Þjóðviljinn - 07.04.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.04.1937, Blaðsíða 3
PJOÐVILJINN Miðvikudagur 7. apríl 1937. þJÓOVIUINN Málna?n Kommfinlstaflokks fslands. Bltstjörl: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 27, simi 2270. Afgreiðsla og anglýsingaskrifsfc Laugaveg S8, sími 2184. Kemur út alla fiaga, nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Heykjavík og nðgrenni kr. 2,0( Annarsstaðar & landinu kr. 1,25 f lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jðns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Framsókn leggur til að takmarka verkfallsrétt verkalýðsins og banna yerkamönnum málfrelsi um til- lögur, er Yarða kjör þeirra. Framsökn leggur til grundvallar vinnulöggjöf hið svívirðilega fyrirkomulag, sem dönsku Alþýðu- fiokksforingjarnir hafa gengið inn á, og notar Bændur og verka- menn vcrða að vinna saman. Það blandast víst engum, semi til þekkir, hugur um, að land- búnaðurinn verður í framtíðinni að treysta á neytslu la.nds- manna sjálfra, á, markaðinn í bæjunum. Kreppuárin hafa haft það m. a. í för með sér, að ráðstafanir hafa verið gerðar í flegtum löndupi til þess að tak- ma-rka innflutníng landbúmaið- arafurða sem- og annara vara, sem ýmist var hægt að komast af án, eða hægt var að fram- leiðá í landinu sjálfu. Áður fyrr: var spurt um ma-rk- aðsverð: erlendis fyrir lan-dbún- aðarafurðir okka-r. Nú er það aðaláhyggjuefni þedrra, sem uin búskap sýsla, hvernig auka megi neysla landsmanna sjálfra og bæta innanliapdsmarkaðinn. Skipulagsnefnd atvinnum-ála hefir meðal annars setið á rök- stólurn til þess að finna ráð til að auka innanlandsneysluna. Hún hefir komi-st að þeirri nið- urstöðu, að mjólku-rneysla lands- m,anna mætti aukast um 10 til 11 millj. lítra á ári, sem svarar til fjölgun kúa urn- 4 þúsundir. Og sennilega mætti a-uka kjöt- neyslupa eitithvað., Mönnum skilst æ betur, a,ð kaupstaðarbúar komast ekki af án bænda, og bændum sé þá þest borgið, að kaupstaðarbúar geti tekið, tregðulaust við árs- framleiðslu þeirra. Misræmi, milli kaupgetu neytenda og framleiðslui bænda verður báð- u,m, til tjóns. Bændur verða að f á öruggan og sem allra, sveiflu- minstan markað fyrir afurðir sínar, og neytandinn verðu-r að fá vöruna við verði í samræmi við tekjur hans. Nú er enginn efi á því, að mjólkurney-slan t. d. myndi aukast afar mikið, ef ekki bægði fátækt verkalýðsins, fjöLmennustu stéttarinnar. — Verkamajinafjölskyldan verðUr að -spara við sig mjólk á meðan, líterinn kostar 40 aura og fjöl-. skyldufaðirinn hef-ir ekki vinnu neman annan hvern liálfan mán- uð og hana illa launaða saman- borið við dýrtíðina í bænum. — Bætt kjör verkamanna og lækk-. að mjólkurverð myn-di hvort- tveggja leiða til aukinnar mjólk- urneyslu. Allar líkur benda til þess að hægt sé að lækka mjólk- urverð a. m. k. u,m 5 aura Líter, án þess að lækka verðið til bændanna, vegna þess að mjólk- urvinslan yrði minni. Lækkun tillögur E. Claesens sem fyrirmynd. Verkalýdur íslands iiiuu hindra alla skerdingu á rétti sínum og frelsk Framsókn hefir lagt fram tvö frumvörp, sem til samans eru vinnujiöggjöf, er takmarkar stór- um frel-si og réttindi, íslenska verkalýðsins. Annað nefnist frv. til laga um, Félagsdóm, en hitt frv. til laga- um, sátfcatilraunir í vinnudeilum-. Bæði myndu þessi frumyörp þýða stórkostlega skerðdngu á verkfiallsrétti verkalýðsins, en þó er það einkum áberandi, hve liarðvífcuglega þessi flokkur, sem telur si:g fylgjandi lýðræði ræðst á málfrelsi og lýðræði verk- lýðsfélaganna með ákvæðum 12, 13., 14,, 15., 16., og 19. greinar frv. til laga. um sáttatilraunir. 