Þjóðviljinn - 24.04.1937, Page 2
PJOÐVILJINN
Laugardaginn 24. apríl 1937.
Er þetta alþýdnfylking?
,Vestmannaeyingar! Á morg-
un verður selt á götunum og í
Kaupfélagi Alþýðu, blað jafnað-
armanna í V estmannaeyjum,
»Alþýðufylkingin«.
Eitthvað á þessa leið hljómaði
fregnin í útvarpinu 8 apríl s. 1.
Alþýðufylking, samfylking,
lýðfylking, eining. — Alt eru
þetta orð, einnar merkingar í
augum alþýðunnar, — orð, sem
minna á glæsilegustu kaflana í,
sögu, frönsku, og spönsku alþýð-
unnar, þeirrar alþýðu, sem með
rá,ði og dáð varð þess u,m komin
að tileinka sér í verkinu lær-;
dómana af óförum systurstétta
sinna í Þýskalandi og Austur-
ríki, — orð, sem geta fengið lot-
ið bak verkamannsins til að rétt-
ast snögglega og augu; hans til
að skjóta eldingum fram í sort-
ann, — orði, sem verka gagnó-
líkt hinni frjálsu frumvarpa-
samkepni á Alþingi þegar kosn-
ingar standa fyrir dyrugn; eitt-
hvað, sem, minnir alþýðu, Eyj-
anna á, hennar eigin sigra í at-
vinnuleysisbaráttunni undanfar-
in ár, hinn glæsilega 1. maí s. 1.
sigur hennar í svokaliaðri Eld-
borgardeilu í fyrrayor o. s. frv.
Þ. e. þá þætti sögunnar, sem
segja frá því, þegar hennwr var
mátturinn og dýrðin.
Svona áhrif getu,r ein stutt
útvarpsfrétt framkaþað, að vísu
mismunandi sterk, eftir því hve
vel hún hittir á stund og stað.
Jú, — »Alþýðufylkingin«
skartaði á forsíðu með nokkrum
viðurkendum velferðarmálum
lýðs og lands: Frumvarp fM laga
um breýtingu á lögum Lands-
bankans, einu helsta maurabúi
ídenskrar fjármál aspillingar,
Kveldulfi skal rutt wr vegi heU-
brigðs þjóðarbúskapar, — ráð-
stafanir skulu gerðar til viö-
reisnar sjávarídveginum, sömu-
leiðis ráðstafanir til stuðnings
togaraútgerðinni 0, s. frv. —
tJm tvÖ seínni atríðin er það
að segja, að tiæpast mun neinn
flokkur hafa kveðíð sér hljóðs á
Alþingi, sem ekki hefir talið þau
vera sín innilegustu hjartans
mál, en um tvö hin fyrri það, að
fyrir sleitul.aust starf Komm-
únistaflokksins nokkur s. 1. ár,
hafði íslensk alþýða gert. þau að
einróma kröfu sinni, löngu áður
en nokkur þingflokkur gerði
þau að sinni kröfu,. Að svona er
komið ber þó síst að lasta, en
það, sem vekur eftirtekt í þess-
ari forsíðugrein er það, að svo
lítur út, sem þetta sé, og haíi
verið mál Alþýðuflokksins — og
einungis hans. Ekki er i grein-
inni minst einu, orði á leiðir til
að hrinda málunum í fram-
kvæmd, ekki heldur nein hug-
mynd gefin um, hgernig »A1-
þýðufyl,kingin« — íklædd holdi
og blóði — skul.i þta út. En ef
marka má, verður fyrir manni
gxein á þriðju síðui, sem ætlast
er víst til að »bæti« þetta upp.
Eru þar m. a. settar fram þess-
ar skoðanir:
Vegna þess að meginþorri
verkakvenna í Vestmannaeyj-
Eftir Jón Raínsson
»Alþýða Eyjanna sér ekki uppfyllingu óska sinna í
því einu að auglýsa þær á stokkum og steinum, held-
ur fyrst og fremst í baráttueiningu sinni. Þess vegna
krefst hún bandalags verklýðsflokkanna gegn aftur-
haldinu.«
um, þar með talinn sá hluti
stéttarinnar, sem. haldið hefir
uppi hagsmunabaráttu verka-
kvenna síðan samtök þeirra
urðu til í bœnum, vill ekki skil-
yrðisla'ust leggja rdður samtök
sín og lúta einræði 3—U kvenna,
sem þykjast fara með umboðs-
vald einhverra Alþýöuflókksfor-
ingja í Rvík, — þessvegna skal
heil verkakvennastétt í einum
stærsfa bce landsins útilokuð
frá landssamtökunum!
