Þjóðviljinn - 02.03.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.03.1937, Blaðsíða 1
2. ARGANGUR Dagsbrúnarmenn! Kjósið strax. Kosningarn- ar geta hætt hvenær sem er- Setjiö X vii) Já! Setjið X við B! „Stærstu sigrar alþýðunnar eru ekki of stórir iyrir Kommúnistaflokkinn og bestu syrtir alþýðunnar eru ekki of góðir fyrir Kommún- istaflokkinn“, - segir Halldör Kiljan Laxness K. R-ltúsið yfirfult á fundi Kommúuistaflokksius á sunnudaginn. — Ræðumönnnm var ágætiega tekid. — Verkalýðurinn í Reykjavík fylkir sér um Kommúnistaflokkinn Alger einiiig vinstri flokk- anna á þingmálafundinum á IVorðfirði Tillögur kommúnista gegn vinnulöggjöf samþyktar Þing-múlafundur Alþýðuflokkslns 23. 1>. m. >vir mjög fjölmennurs Frá Alþýðuflokknum talaði þnr aðein* Hannibsil Valdímarsson auk fundar- stjóra, sem talaði eftir að umrœður Toru niðurskornar og varð sér til at- filœgis og Hunnibal til stórskaða. A fundinum var algjör eining vinstri fiokkanna, því Hannibal tal- aði scm lircinn samfylkingarmaður. Allar tillögur samþyktar einróma og þar með tillaga frá kommúnistum, sem mótmælti vinnulöggjöf. í liinni nýkosnu stjórn Verklýðsfé- lagsins cru tveir jafnaðarmannafé- lagsmeðlimir, þrir kommúnlstar og tveir flokkslausir verkamenn. ósannindum Jónasar Guðinnndsson- ar í Alþýð'ublaðinu verður svarað mcð mestu ferð. Fréttnritari. Útbreiðslufu.ndur Kommún- istaflokksins á sunnudaginn var, sýndi hversu sterk ítök stefna flokksins á í reykvískum verka- lýð. Fólkið var farið að streyma, í K.R.-húsið strax fyrir kl. 4 og fyltist húsiið á skammri stundu, öll sæti full og fjöldi manna stóð, og munu ekki færri en sex hundruð manns hafa sótt fundinn. Veðrið var gott og f jöldi fólks fór úr bærtu.m, en svo var að sjá á aðsókninni, að langturo stærra fundarhús hefði fylst. Eftir að Ka,rlakór verka- manna, undir stjórn Hallgríms Jakobssonar, hefði sungið, fékk Halldór Kiljan Laxness orðið, og var honum tekið með miklum fögnuði. Halldór hélt Ijómandi góða ræðu, vel bygða og þraut- hugsaða. Dró hann fram kjör alþýðufólksins á Islandi á ein- veldistímunum, eftir siðaskiptin, kúgun krúnu og kirkju, og hat- | ursfulla afstöðu þessara máttar- vajda til andlegs lífs alþýðunn- ar, einku,m bókmenta hennar. Sýndi hann fram á hve skyld og lík afstaða fasismans til alþýð- unnar og andlegs Ijfs væri. Hér fer á eftir niðurlagið á ræðu Halldórs, en hún mun síðar birt- ast öll í Rétti. Frh. á 3 síðu. Kauphækknn og kj araiiælur í klæðskeraiöniiiiii Ræða Del Vayo í Madrid ,Yér berjumst ekki bara fyrirokkar eigin öryggi heldur öryggi allrar Vestur-Evrópu4 LONDON 1 GÆRKV. Stjórnin tilkynnlr að liði licnnar miði stöðujít áfram í Oviedo-borg ok hafi það í dag: tekið tvœr mikilsverð- ar byggingur. Ennfremur tilkynnir stjórnin að hersveitir liennar hafi sótt fram uin € km. milli Almerla og Malaga, og að vígl Almerlu-borgar liafi enn verið aukln. Seinni hljuta dags á laugar-' daginn vildi það slys til í tunnu- verksmiðjunni á Akureyri, að vél sú, er heflar tunnustafina, brotnaði. Vélin var að vinna og þeyttust brotin víðsvegar. Tveir verkamenn, sem voru þa,r að vinnu urðu fyrir brotunum og slösuðust stórkostlega. Menn þessir heita Jón Sigurðs- son, kvæntur maður og á eitt barn og Björn Guðmundsson, einnig kvæntur og átti hann 2 eða 3 börrn Brotnaði höfuðkúpa Jóns mjög mikið og fylgdi brotinu alvarleg heilameiðsli, sem leiddu hann til bana stuttu síðar. Björn meidd- ist minna en var þó mjög skor- inn á höfði og hafði hann fengið snert af heilahristingi. I gær Spánski utanríkisráðheirann, Del Vayo, flutti ræðu í útvarpið í gær- kvöldl í Madrld. Hnnn réðist á það, sem liann nefndi »li!nn fífldjörfu Wðarstefnn« Pjóðabandalagsins, sem liefðl livað eftir annað látið uudan síga fyrir Þjóðvcrjum og Itölum, til þess að komast lijá ófriði. En það hef- Ir staðið yfir ófriður í Evrópu síðan í »júlí 1936« sagðl Del Vayo. »Þá hófu var því talinn mikill vafi á því, hvort hann mundi lifa. öll vinna í verksmiðjunni hef- ir orðið að hætta, sökum véla- bilana. önnur vél, sem var einn- ig að vinna í verksmiðjunni brotnaði svo að hún ónýttist. Vinnan í verksmiðjunni var at- vinnubótavinna og hefir hún því alveg lagst niður. Verkamannafélag Akureyrar hélt fund á sunnudagskvöld og samþykti einróma áskorun til bæjarfógeta að hefja þegar ýt- arlega rannsókn uxr> orsakir slyssins og sjá um að vélaeftir- liti verði hagað þannig, að slík slys sem þessi endurtaki sig ekki, þar sem sá orðrómur geng- ur að ekki hafi, ajt verið með feldu í þeim efnum. þessi tvö ríki styrjöld á spánskri grund, þótt þau segðu engum form- lega stríð á hendur«. Del Vayo sagði að Mussolini hefði þegar sent 60 þúsund menn til Spán- ar. »Það er lilœgilcgt«, sagði hann að nefna þá sjáIfboðaliða«. »Vér herjumst ekki cingöngu fyrir voru eigin öryggi«, hélt Del Vayo á- fram, »heldur og fyrir öryggi gjör- vallrar Vestnr-Evyópu gegn fasisman- um. Þegar vér verjurn Madrid, cruiu vér að verjn London, l’arís og l’rag og alla höfuðborgir þeirra Evrópu- þjóða, scm ekki liafa enn orðið fas- ismamun að bráð«. Loftárás var gerð á Madrid seint í gierkvöldi. Engar fregnir hafa borist um það, liversu miklu tjóni árásin liefir valdið. (Fú). Kviknar í Rann- sóknarstofu Háskól- ans 100 tilraunadýr farast. Á laugardaginn um kl. 6 varð vart við eld í Ramisóknarstofu. háskólans. Hafði kviknað í köss- um og heyi, sem var við miðstöð,- ina. Þegar komið var að stóð öll tilraunadýrageymslan, í björtu báli. Um hundrað tilraunadýr brunnu inni, en eldurinn varð brátt slöktur. I fyrradag voru undirritaðir samningar, milli félagsins »Skjaldborg«, sveinafél. klæð- skera og starfandi fólks í klæð- skeraiðn, og Klæðskerameistara- félags Reykjavíkur- Samningar þessir fela í sér allmiklar kjarabætur fyrir starfsfólkiði, þar á meðal tals- verða kauphækkuni, 8 daga sum- arfrí með fullu kaupi fyrir þá, sem hafai unnið 1 ár og þeir, sem skemur hafa unnið fá sum- arfrí eftir Jjeim tífna sem fæir hafa unnið. Ekki má draga af kaupi fólks, þó að það sé veikt, Jdó mega veikindadagar ekki vera fleiri en 12 á ári. Greiða skal vinnu- laun vikuJega, eigi síðar en fyr- ir hádegi á laugardögum. 1. des s. 1. sögðu húsgagna- meistarar upp samningum við Sveinafélag húsgagnasmiða. Samningauimleitunir hafa staðið yfir undanfarna daga, en hafa engan árangur borið. Fyrri, samningar voru útrunnir 1. mars eða í gærmorgun, en kl. 6 í gærmorgun var haldinn fundur í Sveinafélagi húsgagnasmiða og samþykt með öllum atkv. gegn 2 að leggja niður vinnu þegar í stað. Jafnframt ákvað Sveinafé- lag bólstrara áð leggja niður Hel&I Þorkeissou forinaður klæðskcrasveinafélagsins »Skjaldborg«. alla vinnu við bólstrun hjá hús- gagnameisturum og að ganga sameiginlega, ásamt húsgagna- sveinum til samninga við húsgagnameistara, en bólstrar- ar hafa fram að Jiessu enga samninga haft við húsgagna- meistarau öll vinna á verkstæð- um húsgagnameistara stöðvaðist í gærmorgun. Kröfur húsgagna- og bólstr- arasveina í þessari launadeilu eru jþær að vinnutíminn verði FRAMHALD A 4. SIÐU 1 maður hefir þegar látist. Tvísýnt um líf annars V erkfall í húsgagnaiðnaðinum Hn§gagnasveinar og bólstrarar, sem vinna hjá húsgagnameisturum, leggja niður vinnu og krefjast 8 stnnda vinnudegs með sama kaupi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.