Þjóðviljinn - 11.04.1937, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.04.1937, Blaðsíða 2
Sunnudagurinn 11. apríj 1937. ÞJOÐVILJINN Happdrætti Háskóla Islands. Dregið var í öðrum drætti í gær og komu upp þessi númer. (Birt án ábyrgðar). 10000 kr. 15578 5000 kr. 21190. 2000 kr. 18654. 1000 kr. 12459 500 kr. 4019 — 7192 — 9071 — 11856 15503 — 17660. 200 kr. 2660 — 3128 — 4491 — 4925 5149 _ 5646 — 6195 — 6316 9541 — 10730 — 11429 — 12724 13993 — 14629 — 15695 - 17139 17456 — 20845 — 21851. 100 kr. 17 _ 70 — 73 — 224 — 337 402 — 458 — 601 — 627 — 684 691 — 897 — 1149 — 1188 1423 — 1453 — 1478 — 1500 1630 — 1672 — 1818 — 1890 2089 — 2102 — 2108 — 2469 2603 — 2801 — 2907 — 2990 3135 — 3186 — 3335 — 3376 3604 — 3749 — 4004 — 4415 4533 _ 4541 _ 4579 _ 4810 4883' — 4941 — 5043 — 5067 5102 — 5259 — 5402 — 5523 5623 — 5624 — 5683 — 5718 5832 — 5976 — 6091 — 6102 6226 — 6626 — 6636 — 6665 6676 — 6728 — 6274 — 6561 6709 — 6885 — 7155 — 7190 7211 — 7634 — 7770 — 7776 7802 — 7905 — 7996 — 7929 8000 — 8111 — 8123 — 8125 8187 — 8371 — 8375 — 8580 8627 — 8640 — 8918 — 9126 9198 — 9204 — 9305 — 9617 9652 — 9985 — 10057 — 10322 10337 — 10351 — 10426 - 10556 10678 — 10815 — 10882 -110945 11014 — 11126 — 11208 - 11438 11567 — 11905 — 11954 - 11988 12070 — 12323 — 12324 - 12373 12785 — 12829 — 13143 - 13223 13256 — 13376 — 13456 - 13521 14000 — 14126 — 14305 - 14727 14806 — 14818 — 14871 - 15419 15666 — 15826 — 15827 - 16380 16561 — 16801 — 16868 - 16896 17066 — 17068 — 17102 - 17117 17151 — 17241 — 17432 - 17472 17717 _ 17718 — 17738 - 17775 17800 — 17846 — 17894 - 18003 18144 — 18473 — 19134 - 19204 19566 — 19733 — 19743 - 19922 19969 — 19980 — 20132 - 20162 20309 — 20400 — 20582 - 20880 21007 — 21066 — 21136 - 21226 21250 — 21331 — 21413 - 21455 21466 — 21538 — 21564 - 21701 21717 — 21806 — 22107 - 22206 22292 — 22332 — 22370 - — 22403 22413 — 22452 — 22654 - 22823 22959 — 22981 — 23068 - 23109 23205 — 23624 — 23760 - 23809 Skúli Guðjónsson farinn í vísindaleiðangur til Færeyja Hann fer ef til vill síð- ar til Shetlandseyja KHÖFN 1 GÆRKV. Rannsóknarleiðangur dr. Skúla Guðjónssonar leggur af stað til Færeyja á morgu,n. Dr. Skúli dvelur nú semi stendur í, Leith og stendur í samningum við skosk yfirvöld um að veita for-. stöðu samskonar vísindaleið- angri tii, Shetiandseyjanna. Til mála hefir komið að sams- konar vísindaleiðangur í næring- arfræði, verði sendur til Græn- lands, (F.Ú.) Óeirðir í Indlandi Útgerðarmeim! Til hraðfrystingar á pólskan markað erum vér kaupendur að 200—250 smál. af slægðnm þorski í lok þessa mánaðar. Öskum eftir tilboðum nú þegar. Comvensation Trade Co. h.f. Tryggvagötu 28. — Sími 3464. Almeimur verkalýðsfimdur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mánud. 12. apríl kl. 8,30 síðdegis Umræðuefni: Verkfall húsgagnasmiða og 8 stunda yinnudagur LONDON 1 GÆR. 1 dag barst sú frétt frá New Dehli í Indlandi að í gær hefði flokkur manna af Shaktuætt- bál,kinum. í Waziristan í, norð- vestUjr fylkjunum ráðist á. bif- reiðalest 45 bifreiða og bryn- vagna. Voru, 25 menn drepnir, þar af 6 breskir undirforingjar, en 40 særðir, og voru, 5 þeirra breskir undirforingjar. (F.Ú.) 23823 — 23954 — 24165 - 24212 24297 — 24301 — 24318 - 24379 24477 — 24526 — 24630 - 24705 24713 — 24929. Ræðumenn úr ýmsum iðnfélögum, félögum húsgagnasveina og bólstrara og- ennfremur: Loftur Þorsteinsson formaðui Félags járniðnaðarmanna Sæmundur Sigurðsson formaður Málarasveinafélags Reykjavíkur og Guðjón Benediktsson forseti Iðnsambands byggingamanna Fjölmennið á fundinn og styrkið þannig húsgagnasveinana. A. S.V. Bókaverslunm Heimskringla Langaveg 38. Sími 2184. Bóksala þessa vikn. Alla pessa viku selur »Heimskringla« forlagsbækur sínar flestar með lækkuðu verði, alt að 50°|0. Par á meðal: Rauða penna 1936, Samt mun ég vaka, eftir Jóhannes úr Kötlum, í austurvegi og Straumrof eftir Halldór Kiljan Laxness, í fáum dráttum og Dauðinn á 3. hæð, eftir Halldór Stefánsson. Auk pess fjölda af erlendum bókum, frægustu ritum sósíalismans, skáldsögum o. fl., á pýsku, ensku og Norðurlandamálum með 50°|0 og alt að 75°|0 afslætti. Fimm síðustu árgangar af tímaritinu „Réttura verða seldir á kr. 12,50 »USSR im Bau« árgangur á kr. 5,00 Einstakt tækifæri til að eignast ágætar bækur fyrir lágt verð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.