Þjóðviljinn - 31.03.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.03.1937, Blaðsíða 3
ÞJOÐV.ILJINN Miðvikudaguirinn 31. mars 1937 Málgagti Koniinúnlstaflokfc Islands. Ritstjórl: Einar Olgeirsson. Rltstjórn: Bergstaðastræti 27, sími 2270. Afgreiðsla og angl jslngaskrlíst Laugaveg 38, sími 21S4. Kemur út alla tíaga, nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,0( Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, simi 4200. Sókn verkalýðsins. ÞaS er kunnara en frá þurfi að segja að' undanfarin ár hafa verið einhver hin alverstu í sögu verkalýðsins í Reykjavík. Aldrei hefir atvinnuleysið verið jafn langvint, aldrei jafn alment og þungbært og einmitt undanfarin ár. Það þarf heldur ekki að eyða orðum að. afleiðingum þess á liag verkalýðsins, kjör hans og aðbúnað. Slíkt er of augljóst fyr- ir hvern sem; ium það mál hugs- ar í fullri alvöru og þorir að horfast í augu við staðreynd- irnar, semi sífelt hljóta að verða á vegi hans. Hin, gífurlega aukn- ing fátækraframfærisins er sú hrópandi staðreynd, sem ekki verðUr gengið framhjá. Þó koma þar ekki öll kurl til grafar. Hin- ir eru fleiri, sem berjast við skortinn og atvinnujeysið í kyr- þey. Sú hljóða barátta bíefir verið’ svo almenn, að hún hefir skilið eftir óafmáanleg mörk í öllu þjóðlífi landsins. Samtímis því, sem atvinnu- leysið hefir vaxið ár frá á.ri hef- ir ýms önnur óáran heimsótt verkalýðinn og þrengt kosti hans. Snemma á kreppuánunum féll íslenska krónan í verði, en það var beinlínis ka,uplækkun fyrir verkalýðinn. Þá má, ekki gleyma því, að vörur hafa hækkað í verði, bæði fyrir hækkun á erlepdiuan: mörk- uðum og eins vegna slælegs fyr- irkomulags á gjaldeyrisversluji þjóðarinnar. Allt þetta hefir hjálpast til þess að rýra kjör verkalýðsins og gera þau óbærilegri með •hverju áriniu sem líður. Aðeins eitt, hefir staðið í stað öll þessi umbrotaár og það er kauptaxti verklýðsfélaganna. Þrátt fyrir það, þó að hver krón- an sé nú orðin rniklui verðminni en hún var í upphaf i kreppunn- ar, hefir enn ekki tekist að fá kauphækkun sem veguir upp á mióiti þessum breyttu aðstæðum, þeirri verðhækkun, sem hefir orðið síðan 1930. En nú hefir Dagsbrún riðið á vaðið. Trúnaðarmannaráð Dags- brúnar hélt fund á skírdag og gekk þar frá uppkasti að nýjum samningum við atvinnurekend- ur. Efni þessara tillagna var rakið nákvæmlega í síðasta, blaði Þjóðviljans og verður ekki farið nánara út í það efni að þessiu sinni. Samningisuppkast þetta mark- ar tfmamót í, baráttiu verkalýðs- ins. Með kröfum þessum er haf- m sókn á hendiur þeim, sem hafa málid. Framsóknarflokkurinii á aðeins um tvenf að velja. Leid framfara, frelsis og lýðrædis, eða leið íhaldsins til fasisma og kúgunar. Um þessar mundir eru, að gerast; merkilegir a,tb,urðir í. ís- lensku stjórnmálalífi., Krafa Kommúnistaflokksins um uppgjör Kveldúlfs og rann- sókn á viðskiftum, hans við Landsbankann hefir nú loks rumskað svo við þingmönnum Alþ.fl, að þeir bera fram í Neðri deild Alþingis frv. um uppgjör þessa stærsta fjárglæfrafyrir- tækis, sem enn hefir þrifist á Is- andi og annað frv. um breyting- ar á stijórn Landsbankans. Allir heiðarlegir menn fagna nú þessum. aðgerðum Alþ.