Þjóðviljinn - 14.04.1937, Síða 4

Þjóðviljinn - 14.04.1937, Síða 4
sz I\íý/öí5io sg Fanginn í hákarlaeyjunni Amerísk stórmynd frá Fox, er byggist á sann- sögul.egum viðburðum er 'gerðust út af mörði Abra- ham Lincoln Bandaríkja- forseta. Aðalblutverkin leika: GLORIA STUART, WARNER BAXTER o. fl. Börn fá ekki aðgang. Næturlæknir í nótt er Daníel, Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturvörður er í Ingólfs og Laugavegsapó- teki. Utvarpið 12,00 Hádegisútvarp. 19,20 Hljómplötur: Létt lög. 19,30 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Sveitakonan. móðir og amma vor aljra (Guðmundur Friðjónsson skáld). 20,55 Tríó Tónlistarskólans Jeikur. 21,25 Útvarpssagan. 21,50 Hljómplöt- . u,r: Endurtekin lög (til kl. 22,30) Karlakór Verkamanna Aðgöngumiðar að 5 ára af- mælishátíð kórsins, sem haldin verður í Oddfellowhúsinu, laug- :ardaginn 17. þ, m. í'ást í Bóka- versluninni Iíeimskringlu á, Laugaveg 38, sími 2184. þJÓÐVIUlNN Verklýðsfélag Erlings neitar einingunni. Er það vilji Aiþýðusöitibands- stjórnarinnar, að halda klofn- hignufiii áfram ? Spartacus Skemti- og fræðsluklúbbur- inn »Spartac,us« heldur fund í kvöld kl, 9 í. Iðnó uppi. Dagskrá- in verður mjög skemtileg. og væntir stjórnin þess, að félagar mæti vej og stu,ndvíslega. Inn- gangseyrir verður 1 króna. Á bókaútsölunni í Heimskringlu, hefir selst milíið nú þegar, enda er þar um að velja fjölda ágætra bóka fyr- ir ótrúl.ega- lítið verð. Marga langar tij að eignast eldri ár- ganga af »Rétti« og öðrum ís- lenskum bókum um þjóðfélags- mál. En fyrir þá, sém erlend mál lesa, er þarna mikið og gott úr- vaj af skájdsögum og fræðibók- um, sem óvíða eru til hér heim.a. Lítið inn í Heirrf kringlu, næstu daga. Embættaveitingar Fyrir skömmiu skipaði ráð- herra í embætti við Atvinnu- deild háskólans. Var Trausti Öl- afsson, efnafræðingur, skipaður forstöðumaður Iðndeijdarinnar, Árni Friðriksson, fiskifræðingur fyrir fiskideildinia; og Þórir Guð- mundsson, búfræðingur fyrir landbúnaðardeildina. Frá höfninni 1 fyrradag kom, Hafsteinn inn af veiðum og Otu,r í gær. Skipafréttir Gullfoss er á. Þingeyri, Goða- foss var á Patreksfiroi í gær. Brúarfoss er á l.eið til Gauta- borgar frá Leith. Dettifoss er í Hamborg, Lagarfoss var á Djúpavogi í gær, Selfoss er í Reykjavík. Verklýðsfélag Akureyrar, sem 1933 klauf sig út úr Verka- mannafél.agi Aku.reyrar, hefir neitað samei n i ngartilboði Verka- mannafélagsins. Erlingur Frið- jónsson heldur áfram þeirri heimskulegu póljtík, sem gert hefir Álþýðuflokkinn á. Akur- eyri að engu, — nema athlægi. En hvað ætlar Alþýðus:a;m- bandsstjórnin lengi að horfa upp á. það, að klofningnum sé viðhaJdið af þeim mönnum. henn- ar, sem 1933 il.lu heilli frömdu liann? Það hjálpar eklíert, þó Al- Runólfur Sveinsson sem í vetiur hefir verið settur skólastjóri á, Hvanneyri, hefir nú verið skipaður í það embætti. Hauku,r Jörundarson