Þjóðviljinn - 03.03.1937, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.03.1937, Blaðsíða 2
MiðvikVidaginn 3. mars 1937. ÞJOÐVILJINN í Zai-agossa höfðu uppreisnar- menn safnað saman miklu af þýsk- um hermönnum, sem þeir senda svo til vígv.allanna. Pegar* þeir komu á járnbrautar stöðina, var þar staddur erlendur blaðamaður, sem segir svo frá, að þessir Þjóðverjar hafi verið þar undir stjórn þýskra herforingja. Ennfremur voru þeir klæddir í ein- kennisbúninga þýska hersins og borið þýsk hermerki. Að undirlagi kenslumálaráðherrans spánska, sem er kommúnisti, hafa nú verið áætlaðar 40 milljðnir pes- eta til aukinnar alþýðufræðslu. Upp- hæð þessari skal varið til þess að launa 10,000 nýja kennara. i gær voru liðin 18 ár frá því, að Alþjóðasamband kommúnista var stofnað í Moskva. 1 dag eru liðin 18 ár síðan als- herjarverkfall braust út í Berlín. Kom þar til heiftúðugra b.ardaga milli byltingarsinnaðra verkamanna og lögreglu sósialdemókratans Noske, sem sagt er um, að hafi gengið upp í valdastólinn yfir blóðug lik fall- inna verkamanna. í síðustu vlku voru liðin 89 ár frá þvx að Febrúarbyltingin hófst í Frakklandi, A fxmdi verkainaniiasainbnnds- Ins í Kataloniu, sem var haldinn ný- lega, v.ar gefin skýrsla um aukningu sambandsins. Höfðu þá bættst nýlega í sambandið 15000 nýrra félagsmanna, Verkalýðssamböndin i Kataloniu hafa nú verið sameinuð í eitt alls- herjar baráttusinnað samband. Á fundinum var ennfremur sam- þykt að senda sendiefnd til Svíþjóð- ar, til þess að skýra fyrir sænskum verkalýð þýðingu frelsisbaráttunnar á Spáni. Daglega standa í blöSunum stórar fyrirsagnir um smá- þjófnaðr, sem framdir ero af unglingum í þessum bæ. Og ég held að það sé í Mogga, sem er sagt frá því, að glæpamannaráð- herramir hafi undanfarið unn- ið dag og nótt í þessum þjófn- aðarmálum, enda er nú ekki kastað höndum til rannsókna, þegar um smáafbrot er að ræða og alþýðan á 1 hlut. Það er ekki meiningin að fara. hér að verja hvorki stórþjófa, eða smáþjófa, en ég verð að segja það, að mig undrar hvað alþýða- þessa, lands er ráðvönd, þar sem skortur situr á aðra hönd, en. stórþjófar á hina. Og það er líka eftirtektarvert hvað þessi. smáþjófnaðamáttúra alþýðunnar breytist eftir lúfs- kjörum á hverjum tíma. Á okk- ar mestu hallærisárum var mik- ið um svona þjófnaði og menn voru, í tugatali hýddir, hengdir og dæmdir á Brimarhólm til æfi langrar þrælkunar. En eftir því sem alþýðan fór að geta satt mesta hungur sitt, þó aðrar þarfir sætu. á hakanum, þá hvarf þessi stelsýki. Það virðist því mega slá því föstu, að íslensk alþýða. stelur ekki nema í lífs- Afstaða herjanna á Spáni Með hverjn er minning Hallgríms Péturssonar betur heiðruð? Með því að byggja kirkja, scm stæði galtóm sex sjöundu hluta ársins og hálftóm einn sjö- unda hluta — eða með því að liyggja spítala, þar sem sjúkum og þjáðum er líknað alt árið Það hefir verið safnað yfir 90,000 kr. til að .heiðra á við- eigandi hátt minningu Hall- gríms Pétu,rssonar. Það hefir verið geugið út frá því að byggja til minningar umi hann volduga. kiirkju. í Sauybæ. Ekki getur hjá því farið að rnönnum lítist misjafnlega á þessa hugmynd. Og varla getur nokkur maður í. alvöru, haldið því fram að kirkjúbygging í Saurbæ yrði, til þess að glæða trúarlíf í landinu,, svo þau. rök ættu ekki að .hafa mikið gildi fyrir unnendur trúarlífs. En hitt kemst maður ekki hjá að hugsa um, á hvern hátt hefði Hallgrímur Pétursson helst ósk- 'að eftir að slíku, fé væri varið, sem safnað væri til minningar um hann. Myndi það. ekki vera storkun við minningu þessa fátæka, sjúka manns, sem árum saman, þjáðist af hinni óg- urlegu holdsveiki, að byggja til minningar um hann kalt stein- ferlíkan, er stæði tómt mestan hluta árs, — og notað væri að- eins á hátíðum og sunnudögum og þá hálftómt. En á