í‘1. Spillingarfenið í kringum, Kveld- úlf og Landsbankann er orðið hreinasta viðurstygð. í, augum meiri hluta þjóðarinnar — hneyksli seni ekki verður lengur þolað. Allir vinstri flokkar þjóðar- innar hafa líka tekið skýra af- stöðu gegn þessu hneykslismáli. Afstaða Kommúnistailokksins hefir margoft verið mörkuð skýrt og skorinort — um hana hefir enginn efast., Og Alþýðusamþandsþingið í haust tók lijka sí.na afstoðu með uppgjöri Kveldúlfs og annara glæfrafyrirtækja er líkt er ó- statti um. Og svo kom loks flokksþing Framsóknar. Rödd bændanna var köld og ákveðin, og í íullu samræmi við þann strangheioar- lega hugsuinarháit, sem einkent heíir íslenska, bændastétt frá öndverðu og gerir enn, þann dag í dag. Alturhaldsöfl Framsóun- ar hofðu hægt u,m sig þa uagana og fjármalaraðherrann lofaði að sögn bænduinum, að atnaímr skyldu fylgja orðum, 1 því skapað atvinnuleysið og haldið því við á, undanförnum. á,rum. Það er sýnilegt tákn þess, að. verkalýðurinn er að vakna til vitundar um, afstöðu sína og mátti, að hann vil ekki að öllum þunga kreppunnar sé velt yfir á sínar herðar. Verkalýðurinn hef- ir nógu lengi slakað á klónni í öllum hungurárásum íhaldsins og a,tvinnureken,danna. En eitt er enn eftir og það er að gera samningsuppkast þetta að veruleika, Enn er það aðeins hilling, bjarmi af nýjum og feg- urra degi. Það þarf ekki að efa að. mótspyrna atvin.nurekend- anna, verður harðvítlug. Skrif Morgunblaðsins að undanförnu bera þess ljósast vitni. En verkalýðurinn er sterkur, ef hann stendur einhuga um hags- bætur sí.nar og lætur ekkert framandi verkalýðsf jandsam- legt afl rjúfa fylkinguna og bera klæði á vopn sin. Þá er sigurinn viss og framtíðin bj a,rt- ari en fortíðin .helir verið. Dags- brún hefir riðið á vaðið, hinna er að halda ótrauðir á eftir. trausti að hér talaði Eysteinn Jónsson fyrir munn alls Fram- sóknarflokksins hurfu bændurn- ir heim til ,búa sinna — þeir reiknuðu, ekki með þeim. spill- andi á.hrifum, sem atburðir síð- ustu daga hafa sannað, að Jón Árna og Magnús Sigurðsson geta haft á Framsókn á þýðingar- miklum, augnablikum, Þannig var afstaða allra vinstri flokkanna skýrt mörkuð. ölluim var ljóst að mikiU meiri hluti þjóðarinnar stóð á bak við vinstri flokkana í, þessu máli, jafnvel fjöldi kjósenda. Ihaldsins var þeim þarna sammála. Því spyr nú allur almenningur í landinu: Hvað velduir afstöðu Framsóknarflokksins nú, einmitt þess flokks, sem með mestri dirfsku tók á fyrri hneyksiismál- um, Ihaldsins, og djarflegast af- hjúpaði íslandisbankaáreiðuna. 