kommúnista.- flokksins, svo sem í bílstjóra- verkfallinu, baráttunni fyrir ka,uptryggingui í síldveiðunum Norðanlands og baráttu neyt- endasamtakanna í Reykjavík. Vinstrí flokkarnir samfylktir væru það vald, sem gæti ráðið hverju sem þeir vildu hér á landi. Samfylkingin vœrí hindr- uð af foríngjaklíkum, sem. ekki tœki tUlit til neins nema valds- ins. SkUyrðin til þess, að sam,- fylking næðist, væri sterkur og öflugur kommúnistaflokkur, ut- an þings og irman. Ræða Brynjólfs var snildar- vel bygð og flutt. Rökfærslan svo einföld og látlaus að hvert atriði varð auðskilið. Þar var tajað af nákvæmri þekkingu, á kjörum verkalýðsins, og um leið með marxistiskri rökvísi bent á færar leiðir til frelsis og sæmi- legs lífs fyrir kúgaða alþýðu. Þá talaði Einar Olgeirsson. Var ræða hans öll brennandi hvöt til verkalýðsins um að fylkja sér ujm Kommúnistaflokk- inn, til að. knýja fram samfylk- ingu vinstri flokkanna nú á þessum úrslitatímum og berjast gegn auðvaldi og fasisma, uns yfir lyki. Minti ha,nn á þau tímabil í sögu, þjóðarinnar, þeg- ar mest hefði sorfið að alþýð- unni, en einnig þá hefðu, verið til menn, sem trúðu á frajntíð Is- lands og íslenskrar alþýðu. Og hversuj margfalt meiri ástæðu hefðum við. ekki, sem nú lifum, til að trúa á framtíð lands og þjóðar, — og einmitt okkar kyn,- slóð bæri skylda til þess að full- komna verkið, sem allir bestu, Vísir grobbaði mjög af þvl, hve ágcetwr fréttir hcmn birti og hve vandaður fréttaflutningur blaðsins vœri Skömmu síðar bar svo við að Graziani, böðli Musso- lini í Abessiniu var sýnt banatil- ræði í Addis Abebai Rauk nú hið »ágæta< fréttablað upp ti! handa og fóta og bvrti mynd af Graziani. En til allrar óham- ingju varð það mynd af Badoglio marskálki, sem kom fram á pappímum. menn þjóðarinnar hefðu barist í'yrir, að gera íslensku alþýðuna frjálsa, útrýma fátæktinni og innleiða, sósíalismann. Skýrði Einar helstu verkefni alþýðufylk ingar hér á landi og sýndi fram á möguleikana til myndunar alls- ráðandi islenskrar aiþýðufylk- ingar á nœstu árum. Ræðunum öllujni var afburða vel tekið, Karlakórinn söng bar- áttusöngva milli ræðanna og eins í fundarlok og varð að end- urtaka lögin. Salurinn va,r skreyttur rauðum fánum og letr- uð á borða kjörorðin: »Samfylk- ingin er málstaður fólksins«, »Samfylkingin: lyftir Grettis- tökum«, xÞjóðviljinn er málsvari alþýðunnar«, o. fl. Og verka- mennirnir fóru af þessum fundi glaðari og vonbetri en áður.Þeim hafði verið bent á leiðir út úr vonleysi, de.purð og eymd þess- ara atvinnuleysisára. Þeir höfðu fengið enn eina sönnun þess að Komroún istaílokkurinn er ekki neinn skýjaglópaflokkur, sem ekkert geti nema að prédika byltingar í fjarlægri framtíð, eins og altaf er verið að reyna. að. telja þeim trú um, héldur flókkur, sem setur sér ákveðin úrlausnarefni í pólitík landsins á nœstu árum, sýnir fram á leið- ir til að leysa úr þeim, og geng- ur að framkvœmd þessara verk- efna með hikiausri djörfung og bjartsýni, með óbilandi trú á þann kraft, sem í verkalýðnum og samtökum hans býr, kraft til að skapa alþýðuveldi á Islandi. Frá Alþingi. I gær var fundur í Samein- uðu þingi. Voru fjórar þingsá- lyktunartillögur til fyrri um- ræðu, og var þeim öllum, vísað til síðari ujnræðu. Þær voru: Til- laga til þál. um undirbúning á raforkuveitu, fyi’ir Vestmanna- eyjar (flm. Páll Þorbjörnsson), þál. um sjómælingar og rann- sókndr fiskimiða (flm. Sigurður Kristjánsson), þál. umfjárhags- legan stuðhing ríkissjóðs við síldarverksmiðjuna á Norðfirði (flm. Jónas Guðmundsson). Tók fjármálaj-áðherra dauflega í málið. Þá var þál. um varnir fyrir sjávargangi í Vestmanna- eyjum (flmu Jóhann Jóseí'sson). Þingmenn voru hálfdaufir í FRAMHALD Á 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.