meðan þjáðu.st þúsundir manna í land- inu af sjúkdómum og gætu sér enga björg veitt, — vegna skorts á sjúkrahúsum. Væri það ekJci meira í anda Hailgríms Péturssonar, ad byggja honum til minningar spitaia, er hæri lians nafn, — sjúkrahús, þar sem hinir sjúku hvaðanœfa af landinu gœtu leitað hælis til að fá lækningv. meinsemda sinna? Þá fjárupphæð, sem vantar ætti ríkinu, ekki að verða skcta- skidd með að útvega, ef rétt væri á haldið og þeir látnir greiða, sem fjárráðin hafa. Það má vera að ýmsum lút- erskum cfstækismönnum, þætti svona tillaga bera vott um fjandskap við kristindóminn. Ef slík mótbára kæmi fram þá bæri hún átakanlegan vott um þann skort á mannúð, sem altof oft hefir einkent ofstækismenn í trúarefnum. Þeim, sem virkiiega unna lút- erskri kirkju á Islandi er best að athuga það, að kalda, tóma steinkirkjan, í Saurbæ gæti orðið í senn storkun gagnvart minningu fátæka sjúklingsins, sem vann þar, — og slíkur tal- andi vottur um kalt hjarta kirkjunnar, að hún biði þess aldrei bætur, að hafa varið þann- ig þessu f& Lúterska kirkjan á Islandi er ein af þeim fáu. sterku, stofnun- um, sem aldrei hefir komið upp neinni líknarstofnun fyrir þessa þjóð. Væri ekki viðeigandi af henni að byrja það nú — í anda Hallgríms Péturssonar? Kirkjunnar menn á Islandi. Ihugið þetta mál veh Sjúkir og þjáðir bíða lækningar aistaðar á Islandi — eins og Hallgrímur Pétursson beið fyrir 200 árum- Munið eftir þeim, sem sagði: Það, sem þér gerið mínumminsta Fréttastofa útvarpsins hefir nýlega fengið í hendur kort af Spáni, sem enska blaðið Times og Berlingske Tidende birtu 19. f. m. um það, hverja hluta Spán- ar hvorir fyrir sig hefðu, á valdi sínu, stjórnin í VaJencia og upp- reisnarmenn,. Til þess að gera blustendum Spánarfregnir gleggri, skal hér gera grein fyr- ir því, hvernig þetta lítur út samkvæmt þessu korti. I stu,ttu máli má 'segja, að. uppreisnar- menn hafi á valdi sínu Vestur- Spán, en stjórriin Au,stu(r-Spán. Landamæralínan á milli þeirra liggur í'rá Almeria á suður- ströndinni í norðvestur, nokkru fyrir austani og norðan Granada, en beygist síðan til norð-austurs þegar komið er vestur uridir Badajos. Þar er landspilda upp- reisnarmanna mjóst eða sem svara,r 5. hlutanum af breidd Spán.a,r til austurstrandarinnar, Nú liggur landamæralínan með nokkrum, sveiflum til norðaust- urs og liggur yfir Madrid, þá til norð-vesturs í gegnum Guada- ramaf jöll og breikkar þá mjög landsvæði u.ppreisnarmanna. Inn í land stjórnarinnar geng- ur rnjór og langur fleygur í átt- ina til Valencia. Liggur landa- mæralínan þar á halla til suð- austursi, en síðan aftur til norð- vestu,rs og norðiTs með nokkr- um sveiflum, alllangt austan vio Saragossa og rétt austan við Huesca norður í mið Pyrenea- fjöllin. A Norður-Spáni ræður svo stjórnin yfir langri en ekki bróður, það gerið þér og mér. Iívort væri meir'í hans anda að líkna sjúkum og fátækum, — að.byggja glæsilegar kirkjur, til að standa tómar? Einn, sem metur kenningar Krists meir en kirkju Lúters ýkja breiðri Landspildu, sem nær, ef talið er frá au&tri til vestugs, frá strönd Biskayflóav rétt við San-Sebastian og til strandar í norðvestur af Oviedo.. En við Oviedo er stór hrygg- ur á landamæralínunni og geng- ur þar fleygur af landi upp- reisnarmanna inn í land stjórn- arinnar. A bugðunni sem þarna liggur um Oviedo hefir verið barist hvað ákafast undanfarna daga, (F. O.)