frá Skál- holti hefir einnig verið skipaður kennari við Hvanneyrarskólann, þar sem hann hefir starfað sem. settur kennari í vetur. Leiðrétting, I fyrirsögn á grein um Pönt- unarfélag verkamanna hér í blaðinu í gær átti að standa að vöruútsala félagsins hefði tvö- faldast, eins og greinin ber m.eð sér. Ungherjar Gönguæfing verður kl. 8 e. h. í dag. þýðublaðið reyni að skálda veru- leikann á. Akureyri um á, papp- írnum. með því að telja, kommún- ista einangraða. á Akureyri!! Því er. nú Alþbl. að láta frétta- ritara sinn á, Akureyri gera bl.aðið hlægilegt með svona hjali, þegar hvert mannsbarn þekkir fjokkahlutföllin á, Akureyri: Hinn »einangraði« Kommúnista- flokku,r hefir þrefalt. fylgi við hinn »volduga« Alþýðufl.okk. Gömlarilo Ást í fjötrum Efnisrík og listavel leikin talmynd með LESLIE HOWARD. Sýnd kl. 9. Leikfélag Reykjavíkur „Maður og kona44 Sýning á morgun kl,. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir frá ld,. 4— 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. SIMI 3191 TiUtyiuiing Að gefnu tilefni tilkynníst hér með, að hr. Eiríkur Helga,son, Hverfisgötu 90, er ekki löggiltur rafmagnsvirki í Reykjavík og hefir því ekki rétt til að taka að sér vinnu, við rafmagnslagnir eða önnur verk, sem heyra undir starfssvið löggiltra rafmagns- virkja í Reykjavík. Rafmagnsstjórinn í Reykjavík Fræöslukvöld verður á Skjaldbreid á fimíudagskvöld kl. 81/* Þav verða fiutt eftirfarandi erindi: 1. Sigurður Guðmundsson: Barátta verkalýðsins í Þýskalandi gegn Hitlerstjórninni. 2. Einar Oígeirsson: Vinnulöggjöfin. ENNFREMUR SKEMTIATRIÐI Inngangur kostar 50 aura (kaffi innifalið). Takið pátt í verðlaunasamkeppni Pjóðviljans! Moran eftir Frank Norris. 10 á henni! Fljótir! Ekki að sleppa þarna! Charlie, ef þú missir ha,na, skal ég spretta upp á þér maganum á stundinni! Fyrirtiaks dýr! Ég .hélt að ég mundi ekki hitta hana, hún sá mig rétt í. því að ég lcastaói, og ætlaði að stinga sér bikkjan sú arna.« : Þeir innbyrtu nú skjajdbökuna, sem lét eins og bún væri vitlaus með kj aft og klær í stöðugri hreyfingu. Græni bakskjöldurinn var u,m 3 fet í þvermál. Skut- ullinn var fastu,r í mjúka hliutanuan rétt undir annari framlöppinni. Höfuðið, sem líktist slönguhaus, kom út undan skildinum, hrukkað og skorpið eins og and- lit gam.ajs manns. Hún sló höfóinu t;il og frá, og reyndi að ná í eitthvað með. kjaftinum. Kitsjell ýtti við .henni með einu,m goggnum, en hún gerði >ér lít- ið fyrir, og kubbaöi slíaftið í sundur með tönnun i,m.. »Sagði ég ekki, að þið skylduþ vara, ykku,r á. bestí- unni? Ha'Jdið þið að það væri gaman að lenda í kjaft- inum á henni? Haljó! Hvað er nú þetta?« Öskýrt og langdregið kall heyrðist yfir frá skútunni. Kitsjell stóð upp í bátnum og skygði fyrir augun með hattbarðinu. »Hver fjandinn getur verið að ]>eim,«, mujdraði hann kvíðafullur, eins og fl.estir skipstjórar var hann alta;f órójegur þegar hann var burtu frá skipinu. »Hefði átt að skilja þig eftir um borð, sonur, eða þá Charlie. Hver getu,r verið að æpa svona.?