Þjóðviljinn - 11.04.1937, Blaðsíða 3
þJÓOVILJINN
Mftlgafm Kommftnistaflokki'
fslands.
Bitstjóri: Einar Olgeirsson.
Ritstjórn: Bergstaðastrœti 27,
sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrli'st
Laugaveg 38, sími 2184.
Kemur út alla áaga, nema
mánudaga.
Asliriftargjald á mftnuði:
Reykjavik og nágrenni kr. 2,01
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25
1 lausasölu 10 aura eintakið.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, simi 4200.
Á alþýðan að ganga
til kosninga í prem
andstæðum fylk-
ingum
Pað1 virðist nú ekki lengor
vafamál, að kosningár standi
fyrir dyri’.m. í su.mar. Um. það
virðast ftestir sammája, þó að
sjónarmiðin séu mörg og mis-
jafnar vonir umi árangiur kosn-
inganna.
Kosni n gaun d i r b ú n i ngur er
þegar hafinn. Flokkarnir ráda
ráðum sínufmi .hvernig þeimi und-
irbúningi verði haganJ,egast fyr-
irkomið, og hvernig verði mest
von um árangur.
Flokkarnir í landinu eru nú
5 eð:a 6 en þó munu kosningar
þessar í rau,n og veru, snúast um,
aðeins eitt mál. Baráttan stend-
ur u,m, framtíð lýðræðisins; hvort
sú stjórn á að sitja að völdum,
sem vil.1 ríkja á grundvelli lýð-
ræðis, menningar og framfara--
viðleitni eða hvert alræði bra.sk-
aranna undir forustu, Kveldúlfs
og Landsbankaklíkunnar á að
skipa hér lögum og rétti í fram-
tíðinni, eí'tir þeim fyrirmyndum
sem þegar eru kunn úr stjórn-
málaferli þessara fyrirtækja.
Kosningar þær, sern, nú eru
framundan eiga að skera úr því,
hvert lög og réttur á aði skipa
öndvegið í, íslenskum stjórnmái-
um eða slagsmájaliðið úr Kveld-
úlfsportinu, liðið sem einn af
þingmönnum. Sj álfstæðisflpkks-
ins vígði til baráttu fyrir hug-
sjónum flokksins. Peir sem
jjekkja nokkuð tii þessara hug-
sjóna vita hvað við er átt. Peir
vita að það eru, huggjónir fas-
ismans og alþýðukúgunarinnar
eftir fyrirmyndum Hitlers og
Mussolini.
Afturhalds- og kyrstöðuflokk-
arnir, Bændaflokkurinn og Sjálf-
stæðisflokkurinn hafa þega,r gert
með sér kosningabandal.ag. Þeir
hafa ákveðið að haga þannig
framboðum sín.um,, að þeir beri
sem mest úr bítu,m með gagn-
lcvæm.ri aðstoð. Hinsvegar mun
Sjálflstæðisflokkurinn hafa séð
um það, að íhaldsmenn einir
réðu öiu, í því kosningabanda-
lagi.
Hér er alvarleg hætta á, ferð-
inni fyrir lýðræðið í landinu. Við
síðustiu, kosning'ar tókst þessurn
flokkum að bl,ekkja nærri helm-
ing þjóðarinnar til fylgis við sig.
Alt síðasta kjörtímabil hafa er-
indrekar braskaranna úr íhalds-
flokknuim, reynt að torvelda,
hvert nýtilegt spor sem, stjórnin
hefir tekið í, rétta á,tt og nú síð-
PJOÐVIL JINN ____Sunnudagurinn 11. apríj 1937.
Guiiiia gamla í Pólnnum
Pað var ekki fyrir neinn bölv-
aðan klaufaskap að hiann Jón á
Njálsgötunni fór svo skyndilega
til guðs, held.ur1 var það aí' ein-
skærum mannkærleika Geirs út-
gerðarmanns. Geir hafði eins og
margir, ,sem hafa mikið með
höndum, stórt hjarta. Hann átti
fína frú og fín börn, svo átti
hann 2 sðrar konur og þar að
auki ga.t ha,nn el.skað í viðlögum
ef svoleiðis stóð á.
