Þjóðviljinn - 07.04.1937, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.04.1937, Blaðsíða 2
Miðvikudaginn 7. apríl 1937. P30ÐVIIJINN Sigrídwp Signrdardóttir, fyry, ritari Yerkakvennafélagsins Snót í Vestmanna- eyjum, segir frá. 1 sérstöku tilefni þess að mér og Jóhönnu Hallgrímsdóttur fyr- verandi gjaldkera, hins svokall- aða verkakvennafélags »Snót«, hefir nú í dag verið vikið úr þessu félagi á fundi, sem. hald- inn var án auglýsinga og hálf leynilega að Hótel Berg, get ég ekki stilt mig um að senda Þjóð- viljanum nokkrar línur, ef vera kynni að þær gætu að einhverju leyti skýrt þá. atburði, sem nú' eru að gerast í málurn verka- kvenna í Vestmannaeyjujn. Ég var ein af stofnendum »Snótar« árið 1932, hefi setið í stjórn þess þessi 5 leiðinlegu ár, sem þetta félagsnafn héfir verið til, .heí'i fylgst með öllum. til- raunum kvennadeildar »Dríf- anda« (sem ætíð hefir talið margfalt fleiri meðlimi, enda verið eina verkakvennafélagið, sem staðið. hefir í baráttu við at- vinnurekendur hér í bænum.) til að ná. sameiningu og samvinnu á milli félaganna, frá því á stofn- fundi »Snótar« á næstum því hverjum »Snótar«fundi öll þessi ár, þangað til síðasta samvinnu- og sameiningártilboðinu var hafnað á. fyrgreindum fundi í dag — ef fund skyldi kalla — fundinum, sem sleit síðustu tengslin milli mín og þessarar ó- gæfusömu félagsnefnu. Þar eð svo vill til að ég, sem ritari, varð að gegna mínu, síð- asta skyldustarfi við »Snót« og að fundargerð síðasta aðalfund- ar liggur nú óinnfærð fyrir framan mig leyfi ég mér að birta hana hér orðrétta, því ef til vill gefur hún nokkra hug- mynd um þenna félagsskap og eðli hans. Fer hún hér á eftir: FUNDARGERÐIN: »Aðcdfundur var haldinn í Verkakvennafél. »Snót« 31. mars 1937 í íbúðarhúsinu Há- steinsveg 15. 1U konwr mættar. Þá las ritari upp fundargerð síðasta fundar frá 12. febrúar 1935, sem var aðalfimdur það áir. Þótti ekki naúðsynlegt að bera fundar- gerðina undir fundinn þar eð hún var orðin svo gömul, að þvi er formaður áleit: Erindreki A1 þýðusambandsins Jón Sigurðsson, var nuettur á fundinum. 1. mál: Tekið var fyrir bréf frá Kvennadeild »Drifanda«, sem Mjóðaði á þessa leið: »Helðruðu félagrskonur í »Snót«! Það má ölium vera ljóst að á sro alvarleg-um tímum, sem nú, er liess brýn nauðsyn að verkakonur eigl sér vlrk samtök til að styðjast við í lífs- baráttunni. Jafnframt því sem verka- kvennadeild »Drífanda« tekur sér liað verkefni fyrir hendur að breyta uin skipulagsform, er hcnni Ijúft að taka fult tilllt til þess íélagsskapar, gcin þið hafið, á sínuin tlina, stofnað og helgað verklf ð'sharáttunni. Kvennadeildin lítur svo á að nú sé Þjóðviljinn birtir hér fundargerð »Snótar« frá hinum sögulega fundi 31. mars 1937, — og ber fundargerð- in með sér að næsti fundur þar á undan er haldinn 12. febr. 1935. — Er það með svona »lífi og þrótti« í verklýðssamtökunum, sem Alþýðuflokkurinn ætlar að hindra vinnulöggjöf og vinna íslaud fyrir alþýðuna. Sigríður Sigurðardóttir. tími til þess kominn, að þessi tvo fé- lög, scin illu Iielllí, hafa verið áður fyrr andvíg hvort öðru, Icggi niðuv fornar erjur og saineini sig í eitt nýtt vcrlíakvennafí lag. Er stjórn kvennadeildarinnar fús til að leita s'amkomulags við konur þær, scm teljast vera í stjórn »Sóknar« um skipuii trúnaðarstarfa í liinu nýja fé- lagl, ]>annig að fyrirhygður yrði hinn nilnstl reipdráttur um þau, í milli hinna gömlu andstnðu félaga og þar ineð tekið jafnt tillit til heggja. Treystir stjórn kvennadeildarinnar á alla bestu krafta heggja félaganni: að leggjast nú á citt til þess að