1 þessum greinum erui sátta- semjara fengin slík völd, að miðlunartillögur hans öðlast næstum gildi, sem dómur ein- ræðisherra um kjör verka- manna. Það má ekki bi,rta þær (13. gr.) það má ekki ræða þær á félagsfundi (14. gr.), það verð- ur að greiða skriflega atkvæði og leynilega, án þess nokkur verkamaður geti rætt, við ann- an um þær. Miðlu;nartillögurnar eru samþyktar þó 24% félags- manna sé á móti þeim og eng- inn með þeim! Sáttasemjari má tengja sa,m«an ýmsar deilur úr mismunand-i atvinn-ugreinum og kúga þannig eina atvinn-ugrein með smáívilnunum við aðra. Og sáttasemjari má birta- skýrslur um, málið, eins og hon-um finst mjólkurverðs er því hagsmuna,- mál bænda og neytenda. Rógberar hafa farið upi héruð iandsins til þess að rægja verka- menn við bændur. Þeir hafa viljað telja bændum trú um, að erfiðleikar þeirra stafi af of háu kaupgjaldi verkamannia og sjó- manna í bæjum- Nú þýðir ekki lengur að. bera slik rök fram fyrir bændur, því að a.uk þess sem nokkur -hluti þeirra aflar sér tekna utan heimilis með vinnu við vegagerð og i verstöðv- um, þá hafa þeir einnig sann- f'ærst um, að afkoma þeirra, er nátengd afkomu verkam-annsins, að afrakstur búsins verður því betri og öruggari, sem kjör al- þýounnar í bæjunum eru hag- kvæmari. Bændunum skilst æ betur, að vandamá,! þeirra verða ekki leyst nema í samræmi og samráði við alþýðu mapna í bæj- unumi. heppilegast, en verkalýðsfélögin eru þrælbundin við alskonar þagnarskyldur. Þetta frumvurp er í aV.a staði þverbrot á mannréttindum verkamannas, takmörkun á sam- takafrelsi, fundafrelsi, málfrelsi og verkfallsfrelsi þeirra. Það er bein eftirherma, eftir dönsku þrælalögunum. Frumvarpið er frá sjón- armiði almennra lýðræðissinn- aðra fylgjenda Framsóknar bæði ilt og óviturlegt,. Það er ilt, hvað alt innihald þess snertir, — einræðislegt og fjandsa,mlegt mannréttindum og viðleitni verkam.anna til að bæta hag sinn. Og það er sér-sta.klega óvitur- legfc af Framsókn að bera fram svona, frumvarp. Hún þarf ekki að láta sér detta í hug, að nein vinnulcggjöf verði fmmkvæmd hér á móti vilja verkalýð'sins. Sænski og norski verkalýðurinn hefir vísað þrælalögunum leið- ina, sem þau eiga að fara, — norður og niður, og íslenski verkalýðurinn verður ekki eftir- bátur þeirra. Og það er nóg fyrir Fram- sókn að burðast með ábyrgðina af Magnúsi Sigurðssyni, þó hún ekki fari að feta. í fótspor Egg- erts Claessens líka. ★ Vinnufriður verður ekki sett- ur á Islandi m-eð þessum aðferð- um. Með þeim verður aðeins stéttasfcyrjöldin látin loga upp nú. Til vinnufriðar þarf sam- vinnu, vinslri flokka-nna, um hagsbætur :a)þýðu til handa. Þegar vinstri flokkarnir koma sér saman um slíkt, þá, er vinnu- friðurinn um leið trygður. Það er frjáls samvinna verkamanna, bænda og fiskimanna u.m. kjara- bætur þeim öll.um til handa á kostnað hinna ríku, hring;a.nna og heildsaanna, sem á að tryggja vinnufriðinn, — en ekki þving- un og þrælalög. Það, ætti flokkur samvinnumanna að skilja. Beri Framsókn ekki gæfu til ötí- sldtja þetta, áður en verra lilýst af, þá neyðist íslenskur verkalýður til að kenna henni það í eldi harðvítugra átaka, sem hún gæti nú strax lært við skynsamlega íhugun. Verkfall húsgagnasveina. Samtökin ágæt. — Það voru meistarar en ekki sveinar, sem beittu ofbeldi. Viðtal við