Jón, druknaði aí' »Farsæld-
inni« hans Geirs frá konu. og
fjórum u,ngumi börnumi. Skúta
þessi hafði lenigi staðið uppi fyr-
ir vestan. og ekki talist sjófær,
en svo keypti Geir hana hér
siuður og það talaðist svo til með
honum. og skipaskoðunarmönn-
unu,m, að hún væri svo gömul og
reynd í sjóivolkinu fyrir vestan,
;a,ð hún mundi þol.a sjóinn hérna
fyrir Suðö,rlandinuL
Geir for svo að tala við ýmsa
menn, sem voru vinnujitlir og
áttu hæpna úrkosti og bauð
þeim. pláss á »Farsældinni«.
Annars ságðist hann hafa nóg af
úrvalsmiönnum, sem rifust um
pláissið, en sín, skcðun hefði nú
altiaf verið sú, að það þyrfti að
hlynna að þeim. fátækari og
smærri og finnia úrræði til að
bjarga, þeim: og því sagðist hann
nú hafa farið að kaupa þessa
skútu,
Og Jón á Njálsgötunni var
einn af þeim, sem urðu, fyrir
þessari fórnfýsi óg mannkær-
“leika.
Það var llka fyrsta og síðast,a
ferð hans á vegum mannkær-
leika og fórnfýsi, því Farsældin
kom. aldrei úr fyrsta túr'.
Afleiðingarnar af þessium
skipsskaða urðu nú eins og oft
dálítið misjafnar, annarsvegav
ekkjur og umkomulaus börn, en
hinsvégar Geir1 útgerðarmaður
m.eð vátrygginigarféð, sem hann
fékk út á Farsældina, Hann
hafði verið svo stálheppinn að
vátryggja hana, svo að hann
:a;st hefir þeim; tekist að rjúfa
samvinnu Framsóknar og jafn-
aðarmanna, í þeirri von, að nýjar
kosningar mundu færa þeim
völdin, miáttinn til að leggja at-
vinnu og þjóðlíf í rústir.
Gegni þessari aftíurhaldsfylk-
ingu sækja vinstri flokkarnir
þrír í'andvígum, fylkingum. Pað
liggur í a,u:gum uppi, hvílík
hætta er hér á ferðum, hvílíkir
möguleikar eru á, þenna há.tt
l,agðir upp í hendur fas smans.
Engum herforingja þætti það
glæsilegt að leggja til atlögu
gegn sterkri fjandmannasveit,
ef lið hans væri þrískift og berð-
isti á banaspjótn,m innbyrð s,
meðan stæði á viðureigninni við
hinn sameiginlega óvin þeirra.
allra.
Þetta ætti að kenna vinstrí,
frjálslyndu flokkunum að standa,
saman, kenna þeim að taka upp
sameiginlfiiga baráttui gegn s;a,m-
eiginlegum óvini. Aðeins slík
samvinna getur ráðið niðurlög-
um niðurriísaflanna og trygt
framtíð þjóðarinnar, menningar-
viðleitni hennar og þroska.
Smásaga eftir Göngu-Hrólf.
bjó að því alla æfi, en það gerðu
nú líka ekkj uynar og börnin á
sinn hátt.
Hún Gunna, eins og hún var
oftaist nefnd, ekkjan ha,ns Jóns,
lenti í Pólunum með fjögur ung
börn. Það hiöfðu ekki verið
glæsilegar heimilisástæður hjá,
Jóni og Gunnu,, en nú þurfti
hún að taka alt, yfir á. sipar
herðar. Hún þvoði þvotta, hafði
menn í þjónustu og vann yfir-
leitt öll skítverk, sem. eru lítið
borguð, en kosta mikið erfiði.
Og þegar harðnaði í ári, þá var
eins og Gunna gæti altaf bætt
á sig nýjum þvottum, nýjum
þjónustumönnum. og nýjum skít-
verkum. Pað v,a,r eins og drott-
inn ætlaði aldrei a,ð geta beyg’t
þetta, bak og það var eins og
auðValdið ætlaði aldrei að geta
brotið þetta þrek. En það er alis
ekki meiningin að fara að lýsa
því hvernig hún Gu,nna barðist,
áfram með drengina sína;. Ég
efast; um. að nokkur rithöfundur
geti gefið sanna lýsingu á l,ífi
einstæðings konu með fjögur
‘börn, sem ekki hefir annað en
tvær hendur til að vinna það
sem-til felst.