., Nasistaóeirðir í Rúmeníu FRAMHALD AP 1. SÍÐU. lagður í Iiessi fyrirmæli stjórn- arinnar, að þeim sé beint gegn hinum fasistíska, félagsskap »járnverðirnir«, en þeir eru yfir- lýstir í'jandmenn Gyðing,a,, lýö- ræðissmna og jafnaðarmanna. Sá atburður, sem leiddi til þess að stjórnin gerði þessar ráð- stafanir, var banatilræði, er sýnt var einum prófessor háskólans í Bucharest, en tilræðismennirn- ir voru, þrír stúdentar, allir með- limir í félagsskap »járnvarð- anna«. (F. 0.). fer vestur og norður á fimfcu- dagskvöld (4. mars). Fer héðan 15. mars til útlanda. Stórþjófar og smáþjófar Hversvegna stela smáþjófarnir? — Hafa stór- þjófarnir stolið öllu frá þeim? — Göngu-Hrólfur ræðir í eftirfarandi grein hinn vaxandi smá- þjófnað unglinga og hinar félagslegu orsakir þeirra nauðsyn, eða vegna þess að ein- hverjir einstaklingar hennar hafi verið afvegaleiddir af stór- þjófuim þjóðfélagsins- Hefir þá þetta land átt stórþjófa. Já, þetta land hefir átt stórþjófa á öllum öldum og ekki hafa þeir minkað í sessi á síðustu tímum. En það hafa aldriei náð nein lög yfir þá. Þeir hafa samið lögin í sinni mynd og eiga þau og þeim er haldið við með því að stór- þjófarnir dæma, hýða og hengja smáu þjófana. Það eru menmmir, sem hafa stolið öUu þessu landi, hafa stol- ið bönkum þess, fólkinu sjálfu og lífsmöguleikum þess og neytt það til að fremja smáþjófnað í ýtr- ustu neyð. Þessir föðUrlands- lausui stórþjófar og mannræn- ingjar stika, hnarrreystir á strætum þessarar borgar með lögin í vasanum og fas þeirra ber þess vott, að þeir þykjasfc eiga meira en það sem er milli fóta þeirra við hvert skref, þeir eiga alla jörðina. Frúin, synirnir og dætu,rna,r í'erðast land úr landi með þeim lifnaði sem því fylgir, en pabbarnir gefa ávísun á sparifé almennings- Haldið þið að unglingar alþýð- unnar sjái ekki þetta. Börn al- þýðunnar sjá lífsgæðin alstað.ar í ótal litbrigðumi- Þau gráta við giuggana, þegar anðvaidið gerir það fyrir Jesú Krist að hafa jólaútstiUingu. Þegar þau. stækka sjá þau úr stofupum þetta glæsilega í'ólk, sem lifir í dýrðlegum fögnuði, en þau eru engu nær, þau fá ekki að vinna sér inn þekkingu til að geta veitt sér eitthvert brot af þessui. Og þau vita líka að þetta fólk hef- ir ekki unnið fyrir þessu,m pen- ingum, þeir eru stolnir. Þetta eru peningarnir okkar og við tökum þá hara þar sem við ná- um þeim. Æskan er ör og heit, Þráin til að njóta lífsgæðanna brenn- ur í sálum þessara fátæku, ungl- inga, sem eiga allsleysið að föð- ur, en ábyrgðina að móður. Og þeir verða oft svo blindir, að þeir sjá ekki,. að þetta er ekki leiðin, sem þeir eiga að fara til að ná rétti sínum, að fara nxeð alla hendina, ofan í ginið á stór- þjófnum, sem á lögin og bítur og brennimerkir aðra fyrir það sem hann fremur sjálfur. Pabbadrengurinn, sem, fædd- ist með ávísun á öreigann í vas- anum, sem Landsbankinn leysir inn, hann fer inn á fínu hótel- in og fær sér auðvaldsmellu fyr- ir 100 kall, en, það er ekkerfc tekið fcil þess, þetta er svo fínt fólk. Og þegar þau koma, út þá eru, hattarnir á lofti. Sendillinn hnuplar túkall frá húsbónda sín- um og vill fara að dæmi þessa fína manns og njóta lífsins. Hann fer þangað sem afvega- leiddar dætur alþýðunnar hafa troðisfc svo langfc niður í um- komuleysi að þær selja sig fyrir þess,a peninga,. sem drengurinn hnuplaði. Og ef þau sjást út á götunni þá er hirópað á- þau: mella, og melludólgur og hent í þau skít. Og náttúrlega kemst up.p u,m drenginn og hann lendir I'yrir a,ugnaráð Svedns Sæmunds- sonar og þaðan, upp í tugthús. Um sama leyti siglir pabba- drengurinn, þjófsnau,turinn og tilvonandi stórþjófur, til að kynna sér sambönd og kaupa inn vöru, til að selja smáþjófunum. Það mætti aðeins víkja að því hvort það færi ekki að verða mál á því að. rannsaka eitthvað við- víkjandi stórþjófunum, þó ekki væri unnið að því nema »á dag- inn«, hvort ekki væri rétt að gera upp við ,þessa, stóru spá- menn í eitt skipti fyrir öll. Og svo mætti rannsaka hvort ekki væri hægt að veita pabba- drengnum og hinum sem hnupl- aði túkallinum þá þjóðlegu af- stöðu,. að hvorugur þyrfti að stela, Á þessu veltur haroingja. heill- ar þjóðar. Göngu Hrólfur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.