formann Bólstraraíélagsins. Tíðindamaður Þjóðviljansihitti Ra-gnar Ólafsson, formann Bólstrarafélagsins að máli og spurði hann frétta frá verkfalli húsgagnasmiða,1. Eins og kunnugt er, segir Ragnar, þá voru það meistarar, sem. sögðu upp sam-ningum vegna þess að þeir vildu fá á- kvæðum samningsins breytt, sér í hag, m. a. vildu þeir fá heim- ild til að taka menn í vinnu á verkstæðunium er ekki væru félagsbundnir, ef ekki væri um húsgagnasmíði að ræða. Svein- arnir sefctu þá fram kröfu sína umi 8 st-unda vinnu-dag með sama dagkaupi, sem hefir verið eitt aða-láhugamál okkar, og um þá kröfu- m-unum við stapda sam- einaðir þar til við höfum náð rétti okkar. Standa nokkrir samningar yfir? Nei. Meistarar hafa ekki vilj- að semja enn þá. En nú þegar nemarnir eru, hættir að vinna, geri ég ráð fyrir að þeir neyð- ist til að fa-ra að tala við okkur. Hvað segir þú um kærur meistaranna? Ég veit ekki betur en að þær séu bygðar á furðulega ósvífn- u-m ósannindum. Sveinarnir hafa, engu ofbeldi beitt, aftur á móti veit ég ekki betu-r en kær- endurnir sjálfir hafi gert sig seka u-m, ofbeldi. T. d. kæra Þor- steins Sigurðssona-r. Eftir því sem viðstaddir skýra frá, þá er hið rétta í má.linu eftirfarandi: Þorsteinn sótti annan nemanda sinn heim í bíl, en þegar að verk- stæðinu kom voru sveinar þar fyrir. Um leið og Þorsteinn kom út úr bílnum réðist hann að ein- um sveinanna, Ólafi B. Ólafs, og barði hann með staf í höfuðið. S/Yudribinmr (m Y^rv&reM$. Eg var í gœr að hugleiða gamla sógu um viðureign 3 menskra manna við illvígan tvi- höfðaðan þms. Hún var á þessa leið: 3 menn gengu saman fjallveg einn illan og sóttu upp í móti. Sá, er gekk ií miðið var sterkleg- ur og mikill á lofti. Sá, er hon- um gekk til vinstri handar, var lítill og knár, en hinn, er hægra megin gekk, var þreklegur mjög og þótti ýtnsum honum svipa til trölla. I einni verstu brekkunni er á leið þeirra vmð, bregður. liinum illa tvihöfðaða þurs skyndilega fyrir uppi við fjattsbrúnina og æðir nú niður brekkana á móti þeim. — Voru samferðamennirn- ir í þrætum miklum, er hann bar að. Nú voru góð ráð dýr. Sá í mið- ið var rétt að sleppa orðinu um hve nauðsynlegt væri að standa saman, en -— óðUr en hann sá. þursan, rak hann þeim, er hon- um stóð á vinstri hönd kjaftshögg mikið og hrópaði til hans ókvæð- isorðum, — steytti síöan hnef- ann framan í þann, er hægra megin stóð og liugðust þeir að berjast um hvor þeirra vœri meiri maður til að mœta þurs- anum. 1 því bar þursann að þeim, — og er góðum Alþýðuflokks- og Framsóknarmönnum eftirlátið a>ð botna söguna. — Var þá stafurinn tekinn af honum. Hver skyldi svo hafa, beytt ofbeldi? Iivað nemana snertir, þá hafa sveinarnir séð um að þeir ekki ynnu. Annars hafa meista-rar engan la’galegan rétt tíl að halda nem-unum, á verkstæðunum, ef þeir geta ekki séð þeim fyrir íullnægjandi kenslu. En það geta. þeir ekki á verkstæðum, sem hafa marga nema, ef enginn sveinn vinnur á verkstæðinu. Þessi barátta húsgagnasmiða er afar þýðingarmikil fyrir all- an verkalýð hér í Reykj-a,vík. — Húsgagnasmiðirnir standa hér í fylkingarbrjosti í baráttunni fyrir 8 stunda vinnudegi, sem önnur félög eru að búa sig undir. Það er þmí bæði skylda og nauðsyn, að húsgagnasmiðirnir njóti öflugs styrks allra verk- lýðsfélaga í bænrnn í þessari deilu, sem snertir lvið mest að- kallandi hagsmunamál þeirra allra — og er nú þegar orðin bæði löng og hörð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.