Þjóðviljinn - 03.03.1937, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.03.1937, Blaðsíða 4
PJÓÐVIUINM ss Níy/cv l?)'ib as Viktoría mikilfengleg kvikmynd samkvæmt samnefndri ást- arsögu eftir norska stór- skáldið KNUT HAMSUN. Aðalhlutverkin leika: LOUISE ULLRICH og MATHIAS WIEMANN. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Skóla- vörðugtíg 12, sími 2234. Næturvörður er í I ngólfs- og Laugavegs- apóteki. Utvarpið í dag 12,00 Hádegisútvarp. 19,20 Deildartunguveikin (Sig. Hlíð- ar dýralæknir), 19,40 Þingfrétt- ir. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Atviimumál, III.: Iðnaðu-r (Emil Jóinsson alþingism.). 21,00 Föstu,- messa í Dómkirkjupni (séra Bjarni Jónsson) . 22,00 Tríó Tón- listarskólans leikur (til kl. 22,30). Skipafréttir Gujlfoss fór frá Leith í fyrra- kvöld,. Goðafoss er í Reykjavík, Brúarfoss var á Dalvík í gær, Dettifoss var í Vestmannaeyj- um í gær, Lagar&ss er á leið til Austfjarða frá Leith, Selfoss er á leið til landsins frá út- löndum. Togarinn Maí úr Hafnarfirði fór nýlega á vegum fiskimálanefndax- til þess að leita, nýrra karfamiða. Þegar togarinn hafði stundað veiðarnar í rúma viku, kom hann aftur til bæjarins með all- mikinn afla, sem hann hafði fengið út af SnæfellsnesL Eru því töluverðar vonir u,m að hér séu fundin ný karfamið, þó að varla verði fullyrt um það enn, þar sem slæm veður hömluðu mjög rannsóknum skipsins. Glímufélagið Armann heldur skemtifund í kvöld í Alþýðuhúsinu. (gengið inn frá Ilverfisgötu, Fundurinn verður með sama sniði og fyrri skemti- fundir félagsins. Aðirir en félags- menn fá ekki aðgang. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna heldur fund í kvöld í Iðnó (uppi). Afgreiðsla Réttar er í Heimskringlu, Laugaveg 38, sími 2184, Gerist áskrifend- ur, því 1. hefti 22. árgangs kem'- ur í vikunni., Árgangurinn kost- ar 5 kr. (10 hefti). Dr. Alexandrine fer í kvöld áleiðis til útlanda. Ungbarnavernd Líknar Templarasund 3, opin þriðju- dag og íöstudiag kl. 3—4. Frá höfninni Brimnir fór nýlega á ufsaveið- ar, Andri og Hafsteinn komu af veiðum í gærmorgun. 14 nýir áskrifendur að Rétti fékk einn verkamað- ur í fyrradag. Ert þú orðinn á- skrifandi, lesandi góður? Frá Alþingi FRAMHALD AF 1. SÍÐU. Hljóp nú íhaldsmönnumi kapp í kinn og heltu þeir sér yfir Sigurð með ljótum munnsöfn- uði og litlum rökum. Teygðist svo úr umræðunni, að henni var frestað. Sakamál höfðað gegn 3 mönnum fyrir yfirhilmingu og að tæla dreng til þjófnaðar 1 gær var lokið að fullu rann- sókn í þjófnaðarmáli Þórðar kaupmíanns frá Hjalla,. Rann- sókn leiddi það í ljós, að hann hafði tælt piltinn til meiri þjófn- aðar, en búist var við í fyrstu, Mun verð .hinnar stolnu vöru hafa numið alls rúmium þúsund krónum1. Ennfremur sannaðist það, að annar kaupmaður, Benóný Benó-. nýsson, hefir notað piltinn til sömu iðju og loks hefir bílstjóri, Páll Jóhannsson, játað að hafa, fengið vörur hjá piltinum. Sakamál hefir nú verið höfð- að gegn öllum þessum mönnum og leitað úrskurðar stjórnarráðs- ins, hvað gera skuji í máli pilts- ins. Ferðafélag Islands hélt skemtifund á Hótel Borg í gærkveldi kl. 8,15, þar var skýrt frá ferð félagsins kringum land, síðastliðið sumiar, og sýndar skuggamyndir frá ferðalaginu. Ræða von Ribbentrops FRAMHALD AF 1. SIÐU. f lok ræðu sinnar rék Rtbbcntrop að viðskiptaniálum. Hciinsviðskiitin ínyndu aldrei þrífast nema Þjóðverj- ar skipuðu þar sinn cðlileg-a scss, sagði liann, en eðlileg og vaxandi lieimsverslun væri besta tryggingin gegn bcimsófriði. (F. tí.). Flokksskrif- stofan er í Hafnarstræti 5 (Mjólkurfélags- húsinu) herbergi nr. 18. Félagar komid á skrif- stofuna og greið- ið gjöid ykkar. §. ©amlarb'io ^ Tarzan strýkur — Nýjasta Tarzan-myndin leikin af JOHNNY WEISSMULLER og MAUREEN O’SULLIVAN Spennandi! Viðburðarík! Leikfélag líeylijavíkur ,Ámra maima koimr‘ Spennandi leynilögreglugaman- leikur í 3 þáttum eftir Walter Hackett. Sýning á morgun kl. 8. Lægsta verð. Aðgöngumiiðar á 1,50, 2.00, 2,50 og kr. 3,00 á svölum, seld- ir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 8191. Hefi til sölu barnavagn sem nýjan. Seljalandi. Arnfinmir Jónsson Gerist