Þá sögu getur engin skrifað
nema móðirin sjálf.
Eitti var það, sem grannkon-
ur Gunnu hneyksluðust á, og það
var það, að hún fór aldrei í
kirkju.
Og þær töluðu um þetta við
li-rna. Gunna, svaraði ekki öðru
en því, að hún og si.tt heimili
hefði lít,ið haft saman við drott-
inn að sælida og svo mætti hún
alls ekki vera að því, að fara í
kirkju,. Ef að guð gæti ekkert
gert fyrir sig, á,n þess að hún
eyddi sínum; dýrmæta tíma, þá
,yrði bara að hafa það. Og þó
hún vildi nú fara, að biðja þá
loks hún hætti vinnu, á næturn-
ar, þá væri hún, dottin út, af áð-
ur en bænin kæmist á framfæri.
HúsgagnasmiðSr ,hafa nú stað-
ið í verkfalli í 6 vikur. Siamtök
þeirra eru, traust og ósveigjan-
leg. Nemiarnir hafa nú bæ,st við
í hópinn og verður það mikili
styrkur fyrir sveinana í barátt-
unni, en um, lieið þarfnast þeii
líka meiri fjárhagslegs stuðnings
utan að.
Félag húsgagnasmiða sýndi í
fyrra styrk og vaskleika, í verk-
fallinu, þá mjög ungt félag og
alveg óvant. stéttarátökum. Fé-
lagið bar fujlan sigur úr býtum
í fyrra og efidi þroska sinn og
sjálfstraust. Nú ríður á því að
öll alþýða mia.nna hjálpi því til
að sigra enn á ný. Það er ætlun
meistaranna, að gera að engu, á-
vinninga félagsins frá í fyrra,
En þegar drengirnir sínir
kæmust upp, þá, ætlaði hún að
taka sér frí, tiil. svo margs. Og
drengirnir urðu fulltiíða menn,
en þá var tíminn búinn að snúa
hjóli sínu, þannig, að drengirnir
fengu fríjð. Og nú voru útigerð-
armenn orðnir svo kærleikslitl,-
ir, að það vildi enginn, þeirra
gera minstu, tilrauji til að
drekkja drengjunum hennar
Gunnu. Og Gunna varð að þræla
áfram eins og hún hafði gert og
nú var hún kölluð gamla Gunna
í Pólunum. Loksins varð þó
einn sonu,r hennar fyrir þvi
happi að komast í fasta, vinnu
hjá einni af frjálslyndari stofn-
unum bæjarins.
Eitt, var það, sem Gunna hafði
gefið sér ofurlítinn tíma til að
hugsa, um annað en, vinnuna og
það var verklýðshreyfingin. Eft-
i,r að alþýðusamtökin fóru að
eflast hér í bænum, þá fylgdist
hún með þeim eftir .föngum og
hvatti syni sína til að taka þátt
í þeim.
Fyl.gið þið ykka.r stétt, var
hún vön að segja, við syni sína,
þá fyígið þið ykkar málum.
Vorið 1936, þegar alda saim
fylkingarinnar reis sem hæst
hér í bænum, þá var það einn
dag að ég var staddur inni hjá,
henni Gunnu gömln.
Sonur hennar kom heim í
þessu og sagði. »Mamma, nú
verð ég að skrifa u,ndir skjal hjá,
mönnunum, sem ég vinn hjá, eða
ég missi stöðuna og við förum
aftu,r á vonarviöl.
Jæja, er nú svo komið, sagði
gamla konan — á, vonarvöl. Eg
sagði þér víst einu sinni frá því
drengurinn minn, að þegar þú
varst í vöggu„ þá, sendi auðvaldið
hann pabba þinn út, á skútu-
skrifli og hann kom ekki aftur,
en við Ifintum í Pólana,,
Það var við vögguna þína,
sem ég sór þess dýra.n eið, að
en þeim skal ekki takasfc það.