1930. Sannleikurinn er sá, að hér erui að verki innan Fram- sóknarflokksins öfl, sem tilheyra ekki lengur hinni upprunalegu stefnu flokksins, menn sem telja það ekki lengur hlu,tverk sitt að vera á verði gegn fjármálaspiU- ingu ijslenska auðvaldsins heldur eru gengnir beint í. þjónustu þess. Islenskir bændur standa nú andspænis þeirri staðreynd, aö Framsóknarflokkurinn er á vegamótum. Hann á .uan tvær ó- líkar leiðir að velja, annarsvegar leið lýðræðisins og róttækrar stjórnmálastefnu eða leij þá sem liggur til, íhaldsstefnu og fas- ism,a. En með því, að kjósa þann kostinn strikaði Framsókn yfir sína, fyrri stefmui og skapaði sér óafmáanlegan smánarblett í ís- lenskri stjómmálasögui. Barátta íhaldsins gegn upp- gjöri Kveldúlfs er barátta fyrir fasisma á íslandi. ÖUum er Ijóst, að fjármunir þessa fyrirtækis (sem í seinni tíð hafa mest megnis verið sóttir í. banka þjóð- arinnar) nota eigendurnir gengdarlaust \ eigin þarfir og í þjónustu Sjáirstæðisflokksins. Og enginn heilskygn maður get- ur lengur efast um fyrirætlanir og , höfuðáhugamál Ihaldsins, sem sé að kóma hér á fasistiskri einræðisstjórn í einhverri mynd og hefta frelsi andstæðinga sinna og ahs þorra þjóðarinnar. Takm.ark þeirrar klíku, sem ræður pólitfk Ihaldsins er því yfirdrotnun og einraði stærstu óreiðumannanna í landinu. Það er því augljóst mál, að taumlausar lánveitingar til Kveldúlfs þýða aukna möguleika íyrir fasismann. Og því frenu’.r er slíkt tiltæki óverjanlegt Iiegar sú staðreynd er athuguð, að þrátt fyrir allan fjáraustur bankanna í Thors- bræður er fyrirtæki þeirra raun- verulega gjaldþrota, en á, sama tíma lifir ættkvísl Thor Jensens slíku bílífi að slíkt er mjög fá- gætt fyrirbrigði hér á Islandi. Það’ er líka eftirtektarvert fyrir alla íslensku þjóðina, og þá ekki síst íslenska bændur, að til þess að viðhalda fjárglæfrum Kveldúlfsmanna með nýjum og nýjum lánu.m, skirrast banka- stjórar Landsbankans ekki við að neita, fjölda smáframleiðenda um rekstrarlán og það engu síð- ur þótt fullgild trygging sé til reiðiui. Boðorð Landsibankans hef- ir verið: Al.ti fyrir Kveldúlf á kostnað smáframleiðendanna í landinu, Gegn þeim málalokupi á, hneykslismáli Kveldúlfs og Landsbankans sem, nú viroast ráðin, hljóta bændur Islands að rísa, Hinir aðþrengdu erfiðis- menn, svo notað sé orðalag Jón- asar frá, Hriflu, sjá vart þann glæsileik við, »lausn« Kveldúlfs- málsins, sem ráðherrar Fram- sóknar og þingfiokkur virðist svo stoltur af. Framleiðendurnir til sjávar og sveita, sem enga náð finna { augum Magnúsar Sig- urðsonar, kunna Framsóknar- flokknum áreiðanlega engar þakkir, fyrir þjónslund hans við Kyeldúlf og skriðdýrsháttinn fyrir Landsbankastjórninni, þeir treystu Framsóknarflokknum, til annars og betra. Og þeir fylgismenn Framsókn- ar, sem í eöli sínu eru heiðar- legir vinstri menn, ættu, að láta þessa umiboðsmenn sína á Al- þingi vita, að slíkur málflutning- ur er ekki að þeirra skapi. — Framsóknarflokkurinn hefir hingað til hlotið fylgi sitt og brautiargengi sem. andstöðu- flokhur aftwrhalds og f jármála- spillingar, en ekki sem varalið Thorsaranna, og annara af svip- uðu sauðahúsi. Og bændurnir, sem eru meginuppistaða Fram- sóknar hljóta að krefjast þess, að framvegis starfi flokkur þeirra á Alþingi í samræmi við yfirlýsta stefnu, en gangi ekki í einu og öllu, erindi Magnúsar Sigurðssonar og Jóns Árnasonar, sem. öll þjóðin veit nú að eru aumir skósveinar Ihaldsins, og gengnir opinberlega í. þjónust'u þess. Samvinnubændurnir skilja á- re.