« »Það er frá tunnunni. Það er Jim. Sérðu ekki hvern- ig bann veifar handleggjunum?« »Já, hvern djöfulinn sjálfan þarf hann, að láta svona«, sagði Kitsjel.1 hvínandi vondur yfir því, að eitthvað v;a,r að gerast í skútunni, sem hann skildi hvorki upp né niðu,r í. »Nú byrjar hann aftur að kalla. Ég skil; ekki orð af þessum söng«. »Sá skal fá annað að hugsa um, þegar ég næ í belginn á honum. Ég skal ekki verða lengi að snúa helvítið úr hálsliðnum. Hvern sjálfan er hann að öskra og syngja, og veifa með handleggjunum, eins og stæði hnífug í hálsinum á honum, bölvaður asn- inn sá arna. Charlie, hvað er hann að segja?« »Jim segja m,argt. Ég skil ekki. Ég halda hann vilji fá okkur heim — tsjop — tsjop!« »Jæja þao er ekki íi.m annað að gera. Legðu út árar sonur, og láttu okkur fá nokkur af þessum bless- uðu,m stú denta-ár atogum«. Jim fór ekki niður úr tunnunni, og veifaði og æpti eins og vitlaus væri meðan bátuirinn var á leiðinni.. Kitsjell réð varla, við sig fy'rir ilsku. »Bíddu bara«, muldraði hann milji samanbitinna fannanna. »Þú skalt fá það; sem þú þarft, þegar ég kem u,m borð. Haltu kjafti«, öskraði hann.. »Haltu kjafti, asninn þinn. Sérðu, ekki að við komumst ekki hraðar áfram,?« Báturinn lagði að skútunni, og Iíitsjell sveiflaði sér yfir l.unningu,na í sapia vetfangi. Allir hásetarnir voru framá, og horfðu til vesturs. Jim rendi sér nið'ur úr tunnu,nni, titrandi af ákafa til að geta orðið fyrstur með fréttirnar. En hann var ekki fyr búinn, að. stíga fæti isinum á. þilfarið, en Kitsjell sparkaði í hann svo hann flýði sem fljótast upp i reiðann aftiur. »Syngdu nú«, kajlaði KitsjelJ á eftir Jim, en hann klifraði u.pp reiðann eins og Jiræddnr api. »Hvað áttu þessi andskotans læti að þýða?« »Já, herra«, sagði Kínverjinn dauðskelkaður. »Já? Spurðu hann, Charlie, hvað hann hafi verið ao æpa u,m«. »Ég ha-lda — skip«, sagði Charlie .rólega, og horfði út yfir hafið. »Skip?« »Það mjög l,asið«, sagði nú Jim, og bætti við nokkr- um orðum á kínversku við Charlde. »Hann segir, hann halda að1 skip sé mjög lasio. Þér — spyrja .hann sjálfur. Skipið mjög lasiðkc En nú höfðu, allir um borð komið auga á skipið, það lá á að giska átta mílur á stjór. Og meira að segja óvanur sjómaður eins og Wijbur sá það strax, þrátt fyrir fjarlægöina, að það var eittihvað að þessu skipi. Kitsjel.l leit á. það eins og æfður læknir lítur á sjúkjing, og sagði svo strax: »Skip á reki«. »;Já, herra. Ég halda —- það mjög lasið«. »Æ, farðu tij fjandans. Eins og skip séu lasin! Skrepptu, niður í káetuna, og náðu í kíkirinn minn, fljótur nú!« Charlie sótti kíkirinn. »Halló«, kall.aði Kitsjell. »Hvar er nú maðurinn, sem alt veit? Komdu upp með mér, sonur«. Þeir klifr-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.