ásMeninr afl ÞjóflYiliannm. V arðbátur Opnun tilboða í smíði á varðbát er frestað til 5. mars n. k. kl. 14. Tilboð í vélar bátsins verða opnuð 10. mars n. k. kl. 14. Skipaútgerð ríkisins. HELSKIPIÐ eftir B. Traven 76 / sýna dönskum konsúl ,hana, hefur hún verið telrin af honum,. af því að sá, sem hún hljóðar uppá, er ekki lengur í lifenda tölu, samkvæmt skýrslum. Og svona leið einn mánuðurinn eftir annan. Áður en ég vissi af, var ég búinn að vera fjóra máuði á Yorikke. Og ég sem hélt að ég myndi ekki lifa hér í tvo daga! XL. Vistin á Yorikke var orðin þolanleg. Eiginlega var dallurinn ekki svo vitlaus. Maturinn var ekki svo vit- laus, Við fengum annað slagið hátíðamat, að minsta kosti þegar við áttum að þegja yfir einhverju. Og einstöku sinnum kakó og jolaköku. Það kom fyrir að maður fékk koníaksflösku. Það kom líka fyrir, að kokkurinn gaf okkur hálft sykurkíló, ef við fundum honum góð kol í kabyssuna. Það var hægt að þola skítinn í hásetaklefanum. Enda voru engir burstar til og engin sápa, svo að þao þýddi ekki annað en að láta sér það. lynda. Við sópuðum gólfið með pokadruslum. Kojan var heldur ekki eins hörð og hún virtist í upphafi. Ég var búinn að stoppa mér kodda með hálmi. Hann var aiuðvitað verlaus. En það eru þeir nú víðar. Svona lærðum við að bjarga okkur eins og best gegndi. Enginn var heldur eins ræfilslega tii fara nú og fyrstu dag,a.na. Smám saman varð alt hreinna og fínna í augum okkar, kanske var það af því að við hættum að sjá skítinn. Ef þreyttur líkami legst nógu oft á harðan beð, þá finst honum hann að lokum mjúkux eins og dúnsæng. Ef maðujr fær altaf sama maitinn, þá gleymir maó- ur á endanum,. hvernig annar matur er á bragðið. Þegar alt í kringum mann smækkar, þá minkar maður sjálfur, án þess að vita af því, og þegar alt er skítugt í kringum mann, þá hættir miaður að finna til þess hve sikítugur maður er sjálfur. Það var ekki élifandi á Yori,kke, þegar alt kom til alls. Stanislav var besti félagi, hann var skynsam- ur strákur, hafði reynt mikið, og haft a,ugun opin alt sitt líf, og ósljófgaðan heila. Það var líka hægt að spjalla við kyndarana. Þeir höfðu eitthvað að segja manni. Hásetarnir voru heldur ekki neinir asnar. Asnarnir lentu aldrei á helskip, varla einu sinni miðl- pngsmenn, því að þeir lenda aldrei á glapstigu. Það er engin hætta á því að þeir detti upp fy-rir, því að þeir klifra aldrei upp á toppinn. Miðlungsmenn trúa öllu, sem þeim er sagt Þeir trúa því, að »hinu megim séu tómir brennuvargar og morðingjar. En þeir, sem þora að leggja á brattann, geta hæglega lent yfirum, en þeir lenda ekki í neinum ræningjahöndum. Þeir eiga hara á hættu að komast ekki inn aftur. En nóg um það. Fjögra mánaða hýru átti ég inni hjá skipstjóran- um. Hundrað og tuttugu peseta eða rúmlega það, hafði ég fengið í fyrirframgreiðslu. Ég hlaut að eiga slattakorn inni. Það hlauf að verða talsvert úr inn- stæðunni, jafnvel þó hún væri umreiknuö í pund. En ég var þó ekki á því, að viima fyrir ekki neitt, og gefa skipstjóranum kaupið. Og því meira sem ég átti inni hjá honum, því háðari varð ég honum. Þess- vegna varð ég að afmunstra mig sem skjótast. En hvenær og hvar gat ég afmunstrað? Hvergi og aldrei! Hvergi hefði ég fengið afmunst'ringu, þar sem ég hafði enga pappíra, átti ekkert ættland. Það var engin leið að losna. Og þó, það var ein leið. En hún lá um fiskabraut- irnar, hafið. Ekki hentu þeir manni út, ef manni skolaði á land. Þá mundi meoaumkvunin blossa upp, og einhver strandbúanna skjóta yfir mann skjóls- húsi. Þá er maður skipreka. Menn hafa ekki með- aumkvun með dauðum mönnum, en allir eru góðir við skipbrotsmenn. En samt er engin von u,ndankomu. Fyrr eða síðar lendir maður afcur' á helskipi. Nú lágum við í Dakar. Það er heiðarlegheita höfn. Það var ekkert hægt út á hana að setja. Þar hreinsuðum við katlana. Hreinsuðum kaitlana, en eldurinn hafði ekki verið slöktur ujidir þeim nema einn einasta dag. Og þetta varð maður að vinna á þeim slóðum, sem eru einar heitustu á jörðinni, þar sem alt bráðnar og lekur niður af einskærum hita. Ég var að vand-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.