ðanlega að þótt þessum banda naönnum Ihalclsins innan Fram- sóknarflokksins standi enginn stuggur af óvæntu, atburðunum, hans Ölafs Thors, þá eru, kaup- félögin þeirra hvergi nærri jafn trygg. Fyrirmyndir Ihaldsins í Þýskalandi og á Italíu haf a enga m.iskunn sýnt í þeim efnum, og því ekki ólíklegt að sagan end- urtaki sig hér heima, ef aftur- haldinu tækist að skapa sér að- stöðu til svipaðra aðferða. Við skulum vona að til slíkra tíðinda dragi ekki. En tU þess að það sé örugt þarf samstarf allra vinstri flokkanna í landinu. — i m Það er auðvitað ekki í fyrsta sinn að aðrir eins »sannleikspost- ular« eins og séra Friðrik og séra Árni nota uiestu helgidaga ársins til að breiða út lygcsr um Sov&trikin. 1 þetta sinn valdi, séra Friðrik sér það verkefni að útbreiða lygma um alþjóðlegt guðleysingjaþing í Moskva auk annara gamalla lyga sem allir eru orðnir dauðieiðir á fyrir löngu. I Moskva, liefði sem sé átt að vera háð alþjóðlegt guð- leysingjaþ/ing með fulltrúum frá W löndivm.'Þessi lygi, sem á upp- lök sín í Þýskalandi eins og fl. annað gott nú á tímum og síðan var prentuð í danskt kirkjublað, gerði kvenpersónu eina í Dan- mörku svo óða að] hún sendi bréf út til allra presta í Danmörku og fékk leyfi biskups nokkurs þar í landi til að mega láta nafn hans undir, en í bréfi þessu er farið fram á\ að það fari fram almenn fyrirbcen um land alt fyrir þessum óttalegu trúleys- ingjum þama í Ríisslandi! Mál þetta,sem orðið er að almennu hneykslismáli í Danmörku, ekki aðeins fyrír aumingja frúna heldur líka fyrír biskupinn og fleira fólk, var svo eftirminm- lega skýrt % danska þínginu, þar sem sjálfur kirkjumáiaráðherra Dana varð að bera kinnroða fyi - ir öfgagimi dönsku prestanna að maður sícildi ekki hafa haldið að ídenskir prestar skyldu nú fara að detta ofan í sama fúa- j enið. En svo má utm þetta scgja að licef er skel kjafti. En annað mál er það að íslenskt ríkisút- varp sktdi ekki neita slíkum fréttaburði eða átelja hann, þess verðum við að krefjast. ★ Á páskadaginn hóf séra Frið- rik kosmngabaráttuoia af hendi þeirra Kveldúlfsmanna. Með því blygðunarleysi, sem fáum, er gef ■ ið nema þeim, sem eyðilagt hafa líkama og sál á súkkulaði og lcaffidryklcjum, endurtók hanv gandar og nýjar lygar skoðana- bræðra sinna þýskra nasista um Sovétrílcin. Eftir þessari byrjun að dcema getuni við átt von a sinu af hverju af hálfu prest- anna héma, í Rvík. En þeir virð- ast hafa ótakmarkaðcm aðgang að útvarpinu td þess þar í guðs nafni að þjóna sínum innra manni — og Kveldúlfi. Raunhœf vinstri pólitik — rót- tækar aðgerðir í atvinnu- og fjármálum, það er krafa alþýð- unnar til sjávar og sveita ■—- það eina sem hindrað getur valda- töku afturhaldsins, með öllum þeim afleiðingum sem hún kcemi til með að ha.fa á lifskjör og menningu islensku þjóðarínnar, um ófyrirsjáanlega framtíð. G. V. Borgið Þjóðviljann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.