Þjóðviljinn - 22.04.1937, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.04.1937, Blaðsíða 2
Fimtudaginn 23. apríl 1937. PJOÐVILJINN Ijpíp íátæk börn. A. S. V., Yerkakvennafélagiö Framsókn og JÞvottakvennaiélagiö Freyja ætla aö starfrækja sumarheimili fyrir fátæk börn úr Rejkjavik. $11 marhciin 31 § Er nokkur til, sem ekki viðu,r- kennir nauðsyn þess, að Reykja- víkurbörnin komist burt úr bæj- arrykinu og götuiífinu um há- sumarið. Fyrir mörg börn er það blátt áfram heilsu, og b'fsskil- yrði. Ekki síst. þeim, sem verða að búa við hálfgerðan, skort allan veturinn. Eftir veturinn í vetur, sem hefir verið aiveg sérstaklega erf- iður mörgum heimilum vegna veikinda og atvinnuleysis er þörfin svo aðkallandi að það þol- ir enga bið að eitthyað sé gert, sem að gagni kemur. Nú vill, svo vel til, að í nær- liggjandi sveitum og héruðum eru, margir heimavistarskólar, sem standa auðir yfir sumarið, nema ef ein eða fleiri fjölskyld- ur úr Reykjavík hafa sumarbú- staði í hverjumí skóla. Það sýn- ist vera tilvalið að þessir skólar séu notaðir á sumrin fyrir börn- in úr Reykjavík, sem að öðrum kosti ættiu engan kost á að kom- ast í burtiv Auðvitað kostar þetta peninga, já, töluverða pen- inga. Það þarf sjálfsagt ekki að vænta þess, að hið opinbera fari ótilkvatt að leggja fram fé til framkvæmda, en ótrúlegt er að ríki og bær vildu ekki styrkja slíka starfsemi, ef einhver geng- ist fyrir framkvæmdunum. Það er mikið í húfi hivernig fer um þroska og heilbrigði Reykjavíkurbarnanna, því að hér er vaxa upp um þriðjung- u,r allra barna á landinu (þó slept sé allri viðkvæmni fyrir örlögum einstakiinganna). Nú hafa nokkur félög hér í bænum kosið nefndir í þeim til- gangi að koma upp sumardval- arheimilum fyrir fátækari hluta barna í Reykjavík. Hefir sam- starf tekist með nefndum frá nefnd hefir þegar hafið undir- búning að fjársöfnun og mun núna á næstunni koma á stofn happdrætti, tombólu o. fl. Ein- hvern daginn í vor mun nefndin ef tíl, vill reyna að. selja merki til góða fyrir sumarheimili sín. Nefndin hefir sett sér það mark að í framtiíðinni verði alldr heimavistarbarnaskólar á land- inu notaðir til sumardvalar fyr- ir kaupstaðabörn. Og þeir skólar sem bygðir verða .hér eftir verði þannig bygðir að þeir verði sem heppilegastur og hagkvæmastur dvalarstaður fyrir börnin af V.K.F. Framsókn, Þvottakvenna- félaginu Freyja og A. S. V. Mun starfsemi þsssi vinna u,ndir nafninu Sumarheimilin Vorboði. Er þess að vænta að fleiri félög muni fús til sam- vinnu um þetta mikla nauð- synjamáL Þessi sameiginlega .)?{///{//' / Burt með leppana Breskir slcipaeigend- ur leyfa skipum sínum að sigla til Bilbao FRAMHALD AF 1. SIÐU þangað svo greiðlega. Breski flotamálaráðherrann lét þess getið, að skipstjóranum á »Blanche« einu af skipum breska flotans, hefði verið þökk- uð aðstoð hans við »Thorphall«, er það var á leið til Santander. Eitt af beitiskipurh uppreisnar- manna, ætl,aði að sigla í veg fyrir ».Thorphall«. Stefndi þá »Blanche« beint á skip u,pp- reisnarmanna, en það sneri und- an, og »Thorphall« fór leiðar sinnar. Uppreisnarmenn lofa að skila farmi enskra skipa Eden skýrði frá því í þingi i dag að uppreisnarmenn hefðu lofast til að skila aftur farmi af spönsku skipi, er þeir tóku fyrir nokkrum vikum. en skipið var á vegum bresks útgerðarfé- lags. Skotárás á Madrid í gær 1 dag hafa uppreisnarmenn haldið uppi skipulagðri árás með fallbyssum sínum á Madridborg. Fjöldi fallbyssukúla hefir fallið um miðbik borgarinnar. Kúla, sem sprakk við þjóðbankann varð 5 mönnum að bana, en særði 22. Arás á Toledo Stjórnin segir, að herlið henn- ar við Toledo hafi valdið mikl- ( um skemdum á vopnaverk- I smiðju, með fallbyssu-árás, og einnig skemt járnbrauitarstöðina, þá segir hún her sinn á Teruel- vígstöðvunnm enn hafa sótt fram. Baskastjórnin segir frá því, að Þjóðverjar í liði uppreisnar- manna í Vitoria — þaðan er sókninni til Bilbao stjórnað — hafi gert uppreisn og neitað að fara til vígstöðvanna. (F.