Það er ekkert sérmál hvers stétt-
arfélags út af fyrir sig, hvort
það er viðurkent sem, samnings-
aðili eða ekki. Það er mál, sem
varðar allan. verkajýðinn og al.la
unnendu,r hans'. Mörg sveinafé-
lö'g hafa, samþykt að leggja út
í baráttiu fyrir átta -stunda
vinnu,deginum með óskertv; dag-
kaupi. Dagsbrún, stærsta vcrk-
lýðsfélag landsins hefir hafið
samninga um 8 stunda vinnu-
dag. Húsgagnasmiðir heyja nú
verkfall fyrir 8 stunda vinnn-
degi. Styrkið þá með því að
scekja fundinn á mánudagskvöld
ið í Aílþýðuhúiinu við Hverfis-
gótui.
Andri.
•fc Nú fyrir skemstu bauð Breta-
stjórn Leopold Belgíukonungi heim
og þá konungur boð þetta. Mikið hef-
ir verið rætt og ritað um stjórnmála-
þýðingu þessarar ferð'ar og umræður
þær sem áttu sér stað milli Edens op;
konungs um hið nýja stjórnmálavið-
horf, sem skapaðist við hlutleysisyf-
irlýsingu Belga.
Hefir þessi ráðstöfun belgisku
stjórnarinnar vakið hinn mesta ugg
meðal . stjórnmálamanna, því enn
muna menn, hve haldlítið hlutleysi
þekra reyndist 1 síðasta stríði. Og
tæplega þykir þess að vænta, að Hitl-
er meti hlutleysisyfirlýsingar smá-
þjóðanna meira en Wilhjálmur II. og
herforingjar hans gerðu árið 1914.
Enska blaöið News Chronicle
skýrir frá því, aS einn af yfirforingi-
um Itala í ' Ahesiniu hafi stjórnað
herjum ítala við Guadalajara, þegar
þeir biðu sem mestan ósigur. Hers-
höfðingi þessi, Gabba að nafni hefir
nú verið kallaður' til Italiu til þess
að standa reikningsskap gerða sinna
og skýra Mussolini frá orsökum 6-
sigursins.
Enskur þingmður Seymour
Cocks, er nýkomin úr ferðalagi frá
Spáni. Hefir hann átt viðtal við
enska blaðamenn um ferð sina og það
helsta, sem fyrir augun bar í ferð-
inni. Fullyrðir Cocks að 90% af
spönsku þjcðinni standi að baki
stjórnarinnar.
g'reiða aldrei Pólunum atkvæði.
Til skýrifí'i'ar ætla ég að geta
þess, að í mínum augurn. eru,
Pólarnir og óréttlætið eitt og
sama. Þú segir að við förum á,
vonarvöl nema þú skrifir undir
þetta skjal, sem þýðir það, að'
svíkjast undan merkjum í bar-
áttu, ajþýðunnar fyrir rétti sín-
um. Eg skil, nú svo lítið í pólitík,
en ég lít n.ú svo á, að við alþýðu-
fólkið lifum ekki l.engi á því, að
svíkja sjájfa okkur og aðra um
leið.
Og ef þú ert að hugsa um
mig, sem ég veit, þá getur þú
ekki séð betur fyrir mér á. ann-
an hátt, en hika. hvergi og greiða
ald, rei Pólunum atkvæði.
FRAMHALD AF 1. SIÐU
járnbrautarlest; rendi inn í göng-
in án, þess, að vagnstjórinn vissi
að nokkur hætfca væri á ferö-
um. Lestin rendi inn á hópinn,
áðu;r en vagnstjórinn gæti stöðv-
að hana, og biðu sex m.enn bana,
en 30 hlu.tu, mjög alvarl,eg msicsl,
og liggja þungt haldnir í sjúkra-
húsi. (F.O.)
Baráttan fyrir 8 stunda
TÍnnudegi
Húsgagnasveinar Iiafa gerst brautryðj endnr.
Yerkalýðurinii verður að veita þeim fulltingi.
Fundur um deiluna í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu annað kvöld kl. 8,30