Vegna þess að Sjómannafél.
Vestmannaeyja, sem áðu;r fyrr
stóð fyrir kaupdeilum á hverju
ári og va,nn stöðugt eitthvað á
til hagsbóta fyrir sjómenn, leyf-
ir sér að vera andvígt hinum
stöðugu kauplækkunum síðan
»Jötunn« var stofnaður, og vill
ekki leysa upp félagsskap sinn
né gefa »Jötni« eign sína í Al-
þýðuhúsinu, nema með því skil-
yrði að allir meðlimir þess fái
félagsréttindi í »Jötni«, og er
stöðugt að ónáða Jötuns-forust-
una með slíkum sameiningartil-
boðu(mi sem þessum, — fyrir því
dcemist rétt vera, að Sjómanna-
félag Vestmannaeyja sé höfuðó-
virmrinn sem framar öllu óðru
verði að berjast gegn, hvað sem
öðru líður!
Þá þykir greinarhöf. miklu
máli skifta, (í, sköpun Alþýðun
fylkingarinnar) að Verka-
mannafélagið Drífandi, eina fé-
lagið í bænum, sem hefir r.m
nokkurt skeið átt því iáni að
fagna að njót,a sameinaðra, ein-
lægustu krafta beggja verklýðs-
flokkanna, — álítist einskis nýtt
fyrir alþýðuna! — Og loks er
hafnað í þeirri vísindalegu úr-
lausn, að »verkalýðsfélög« al-
þýðuflokksins séu það sem koma
skal!
Heildarboðskapur blaðsins
verðu,r því á þessa leið:
Baráttan við einræðisöfl aft-
urhaldsins, fyrir verndun lýð-
ræðisins, er best háð með þv;
að afnema það í verklýðshreyf-
ingunni, skoðanakúgun fasism-
ans á bestan hátt fyrirbygð með
því að leiða hana til öndvegis í
félögum alþýðunnar, — stór-
málum alþýðunnar best trygð
úrlausn með því að tvístra fylk-
ingum hennar frá þeim í allar
áttir o. s. frv. -—Og á framhliö
þessa góðgætis, er letrað stórum
stöfum orðið sem saga alþýð-
unnar á Spáni vígir nú til helgis,
í blóði sinna bestu, sona og
dætra: Alþýðufylking!
Misbeiting ástfólgnustu hug-
taka alþýðunnar; að nota þau
sem umbúðir u,tan yfir fláttskap
og pólitíska stigamenskUj, hefir
verið og er eitt af skæðustu,
vopnum fasismans, listin, sem
íslenskar landráðakljkur leika
nú best undir sjálfstæðisgrím-
unni.
»Myndið alþýðufylkingu inn-
an Alþýðuflokksins«. Eitthvað á
þessa leið svöruðui þýskir Al-
þýðuflokksburgeisar, endurtekn-
um samfylkingaráskorunum
Kommúnistaflokks Þýskalands.
»Endurreisn Þýskalands og
útrýming þjóðmádaspillingarinn-
ar«, æptu brenniuvargar Ríkis-
þingsins, en hindruðu með vopn-
um þátttöku alþýðunnar í kosn-
ingunum og útfyltu, sjálfir kjör-
seðla hennar.
»Vilji þjóðarinnar, lýðræðið«!
tautuðu. svo brennumenn lýðræð-
isins í þýsku verklýðshreyfing-
unni, þegar afleiðing þeirra eig-
in atgjörða kom í Ijós og fasism-
inn veifaði sigurpálmanum.
»Lifi lýðveldið«, hrópuðu her-
menn Francos í Barcelona, til að
fá verkamannahersveitir lýð-
veldisins til að staðnæmast, svo
betri tími gæfist til að skjóta,
þær niður, daginn sem uppreisn-
in hófst á Spáni.