Ú.) FRAMHALD AF 1. SIÐU tilraun er gerð til þess að hefta ásælni þeirra og takmarkalausa frekjy; gagnvart þjóðinni. Pöntunarfélag verkamanna í Reykjavík er árangur af starfi þeirra manna, sem höfðu það markmið að losa sig undan oki heildsalaklikunnar, enda hefir ósvífni heildsal.anna náð há- marki sínu, í árásum sínum á það. Þeir .hafa gert allskonar samitök til þess að -reyna að brjóta það á bak aftur. Fyrst var gerð til.raun til að stöðva til þess alla vöruflutninga, og vörð- ur settur um, félagið og nokkra helstu framleiðendur hér, síðan var samþykt: í heildsalafélag- inu að banna ölluan félagsmönn- u,m þess að selja vörur nema gegn staðgreiðslu, og hótað við- skiftabanni að öðrum kosti. Gengu þar fyrir heiðursmenn- irnir Eggert Kristjánsson og guðsmaðurinn í Vísi. En al- menningur leit á þetta sömu augum og njósnir olíufélaganna hjá H. f. Nafta, og vopnin sner- ust í höndum tilræðismanna. Hinn öri vöxtur Pöntunarfélags verkamanna er að nokkru leyti verk þessara manna,, sem hafa svo gjörsamlega lokað augunum fyrir öllu, velsæmi í viðskiftum. Hin fasistisku andlát heildsal- anna, olíuhringanna og þjóna þeirra mæta maklegri fyrirlitn- ingu fólksins. Nú eru það leppar »John Bull«, sem þykjast hafa orðið af- skiftir. Persillinn hefir orðið að ganga, fyrir öll.u, á kostnað inn- lendu. framleiðendanna og Lever Bros, svo nú hefir hin, ráðandi klíka Landsbankans og heildsal- anna komið því til leiðar, undir forustq, Björns Ölafssonar, stór- kaupmanná og eigenda dag- blaðsins Vísir, að þjóðin taki »John BulJ« á hinn arminn, á móti Persil-Kjaran. Hvernig samnefndarmenn Björns í gjald- eyrisnefndinni ætla að afsaka þettia hneykslismál fyrir þjóð- inni, skal látið csagt í bili, en ilt er það, er þjóðin velur sér menn til þess að verja rétt sinn gagnvart hinum gráðugu sníkju- dýrum, er þeir vegna andvara- mölinni, þá. mánuði, semí sveita- börnin þurfa ekki á þeim að halda. Gætu upp af því vaxio margþett menningaráhrif í framtíðinni. Hvort. slíkur draumur á eftir að rætast: í náinni framtíð er alt komið undir því, hvernig Reyk- víkingar sjálfir taka. þessum vorboða í sögu reykvískra upp- eldismála. f. h. nefndarinnar K. P. Karlakórinn Vísir á Siglu- firði FRAMHALD AF 1. SíÐU sonar (hið síðasta var »Brennið þið, vitar«) — og var Emil Thor- odsen við flygelið. Var hrífandi kraftur í þessuín sameinaða stóra söngkór, sem troðfylti pall- inn í Gamla Bíó. En það hefðí verið betra að hafa þennan sam- einaða kór síðast til þess að ljúka hinum ágæta. samsöng með hápunktinum. »Vísir« varð hvað eftir annað að endqrtaka lögin. Hafi karlakórinn Vísir, með- limir hans og söngstjóri, þakkir fyrir komuna. Útbreidið Þj óð vilj annl leysis Ját.a ræna úr höndum sér fjöreggi þjóðarinnar. Þjóðin hefir fengið fullreynt hvílík blessun fylgir hinum er- lendu auðhringum, en þetta nýja leyfi til Levers Bros. sýnir að umboðsmenn henna,r eru< blind- aðir. Vitanlega kemur engum það á óvart um Björn Ölafsson, enda er hann ekki umhoðsmaður fólksins í nefndinni, heldur þeirra, sem vinna gegn hag þess, heildsalanna. Björn hefir auk þess sýnt sig að vera hreinti fífí í öllu, sem lýtur að fjármálum landsmanna, og nægir þar að benda á viðskifti þeirra Arnórs; Sigurjónssonar. Jafnvel í augum svæsnustu íhaldsmanna stenduy nú Björn u,ppi orðlaus eftir þann hildarleik. Þetta nýjasta hneykslismál verður ekki þaggað niður. Nefndin .hefir áður neitað verk- smiðju hér ujn l.eyfi fyrir sams- konar vélum. Hér verður fólkið að taka til sinna ráða, ef 1-ands- stjórnin ónýtir ekki nú þegar þessa leyfisveitingu. Það trúir því enn ekki að við séumi raun- verujega svo aumlega á vegi staddir að Persil-Kjaran, Björn Ölafsson og Edinborg geti sett henni kosti.. Hún. heimtar vald heildsalanna með ölLu brotið og það mun verða hennar kosninga- mál. nú í suimar. Er það þjóðin sjálf eða Persil-Kjaran og Co.„ sem ráða hér?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.