skað- leg togstreita um nöfn cða annað fá- nýti sifji ekki í fyrirrúmi, en að mætst vefði á miðrl leið í þessu, scni yrði hesta tryggingin fyrir þvJ að konur þær, sem uppvísar yrðu að því að berjast fyrir samein- ingu, félaganna í eitt nýtfc félag, réttrækar úr »Snót«. Áleit hann nauð.synlegt að losa féíagið við þær Jóhönnu Hallgrímsdóttur gjaldkera og Sigríði Sigurðar- dóttur ritara, þar sem. þær hefðu orðið uppvísar að þessu broti. Formaður, Kristín ölafsdóttár, tók ákveðið í sama streng. Reyndu þær sakbornu að rétt- læta sig og mintu á allan þann fjölda, sem, ætti velferð sína undir því að eining næðist. Helga Þorleifsdóttir kvað sér hljóðs í sambandi við það að komið gæti til mála að deildar- konur úr »Drífanda« ættu, inn- kværo.t í »Snót;« og sagði m, a. að ef til þess kæmi yrði vitan- lega að. »sortéra« vandlega þann hóp. Kvað hún, Drífanda-konur tæpast, siðaðar manneskjur og þar af leiðandi ekki hafandi í félagsskap með siðuðu fólki. Vil- borg Þórðardóttir talaði í svip- uðum anda sem erindrekinn, íorm. og Helga Þorleifsdóttir. Þá var borin upp tillaga Jóhönnu Hallgrímsdófttur og Sigr. Sigurð- ardóttur um. að taka tiboði kvennadeildarinnar og var hún feld með 9:5 atkv. Bar þá formaður Kristín 01- afsdóttir upp tillögu um að reka gjaldkera og ritara úr félagmu fyrir samfylkingaráróður þeirra. Var tillagan feld með 5:5 atkv. vcrkakonum Eyjanna auðnaðist að verða traiis'ur hlckkur I landssam- tökum íslenskrar a'þýðu«. (undirskriftir). Formaður hóf máls á því að félagið heí'ði lítið starfað undan- farin ár ’og taldi það koma til af því að tvær stjórnarkonur, þær Jóhanna. Hallgrímsdóttir og Sig- ríður Sigurðardóttir hefðu, starf- að m.eð Kvennadeild »Drífanda? :a,ð samýylkingu og þar með á móti tilgangi »Snótar«. Taldi formaður bréí* þetta ekki svara vert, þar sem »Snót« væri svo oft búin að hafna samfylkingar- tilboðum þessa félags, Jóhanna Hallgrímsdóttir gjald- keri félagsins mælti með því að sameiningartilboðinu yrði sva.r- að játandi og hélt því fram að sameining verkakvenna hér í bænum í eitt nýtt félag væri eina örugga leiðin til að sjá hagsmujium stéttarinnar borgið. Kvað hún ekki nema sjálfsagt að mæta ,hin,u félaginu á miðri leið í þessu máli, og lagði fram tillögu í þá. átt að tilboðinu yrði tekið. Þá tók orðið erindrekinn, Jón Sigurðsson. Lagðist hann eindregið gegn því að sameining- in ætti sér stað og kvað félags- 2. mál: Stjómarkosning fór þá fram og wrðu úrslit hennar þessi: Kosin sem. formaður líristín Ölafsdóttir með 9 atkv., ritari Vilborg Þórðardóttir með 11 at- kv., gjaldkeri Helga Þorleifs- dóttir með 11 atkv., meðstjórn- endur Guðfinna Einarsdóttir og Lilja Sigurðardóttir. I varastjórn: Þórunn Guð- mundsdóttir, Þuríður Guðjóns- dóttir og Sylvia Hansdóttir. Endurskoðendur: B j arnheið- ur Guðmundsdóttir og Helga Jó- hannsdóttár. 3. mál: Samþykt var að fela stjórn- inni að annast forstöou sjúkra- sjóðsins á næsta starfsári. For- maður þakkaði þá erindrekan- um Jóni Sigurðssyni fyrir komu hans á fund.inn, Fleira, ekki rætt. Fundi slitið kl. 11-1 fyrir miðnætti«. Fundargerð þessi er að því leyti merkileg, að hún er ófölsk spegilmynd af öllum öðrum fundargerðum þessa ógæfusama félags. Þá vil ég taka það frajm, að ég ber ekki neinn persónulegan kala til þessara 16 kvenna, sem kalláðar voru saman á, þennan aukafund í »Snót« til að sparka okkur Jóhönnu úr félaginu, enda voru rneðal þeirra einar 3 eða fleiri aðkomukonur, stundar- gestir í bænujni, konur, sem hvorki þekkja mig eða ég þær, Þessar 12 eða 13 úrsagnir úr fé- laginu, semi bárust á þennan fund geta