Að slá, um sig með alvarleg-
ustu og brýnustui velferðarmál-
um fólksins, á þeim örlagatím-
u,m, sem nú standa yfir, en
vinna jafnframt gegn, einingu
fjöldans, er hrein barátta gegn
þessum velferðarmálum. Og að
fremja. slíkt gerræði undir kjör-
orðum einingarinnar er gl.æpur.
Sé hér um að ræða yfirvegað
»herbragð« til að aíla Alþýðu-
flokknum atkvæða, á kostnað
einingarinnar og lýðræðisins,
gegnir sama máli. En fari hér
saman (sem eg vona að sé)
skortur á þekkingu og ábyrgð-
artilfinningui, er þess að vænta,
að hinir betri kraftar í hópi
jafnaðarmanna grípi hér í
taumana, menn, sem treysta
má það vej í þroska og dreng-
lund, að þeir líði ekki skemdar-
starf launsátursmanna og á-
byrgðarleysingja í griðum þeirr-
ar samfylkingar, sem þegar er
hafin í Vestmannaeyjipn.
Hver einasti heill jafnaðar-
maður og kommúnisti í Vest-
mannaeyjum verður að finna
helgustu skyldur sínar undir
þessum kjörorðum: Eining, lýð-
ræði og sjálfsákvörðunarréttur í
hagsmxmasamtökum al þýðunn-
ar.
Alþýða Eyjanna sér ekki upp-
fyllingu óska sinna í því einu,
að auglýsa þær á stokkum og
staurum, — heldur fyrst og
fremst, í baráttueiningu sinni.
Þessvegna krefst hún bandalags
verkalýðsflokkanna u,m hin póli-
tísku hagsmunamál gegn, aftur-
haldinu.
Hún lætur afstöðu hvors
flokksins fyrir sig gagnvart
þessari kröfu verða prófstein
á einlægni hans og. kveður upp
sinn lýðræðislega dóm, á þeim
forsendum.
Ve. 1U. apr. 1937.
Jón Rafnsson.
Hafnbann Francos rofið
FRAMHALD AF 1. SIÐU
eftirför. Þegar skipin nálguðust
spánska landhelgi bar að vopn-
aðan togara uppreisnarmanna
og annað skip í fylgd með hon-
um. Var skotið fyrir stefni eins
breska skipsins, Gaf þá »Hood«
merki um að hin bresku, skip
skyldu látin afskiftalaus, og
sneru þá spönsku; skipin á brott.
Litlu síðar, er matvælaskpin
sigldu inn í landhelgi, var skot-
•ið úr virki á, ströndinni í áttina
til skipa uppreisnarmanna.
Tvö bresk matvælaskip eru,
komin til St. Jean de Luz, á leið
til Bilbao, og er annað þeirra
skip »Kartöflu Jones«. Eitt skip
hlaðið matvælum er í Gíbraltar-.
Á Baskavígstöðvunum hafa
staðið yfjr ákafir bardagar, og
hefir .hvor aðili sína sögu um þá
að segja. Uppreisnarmenn segj-
ast hafa tekið nokkur þorp, náð
matvælabirgðum, tekið talsvert
af herfangi, þar á meðal tvo
brynvagna og tvær loftvarnar-
byssur.
Stjórnin heldur því fram, að
hún hafi ekkert land mist í
hendur uppreisnarmanna, og að
fangar þeir, sem teknir hafi ver-
ið, hafi staðfest fréttir þær sem
umdanfarið hafa borist um óá,-
nægju og nppreisnartilraunir í
liði upprei§narmanna,
1 fréti frá Valencia segir, að
170 strokumenn úr liði uppreisn-
armanna í Cordovahéraði hafi
sagt frá því, að þeir hafi ætlað
sér að gera uppreisn áður en
þeir voru sendir til Spánar frá
Afríkui, en þeir hefðu ekki get-
að komjð því við, en notu,ðu
fyrsta tækifærið eftir að til
Spánar kom, að ganga í lið
stjórnarinnar.
Loftárás var gerð á Madrid í
dag. Nokkrum sprengjum var
varpað yfir miðja borgina. Um
manntjón er ekki vitáð. (F.Ú.)
Víðavangs-
hlaup I. R.