líka bent í þá átt að lítdð verði áður en líour til að reka úr »Snót« og þá ekki nema sennilegt að aðkomukonunum, verði gerð skil áður en það verð- ur um seinan og þær komnar á, bak og burt heim til sín!! Um leið og ég gleðst yfir því að hið nýstofnaða verkakvenna- félag hefir borið gæfu til að safna í raðir sínar mestum hluta minna fornu félagssystra úr »Snót« og er nú komið upp í hálft annað hundrað meðlima, get ég ekki varist nokkurrar hrygðar yfir því að enn. eru til konur í Eyju.m sem, ekki skilja nauðsyn einingarinnar, enda þó þá huggun megi finna, að1 þær eru fáar. Loks gæti ég unnað Al- þýðusambandi Islands þess að það ætti hér í Eyjum, sterkari og verklýðshollari félagsskap en »Snót« og að það. hefði á að skipa betri miannkosti til erindisrekst- rar úti um landið heldur en Jón Sigurðsson reyndist í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjum 4. apríl 1937. ■jc Strax eftir að Malana féll í liendur upprelsnarmönnuin var kall- aður saman fundur í hinu sameinaða verklýðssambandi Spánar. Skoraði sambandið á alla verkamenn skilyrð- islabst að leggja fram, krafta sína í þjónustu stjórnarinnar. »Við verðum að leggja alla áherslu á það eitt að vinna stríðið. Fyrir’ þessari knýjandi nauðsyn verður alt annað að bíða«, segir meðal annars í ávarpi því er stjórn verkalýðssambandsins gaf út. ★ Nýlega hafa ýmsir þektir menn í Bandaríkjunum skrifað undir áskorun til stjórnarinnar í Brasillu um að hætta við að reka mál Luizi Carlos Prestes fyrir sérstökum dómi og kalla hann fyrir almennan borg- a.rarétt. Meða,l þeirra, sem hafa und- irritað þessa kröfu eru þeir Upton Sinclair, Stewart Chase og Theodor Dreiser. ★ í hílskúr einum í Paris hafa menn nýlega fundið allmikið af vopn- um, sem fasistar hafa safnað þar sanx- an. Þegar málið kom fyrir rétt þótti ekki með öllu sýnt, hverjir ættu þessi vopn en rannsókn leiddi það hins- vegar' í ljós að ekki gat verið unr aðra að ræða en fasista. Vopnabirgðir hafa þar að auki fundist víðsvegar t landinu og hefir það sannast, að fas- istar áttu þær. Bendir þetta hikiaust til þess að flokkur De la Roque hyggí á »óvænta atburði« ekki siður en sumir' af stjórnmálamönnum Sjálf- stæðisflokksins. Sigriður Sigurðardóttir. ¥ epðlaunakepni Þjóðviljans er hafin. Blaðið skorar á alla stuðningsmenn sína að láta nú liendur standa fram úr ermum. Sá sem safnar flestum áskrifendum faer ókeypis ferð til Sovétrík janua í liaust á tutt- ugu ára afmæli rússnesku hyltiugariiinar. Fyrir hvern nýjan áskrifanda fáið þið happdrættismiða, sem gefur ykkur færi á að eignast vandað útvarpstæki, peninga- upphæðir og ýmiskonar merkar bækur. (Fyrirframgreiðsla verður að fylgja fvrir einn mánuð.) Verid öll meðl Frá Alþingi. FRAMHALD AF 1. SIÐU Umræðú var frestað. Skrifstofa, Alþingis hefir sent blöðunujn skýrslu ujn úrslit þing mála, það. sem af er þingi: Stjómaarfrv. samþykt: 1. Frv. til 1. um framlenging á gildi 1. um verðtoll og bráða- birgðaverðtoll. 2. Frv. til 1. um heimild handa atvinnumálaráðherra til þess að veita sjóliðsforingja Pétri Sig- urðssyni stýrimannsskýrteini á íslenskum skipujn. Þingmannafrv. samþykt: 1. Frv. til 1. um sölu kirkju- jarðarinnar Sanda, í Þingeyrar- hreppi. 2. Frv. til 1. um, framlejiging á gildi I. nr. 49, 7 apr. 1936, um frestun á framkvæm,d 2. og 3. málsgreinar 62. gr. 1. nr. 26., 1. febr. 1936, um alþýðutryggingar (ákvæði um Lífeyrissjóð em- bættismanna). 3. Frv. til I. um, heimild handa atv,m.ráðherra til að veita Pan American Airways leyfi til loft- ferða á Islandi, o. fl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.