1 fyrradag (á sumardaginn
fyrsta) fór fram víðavangshlaup
hið 21 í röðinni, sem I. R. gengst
fyrir. Fjögur félög tóku þá,t.t í
kepninni, Iþróttafélag Borgar-
fjarðar, Iþróttafélag Kjósar-
sýslu. K. R. og I. R. Alls tóku
22 keppendu,r þátt í hlaupinu.
Fyrstur að markinu var
Sverrir Jóhannesson úr K. R.,
annar Bjarni Bjarnason úr 1. B.
og þriðji Pétur Jóhannesson úr
K. R.
Orslit urðu þau, sem hér segir:
K. R. vann og hlaut 9 stig, 1. K.
fékk 18 stig, 1. B. 28 og 1. R.
31 stig.
Sá sem fyrstur varð að marki,
Sverrir Jóhannesson hljóp skeið-
ið Sem var 4 km. á 14 mín. 22,4
sek.
Hlnn kunnl íi.m críski rithöfuiuT-
ur John Dos Passos er nýlega kominn
til Valencia. Hann ætlar ásamt ame-
ríska rithöfundinum Ernest Heming-
way að taka kvikmynd af Spánar-
striðinu. Hollenski kvikmyndatöku-
maðurinn Joris Ivens mun aðstoða þá
við kvikmyndatökuna.
-p ftalska andfasistanefndin í New
York hefir nýlega sent spönsku
stjórninni 400 dollara sem á að skipta
meðal aðstandenda þeirra ítala, sent
nú berjast í liði. stjórnarinnar á Spáni
í hinni svonefndu Garibaldi hersveit.
A Síðan Metaxas-stjóinin tók við
völdum í Grikklandi hefir pólitísk-
um föngum fjölgað mjög í landinu.
bæði í fangelsum og eins á ýmsurn
eyjum í Grikklandshafi, þar senr
stjórnin geymir fanga sína. Fréttir
frá Aþenu herma að tala þessara
fanga sé aldrei minni en 3000. f
gömlu fangelsi frá þvi á miðöldum
hefir nú verið komið upp fangabúð-
um, sem taka um 800 fanga. Með-
ferð fanganna er mjög eftir fyrir-
myndum Hitlers.
í bænuin Mnr del Plata skamt
frá Buenos Aires hefir nýlega verið-
hafin ofsókn gegn öllum vinstri
mönnum. Mál var höfðað gegn öll-
um leiðtogum verklýðsfélaganna í
bænum og þeir dæmdir í fangelsi
fyrir »kommúnistískan undirróður«.
ic Franska lögreglan hefir nýlega
íundið allmikla vopnageymslu hjá
fasista eijium í Norður-Frakklandi.
Fasisti þessi hefir áður sætt ákæru
fyrir frönskum dómstóli fyrir morð-
tilraun við verkamann í Carvin.
Danskui* úrvals-
leikilokkur
kemur til íslands
í sumar
KHÖFN 1 GÆRKV.
Danska þingið hefir samþykt
að veita 10.000 krónur til þess,
að úrvalsflokku,r leikara frá
Konupglega l.eikhúsinu geti far-
ið til Islands í suimar, og leikið
þar. Ráðgert er, að flokku,rinn
leiki sex kvöld og sýni »Eras-
mus Montanus« eftir Holberg,
»Skærmydsler« eftir Gustav
Wied og »Brudesengen« eftir
Schluter. Tuttugu, af leikurunt
leikhússins verða með í förinni.
(F.Ú.)
Starfsmannafélag
Reykjavíkur hélt aðalfund
181 þ. m. var kosin ný stjórn:
Nikulás Friðriksson form., Guö-
bjartur Ölafsson varaformi., Erl-
ingur Pálsson, ritiari, Karl ö.
Bjarnason, gjaldkeri. Meðstjórn-
endu.r Helgi Sigurðsson, Ágúst
Jósefsson, Sæmupdur Bjarna-
son. — Varastjám: Sigurður
Þorsteinsson, Jóhann Möll.er,
María Maac.k. Endurskoðenduir:
Guðlaugur Jónsson, Þorkell
Gíslason og til vara Karolína
Lárusdóttir. — 1 félaginu eru
I á þriðja hnndrað manns.